Morgunblaðið - 06.03.1994, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 6. MARZ 1994
IT^ \ er sunnudagur 6. mars, sem er 65. dagur
AVl ársins 1994. 3. sd. í föstu. Æskulýðsdagur-
inn. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 1.07 og síðdegisflóð kl.
13.51. Fjara er kl. 7.41 og kl. 20.10. Sólarupprás í Rvík er
kl. 8.19 og sólarlag kl. 19.01. Myrkur kl. 19.48. Sól er í
hádegisstað kl. 13.39 og tunglið í suðri kl. 9.00. (Almanak
Háskóla íslands.)
Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmannlegir
og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. (I. Kor.
16,13.-15.)
ÁRNAÐ HEILLA
Q fTára afmæli. Á morgun
Ot) 7. mars verður átta-
tíu og fímm ára Anna Sigur-
veig Sveinsdóttir frá Ey-
vindará, áður húsfreyja í
Möðruvallastræti 9, Akureyri.
Hún er að heiman.
QT\ára afmæli. Á morgun
OU 7. mars verður átt-
ræður Jón Guðmundsson
frá Túni, bifreiðarstjóri og
fyrrum húsvörður útibús
Landsbankans á Selfossi.
Eiginkona hans er Rut Frið-
riksdóttir frá Hamborg í
Þýzkalándi. Þau hjónin taka
á móti gestum á Hótel Sel-
fossi milli kl. 17.30-21.30 á
morgun, afmælisdaginn. Jón
frábiður sér vinsamlega blóm
og gjafir en væri þökk að því
að menn styrktu orgelsjóð
Hraungerðiskirkju.
^ fT ára afmæli. Á morgun
( t) 7. mars verður sjötíu
og fimm ára Karl K. Karls-
son, fyrrv. stórkaupmaður.
Hann tekur á móti gestum á
hjúkrunarheimilinu Eir, 1.
hæð milli kl. 16-18 á morgun,
afmælisdaginn.
fT Tiára afmæli. Hinn 4.
tJ V mars sl. varð fimm-
tugur Sveinn Sveinsson,
framreiðslumeistari, Ána-
landi 6, Reykjavík. Hann
og kona hans, Margrét
Nielsen, snyrtifræðingur,
taka á móti gestum í Átt-
hagasal Hótels Sögu í dag,
sunnudaginn 6. marz, frá
klukkan 16.
T?/"iára afmæli. í dag 6.
O vf mars er sextug Þor-
björg Samúelsdóttir, verka-
kona, Hrauntungu 12,
Hafnarfirði. Hún er stödd
norður á Ströndum í dag, af-
mælisdaginn.
FRÉTTIR/
MANNAMÓT
KVENFÉLAG Seljasóknar
heldur sinn árlega kökubasar
í kirkjumiðstöðinni í Selja-
kirkju í dag kl. 15.
Reynir Axelsson, dósent í
stærðfræði við Háskóla ís-
lands. Hann tekur á móti
gestum í Skólabæ við Suður-
götu milli kl. 17-20 í dag,
afmælisdaginn.
KVENFÉLAG Seljasóknar
heldur félagsfund í kirkju-
miðstöðinni nk. þriðjudags-
kvöld 8. mars kl. 20.30. Gest-
ur fundarins verður Anna
Gunnarsdóttir frá Módelskóla
Jönu.
KVENNADEILD Skagfirð-
ingafélagsins í Reylg'avík
verður með Góukvöld í
Drangey, Stakkahlíð 17, í dag
kl. 14. Spiluð félagsvist.
FRAMFARAFÉLAG Seláss
og Árbæjar halda aðalfund
sinn í samkomusal Selásskóla
á morgun mánudag kl. 20.30.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar heldur fund í safnað-
arheimilinu á morgun mánu-
dag kl. 20.
Nei, nei, þið þurfið ekkert að taka yfir, elskurnar mínar. Stjórnin er ágæt svona, hún notaði heilann aldrei
neitt hvort sem var ...
KVENFÉLAGIÐ Freyja er
með félagsvist á morgun
mánudag kl. 20.30 á Digra-
nesvegi 12. Verðlaun og
molakaffi.
FÉLAG austfirskra kvenna
heldur aðalfund á Hallveigar-
stöðum á morgun mánudag
kl. 20.
ITC-DEILDIN ÝR heldur
fund á morgun mánudag kl.
20.30 í Síðumúla 17. Fundar-
efni: Áhugamál. Fundurinn
er öllum opinn. Uppl. gefa
Jóna í s. 672434 og Unnur í
s. 72745.
FÉLAGIÐ Svæðameðferð
og Félag íslenskra nuddara
eru með opið hús á morgun
mánudag kl. 20 í Asparfelli
12. Anna Eðvaldsdóttir hjúkr-
unarfræðingur heldur fyrir-
lestur um vandamál barns-
hafandi kvenna með tilliti til
nuddmeðferðar. Öllum opið.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Hraunbæ 105. Á morgun kl.
9 fótsnyrting, útskurður,
skrautskrift, skipamódel.
SYSTRAFÉLAG Víðistaða-
sóknar heldur félagsfund
sinn á morgun mánudag kl.
20.30. Gestur fundarins verð-
ur Jónas Bjamason.
KVENFÉLAG Breiðholts.
Fundurinn sem vera átti á
morgun 8. marz verður frest-
að til 15. marz nk.
FÉLAG breiðfirzkra
kvenna heldur baðstofufund
á morgun mánudag kl. 20.30
í Breiðfirðingabúð, Faxafeni
14, Rvík.
FÆREYSKA sjómanna-
heimilið heldur basar og
kökusölu í dag kl. 15 í Braut-
arholti 29.
ÆSKULÝÐSFÉLAG
Garðakirkju. Ferðasjóður -
eldri deildar mun standa fyrir
kökubasar í safnaðarheimil-
inu Kirkjuhvoli í dag kl.
14-17.
FÉLAG eldri borgara í
Rvík og nágrenni. Opið hús
í Risinu í dag. Sveitakeppni
í brids frá kl. 13. Félagsvist
frá kl. 14. Fjögurra daga
keppni hefst. Dansað í Goð-
heimum, Sigtúni 3, kl. 20.
Mánudagur: Opið hús í Ris-
inu. Sturlungahópurinn kem-
ur saman í Risinu kl. 17.
AFLAGRANDI 40, félags-
og þjónustumiðstöð 67 ára
og eldri. Félagsvist kl. 14 á
morgun mánudag. Uppl. í
síma 622571.
SAMBAND dýraverndarfé-
laga er með flóamarkað í
Hafnarstræti 17, kjallara,
mánudaga, þriðjudaga og
miðvikudaga frá kl. 14-18.
KIRKJA
ÁSKIRKJA: Fundur í æsku-
lýðsfélaginu í kvöld kl. 20.
Opið hús fýrir alla aldurshópa
mánudag kl. 14-17.
BÚSTAÐAKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20.30.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu
Örk i kvöld kl. 20. Á morgun:
kl. 18 kvöldbænir með lestri
Passíusálma. Kl. 20.30 Ind-
landsstarf er með fund í kór-
kjallara.
HÁTEIGSKIRKJA: Fundur
í æskulýðsfélaginu í kvöld kl.
20.
LANGHOLTSKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20-22 fyrir 13-15
ára. Fræðsla 12 ára barna
mánudag kl. 13. TTT-starf
fyrir 10-12 ára mánudag kl.
16-18. Aftansöngur mánudag
kl. 18.
LAUGARNESKIRKJA:
Fundur í æskulýðsfélaginu í
kvöld kl. 20.
NESKIRKJA: 10-12 ára
starf mánudag kl. 17. Fundur
í æskulýðsfélaginu mánu-
dagskvöld kl. 20.
SELTJARNARNES-
KIRKJA: Fundur í æskulýðs-
félaginu í kvöld kl. 20.30.
ÁRBÆJARKIRKJA: Æsku-
lýðsfundur í kvöld kl. 20.
Opið hús fyrir aldraða á
mánudag kl. 13-15.30.
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12.
FELLA- og Hólakirkja:
Æskulýðsfélagið er með fund
á mánudagskvöld kl. 20. Fyr-
irbænastund í kapellu kl. 18.
Umsjón hefur Ragnhildur
Hjaltadóttir.
SELJAKIRKJA: Fundur hjá
KFUK á morgun mánudag
fyrir 6-9 ára kl. 17.30 og
LÁRÉTT: 1 duga, 5 jarð-
vöðlar, 8 eldstæði, 9 totu, 11
ruddamenni, 14 líf, 15 tigin,
16 rödd, 17 askur, 19 vont,
21 fornafn, 22 allstórar, 25
aðgæti, 26 sunda, 27 stings.
10-12 ára kl. 18. Mömmu-
morgnar þriðjudaga kl. 10.
KRISTNIBOÐSSAM-
BANDIÐ hefur samveru fyrir
aldraða í Kristniboðssalnum,
Háaleitisbraut 58-60 á morg-
un mánudag kl. 14-17. Unnið
verður fyrir kristniboðið.
BORGARPRESTAKALL:
Mömmumorgunn þriðjudag
kl. 10-12 í Félagsbæ. Helgi-
stund í Borgarneskirkju kl.
18.30.
SKIPIN
REYKJAVÍKURHÖFN:
Triton fer út í dag.
Sjá einnig dagbók Háskóla
íslands bls 41
LÓÐRÉTT: 2 umdæmi, 3
gagn, 4 neitun, 5 mettri, 6
ókyrrð, 7 keyra, 9 utanferð,
10 dýr, 12 tæpara, 13 lag-
hnífs, 18 vansæl, 20 tangi,
21 hvað, 23 hætta, 24 frum-
efni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 oddur, 5 lasna, 8 rotin, 9 hrædd, 11 nafar,
14 tía, 15 lalla, 16 særir, 17 nót, 19 unna, 21 maga, 22
iðjusöm, 25 tin, 26 ómi, 27 ati.
LÓÐRÉTT: 2 dýr, 3 urt, 4 rottan, 5 linast, 6 ana, 7 nía,
9 holdugt, 10 ætlunin, 12 farlama, 13 rorraði, 18 ólum, 20
að, 21 mö, 23 jó, 24 si.