Morgunblaðið - 02.02.1994, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 02.02.1994, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRUAR 1994 31 Lífeyrisréttindi ríkisstarfsmanna eftir Hauk Hafsteinsson Að undanförnu hafa lífeyrismál og lífeyrissjóðir verið mjög í brennidepli. I þessari umræðu hef- ur mönnum orðið tíðrætt um þær skuldbindingar sem hvíla á Líf- eyrissjóði starfsmanna ríkisins. Þannig hefur komið fram, að skuldbindingar sjóðsins séu langt umfram það sem hann geti staðið undir með eignum sínum. í umræðunni hefur gætt nokk- urs misskilnings. Stillt hefur verið upp tveimur óskyldum atriðum og þau borin saman. Annars vegar eru það almennu lífeyrissjóðirnir, sem flestir voru stofnaðir um 1970, og eiga að standa undir skuldbind- ingum sínum með iðgjöldum og ávöxtun þeirra. Hins vegar eru líf- eyrisskuldbindingar ríkisins, ýmissa sveitarfélaga og fjölmargra annarra aðila, sem rekja má allt aftur til ársins 1919. Síðarnefnda atriðið hefur verið kynnt sem vandamál Lífeyrissjóðs starfs- manna ríkisins, þar sem sjóðurinn eigi ekki fyrir skuldbindingum sín- um. Rétt er að skýra nokkur atriði í þessu sambandi. ' Sögu Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins má rekja aftur til ársins 1919, þegar stofnaður var Lífeyris- sjóður embættismanna. Allt frá þeim tíma hefur ríkið ábyrgst líf- eyrisgreiðslur til starfsmanna sinna, og á löngum tíma hafa þann- ig myndast miklar skuldbindingar. í dag greiða rúmlega 20 þúsund einstaklingar iðgjald til sjóðsins, og alls hafa um 40 þúsund ein- staklingar áunnið sér rétt til greiðslu úr honum. Auk ríkisins greiða nú tæplega 200 aðrir launa- greiðendur iðgjald til sjóðsins fyrir starfsmenn sína. Þar af eru 50 eftir Jónas Pálsson Starfshættir í skólum skyldu- náms á íslandi hafa breyst mikið á undanförnum 20-30 árum. Sýn- ist sitt hverjum um þær breytingar eins og gengur. Engan hefi ég þó heyrt halda því fram að skólasöfn eða skólabókasöfn eins og þau voru áður nefnd séu óþörf. Hitt mun nær sanni að varla finnist nú nokkur maður, kona eða karl, sem ekki telur skólasöfn gagnleg og raunar algerlega ómissandi. Og allir sem af einlægni mæla fyrir umbótum í starfi skóla eru a.m.k. sammála um eitt, sem sé að vel búið og vel rekið skólasafn er hverjum skóla höfuðnauðsyn og söfnin forsenda allra annarra um- bóta í skólakerfi. Undirrituðum er þess vegna sérstök ánægja að vekja athygli lesenda Morgun- blaðsins á bók sem Mál og menn- ing gaf út á sb hausti um þetta efni og heitir A skólasafni eftir Kristínu Unnsteinsdóttur og Ragn- hildi Helgadóttur skólasafnskenn- ara við Æfingaskóla KHÍ við Há- teigsveg. Bókinni, sem er í litlu broti og handhægu, er ætlað að vera hand- bók um skólasöfn eins og nánar greinir í formála. Efni bókarinner er e.t.v best lýst með því að vitna í höfunda sjálfa sem segja í for- málsorðum: „Lögð er áhersla á að benda skólasafnskennurum og öðr- um kennurum grunnskólans á hug- myndir um hvernig nota megi bækur og önnur gögn í kennsl- sveitarfélög. í árslok 1992 voru eignir sjóðsins tæpir 18 milljarðar. Á sama tíma var reiknað út, hvað sjóðurinn þyrfti að eiga mikið ef engin iðgjöld væru framvegis greidd til sjóðsins, en sjóðfélagar taki lífeyri á sínum tíma í samræmi við þau réttindi sem þeir hafa þeg- ar aflað sér. Þarna var verið að reikna hvað sjóðurinn þyrfti að eiga, ef hann ætti að standa undir skuldbindingum sínum með eign- um á þessum tímapunkti. Niður- staðan var að ef miðað er við að ávöxtun eigna sjóðsins verði í framtíðinni 2% umfram launa- hækkanir, þá þyrfti þessi eign að vera 90 milljarðar. Ef hins vegar er miðað við 3% ávöxtun, þá þyrfti eignin að vera 75 milljarðar. En kjarni málsins er, að lögum sam- kvæmt er alls ekki til þess ætlast, að sjóðurinn standi undir skuld- bindingum sínum með uppsöfnuð- um eignum. Skoðum þessar tölur aðeins nánar. Atriði til skoðunar í fyrsta lagi verður að hafa í huga, að tryggingafræðilegir út- reikningar á skuldbindingum er áætlun. Áætlun, sem byggð er á ýmsum óvissuþáttum. Þannig þarf að meta dánarlíkur sjóðfélaga, þ.e. hversu gamlir þeir komi til með að verða, hvenær menn komi til með að heija töku lífeyris, hversu margir verði öryrkjar og fleiri slíka þætti. í tryggingafræðilegri úttekt á stöðu lífeyrissjóðs hefur ávöxtun á eignum sjóðsins einnig veruleg áhrif á niðurstöður úttektarinnar. Það sést best á því, að niðurstaðan breytist um 15 milljarða eftir því hvort miðað er við 2% eðá 3% ávöxtun eigna umfram launa- hækkanir. / öðru lagi er rétt að hafa í huga, að með útreikningi á skuld- unni. Ennfremur er gerð grein fyr- ir ýmsum þáttum sem snerta þróun skólasafna á íslandi, drepið á for- sögu skólasafna nútímans og fjall- að um lög og reglugerðir er tengj- ast söfnunum.“ Bókin Á skólasafni skiptist í fimm aðalkafla. Fyrsti kafiinn sem er mjög stuttur og ber heitið Hlut- verk skólasafna er eins konar inn- gangur að meginefninu. Undir- rituðum finnst sem þessi kafli hefði mátt vera veigameiri og nokkru efnisríkari um stöðu skólasafna almennt í fræðslu og menntun barna og unglinga á okkar dögum. En vissulega er bent á meginatriði þessa efnis og þau síðan beint og óbeint rakin í hagnýtu samhengi út alla bókina. Næst kemur skemmtilegur_ kafli sem nefnist Skólasöfn á Islandi og er þar á skilmerkilegan hátt greint frá þátt- um „úr sögu bókasafna í íslenskum barnaskólum". Þriðji kafli nefnist Safnkostur þar sem einkum er fjallað um val og kaup á gögnum til skólasafna. Fjórði kafli ber heitið Nám og kennsla á skólasafni þar sem hin- um ýmsu þáttum í starfsemi skóla- safna er ýtarlega lýst og þeir tengdir í eina heild. Fimmti kafli heitir Skólasafnskennarinn og þar er fjallað um menntun og starfs- svið kennara á skólasöfnum, greint frá einstökum verkum þeirra, svo sem ráðgjöf til kennara og stjórn- enda, rekstri og umsjón með skóla- safninu svo að eitthvða sé nefnt. Þessir tveir kaflar, sá fjórði og bindingum er búið að reikna í eina íjárhæð allar þær lífeyrisgreiðslur sem sjóðurinn á í framtíðinni að greiða vegna þegar greiddra ið- gjalda. Það má því reikna með að þessar útreiknuðu skuldbindingar muni greiðast út á næstu 70-80 árum. En jafnframt verður að hafa í huga, að á sama tíma munu að óbreyttu bætast við viðbótarskuld- bindingar. / þriðja iagi verða menn að gera sér grein fyrir íjárhagslegri upp- byggingu Lífeyrissjóðs starfs-. manna ríkisins. Tekjur sjóðsins samanstanda jöfnum höndum af iðgjöldum, ávöxtun þeirra og endurgreiðslu launagreiðenda á hluta af lífeyrisgreiðslum. Við út- reikning á skuldbindingum sjóðsins er ekki tekið tillit til þessa. Ekki er reiknað með því, að sjóðurinn eigi þarna í framtíðinni kröfu á launagreiðendur um að þeir greiði í raun hluta af lífeyrisgreiðslum. Heldur hefur þvert á móti verið talað um allar lífeyrisskuldbinding- ar, sem skuldbindingu Lífeyris- sjóðs starfsmanna ríkisins umfram eignir. I þessu sambandi er einnig rétt að geta þess, að þessar endur- greiðslur lífeyris frá ríkinu og öðr- um launagreiðendum hafa verið lækkaðar stórlega með lagabreyt- ingum á undanförnum árum. Þannig hefur fjárveitingavaldið í reynd stuðlað að því, að lægri fjár- hæð fer til sjóðsuppbyggingar hjá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins. / fjórða lagi er nauðsynlegt að taka skattamálin, og samspil greiðslna frá almannatryggingum og lífeyrissjóðum, inn í þessa um- ræðu. Núverandi reglur um skatt- lagningu lífeyris leiða til þess að ríkið kemur til með fá til baka, í formi skatta, hluta af þeim fjár- hæðum, sem það á í framtíðinni fimmti, eru meginhluti bókarinnar og mynda kjarna hennar. Höfundar hafa þann hátt á að flokka efnið innan hvers kafla í undirkafla sem bera bæði tölunúm- er og fyrirsögn og því er fljótlegt að finna einstök efnisatriði. Þetta er auðvitað kostur á handbók en óneitanlega verður lesmálið stund- um nokkuð sundurslitnara fyrir bragðið. Þessir tveir kaflar veita greinargott og hagnýtt yfirlit yfir sjálft skólasafnið og störf safns- kennara eftir því sem leikmaður telst dómbær í'því efni. Höfundar þessarar handbókar, Kristín Unnsteinsdóttir og Ragn- hildur Helgadóttir, hafa starfað í áratugi sem kennarar á skólabóka- safni og búa því yfir mikilli reynslu á þessu sviði. í bókarlok er viðauki þar sem höfundar birta skýrslu eða greinargerð um starfshætti á skólasafni í grunnskóla og nota skólasafn Æfingaskólans sem dæmi en þar hafa Kristín og Ragn- hildur starfað undanfarin 20 ár og byggt starfsemi safnsins upp frá grunni. Þegar sá er þessar línur setur á blað kom sem skólastjóri að Æfingaskólanum haustið 1971 var þar ekkert skólabókasafn enda slíkt ekki algengt á þeim árum þótt nokkrir barnaskólar í Reykja- vík væru komnir á rekspöl í þessu efni. Þær byijanir nutu dyggilegs stuðnings þáverandi fræðslustjóra í höfuðborginni, Jónasar B. Jóns- sonar; sbr. grein hans í Mennta- málum 1955. Einn þessara skóla var Laugarnesskóli þar sem bekkj- Haukur Hafsteinsson „Að sjálfsögðu verður ríkissjóður, og aðrir þeir sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins, að greiða þessar skuld- bindingar sínar, eins og hverja aðra skuld.“ eftir að greiða í uppbætur á lífeyri opinberra starfsmanna. Og þessar lífeyrisgreiðslur eiga jafnframt eft- ir að leiða til lækkunar á þeim greiðslum, sem einstaklingar koma til með að fá frá almannatrygging- um. Ríkið kemur því til með að spara útgjöldin til þess þáttar. Þannig er það því villandi fram- setning, að reikna lífeyrisskuld- bindingar vegna opinberra starfs- manna að fullu, og tala um að allri þeirri fjárhæð sé velt yfir á skatt- greiðendur framtíðarinnar. Ogífimmta lagier rétt að minn- ast á það, að lífeyrisréttindi sjóðfé- laga í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins eru hluti af kjörum opin- berra starfsmanna. Fyrir þessi réttindi hafa þeit greitt með ið- gjöldum og í mörgum tilfellum lægri launum yfir starfsævina. Breytingar á lögum lífeyrissjóðsins hafa iðulega orðið í kjölfar kjara- Jónas Pálsson „Að þessu handbókar- korni er mikill fengur.“ arbókasöfn og lesflokkar áttu sér langa hefð. Ragnhildur Helgadóttir, sem á þessum árum starfaði við Borgar- bókasafn Reykjavíkur vann einmitt að skipulagninu eiginlegs skóla- safns í Laugarnesskólanum og þótti þessi nýjung takast vel. Kennarar Æfingaskólans sem þá voru þar starfandi kringum 1970 gerðu sér vel ljóst að skóla- bókasafn (eins og slík söfn voru þá oftast nefnd) væri alger for- senda fyrir þróunar- og nýbreytni- starfi í skólanum. Sá hængur var þó á að ekkert húsrými var undir bókasafn enda aðeins einn þriðji hluti skólahússins risinn af grunni en innviðum og búnaði öllum mjög áfátt. (Nemendur í Æfingaskólan- um voru þá um 630 en munu nú samninga, þar sem samningsaðilar hafa komið sér saman um hvernig lífeyrisréttindum skuli háttað. Réttindi sjóðfélaga Það er því rangt að stilla dæm- inu þanr.ig upp, að vandamálið sé að Lífeyrissjóður starfsmanna rík- isins eigi ekki fyrir skuldbindingum sínum. Iðgjaldagreiðslur til sjóðs- ins og ávöxtun eigna er sambæri- leg við það, sem gerist hjá öðrum sjóðum. Rekstrarkostnaður er með lægsta móti miðað við sambæri- lega sjóði. Rétindi sjóðfélaga eru að sönnu nokkuð og betri en geng- ur og gerist hjá almennu lífeyris- sjóðunum. Engu að síður er langt frá því að hér sé um einhver lúxus lífeyrisréttindi að ræða, sem skatt- greiðendur framtíðarinnar eigi að greiða. Meðalfjárhæð greidds líf- eyris er í dag um 46 þúsund kr. á mánuði, makalífeyris 39 þúsund og örorkulífeyris 19 þúsund. Sjóðfélagar í Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins hafa litið svo á, að með starfi í opinberri þjón- ustu hafi þeir áunnið sér rétt til lífeyris samkvæmt lögum sjóðsins. Og það hafa þeir gert. Að sjálf- sögðu verður ríkissjóður, og aðrir þeir sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins, að greiða þessar skuld- bindingar sínar, eins og hveija aðra skuld. Að stilla dæminu þann- ig upp, að höfuðvandamálið sé að lífeyrissjóðurinn þeirra geti ekki staðið við skuldbindingar sínar, er rangt og beinlínis ósanngjarnt gagnvart þessu fólki. Meginatriðið er, og í þann far- veg ætti að beina umræðunni, hvernig á að haga lífeyrisréttind- um opinberra starfsmanna í fram- tíðinni. Er það vilji þeirra sem að málinu koma, þ.e. samtaka opin- berra starfsmanna, fjármálaráðu- neytis og Alþingis, að viðhalda sambærilegu lífeyriskerfi? Og ef svo er, þá er næsta spurningin, hvort æskilegra sé að ríkið greiði hærri fjárhæð til Lífeyrissjóðs starfsmanna ríkisins á hveiju ári, svo sjóðurinn geti sjálfur í framtíð- inni staðið undir stærri hluta af lífeyrisgreiðslum. Höfundur er framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs stiufsmanna ríkisins. vera um 320.) Nú voru góð ráð dýr. Kennarar sýndu þá mikinn þegnskap og létu af hendi eina samastað sinn í skólahúsinu, kenn- arastofuna, undir skólabókasafn. Þar hafa Kristín og Ragnhildur starfað síðan, lengst af í hluta- starfi, og unnið mikið og gott verk við uppbyggingu og þróun safnsins þótt rýmið sé ekki mikið miðað við þær kröfur sem nú eru gerðar. Að þessu handbókarkorni er mikill fengur ekki aðeins fyrir kennara sem starfa á skólasöfnum heldur einnig og ekki síður fyrir kennara í grunnskólum almennt og tel ég að það geti orðið þeim góður stuðningur í starfi. Bókin ætti tvímælalaust að vera til í öllum skólum, skólasöfnum og fræðslu- skrifstofum. Kennaranemum er ábyggilega einnig gagnlegt að kynna sér efni bókarinnar rækilega og ætti að reynast þeim betri stoð en engin þegar þeir hefja kennslu á eigin spýtur. Útkoma bókarinnar Á skóla- safni verður undirrituðum enn á ný tilefni til að spyija sjálfan sig hvort ekki sé löngu tímabært að bjóða fram við Kennaraháskóla Islands nám til handa kennurum sem vilja sérhæfa sig í kennslu á skólabókasöfnum. Svar mitt er að svo hljóti að vera og þó miklu fyrr hefði verið. Koma sjálfagt ýmsar leiðir til álita. Gera mætti t.d. kennslu á skólasafni að valgrein innan almenna kennaranámsins en síðar efna til formlegs viðbót- arnáms á þessu mikilvæga sviði skólastarfs. Um slíkt viðbótar- eða framhaldsnám gæti vonandi tekist gott samstarf við Háskóla íslands. Höfundur er fyrrverandi rektor Kennaraháskólans. Á SKÓLASAFNI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.