Morgunblaðið - 15.03.1994, Side 7

Morgunblaðið - 15.03.1994, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 7 Séra Guðni Gunnarsson. Séra Guðni Gunnarsson > skólaprest- ur látinn SERA Guðni Gunnarsson skóla- prestur lést á Landakotsspitala í Reykjavík siðastliðinn laugardag. Séra Guðni var fæddur í Reykja- vík 29. júlí 1939. Hann nam prent- iðn og starfaði við hana um hríð. Guðni fór til guðfræðináms í Bandaríkjunum og starfaði þar um tíma, hann lauk guðfræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1979. Séra Guðni starfaði um árabil að æskulýðsstarfi hjá KFUM og KFUK í Reykjavík. Hann var framkvæmda- stjóri barna- og unglingastarfs félag- anna og síðar framkvæmdastjóri Landssambands KFUM og KFUK. Haustið 1986 var séra Guðni ráðinn skólaprestur af kristilegu skólahreyf- ingunni og gegndi hann því starfí til dauðadags. Séra Guðni lætur eftir sig eigin- konu og þrjá syni. PraonHiyféQllfeoi í?pi!ip pfeksf Vélsleðafatnaðurinn frá Arctic Cat er hlýlegur, þægilegur, vandaður og glæsilegur. Veriö velkomin Armúla 13 S: 681200 - beln lína 31236 Við bjóðum nokkra vélsleða af gerðinni Arctic Cat Cougar, árgerð '94 á stórlækkuðu verði. Hverjum vélsleða fylgir auk þess frí fataúttekt að andvirði 30.000 kr. Allt það nýjasta: Gallar blússur hanskar hjálmar o.fl. Nú er sá tími árs þegar aöstæður eru hvaö bestar til sleðaferða og því tilvaliö að láta drauminn rætast og eignast vélsleða. Arctic Cat Cougar er 440 cc og 70 hestafla - léttur, kraftmikill og meðfærilegur vélsleði. Hafið samband við sölumenn okkar eða umboðsmenn um land allt. Umboðsaðilar: ísafjörður: Bílaleigan Ernir, Ólafsfjörður: Múlatindur, Akureyri: Bifr.verkstæði Sigurðar Valdimarss., Egilsstaðir: Bílasalan Ásinn. Arctic Cat Cougar 440cc 70 hestafla. *eöa á meðan takmarkaðar birgöir endast. hver í sínum flokki LAD A ‘æ? LAD A '■»•? I.ADA 85? RA - 5gíra Frá 694.000 kr. 175.000 kr. út og 17.649 kr. í 36 mánuði og 20.288 kr. í 36 mánuði SAFIR 1500cc - 5gíra tAm kkk nno kr. JÆO.UUU KT. út og 14.274 kr. í 36 mánuði og 16.513 kr. í 36 mánuði Tökum notaða bíla sem greiðslu upp í nýja og bjóðum ýmsa aðra greiðslumöguleika. Tekið hefur verið tillit til vaxta í útreikningi á mánaðargreiðslum. aiaij uArMi.i rnt HOSTnt: Ármúla 13 S: 681200 - bcin lína 31236

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.