Morgunblaðið - 02.02.1994, Page 39

Morgunblaðið - 02.02.1994, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. FEBRÚAR 1994 39 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ HX Frumsýnir spennutryllinn í KJÖLFAR MORÐ- INGJA Bruce Willis og Sarah Jessica Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan Qöldamorðingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. STRIKING DISTANCE -100 VOLTA SPENNUMYND Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. S/MI 32075 BESTI VINUR MAIMIMSINS SPENNUMYND GEIMVERURNAR GAMANMYND ★ ★ ★ O.H.T. Rðs 2 Sýnd kl. 9 og 11. Sýnd kl. 5 og 7. ★ ★ ★ A.I.Mbl. ★ ★ ★ ★ Fllm Revlew ★ ★ ★ ★ Screen Intemational Rómantísk gamanmynd Aðalhlutv. Matt Dillon, Annabella Sciorra, Marie-Louise Paker og William Hurt Sýnd kl. 5,7,9og 11. Morgunblaðið/Kristinn íslenskur þjálfunarhermir HITAVEITU Reykjavíkur var nýlega formlega afhentur íslenskur þjálfunarhermir fyrir Nesjavallavirkjun sem nýlokið er við að þróa. Nýr þj álfunarhemnr Nesja- vallavirkjunar kynntur HITAVEITA Reylgavíkur og verkfræðistofan Rafhönn- un hafa gefið nýjan íslenskan þjálfunarhermir fyrir Nesjavallavirkjun og hitaveituhermir til kennslu við Jarðhitaskóla Sameinuðu þjóðanna. Nesjavallahermir- inn er nýjung í stjórnbúnaði Hitaveitunnar og líkir eft- ir varmaskiptarásum virkjunarinnar og dælubúnaði, en hann verður notaður til þjálfunar rekstrarmanna Nesja- vallavirkjunar. Nesjavallahermirinn var þróaður af verkfræðingum ■ FÉLAG nýrra ís- lendinga heldur sinn mán- aðarlega félagsfund í Gerðu- bergi fimmtudagskvöldið 3. febrúar kl. 20 í sal B. Gestur kvöldsins er Sigurður Ingi Jónsson sem mun_spjalla um þorskastríðin. FNÍ er félags- skapur fyrir útlendinga og velunnara. Aðalmarkmið fé- lagsins er að efla skilning milli fólks, af öllum þjóðern- um, sem býr á íslandi með auknum menningarlegum og félagslegum samskiptum. Fundir félagsins fara fram á ensku og eru öllum opnir. Rafhönnunar hf. og Kerfis- fræðistofu Verkfræðistofn- unar Háskóla íslands í sam- vinnu við Hitaveitu Reykja- víkur, og naut þróunarverk- efnið stuðning Rannsóknar- áðs ríkisins. Hermirinn er nýjung í stjórnbúnaði Hita- veitu Reykjavíkur og iíkir eftir varmaskiptarásum virkjunarinnar, gufuveitu og dælubúnaði. Notkunarsvið herma fyrir orkuvinnslu og framleiðsluiðnað er einkum við hönnun stjórnkerfa og þjálfun rekstrarmanna, en líkja má slíkum hermum við flugherma sem notaðir eru við þjálfun flugmanna og þróun stjórnbúnaðar flugvela. I fréttatilkynningu kemur fram að Nesjavallahermirinn hafi þegar verið notaður við ýmiskonar endurbætur á stýriaðferðum virkjunarinn- ar og við greiningu á verkun stjórnbúnaðarins við óvenju- legar aðstæður. Slík notkun herma til þjálfunar, prófana og við hönnun kerfa lækki stofnkostnað, minnki hættu á skemmdum á dýrum tækjabúnaði, 'auðveldi gang- setningu eftir breytingar og spari þannig töluverða fjár- muni. { framhaldi af þróun Nesjavallahermisins hefur Rafhönnun með stuðningi Aflvaka Reykjavíkur unnið að markaðssetningu innan- lands og erlendis á hermum fyrir orkuver, iðnað og skóla, auk þess sem unnið hefur verið að gerð sam- starfssamninga við erlend fyrirtæki á sviði hermunar. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda myndin í USA frá upphafi. „ Drífið ykkur. Þetta er hnoss- gætl, sælgæti, fegurð, ást, losti, list, matarlyst, þolgæði og snilld..." ,,..,Gerið það nú fyrlr mig að sjá þessa mynd og Iðtið ykkur líða vel...“ „...Fyrsta flokks verk, þetta er lúxusklasslnn..." „...Ef það er líf í bíó, þá er það í hinum sláandl Kryddlegnu hjörtum í Regnboganum." ★ ★ ★ hallar i fjórar, Ólafur Torfason, Rás 2. ★ ★ ★ ★ Hallur Helgason, Pressan. ★ ★ ★ Júlíus Kemp, Eintak ★ ★ ★ Hilmar Karlsson, D.V. ★ ★ ★ 1/2 Sæbjörn Valdimarsson, Mbl. Þessi kvikmynd er “möst“ ★ ★ ★ 1/2 B.J., Alþýðubl. Aðalhiutverk: Marco Leonardi (Cinema Paradiso) og Lumi Cavazos. Leikstjóri: Alfonso Arau. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. MAÐUR AN ANDLITS ★ ★ ★ A.I. MBL. Aðalhlutv: Mel Gibson. Sýnd kl. 4.50, 6.50,9 og 11.10 TIL VESTURS * * * g.e. dv. Aðalhlutverk: Gabriel Byrne og Ellen Barkin. Sýnd kl. 5 og 7. Stepping R; BVrTATJALDIB or Stórbrotin mynd um reggímeist- arann PeterTosh. Sýnd kl. 9 og 11. PÍANÓ Sigurvegari Cannes- hátíðarinnar 1993 „Píanó, fimm stjömur af fjór- um mögulegum.“ ★ ★★★★G.Ó.Pressan Aðalhlutverk: Holly Hunter, (Golden Globe verðlaunin, besta aðalleikkona), Sam Neill og Harvey Keitel. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. „Gunnlaugssons vág in i barndomslandet ár rakare án de flestas." Elisabet Sörensen, Svenska Dagbladet. „Pojkdrömmar ár en oerhört chármerande och kánslig film som jag tycker ár váldigt bra.“ Nils Peter Sundgren, GomorgonTV ★ ★ ★ ★ íslenskt - já takk! „Þeir sem unna góðum ís- lenskum myndum ættu ekki að missa af Hinum helgu véum. Bíógestur. „Hrifandi, spennandi og erótísk." ALÞÝÐUBL. „..Óvenjuleg mynd frá Hrafni. Yngstu leikararnir fara á kostum. Hans besta mynd til þessa, ef ekki besta islenska kvikmynd sem gerð hefur verið seinni árin. MBL. ★ ★★’/2„MÖST“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pressan m Stefán Pálsson starfsmaður RKÍ, Zophanías Antonsson gjaldkeri Dalvíkurdeildar RKÍ og Ólafur Árnason formaður Davíkurdeildar við nýju sjúkrabílana. Tveir nýir sjúkrabílar DEILDIR Rauða kross ís- iand á Dalvík og Grindavík tóku nýlega við nýjum glæsilegum sjúkrabílum sem munu leysa eldri bíla deildanna af hólmi. Bílarnir eru af gerðinni Ford Econ- oline 350 Diesel Turbo og þeir eru búnir mjög full- komnum tækjum, meðal annars hjartastuðtæki og sog- og súrefnistæki. Bíl- arnir eru fjórhjóladrifnir og kosta með tækjabúnaði um átta milljónir króna hvor. Frá upphafi hefur það verið eitt meginverkefna deilda Rauða kross íslands að afla fjár til kaupa á sjúkrabílum. Núna eiga deildir RKÍ 67 sjúkrabíla, sem langflestir eru nýir eða nýlegir og búnir full- komnum tækjakosti. í höfuð- borginni eru sjúkrabílarnir reknir í samvinnu Reykjavík- urdeildar RKÍ og slökkviliðs Reykjavíkur, en í dreifðum byggðum víða úti á landi ann- ast deildirnar sjálfar rekstur- inn og sjálfboðaliðar á þeirra' vegum sjá um sjúkraflutning- ana í samvinnu við heilbrigðis- yfirvöld á viðkomandi svæð- um. í stærri byggðarlögum eru sjúkraflutningarnir á veg- um sjúkrahúsa og heilsu- gæslustöðva samkvæmt sam- komulagi við deildirnar. Fréttatilkynning.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.