Morgunblaðið - 02.02.1994, Page 25

Morgunblaðið - 02.02.1994, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRUAR 1994 25 ERLEND HLUTABRÉF Reuter, 1. febrúar. ■■ NEW YORK NAFN LV LG Dow Jones Ind 3965,13 (3960,07) Allied Signal Co 79,125 (78,5) AluminCoof Amer.. 79,75 (78,875) Amer Express Co.... 32,5 (32,875) AmerTel &Tel 56,25 (56,625) Betlehem Steel 22,875 (23,375) Boeing Co 43 (43,25) Caterpillar 104,625 104,625) Chevron Corp 92,625 (92,25) Coca Cola Co 40,625 (40,876) Walt Disney Co 47,625 (46,875) Du Pont Co 56,125 (55,375) Eastman Kodak 44 (43,75) ExxonCP 66 (66) General Electric 106,875 107,625) General Motors 61,75 (60,5) Goodyear Tire 48,75 (47,125) Intl Bus Machine 57,25 (57,375) Intl PaperCo 75,75 (75) McDonalds Corp 60,75 (61) Merck&Co 36,25 (36,125) Minnesota Mining... 106,375 (107,75) JPMorgan&Co 71,375 (71,5) Phillip Morris 60 (60,375) Procter&Gamble.... 59,25 (59,875) Sears Roebuck 54,25 (54,75) Texaco Inc 66,75 (67) Union Carbide 25,125 (24,875) UnitedTch 66,5 (65,25) WestingouseElec... 14 (14) Woolworth Corp 25,25 (25,875) S & P 500 Index 479,72 (480,03) AppleComp Inc 32,75 (33,25) CBS.nc 306,5 (303) Chase Manhattan... 35,875 (36,125) ChryslerCorp 61,75 (61,875) Citicorp 43,625 (42,875) Digital EquipCP 30,125 (29,875) Ford MotorCo 67,375 (66,375) Hewlett-Packard 85 (86) LONDON FT-SE 100 Index 3477,6 (3483) Barclays PLC 619 (630) British Airways 474 (475) BR Petroleum Co 376 (375) British Telecom 469 (475) GlaxoHoldings 658 (662) Granda Met PLC 478 (488) ICI PLC 794 (793) Marks & Spencer... 437 (442) Pearson PLC 702 (690) ReutersHlds 1970 (1990) Royal Insurance 338 (336,5) ShellTrnpt(REG) ... 724 (730,75) ThornEMIPLC 1 103 (1104) Unilever 229,625 (226) FRANKFURT Deutche Akt.-DAX.. 2179,67 (2177,45) AEG AG 168 (169) Allianz AG hldg 2818 (2829) BASFAG 302,7 (301,5) Bay Mot Werke 790,5 (739,5) Commerzbank AG.. 374,5 (375,5) Daimler Benz AG.... 818 (812) Deutsche Bank AG. 838 (838) Dresdner Bank AG.. 436 (435,5) Feldmuehle Nobel.. 333 (335) Hoechst AG 318,2 (318,5) Karstadt 545,5 (549) KloecknerHB DT.... 122 (122.4) DTLutthansa AG.... 192 (189,8) ManAGSTAKT 407,5 (408,7) Mannesmann AG... 411,5 (411,8) IG Farben STK 5,65 (5,8) Preussag AG 466 (463,5) Schering AG 1111 (1118) Siemens 716 (722,8) Thyssen AG 259 (261,9) VebaAG 511 (513,5) Vlag 484 (485,5) Volkswagen AG 444,5 (442.3) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 20416,34 (20229,12) AsahiGlass 1190 (1180) BKofTokyo LTD.... 1660 (1680) Canon Inc 1620 (1650) Daichi Kangyo BK... 2010 (1990) Hitachi 902 (905) Jal 669 (655) Matsushita E IND... 1730 (1730) Mitsubishi HVY 714 (711) Mitsui Co LTD 750 (750) Nec Corporation.... 1080 (1070) Nikon Corp 911 (938) Pioneer Electron.... 2980 (3020) SanyoElecCo 467 (446) Sharp Corp 1670 (1690) Sony Corp 6400 (6370) . Sumitomo Bank • 2270 (2290) ToyotaMotorCo... 1960 (1960) KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 407,13 (403,36) Novo-NordiskAS... 735 (728) Baltica Holding 90 (82,5) Danske Bank 421 (411) Sophus Berend B .. 598 (588) ISS Int. Serv. Syst,. 270 (266) Danisco 1110 (1105) Unidanmark A 239 (233) D/S SvenborgA 186000 (186000) Carlsberg A 333 (330) D/S1912B 129500 (129000) Jyske Bank 417,46 (406) ÓSLÓ OsloTotal IND 682,6 (685,37) Norsk Hydro 256 (256) Bergesen B 157 (159) Hafslund A Fr 139 (138.5) KvaernerA 346 (345) Saga Pet Fr 88,5 (90) Orkla-Borreg. B.... 289 (289) Elkem AFr 105 (111) Den Nor, Oljes 8,5 (8,4) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond... 1563,74 (1581,96) AstraAFr 187 (189) EricssonTel AF.... 380 (390) Pharmacia 150 (150) ASEAAF 574 (579) Sandvik AF 136 (138) Volvo AF 673 (697) Enskilda Bank. AF. 69,5 (70,6) SCAAF 148 (150) Sv. Handelsb. AF.. 147 (148) Stora Kopparb. AF. 457 (463) Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverö daginn éöur. ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar 1.febrúar1994 Mánaðargreiðslur Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) .................. 12.329 'A hjónalífeyrir ....................................... 11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega .................... 22 684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega................... 23.320 Heimilisuppbót ......................................... 7.711 Sérstök heimilisuppbót .................................. 5.304 Barnalífeyrirv/1 barns ..................................10.300 Meðlag v/1 barns ........................................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns .......................... 1.000 Mæðralaun/feðralaunv/2jabarna ........................... 5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja barnaeðafleiri ............... 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur6 mánaða ......................... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ....................... 11.583 Fullur ekkjulífeyrir ................................... 12.329 Dánarbæturí8ár(v/slysa) ................................ 15.448 Fæðingarstyrkur ........................................ 25.090 Vasapeningarvistmanna ................................. 10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga ...........................10.170 Daggreiðslur Fullirfæðingardagpeningar ............................ 1.052,00 Sjúkradagpeningareinstaklings .......................... 526,20 Sjúkradagpeningarfyrirhvertbarnáframfæri ............... 142,80 Slysadagpeningareinstaklings ........................... 665,70 Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ............... 142,80 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 01.02.94 Hœsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 147 58 134,63 0,892 120.088 Hrogn 180 50 146,33 0,967 141.503 Karfi 70 46 64,74 5,360 347.019 Keila 62 30 59,77 2,653 158.570 Langa 77 30 72,06 1,831 131.939 Langlúra 40 40 40,00 0,022 880 Lúða 500 315 346,94 0,139 48.225 Steinb/hlýri 103 103 103,00 0,250 25.750 Sandkoli 43 38 38,98 0,792 30.871 Skarkoli 122 102 111,80 1,056 118.058 Skrápflúra 20 20 20,00 1,377 27.540 Skötuselur 200 200 200,00 0,022 4.400 Steinbítur 103 30 88,45 0,970 85.796 Ufsi 47 30. 41,38 45,371 1.877.577 Undirmálsýsa 30 30 30,00 0,289 8.670 Undirmálsfiskur 72 55 66,96 1,064 71.243 Ýsa 162 96 138,01 13,166 1.816.975 Þorskur 185 62 99,07 90,698 8.985.888 Samtals 83,88 166,919 14.000.993 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 175 175 175,00 0,230 40.250 Skarkoli 108 108 108,00 0,060 6.480 Steinbítur 84 84 84,00 0,200 16.800 Ufsi ós 34 34 34,00 0,500 17.000 Ufsi sl 41 41 41,00 0,473 19.393 Undirmálsfiskur 61 61 61,00 0,150 9.150 Ýsa sl 110 110 110,00 0,087 9.570 Þorskursl 126 63 98,77 12,200 1.204.994 Þorskur ós 96 77 93,57 15,326 1.434.054 Samtals 94,36 29,226 2.757.691 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 147 147 147,00 0,768 112.896 Hrogn 180 54 142,40 0,697 99.253 Karfi 70 63 65,42 5,153 337.109 Keila 62 30 59,77 2,653 158.570 Langa 77 56 72,22 1,824 131.729 Lúða 500 315 346,94 0,139 48.225 Sandkoli 43 43 43,00 0,155 6.665 Skarkoli 122 120 120,89 0,360 43.520 Skötuselur 200 200 200,00 0,022 4.400 Steinb/hlýri 103 103 103,00 0,250 25.750 Steinbítur 103 103 103,00 0,321 33.063 Ufsi sl 47 45 45,69 15.072 688.640 Ufsi ós 41 36 37,43 21,901 819.754 Undirmálsfiskur 72 66 68,05 0,906 61.653 Ýsa ós 124 110 121,67 0,300 36.501 Ýsasl 162 96 140,71 11,337 1.595.229 Þorskurós 120 62 96,09 30,979 2.976.772 Þorskur sl 128 99 105,16 30,153 3.170.889 Samtals 84,16 122,990 10.350.619 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annarafli 58 58 58,00 0,124 7.192 Langlúra 40 40 40,00 0,022 880 Steinbítur 74 74 74,00 0,154 11.396 Undirmálsfiskur 55 55 55,00 0,008 440 Ýsa sl 144 126 134,66 0,549 73.928 Þorskursl 86 84 84,68 0.6& 57.752 Samtals 98,50 1,539 151.588 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 50 50 50,00 0,097 4.850 Skarkoli 120 120 120,00 0,177 21.240 Steinbítur 93 93 93,00 0,249 23.157 Ufsi 45 45 45,00 7,336 330.120 Undirmáls ýsa 30 30 30,00 0,289 8.670 Ýsa 155 155 155,00 0,174 26.970 Þorskur 185 76 117,33 0,596 69.929 Samtals 54,38 8,918 484.936 HÖFN Hrogn 50 50 50,00 0,040 2.000 Karfi 46 46 46,00 0,110 5.060 Langa 30 30 30,00 0,007 210 Sandkoli 38 38 38,00 0,637 24.206 Skarkoli 102 102 102,00 0,459 46.818 Skrápflúra 20 20 20,00 1,377 27.540 Steinbítur 30 30 30,00 0,046 1.380 Ufsi sl 30 30 30,00 0,089 2.670 Ýsa sl 104 104 104,00 0.719 74.776 Þorskur sl 100 88 93,83 0,762 71.498 Samtals 60,33 4,246 256.158 Stöðvuðu löndun úr rússneskum togara Undanþága Rússa náði til vinnu um borð „VIÐ höfum veitt undanþágur svo áhafnir rússneskra togara geti starfað við landanir, en þá ein- göngu þau störf sem unnin eru um borð. Félagsmenn okkar hafa unn- ið við löndunina í landi og þeir vildu ekki sætta sig við það þegar áhöfn rússneska togarans Rosj ætlaði að sjá alfarið um löndunina sjálf,“ sagði Sigurður T. Sigurðs- son, formaður verkamannafélags- ins Hlífar í Hafnarfirði. Hafnarverkamenn í Hafnarfirði stöðvuðu vinnu áhafnar rússneska togarans í gær, þegar verið var að landa hátt í 200 tonnum af físki, sem áttu að fara í vinnslu í Hafnarfirði. „Undanþágan náði til þess að Rúss- arnir störfuðu um borð, en íslending- ar á bryggjunni,“ sagði Sigurður og sáu Hlífarfélagar um uppskipunina eftir nokkurt karp. „Við höfum þurft að veita þessar undanþágur, til að halda í störfin á bryggjunni og hafnargjöldin, því það hefur komið fyrir að rússnesk skip hafa fært sig í Sundahöfn ef þau hafa ekki fengið slíka undanþágu, jafnvel þó fiskurinn hafi svo verið fluttur hingað til vinnslu. í Reykja- vík virðist tekið á þessum löndunar- málum með öðrum hætti en hér og mér finnst að Hlíf og Dagsbrún ættu að samræma reglur sínar í þessu efni. Nú er 20% atvinnuleysi meðal félagsmanna í Hlíf og við verðum að standa vörð um þá vinnu sem býðst. Að öðru jöfnu skapar löndun um 16-18 manns vinnu hveiju sinni og það munar um minna.“ ------------- Hveragerði Listi sjálf- stæðismanna samþykktur Á FÉLAGSFUNDI sjálfstæðisfélags- ins Ingólfs í Hveragerði sem haldinn var 31. janúar 1994 var framboðs- listi sjálfstæðismanna við næstu bæjarstjórnarkosningar samþykktur samhljóða. 1. Knútur Bruun lögfræðingur, 2. Alda Andrésdóttir bankastarfsmað- ur, 3. Hafsteinn Bjarnason húsa- smíðameistari, 4. Gísli Páll Pálsson framkvæmdastjóri, 5. Aldís Haf- steinsdóttir kerfisfræðingur, 6. Sveinn Skúlason garðyrkjumaður, 7. Ásta Jósefsdóttir húsmóður, 8. Kristín Ólafsdóttir nemi, 9. Jón Guð- mundsson sölumaður, 10. Hjalti Helgason iðnnemi, 11. Sigríður Guð- mundsdóttir húsmóðir, 12. Jóhann Garðarsson bifvélavirki, 13. Guðrún Magnúsdóttir læknafulltrúi, 14. Bragi Einarsson forstjóri. Fréttatilkynning. Mikill snjór á Seyðisfirði Seyðisfirði. MIKIL SNJÓKOMA var hér á Seyðisfirði allan laugardaginn og aðfaranótt sunnudagsins. Á sunnudaginn féll Iítið snjófljóð úr Bjólfinum fyrir ofan Ilafsíld norð- anmegin í firðinum. Töluverður snjór er í bænum og var byrjað að hreinsa göturnar á sunndagseftirmiðdaginn. Á sunnu- dagskvöld var ákveðið að loka vegin- um út með firðinum sunnanmegin vegna þess að menn töldu vera ein- hveija hættu á snjóflóði. Á mánudagsmorgun kl. 10 kom svo Almannavarnanefnd saman og farið var yfir stöðu mála. Að sögn Lárusar Bjarnasonar sýslumanns og formanns Almannavarnanefndar var þá ekki talin vera hætta á ferðum m.a. vegna þess að úrkoma hafði ekki verið jafn mikil og Veðurstofan hafði spáð á sunnudaginn og var því vegurinn opnaður allri umferð aftur. Á þeim kafla sem var lokaður eru engin íbúðarhús, einungis fyrirtæki þannig að þetta hafði einungis þau áhrif að það fólk sem þar vinnur komst ekki til vinnu á tilsettum tíma á mánudag. Garðar Rúnar. Vísitölur VERÐBREFAÞINGS frá 1. janúar ÞINGVISITOLUR Breyting 31. * frá 1. jan. 1993 = 1000/100 jan. 1. jan. - HLUTABRÉFA - spariskírteina 1 -3 ára - spariskírteina 3-5 ára - spariskírteina 5 ára + - húsbréfa 7 ára + - peningam. 1 -3 mán. - peningam. 3-12 mán. Úrval húsbréfa Hlutabréfasjóðir Sjávarútvegur Verslun og þjónusta Iðn. & verktakastarfs. Flutningastarfsemi Olíudreifing 817,3 116,13 119.83 133.83 133,68 109,94 116,11 89,17 95,32 79,98 84,47 102,59 86,06 102,65 -1,51 +0,35 +0,38 +0,78 +3,93 +0,45 +0,57 -3,18 -5,46 -2,95 -2,18 -1,15 -2,93 -5,88 Vísitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Þingvísitala sparisk. 5 ára + l.janúar 1993 = 100 140------------------------------ Jan. ' Feb. ^ Mar. ^ Þingvísitala HLUTABRÉFA l.janúar 1993 = 1000 850----------------------;------- 775 750 ^ Jan. I Feb. ^ Mars. 1 Þingvísit. húsbréfa 7 ára + 1. janúar1993 = 100 140------------------------------- Olíuverð á Rotterdam-markaði, 23. nóvember til 31. janúar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.