Morgunblaðið - 15.03.1994, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994
11
íslensk grafík 25 ára
Myndlist
Eiríkur Þorláksson
í eina tíð var haldið uppi sterkri
skiptingu innan listarinnar, þar sem
vinna í einn miðil og jafnvel einu
viðfangsefni var talin öðrum æðri;
þannig var frá fornu fari til al-
mennt viðurkennd niðurröðun yfir
mikilvægi listgreina. Grafíkin var
neðarlega í þeirri röð, og þar kom
fyrir ekki að ýmis stórmenni lista-
sögunnar unnu óumdeild meistara-
verk í þessum miðli, og nægir þar
að nefna verk Rembrandts og Goya
á þessu sviði. Nú á tímum er Hon-
oré Daumier talinn einn af risum
myndlistarinnar á 19. öld, þó sam-
tímamenn hans hafí flestir litið á
hann fyrst og fremst sem skapara
grínmynda, en hann vann mörg sín
þekktustu verk í steinþrykk.
Veggir á milli listmiðla hafa
hrunið á þessari öld, og grafíkin
hefur komið sterk til leiks sem at-
hyglisverð listgrein. Saga grafík-
listar hér á landi er að umtalsverðu
leyti samtvinnuð sögu þess félags,
sem nú heldur sýningu í Norræna
húsinu í tilefni tuttugu og fímm ára
afmælis síns. Fyrst var félag með
þessu nafni stofnað fyrir íjörutíu
árum af nokkrum brautryðjendum
þessarar listgreinar hér á landi, en
það lifði ekki; nýtt félag var stofnað
1969, og það hefur eflst og dafnað
alla tíð síðan.
fslensk grafík hefur í gegnum
tíðina haldið fjölmargar merkar
sýningar, og er skemmst að minn-
ast tuttugu ára afmælissýningar-
innar 1989, og þátttöku félags-
manna í norrænum grafíkþríæring-
um. Nú er félagið að koma á lagg-
imar öflugu grafíkverkstæði á
Tryggvagötu 15, og á sú aðstaða
sem þar verður til eflaust eftir að
verða grafíklistinni mikil lyftistöng.
Loks má nefna að í tengslum við
þessa afmælissýningu er fýrirhugað
að stofna félag sem ber heitið Graf-
íkvinir, þar sem listunnendum gefst
tækifæri til að efla tengsl sín við
listafólkið og njóta nokkurra hlunn-
inda varðandi kaup á grafíklista-
verkum.
Að þessu sinni eiga alls þrjátíu
og einn félagsmaður verk á sýning-
unni, og eru flest verkin unnin á
síðustu tveimur árum. Hlutur
kvenna er athyglisverður í þessari
erfíðu listgrein, en listakonur eru í
miklum meirihluta meðal sýnenda.
Verkin á veggjum Norræna hússins
spanna helstu svið grafíklistarinn-
ar; þarna er að finna einþrykk,
dúkristur, tréristur, sáldþrykk, verk
unnin með messotintu, þurrnál og
akvatintu, auk steinþrykks og collo-
graph, svo hin fjölbreytta tækni
sem stendur að baki þessum lista-
verkum sé nefnd að nokkru.
Nokkrar forsvarskonur félagsins
sýningarinnar.
Islensk grafík við uppsetningu
Á stórum sýningum vill stundum
brenna við að persónulegur stíll ein-
stakra listamanna víki fyrir óskil-
greindum heildarsvip, en svo er
ekki hér. Það er styrkur sýningar-
innar hversu vel tekst að varðveita
einkenni hvers listamanns, og láta
smá og stór verk af ólíkum toga
vinna saman í heildinni; sýningar-
nefnd hefur unnið starf sitt vel,
bæði hvað varðar val verka og upp-
hengingu þeirra.
Einstök verk verða þó alltaf til
að draga athyglina að sér, og hér
verða það ekki síður andstæðumar,
sem fanga hugann. Mannskepnan
er þunglamaleg og jafnvel spaugi-
leg í ætingum Karólínu Lámsdótt-
ur, en létt og leikandi í ætingum
Eddu Jónsdóttur; form landsins
virka fínleg og niðurnjörvuð í
messotintu Ríkharðs Valtingojer,
en bijótast síðan fram í sterkum
litum og flötum Ingbergs Magnús-
sonar; kyrrðin og hreinleikin ræður
ríkjum í sáldþrykki Jóns Reykdal,
en krafturinn og flæðið í einþrykkj-
um Valgerðar Hauksdóttur.
Það er öllu meiri friður yfír innri
salnum, en þar er einnig að fínna
mörg athyglisverð verk. Hafdís
Ólafsdóttir hefur náð góðum tökum
á þeirri hrynjandi, sem hæfír mynd-
efni hennar; það er einnig ryþmísk
endurtekning í þeirri mynsturgerð,
sem kemur út úr verkum Sigrid
Valtingojer. Lísa K. Guðjónsdóttir
hefur lagt mikla rækt við hina tæm
fjallasýn, sem einkennir hennar
myndir, og það er mikil kímni í
verkum Sigrúnar Eldjárn og Grétu
Mjallar Bjamadóttur, jafnólík og
þau em við fyrstu sýn.
Bragi Ásgeirsson er heiðursfélagi
í íslenskri Grafík, og hann sýnir
DAG
BOK
BREIÐHOLTSKIRKJA:
Starf 10-12 ára barna (TTT)
í dag kl. 16.30. Bænaguðs-
þjónusta með altarisgöngu kl.
18.30. Fyrirbænum má koma
til sóknarprests í viðtalstíma.
KÁRSNESSÓKN: Samvera
æskulýðsfélagsins í kvöld kl.
20-22 í safnaðarheimilinu
Borgum.
FELLA- og Hólakirkja: For-
eldramorgunn miðvikudag kl.
10.
HJALLAKIRKJA: Mömmu-
morgnar á miðvikudögum frá
kl. 10-12.
KEFLAVÍKURKIRKJA:
Foreldramorgnar kl. 10-12 og
umræða um safnaðareflingu
kl. 18-19.30 í Kirkjulundi á
miðvikudögum. Kyrrðar- og
bænastundir eru í kirkjunni á
fímmtudögum kl. 17.30.
LANDAKIRKJA, Vest-
mannaeyjum: Fyrirlestur í
umsjá sr. Braga Skúlasonar
fyrir grunnskólakennara og
starfsmenn grunnskóla um
sorg barna í bókasafni Ham-
arsskóla kl. 16-18.30. Kl.
20-22.30 mun sr. Bragi halda
sama fyrirlestur í safnaðar-
heimili fyrir fóstrur, starfs-
fólk dagvistarstofnana og
dagmæður.
KFUM, KFUK, KSH: Sam-
komur verða í Kristniboðs-
salnum, Háaleitisbraut 58-60,
kl. 20 hvert kvöld vikunnar
frá þriðjudegi til sunnudags.
hér tvö steinþrykk, sem hann hefur
unnið á einfaldan en sterkan hátt
út frá ljóðum Matthíasar Johannes-
sen. Á ganginum er m.a. einnig að
fínna verk eftir Guðbjörgu
Ringsted, þar sem einföld ímyndin
og hreinir litir ná vel saman, svo
og hraunmyndir Tryggva Ámason-
ar, þar sem listamaðurinn beitir
nýstárlegri tækni til að ná fram
mikilli snjóbirtu og mýkt mosans í
vetrarhjúp.
Á þessari sýningu er boðið upp
á gott yfírlit yfír stöðu grafíklistar-
innar á íslandi í dag, og þá grósku
og fjölbreytni sem þar er að fínna.
Ólíkir listamenn sýna fjölskrúðug
verk með vinnuaðferðum, sem
spanna allt frá erfiðustu stein-
þrykkjum til viðkvæmustu ætingar
og nýjustu tækni, og tekst alls stað-
ar að leiða fram þá persónulega og
ríkulegu myndsýn, sem hefur átt
mestan þátt í að efla veg grafíklist-
ar meðal landsmanna.
Félagssýning íslenskrar Grafíkur
í Norræna húsinu í Vatnsmýrinni
stendur til sunnudagsins 20. mars
og er rétt að hvetja listunnendur
til að líta inn.
Morgunblaðið 27. febrúar 1994
Þessi frétt færði okkur í raun ekki nein ný sannindi
enda staðfesting á því sem við vissum fyrir.
Morgunblaðið er þarna að vísa til könnunar breska
dagblaðsins European á gæðum og áreiðanleika bíla.
Honda lenti í efsta sæti en aðeins fjórir
af hverjum hundrað bílum biluðu.
Bílar næsta samkeppnisaðila biluðu fimmfalt meira.
(HJ
Vatnagörðum - Sími 689900
-klikkar ekki
SIEMENS
NÝ ÞVOTTAVÉL Á NÝJU VERÐI!
• 11 kerfisinnstillingar fyrir suðuþvott,
mislitan þvott, straufrítt og ull
• Vinduhraði 500 - 800 sn./mín.
• Tekur mest 4,5 kg
• Sparnaðarhnappur (1/2)
• Hagkvæmnihnappur (e)
• Skolstöðvunarhnappur
• Sérstakt ullarkerfi
• íslenskir leiðarvísar
Og verðið er ótrúlega gott.
Siemens þvottavél á aðeins
kr. 59.430 stgr.
SMITH & NORLAND
NÓATÚNI 4 • SÍMI 628300
Akranes:
Rafþjónusta Sigurdórs
Borgarnes:
Glitnir
Borgarfjörður:
Rafstofan Hvítárskála
Hellissandur:
Blómsturvellir
Grundarfjörður:
Guðni Hallgrímsson
Stykkishólmur
Skipavík
Búðardalur
Ásubúö
ísafjörður
Póllinn
Hvammstangi:
Skjanni
Blönduós:
Hjörleifur Júlíusson
Sauðárkrókur
Rafsjá
Siglufiörður
Torgið
Akureyrí:
Ljósgjafinn
Húsavík:
öryggi
Þórshöfn:
Norðurraf
Neskaupstaður
Rafalda
eyðarfjörður
lafvélavei
o
Cú
Rafvélaverkst. Áma E.
Egilsstaðir.
Sveinn Guðmundsson
Breiðdalsvík:
Stefán N. Stefánsson
Höfn í Hornafirði:
Kristall
Vestmannaeyjar
Tréverk
Hvolsvöllur
Kaupfélag Rangæinga
Selfoss:
Árvirkinn
Garður
Raftækjav. Sig. Ingvarss.
Keflavík:
Ljósboginn
Hafnarfjörður:
Rafbúð Skúla,
Álfaskeiði
Viljir þú endingu og gæði
velur þú SIEMEIUS