Morgunblaðið - 02.02.1994, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994
35
SAMWÍ
BÍÓHÖLLI
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
EICECE~.M
SNORRABRAUT 37, SfMI 25211 OG 11384
I , TWn1: 1
S/CC/C-
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
AVAIir í FARARBRODDI MEÐ AÐAL MYNDIRNAR
FRUMSÝNING Á STÓRGRÍNMYNDINNI
FRUMSÝNING Á STÓRGRÍNMYNDINNI
Aðalhtutverk: Robin Williams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey
Fierstein. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2).
★ ★★VáMBL ★ ★ ★V2MBL ★★★'AMBL
Myndin hefur notið gríðarlegrar aðsóknar 1 Bandaríkjunum og það
er auðvelt að sjá hvers vegna. Hún er mjög skemmtileg, fjörug og
fyndin svo maður skellir uppúr og Williams er í banastuði... ★★★'/?
Al. MBL.
★ ★★DV ★★★DV ★★★DV
Það er varla hægt að hugsa sér betri skemmtun fyrir alla fjölskyldu-
meðlimi en að fylgjast með hinni þrifalegu Mrs. Doubtfire...
***DV.
Sýnd kl. 5, 6.50, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9
og 11.10.
ALADDIN
BÍÓHÖIl BÍÓBORG
Sýndkl. 5og7 Sýnd kl. 5 og 7
m/(*l. tall. m/fsl. tall.
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 7 og 9 - myndin er ekki m/islenskum texta.
VINSÆLASTA MYND ÁRSINS ER KOMIN! ROBIN WILLIAMS FER
HÉR Á KOSTUM I BESTU GRINMYND SEM KOMIÐ HEFUR I FLEIRI
ÁR. „MRS. DOUBTFIRE" FÉKK Á DÖGUNUM GOLDEN GLOBE
VERÐLAUNIN SEM BESTA GRÍNMYND ÁRSINS OG ROBIN WILL-
IAMS VAR VALINN BESTI LEIKARINN.
„MRS. DOUBTFIRE“ - Grínmynd í hæsta gæðaflokki,
mynd sem þú villt sjá aftur og aftur og aftur...
Aðalhlutverk: Robin Williams, Sally Field, Plerce Brosnan og Harvey
Fierstein. Leikstjóri: Chris Columbus (Home Alone 1 og 2).
11 taka þátt í skoðana-
könnun Framsóknar
Sýnd kl.5,9.05 og 11.
Illllllllllllllllllllllllllll
SKOÐANAKÖNNUN á
vegum fulltrúaráðs fram-
sóknarfélaganna í Reykja-
vík vegna borgarstjórnar-
Sævar efstur á skákþingi
SÆVAR Bjarnason er efstur með 8'/2 vinning af 10
mögulejjum á Skákþingi Reykjavíkur. Áskell Örn Kára-
son og Ólafur B. Þórsson eru í 2.-3. sæti með 714 vinn-
ing og Róbert Harðarsson, Matthías Kjeld, Magnús Örn
Úlfarsson og Jóhannes Ágústsson eru í 4.-7. sæti með
7 vinninga. Ellefta og siðasta umferð mótsins verður
tefld kl. 19.30 í kvöld
Tíunda umferð fór þannig
að Sævar Bjarnason og
Róbert Harðarson gerðu
jafntefli, Áskell Örn Kára-
son sigraði Magnús Teits-
son, Ólafur B. Þórsson sigr-
aði Jón Viktor Gunnarsson,
Matthías Kjeld og Magnús
Örn Úlfarsson gerðu jafn-
tefli og Jóhannes Ágústsson
sigraði Kristján Eðvarðsson.
Jón Viktor
unglingameistari
Jón Viktor Gunnarsson
vann aukakeppni milli
þriggja efstu manna í ungl-
ingaflokki. Eftir aðalkeppn-
ina var hann með 5'/2 vinn-
ing af 7 ásamt Einari Hjalta
Jenssyni og Davíð Kjartans-
syni. Einar varð í öðru sæti
og Davíð í þriðja. Berg-
sveinn Einarsson hafnaði í
4. sæti með 5 vinninga og
Bragi Þorfinnsson í 5 sæti
með 4 lh vinning.
Vegna aukakeppni um 1.
sæti er keppni í kvenna-
flokki ekki lokið.
kosninganna í maí 1994 fer
fram dagana 11. og 12.
febrúar nk. og er öllum
aðal- og varamönnum í
fulltrúaráði framsóknarfé-
laganna í Reykjavík heimil
þátttaka.
Ellefu þátttakendur eru:
Alfreð Þorsteinsson vara-
borgarfulltrúi, Birna Svav-
arsdóttir hjúkrunarforstjóri
hjúkrunarheimilisins Eirar,
Gerður Steinþórsdóttir kenn-
ari, Helgi Pétursson mark-
aðsstjóri, Margeir Daníelsson
framkvæmdastjóri, Óskar
Bergsson trésmiður, Sigfús
Ægir Árnason framkvæmda-
stjóri, Sigrún Magnúsdóttir
borgarfulltrúi, Sigríður
Thorlacius læknir, Vigdís
Hauksdóttir blómakaupmað-
ur og Þuríður Jónsdóttir lög-
fræðingur.
KltltK
CHRIS OUVtR TIM
SHH'N
CHARllt
REISECCA
SUI HtKLANU ODONNf.U.
PIATT CURRS
DE MORNAS
SKYTTURNAR ÞRJAR
mmmi
BIOBORG
Sýnd kl. 9.
BÖnnuð i. 16 ára.
SAGA-BIO
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð i. 16 ára.
KEVIN CLINT
COSTNER EASTWOOD
STÓRMYNDIN
FULLKOMINN HEIMUR
aPerfec
world
HEIMUR -
MYND FYRIR ÞÁ SEM
VIUA GÓÐAR MYNDIR
. Mbl. ★★★ SV. Mbl.
„3 MUSKETEERS - TOPP MYND SEM ÞÚ HEFUR GAMAN AF“
BÍÓBORG
Sýnd kl. 5og 11.25.
B.i. 12 ára.
SAGA-BÍÓ
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05.
B.í. 12 ára.
1111IIIIIMIIIIIIII llllllllll
Alþýðufiokkurinn Hafnarfirði
Þrjátíu frambjóðend-
ur keppa um tólf sæti
ALÞÝÐUFLOKKURINN í Hafnarfirði hefur ákveðið að
hafa opið prófkjör um skipan 12 efstu sæta A-listans við
bæjarstjórnarkosningarnar í Hafnarfirði í vor.
Framboðsfrestur rann út
klukkan 24.00 laugardaginn
29. janúar sl. Framboð bárust
frá 30 einstaklingum og munu
þeir taka þátt í fyrirhuguðu
prófkjöri.
Þátttakendur í prófkjöri
Alþýðuflokksins í Hafnarfirði
hinn 26. og 27. febrúar 1994
verða, taldir í stafrófsröð:
Andrés Ásmundsson, 38
ára byggingafræðingur, Anna
María Guðmundsdóttir, 31 árs
fóstra, Anna Kristín Jóhann-
esdóttir, 37 ára kennari, Ág-
ústa Finnbogadóttir, 30 ára
þjónustufulltrúi, Árni ‘ Hjör-
leifsson, 46 ára rafvirki, Bryn-
hildur Birgisdóttir, 35 ára
húsmóðir, Eyjólfur Sæmunds-
son, 43 ára verkfræðingur,
Guðbjörn Ólafsson, 26 ára
símsmíðameistari, Guðjón
Sveinsson, 47 ára verslunar-
maður, Guðlaug Sigurðardótt-
ir, 52 ára fulltrúi, Gylfi
Norðdahl, 41 ái'S verkstjóri,
Hafrún Dóra Júlíusdóttir, 36
ára húsmóðir, Hrafnhildur
Pálsdóttir, 26 ára skrifstofu-
maður, Inga Dóra Ingvadóttir,
29 ára leiðbeinandi, Ingvar
Viktorsson, 51 árs bæjar-
stjóri, Kristín List Malmberg,
27 ára kennari, Magnús Árna-
son, 29 ára sagnfræðinemi,
Magnús Hafsteinsson, 36 ára
verktaki, Omar Smári Ár-
mannsson, 39 ára/aðstoðaryf-
irlögregluþjónn, Sigfús Magn-
ússon, 25 ára tölvunarfræð-
ingur, Sigþór Ari Sigþórsson,
25 ára verkfræðingur, Stein-
unn Guðmundsdóttir, 28 ára
gjaldkeri, Tryggvi Harðarson,
39 ára blaðamaður, Unnur
Aðalbjörg Hauksdóttir, 35 ára
verkakona, Valgerður M.
Guðmundsdóttir, 46 ára kaup-
maður, Þorlákur Oddsson, 38
ára starfsmaður ísal, Þórdís
Mósesdóttir, 41 árs kennari,
og Þórir Jónsson, 41 árs deild-
arstj. Úrval/Útsýn.