Morgunblaðið - 06.03.1994, Síða 41

Morgunblaðið - 06.03.1994, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 6. MARZ 1994 41 Dagbók Háskóla íslands Nánari upplýsingar um samkom- ur á vegum Háskóla íslands má fá í síma 694371. Upplýsingar um námskeið Endurmenntunarstofnun- ar má fá í síma 694923. Mánudagur, 7. mars. Kl. 12.15-13. Stofa sex á 1. hæð í Eirbergi, Eiríksgötu 34. Fyririestr- ar á vegum Námsbrautar í hjúkrun- arfræði. Efni: Stómahjúkrun og málefni stómaþega. Fyrirlesarar: Oddfríður Jónsdóttir hjúkrunar- fræðingur og Dr. Ólafur Dýrmunds- son ráðunautur. Kl. 13.-16. Tækni- garður. Námskeiðið er samstarfs- verkefni Hagfræðistofnunar og Endurmenntunarstofnunar. Efni: Hagstjórn á íslandi í „nýrri Evr- ópu“. Leiðbeinandi: Dr. Guðmundur Magnússon prófessor við HÍ. Kl. 13-16. Tæknigarður. Efni: At- vinnuleysið á íslandi - viðbrögð og aðgerðir. Umsjón: Jón Björnsson félagsmálastjóri á Akureyri og Unnur Ingólfsdóttir félagsmála- stjóri í Mosfellsbæ Þriðjudagur, 8. mars. Kl. 9-12. Tæknigarður. Nám- skeiðið er á vegum Endurmenntun- arstofnunar. Efni: Markviss fræðslustjórn á tímum gæðastjórn- unar. Fyrirlesari: Gunnar Svavars- son verkfræðingur, fræðslustjóri hjá Bifreiðaskoðun íslands. Miðvikudagur, 9. mars. Kl. 12.30-13. Norræna húsinu. Háskólatónleikar. Rúnar Þórisson leikur verk á gítar eftir Mertz, de Falla og Walton. Kl. 13-18. Tækni- garði. Námskeiðið er á vegum End- urmenntunarstofnunar. Efni: Gæðastjómun í fyrirtæki þínu: III. Gæðakerfí - ISO-9000. Leiðbein- endur: Pétur K. Maack prófessor við HÍ og Kjartan Kárason forstjóri hjá Vottun hf. Kl. 17-19.30. Tæknigarður. Námskeiðið er á veg- um Endurmenntunarstofnunar. Efni: Umhverfistækni. Umsjón: Hafsteinn Helgason verkfræðingur hjá Vatnshreinsun hf., kennari við HÍ. Kl. 8.30-12.30. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Fjar- skiptatækni og mótöld. Leiðbein- andi: Sverrir Ólafsson rafmagns- verkfræðingur hjá Mótaldatækni. Kl. 16.15-17. Stofa 158, VRII, Hjarðarhaga 6. Málstofa í efna- fræðiskor. Efni: Niðurbrot lífrænna spilliefna í grunnvatni. Fyrirlesari: Helga Jóhanna Bjarnadóttir efna- verkfræðingur Iðntæknistofnun. Fimmtudagur, 10. mars. Kl. 8.30-12.30. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Hag- nýtir þættir í starfsmannastjórnun. Leiðbeinandi: Þórður S. Óskarsson vinnusálfræðingur hjá KPMG Sinnu hf. Kl. 8.30-12.30. Tæknigarður. Námskeiðið er á vegum Endur- menntunarstofnunar. Efni: Trufl- anavamir á smáspennukerfum. Umsjón: Vilhjálmur Þór Kjartans- son lektor við HÍ. Kl. _16-19. Tæknigarður. Námskeiðið e’r á veg- um Endurmenntunarstofnunar og Lögmannafélags íslands. Efni. Umhverfísréttur. Umsjón: Aðal- heiður Jóhannsdóttir lögfræðingur og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. Kl. 17.15. Stofa 101 í Lögbergi. Opin- ber fyrirlestur á vegum Rannsókna- stofu í kvennafræðum. Efni: Um störf og stöðu kvenna, mannfræði- legum kenningum beitt á íslenskan veruleika. Fyrirlesari: Unnur Dís Skaptadóttir. Föstudagur, 11. mars. Kl. 12.15. Stofa G6 á Grensás- vegi 12. Fyrirlestur á vegum Líf- fræðistofnunar. Efni: Vistfræði- rannsóknir á Alaskalúpínu. Fyrir- lesari: Borgþór Magnússon. SYNING-SYNING IVýjar sendingar af yfirstærðum 15% stgr. afsl. Opið í dag frá kl 13-17 n # FAXAFENI VII> SIIDURLANDSBRAUT • SIMI 686999 Flutningi stofnana til Akureyrar fagnað STJÓRN Eyþings, sambands sveit- arfélaga í Eyjafírði og Þingeyjar- sýslum, fagnar því að hluti starf- semi Ferðamálaráðs flyst til Akur- eyrar og einnig embætti veiði- stjóra. 1 ályktun stjómar Eyþings um flutning hluta af starfsemi Ferða- málaráðs segir að stjómin vænti þess að aðeins sé stigið fyrsta skrefíð að „ferðamálamiðstöð" verði á Akur- eyri. í slíkri miðstöð mætti koma fyrir á einum stað annarri starfsemi og stofnunum tengdum ferðamálum á íslandi. Stjómin fagnar einnig þeirri ákvörðun að flyija embætti veiði- stjóra til Akureyrar og tekur undir nauðsyn þess að efla það akademíska umhverfi sem varð að vemleika með stofnun Háskólans á Akur- eyri.„Stjómin leggur áherslu á að faglegt mat sé lagt til grandvallar flutningi og hafnar þeim rökum sem byggja á andstöðu einstakra starfs- manna við að flytja búferlum. Með flutningi embættis veiðistjóra til Ak- ureyrar er virt í verki sú stefna að flytja stofnanir út á landi sem vel era til þess fallnar," segir í ályktun stjómar Eyþings sem skorar á um- hverfisráðherra að hraða framkvæmd verksins eins og kostur er. Ábesta stað fyrir traust fyrirtæki. 1. hæð 200 m2, 2. hæð 400 m2, kjallari 100-200 m2. □ Hæðirnar tengjanlegar og eda skiptanlegar í smærri einingar. □ Þægileg aðkoma frá tveimur umferðargötum. □ Næg bílastæði. □ Góðir útstillingagluggar. □ Áberandi og aðlaðandi hús. □ Merkingamöguleikar áberandi. □ Samningar til langtíma mögulegir. □ Möguleiki á lyftu. □ Auðvelt að laga að séróskum. □ Verður tilbúið í apríl. Nánari upplýsingar gefur Helgi í síma: 687477. QU ingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. □ GIMLI 5994030719 1 = 1, atkv.gr. Erindi. □ HELGAFELL 5994030719 VI I.O.O.F. 10 = 175378 = MA □ MÍMIR 59940307191111 Frl. I.O.O.F. 3 = 174378 = M.A. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Raeðumaöur Hafliði Kristinsson. Barnagaesla og barnasamkoma á sama tíma. Allir hjartanlega velkomnir. Ungtfö& pigi YWAM - ísland Samkoma í Breiðholtskirkju ( kvöld kl. 20.30. Eirný Ásgeirs- dóttir predikar. Göngum í hús Drottins með þakkargjörð og lofsöng. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Fjölskyldusamvera kl. 11.00. Brauðsbrotning og samkirkju- legur Gospelkór syngur nokkur lög. Almenn samkoma kl. 20.00 Eiður H. Einarsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. „Drottinn varðveitir alla þá er elska hann.“ Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16. Mikill almennur söngur. Vitnis- burðir Samhjálparvina. Kórinn tekur lagið. Barnagæsla. Ræðu- maður Brynjólfur Ólason. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. LIFSSYN Samtök til sjálfeþekklngar Félagsfundur í menningarmið- stöðinni Gerðubergi, sal B, mánudaginn 7. mars kl. 20.15. Hjálpræðis- herinn Kirkjustræli 2 Kl. 14.00: Fjölskyldusamkoma. Kl. 20.00: Hjálpræðissamkoma. Kapt. Erlingur Níelsson og Ann- Merete stjórna og tala á sam- komunum. Veriö velkomin(n) á Her. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band. Hvrtasunnukirkjan Vegurinn Hafnargötu 84, Keflavfk. Samkoma kl. 11.00 árdegis. Jesús Kristur er svarið. Allir velkomnir. Orð lífsins, Grensásvegi 8 Almenn samkoma og sunnu- dagaskóli kl. 11. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Félag austfirskra kvenna í Reykjavík Aðalfundur verður haldinn á Hallveigarstöðum mánudaginn 7. mars kl. 20.00. FERÐAFÉLAG % ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMi 682533 Aðalfundur Ferðafélags íslands veröur haldinn miðvikudaginn 9. mars i Sóknarsalnum, Skip- holti 50a. Fundurinn hefst stundvíslega kl. 20.00. Við innganginn verða félags- menn að sýna ársskírteini 1993. Venjuleg aðalfundarstörf. Munið vetrarfagnaðinn laugar- daginn 19. mars í Hótel Sel- fossi. Matur, glens og grín - missið ekki af góðri skemmtun. Pantið tímanlega! Ferðafélag fslands. \ \ 77 KFUM V SÍK, KFUM/KFUK, KSH Háaleitisbraut 58-60 „Bústaður minn skal vera hjá þeim." Esek. 37.27. Vitnisburðarsamkoma í kvöld kl. 20.00. Upphafsorð hefur Hilmar Þórhallsson. Niðurlagsorð Tóm- as Ingi Torfason. Góðu fréttimar spila. Helga Vil- borg og Agla Marta syngja. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Dagsferðir sunnud. 6. mars 1) Kl. 10.30 Leirvogsvatn - Borgarhólar - Litla kaffistofan, skiðaganga. Gengiö frá Leir- vogsvatni yfir Mosfellsheiði. 2) Kl. 13.00 Húsmúli - Litla kaffi- stofan. Gengið frá Kolviðarhóli að Húsmúla og áfram að Litlu kaffistofunni. 3) Kl. 13.00 Esjuhlíðar. I hlíðum Esju er skemmtilegt gönguland. Verð kr. 1.100. Brottför frá Um- feröarmiðstööinni, austanmegin og Mörkinni 6. 4) Kl. 13.00 Vlöey að vetri. Brottför frá Sundahöfn. Stutt gönguferð. Takið með nesti. Verð kr. 500. Ferðafélag íslands. Auðbrckka 2 . Kópnvogur Almenn samkoma í dag kl. 16.30. Mjög áriðandi safnaðar- fundur verður að iokinni sam- komunni. Mætum öll. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Helgarferðir 12.-13. mars: Kringum Hengil, skíðaganga. Gist í Nesbúð, Nesjavöllum. 24.-27. mars: Jeppaferð: Snæ- fellsskáli, Goðahnjúkar á Vatna- jökli, Geldingafellaskáli, íshellar í Eyjabakkajökli o.fl. 4 dagar. 30/3-4/4 Páskar: Kjölur, skíða- gönguferð, 6 dagar. 31/3-4/4 Páskar: Landmanna- laugar, skíðagönguferð, 5 og 3 dagar. 31/3-4/4 Páskar: Miklafell - Lakagígar - Leiðólfsfell, skíða- gönguferð, 5 dagar. 31/3-2/4 Páskar: Snæfellsnes - Snæfellsjökull, 3 dagar. 2.-4/4 Páskar: Þórsmörk, 3 dagar. „Sækjum ísland heim" með F( um páskana. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni, Mörkinni 6. Ferðafélag (slands. UTIVIST Hallvoigarstig 1 • simi 614330 Dagsferðir sunnu- daginn 6. mars Kl. 10.30 Lýðveldisgangan. Brottför frá Ingólfstorgi. Kl. 13.00 Framhald á Lýðveldis- göngu. Ekiö frá BSl að Ártúns- brekku og gengið upp í Kaldár- sel. Rúta til baka. Kl. 13.00 Skíöaganga á Hellis- heiði. Brottför frá BSl. Myndakvöld 10. mars Sýningin hefst kl. 20.30 í sal Skagfirðingafélagsins í Stakka- hlíð 17 (Drangey). Helgarferð 11 .-13. mars Fimmvörðuháls - skfðaferð. Dagsferð sunnud. 13. mars Kl. 10.30 Fljótshlíð að vetri. Aðalfundur Útivistar verður haldinn þriöjudaginn 15. mars nk. kl. 20.00 í salnum á Hallveigarstíg 1. Árshátið Útivistar 1994 verður haldin föstudagskvöldið 18. mars í Hlégaröi í Mos- fellsbæ. Miðaverð aðeins kr. 2.900. Sjáumst! Útivist. Hraðnámskeið Sérmenntaður spænskukennari-. 15 tímar kr. 4.500,-. Upplýsingar í síma 15677 milli kl. 19 og 22.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.