Morgunblaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 15.02.1994, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 1994 + Systir mín, SIGÞRÚÐUR JÓNSDÓTTIR, Unnarbraut 24, andaðist í Borgarspítalanum að morgni 14. febrúar. Fyrir hönd aðstandenda, Hörður Jónsson. t Elskuleg fósturmóðir mín og amma okkar, ÞÓRHALLA GUÐRÚN ÓLAFSDÓTTIR, Miðtungu, Holtum, andaðist í Sjúkrahúsi Suðurlands föstudaginn 11. febrúar. Jóna Steinunn Sveinsdóttir og börn. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og iangamma, LÍSBET GESTSDÓTTIR, lést laugardaginn 12. febrúar á dvalarheimilinu Garðvangi, Garði. Hinrik Albertsson, Ráðhildur Guðmundsdóttir, Helga Albertsdóttir, Sigrún Albertsdóttir, Eðvald Bóasson, Ingibjörg Gísiadóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir og mágkona, INGIBJÖRG BRYNHILDUR PÁLSDÓTTIR, Hæðargarði 28, lést 11. febrúar. Fyrir hönd vandamanna, Jón Brynjar Jónsson, Páll Þorgríms Jónsson, Esther Maria Ragnarsdóttir. + Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ODDUR HALLDÓR JÓNSSON, Tunguheiði 4, Kópavogi, fyrrverandi bóndi, Kolsholti, Árnessýslu, lést í Borgarspítalanum að kvöldi 12. febrúar. Svanhildur Sigurðardóttir, Sigurður Oddsson, Elín Andrésdóttir, Gyða Oddsdóttir, Jóhann Guðmundsson, Bryndís Oddsdóttir og fjölskyldur. + Elskuleg dóttir okkar og systir, ARNA ÝR ÁRNADÓTTIR, / Vesturbergi 30, lést 13. febrúar. Kristín Liija Sigurðardóttir, Árni Gunnarsson, Þórdfs Lilja, Gunnar Sveinn, Haukur Jens. + Hjartkær móðir okkar, tengdamóðir, móðursystir, amma og langamma, AGNES MATTHÍASDÓTTIR frá Grímsey, Álfheimum 26, Reykjavík, lést í Landspítalanum 13. febrúar. Matthías Ásgeirsson, Kristfn Ásgeirsdóttir Johansen, Hrafnhildur Ásgeirsdóttir, Guðbjörg Ásgeirsdóttir, Sólveig Ásgeirsdóttir, Ásgeir Kr. Asgeirsson, Guðný Hreiðarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Sólveig Sigurðardóttir, Rolf Johansen, Hlöðver Örn Vilhjálmsson, Eyjólfur Jónsson, Pétur Sigurgeirsson, Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Matthfas Hreiðarsson, Eyjólfur J. Stef- ánsson — Minning Fæddur 14. júlí 1905 Dáinn 31. janúar 1994 Kallið er komið, komin er nú stundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimir kveúja vininn sinn iátna, er sefur hér hinn síðsta blund. (V. Briem.) Með þessum fátæklegu orðum vii ég kveðja tengdaföður minn í hinsta sinn. Fyrst er ég var kynnt fyrir honum var á hestamanna- móti á Vindheimamelum. Þar heils- aði hann mér hýr og brosmildur eins og hann var ávallt, áður en heilsuleysi síðari ára fór að setja mark sitt á hann. Hann hafði mjög gaman af hestum og á meðan hann átti heima á Höfn hafði hann mest fimm hesta sem voru fallegir og fjörmiklir. Hann annaðist þessa vini sína af alúð og umhyggju, heyjaði fyrir þá á sumrum og gaf svo í hesthúsin hvem dag að vetri til. Þegar starfsævinni lauk á Höfn og þau hjónin fluttust til Dalvíkur fylgdu honum tveir hestar sem styttu honum stundimar þar. Einn- ig var orgelið með í förinni en hann byijaði snemma að læra á legri Fallega röddin hans er hljóðn- hljóðfæri, fyrst sjálfsnám en seinna fór hann einn vetrarpart til Páls ísólfssonar og sagði sjálfur að hann hefði lært mjög mikið af honum. Hann hafði mjög gaman af söng og öllu söngstarfi og var hrókur alls fagnaðar þar sem fólk kom saman. Ekki spillti fyrir að eiginkonan, Ágústa Sigurbjöms- dóttir, hafði sama brennandi áhug- ann fyrir músíkinni og vom þau framarlega í kirkjustarfi fyrst á Kálfafellsstað og síðan á Höfn í Homafírði. Þar var hann organisti alit til sjötugs. Þau hjón Eyjólfur og Ágústa byijuðu búskap á Kálfafelli í Suðursveit. Því miður fékk Eyjólf- ur heymæði, varð að bregða búi og fluttu þau til Hafnar árið 1952. Þar keyptu þau hús nálægt sjónum og nefndu það Reynifell. Hann starfaði lengi hjá Vegagerð ríkisins sem verkstjóri á sumrin en starf- aði við söngkennslu við Hafnar- skóla og seinna meir sem húsvörð- ur við sama skóla. Um 1981 var málum svo komið að þau vom orðin ijarri börnum sínum svo ákvörðun var tekin um að flytja til Dalvíkur í skjól dóttur og tengdasonar. Þá var Ágústa farin að kenna þess sjúkdóms sem dró hana til dauða vorið 1983. Tók hann fráfalli hennar mjög nærri sér. Um það bil ári seinna fór hann að Skjaldarvík og síðan að Krist- nesi þar sem hann naut mjög góðs aðbúnaðar og umhyggju af hálfu starfsfólksins. Þakka aðstandend- ur fyrir það hér. Ég trúi því að nú sé hann sæll og glaður og laus við þrautir þessa lífs. Far heill. Friður guðs þig blessi. Tengdadóttir. Stefán Hafþór Krtiger — Minning Fæddur 19. desember 1966 Dáinn 30. janúar 1994 Hann Stebbi er dáinn. Skyndilega varð tilveran ekki söm, hún varð dimmari og tóm- Birting afmælis- og ' minningargreina MORGUNBLAÐIÐ tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins Kringlunni 1, Reykjavík, og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins em birtar grein- ar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar em birtar afmælis- fréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og _með góðu línubili. Ákjósanlegast er að fá greinarnar sendar á disklingi. + Móðir okkar, JÓNDfS SIGURRÓS EINARSDÓTTIR frá Tálknafiröi, Álftahólum 4, Reykjavík, andaöist í Borgarspítalanum 12. febrúar. Jónfna Vigdís Ármannsdóttir, Jakob Einar Ármannsson, Erla Svandfs Ármannsdóttir. + Ástkær eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma, ÞÓREY E. KRISTJÁNSDÓTTIR, Vallargerði 25, Kópavogi, lést í Borgarspítalanum að morgni laugardagsins 12. febrúar. Agnar Jónsson, Agnes Agnarsdóttir, Sigurður Magnússon, Þórey E. Heiðarsdóttir, Agnar Már Heíðarsson, Pétur Orri Heiðarsson, Magnús Örn Sigurðsson. uð, við fáum aldrei að sjá brosið hans og glettnina í augum hans. Það er sárt að sjá á eftir Stebba, vini okkar síðan við vorum smá- strákar í Kópavoginum. Hann sem var alltaf hress og kátur og hafði svör við öllu. Það er höggvið stórt skarð í vinahópinn, skarð sem aldr- ei verður bætt. Það var stutt í gamansemina hjá Stebba, hann gat alltaf séð spaugilegu hliðamar á öllu, bar sig ailtaf vel. Minningarnar streyma, við brosum í gegnum tárin þegar við lítum til baka. Kannski er Stebbi búinn að komast að því núna hver boraði göt á makkarón- umar. En hann sagðist hafa velt því mikið fyrir sér þegar hann var lítill. Það eru margir sem sakna hans, þar á meðal lítill níu ára drengur sem grét sárt þegar hann heyrði andlát hans. Hetjan hans var fall- in. Um kvöldið bað lítill drengur guð og afa sinn, sem honum þótti afskaplega vænt um, en var farinn til guðs fyrir nokkru, að geyma hann Stebba. Nú eru æskuspor hans máð af bergi jarðar, en okkur hinum sem eftir lifum og troðum áfram slóð lífsins er minningin um Stefán mótuð og varðveitt í hugum okkar og hjörtum. Við leiðarlok stöndum við hnípin og erum harmi lostin en þjöppum okkur fastar saman og skiljum betur en áður hvað lífð er okkur dýrmætt. Við þökkum Stebba allar samverustundirnar og biðjum algóðan guð að geyma hann og varðveita. Elsku Inga, Ragnar og fjöl- skylda, aðrir ættingjar og vinir, við vottum ykkur öllum okkar dýpstu samúð og biðjum guð að gefa ykkur styrk á erfiðum stund- um. Halla, Dúi, Jón, Eiríkur og Jóhanna. + Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ÁSDÍS ERNA VIGFÚSDÓTTIR, Múla, Vopnafirði, lést í Borgarspítalanum sunnudaginn 13. febrúar. Gísli Jónsson, Jón Kristinn Gfslason, Ingunn Lára Hannesdóttir, Heimir Þór Gfslason, Kirsten Nielsen-Toft, Gfsli Arnar Gíslason, Árný Vatnsdal, Vigfús Vopni Gfslason,Særún Sævarsdóttir og barnabörn. Krííciiykkjur (ilæsileg lialli- hlaðborö Megir síilir og mjög g(>Ö j)joiHlStll. Ipplysingar ísuna22322 FLUGLEIDIR iítil Lirmmi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.