Morgunblaðið - 06.03.1994, Side 30

Morgunblaðið - 06.03.1994, Side 30
30 .JÍORGUNBLAÐIÐ Bergstaðastræti Til sölu hæð og kjallari á Bergstaðastræti 36. Hæðin skiptist í 2 stofur, 2 herb. og eldhús. í kjallara eru 3-4 herb., baðherb. þvottahús og geymslur. Góð lán áhv. Möguleiki á skiptum á minni eign. Húsið er nýklætt að utan. Eignin er til sýnis frá kl. 13-15 í dag, sunnudag. Upplýsingar gefur Gissur V. Kristjánsson, hdl. Hafnarstræti 20, 4. hæð, sími 15580, fax 15590. ---------♦---m- Nesbali 116 - opið hús Rúmgott og fallegt raðhús á þremur pöllum 251 fm. Innbyggður bílskúr. Gott eldhús með sérsmíðaðri inn- réttingu, dagstofa með arni, 4 svefnherb., bókaherb., sauna o.fl. Húsið stendur í útjaðri byggðar vestast á Nesinu. Frábært útsýni. 3539. Húsið verður til sýnis í dag sunnudag frá kl. 14-17. EIGNAMIÐmNINH Síini 67-90-90 - SiYhunúla 21 ✓ .. Bergstaðastræti 61 - opið hús Til sölu þetta glæsilega nýlega 265 fm einbýlishús. Uppi er stór stofa með arni, hátt til lofts, eldhús, tvö herb. og bað. Niðri eru 3 rúmgóð herb., hol, glerskáli, vinnuherb., baðherb. og þvhús. Vandaðar innr. Parket og flísar. Heitur pottur. Áhv. góð lán byggsj./húsbréf. Eign í algjörum sérflokki. Skipti á minni eign möguleg. Húsið er til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og21700. FASTEIGN ER FRAMTID FASTEIGN A SVERRIR KRISTJANSS0N L0GGIL TUR FASTElGNASALI SUDURLANDSBRAUT 12, 108 REYKJAVÍK, FAX 687072 M r ÐLUN SiMI 68 77 68 Eftirtaldar eignir eru til sýnis í dag frá kl. 16-18 STIGAHLÍÐ 41, MIÐHÆÐ Mjög góð 140 fm sérhæð í góðu húsi ásamt 30 fm bílskúr. 4 svefnherb., stór stofa, arinn, nýl. eldhús. Verð 11,6 millj. AUSTURBERG 6,4. HÆÐ Falleg ca 80 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílskúr. Hús nýlega viðgert. Laus til afhendingar strax. Dyrasími merktur Fasteignamiðlun. Verð aðeins 7,8 millj. ENGIHJALL11,4. HÆÐE Rúmgóð og falleg 78 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð. Park- et. Rúmgóðar svalir. Þvottahús á hæð. Skipti möguleg á bifreið. Dyrasími merktur Fasteignamiðlun. Ahvíl- andi 3,5 millj. húsbréf og veðdeild. Verð 6,0 millj. Opið í sýningarsal okkar í dag frá kl. 13-16 , MINNINGAR SUNNUDAGUR 6. MARZ 1994 hann þannig að líffæri hans mættu verða öðrum til bjargar þá vildi hann að það tækifæri yrði nýtt. Svo varð. Því kann nú þegar einhver að eiga Helga líf sitt að launa. Stærri og fegurri kveðjugjöf til lífs- ins er ekki hægt að hugsa sér. Helgi lætur eftir sig lítinn þriggja ára snáða sem nú þarf að sjá af föður sínum. Við biðjum góðan Guð að geyma litla drenginn hans Helga og gefa honum góða framtíð þrátt fyrir föðurmissinn. Við vottum kærum vini okkar, Jóni Má, systkinum Hegla og öllum öðrum ættingjum og vinum dýpstu samúð okkar. Guð blessi ykkur og Guð blessi minningu Helga Más Jónssonar. Matthea og Ingimar. Ítalía — Rimini — djókararnir — Svalbarði — Rambinn — píumar — kortin — Kvikmyndaklúbburinn — Bergsblöðin — Þrastarskógur — Harlem — Laugarvatn — böllin — Flensborg — Giovanni — handritin — Paspardou — Regnboginn — partýin — Haukar — leikritin — rútan — skemmtinefnd — Embassy — gæslan — Valdimar Pálsson — þjóðhagfræðin — hvítvín — San Marino — Völlurinn — Ölfusborgir — Bergmann — tónlistin — bjór — frumsýningarpartýin — Gísli Rúnar — voðaskotið — aðalstjómin — snókerinn — Álftanesið — Flens- borgarbíó — skaupin — Rósenberg — kameran — taktamir — revíumar — enskan — Deer Hunter — Rimini — jtalía. í góðum vina- og félagahópi var Helgi alltaf kallaður Bergur. Það á rætur að rekja til sögu sem varð til á menntaskólaárunum og átti hann sjálfur auðvitað hlut að máli. Eins og með þá sögu, fylgdi honum grín og gleði hvert sem hann fór. Hann hafði einstakt lag á því að sjá spaugilegar hliðar á tilvemnni með einum eða öðrum hætti. Sagt er að sorgin sé gríma gleðinnar. Mynd- brotin og minningarnar hrannast upp. Hvert af öðm. Hver af ann- arri. Eitt er þeim öllum sameigin- legt. Þau fá mann til að hlæja. Þau em fyndin. Þau era í algjörri and- stöðu við þennan ömurlega veru- leika sem við blasir. Að góður vinur sé fallinn frá. Að Bergurinn sé dá- inn. Sá sem lifir þannig lífi að þeir sem eftir standa upplifa minning- una með bros á vör og gleði í hjarta, hann hefur lifað góðu lífi. Og rétt eins og krossinn gaf kristindómin- um líf ánafnaði Bergurinn líkama sinn þeim sem hans gætu notið. BUSETI Simi 25788. BÚSETI HSF., HÁVALLAGÖTU 24, 101 REYKJA- VÍK, SÍMI 25788, FAX 25749. SKRIFSTOFAN ER OPIN KL. 10-15 ALLA VIRKA DAGA. LOKAÐ í HÁDEGINU KL. 12-13. FÉLAGSLEGAR ÍBÚÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í MARS 1994 Aðeins félagsmenn, innan eigna- og tekjumarka, geta sótt um þessar íbúðir. ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Stoður: Frostofold 20, Reykjovik Frostofold 20, Reykjovík Gorðhús 4, Reykjavík Garðhús 4, Reykjovik Gorðhús 6, Reykjovík Suðurhvommur 13, Hofnorfirði Miðholt 5, Hafnorfirði Eiðismýri 24, Seltjomornesi Frostofold 20, Reykjovík Berjorimi 3, Reykjovík Trönuhjolli 17, Kópovogi NÝJAR ÍBÚÐIR: Stoður: Stærð: m! Áætl.ofhend.: Amorsmóri 4-6, Kópovogi 3ja 79,8 júní '94 (Fjóror ibúðir) ATH! Þessor íbúðír voru óður ouglýstor sem olmennor íbúðir. ALMENNAR IBUÐIR TIL ÚTHLUTUNAR í MARZ 1994 Allir félagsmenn þ.á.m. þeir, sem eru yfir eigna- og/eða tekju- mörkum, geta sótt um þessar íbúðir. Búsetugjald (leiga) er hærra en í félagslegu íbúðunum. ENDURSÖLUÍBÚÐIR: Stoður: Stærð: m! Hæð: Lous í: Birkihlíð 2o, Hofnorfirði 4;o 96 3 ógúst '94 Stærð: m! Hæð: LOUS 1: 4ro 88 7 moi '94 4ro 88 3 moi '94 (eðo fyrr) 4ro 115 3 júní '94 4ro 115 3 moí '94 4ro 115 3 opríl '95 (getur losnoð fyrr) 4ro 102 1 opríl '94 4ra 102 3 júní/júlí '94 4ro 96 3 maí '94 3jo 78 4 júní/júlí '94 3jo 78 2 opríl '94 3jo 85 1 moí '94 NYJAR IBUÐIR: Stærð: m! Áætl. ofhend.: 2jo 68,7 moí '95 Stoður: Skólatún 1, Bessost.hreppi (Þrjór íbúðir) Hvernig sótt er um íbúð: Umsóknir um íbúðirnar verða að hafa borist skrifstofu Búseta fyrir 15. þessa mánaðar á eyðublöðum sem þar fást. Umsóknir gilda fyrir hverja auglýsingu fyrir sig og falla síðan úr gildi. Félagsmaður, sem sækir um nú og fær ekki íbúð, verður að sækja um á ný. Upplýsingar um skoðunardaga íbúða og/eða teikningar fást á skrifstofu Búseta. Til að umsókn sé gild er áríðandi að skattayfirlit (staöfest frá skattstjóra) síðustu þriggja ára fylgi henni. Einnig er áríðandi að félagi skuldi ekki félagsgjöld. Félagsgjöld má greiða með greiðslukorti. Það nægir að hringja inn greiðslukortsnúmerið. VINSAMLEGA SKILIÐ UMSÓKNUM INN FYRIR KL. 15 ÞRIÐJUDAGINN 15. MARS. NÆSTA AUGLÝSING BIRTIST í MORGUNBLAÐINU SUNNUDAGINN 1. MAÍ ’94. BÚSETI Homtogöróum, Hóvollogötu 24, ÍOI Reykjovík, sími 25788. Er ekki stórkostlegt að hann skuli kveðja okkur með því að gefa öðrum líf, fólki sem hann sá aldrei og vissi ekki hvert var. Já, mannsandinn líður aldrei undir lok. Rétt eins og sólin sem hnígur til viðar þá hættir hún ekki að skína en skín þeim mun bjartar annars staðar. Bergur- inn er horfínn en sól hans heldur áfram að skína og skín skært. í ljóði sinu „Blómið okkar“ minnir hann okkur á hversu agnarsmá við emm í ómælisheimi og hversu lítils við megum okkar. En við megum heldur ekki gleyma því að máttur minninganna er í öfugu hlutfalli við smæð okkar: en komið fýkur um víðáttubreiður bæðí með vindi og í minningu þinni (HMJ 1993) Elsku Mái, Valdi, Finnsi, Jó- hanna, Ingibjörg, Hanna, Steinunn, Berglind og Sindri Hrafn. Ykkur öllum, ljölskyldum ykkar og öllum öðmm vinum og aðstandendum votta ég mína innilegustu samúð. Ég óska ykkur öllum blessunar Guðs og minnist orða postulans Páls: „Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum við Drottni. Hvort sem vér þess vegna lifum eða deyjum, þá eram vér Drottins." Algóður Guð. Blessa þú ætíð minninguna um vininn okkar kæra, Helga Má Jóns- son. Fyrir hönd vinanna allra. Þorsteinn Gunnar. Þú labbaðir í sandinum og skildir eftir þig spor. Síðan kom aldan með sínum látum og máði þau burt. Þannig hljóðar fyrsta erindið í ljóðabók sem var gefin út af Banda- lagi íslenskra sérskólanema í tilefni menningarviku BÍSN fyrir tæpu ári. Höfundur ljóðsins, Helgi Már Jónsson, þá nemandi á 2. ári í Kenn- araháskóla Islands, var einn þeirra sem lagði sitt af mörkum til þess að menningarvikan varð að listvið- burði, nemendum skólanna til sóma. Nú, þegar Helgi, sem naut þess að vinna með ungu fólki, var langt kominn í kennaranámi og í æfínga- kennslu á síðasta misseri, kemur „aldan með sínum láturn" og hrífur hann burt frá okkur. En sporin sem Helgi markaði í Kennaraháskólan- um verða ekki máð burt. Hann tók virkan þátt í félagslífí nemenda og gegndi ýmsum ábyrgðarstörfum á þeirra vegum. Helgi átti m.a. sæti í skólaráði á síðasta skólaári og lagði þar sem annars staðar ætíð gott til mála. Hann var spurull eins og góðir nemendur eiga að vera, ávallt jákvæður einlægur og mál- efnalegur. Síðari erindin i fyrrgreindu ljóði Helga, Sandur lífsins, era þannig: Hvert fórstu, hvaðan komstu, hvert ertu að fara, hvað varð um þig? Við vissum svo lítið þegar þú fórst. En nú þegar við horfum í sandinn og vitum að þú varst þar. En samt er ekkert þar núna nema slétt fjaran eða hvað...? Ég votta aðstandendum Helga innilega samúð og þakka margvís- leg störf hans í þágu Kennarahá- skóla íslands. Þórir Ólafsson rektor. Kveðja frá starfsfólki við Kennaraháskóla íslands Við kennarar Helga Más Jóns- sonar viljum minnast hans í örfáum orðum. Helgi Már hóf nám við Kennara- háskóla íslands haustið 1991. Hann vakti strax athygli kennara sinna og var áberandi í nemendahópnum, hávaxinn, myndarlegur með glettn- islegt og fallegt bros. Helgi var á þrítugasta aldursári þegar hann hóf kennaranám. Að eigin sögn hafði kennaramenntun lengi verið honum fjarlægur draum-

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.