Morgunblaðið - 15.03.1994, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 15.03.1994, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 13 Bessi Bjarnason og Árni Tryggvason í hlutverkum sínum. Aukasýning á Gleðigjöfunum GAMANLEIKRITIÐ Gleðigjaf- arnir eftir Neil Simon var frum- sýnt 3. mars sl. í Borgarleikhús- inu. t kynningu segir m.a.: „Sýning- in fékk mjög góða dóma, ekki síst þeir Bessi Bjarnason og Árni Tryggvason fyrir túlkun sína á skemmtikröftunum Alla og Villa sem skemmtu saman hér á árum áður. Leikritið gengur út á það að fá þá til að koma fram aftur eftir margra ára hlé, en þeir hafa ekki talast við síðan þeir hættu að vinna saman. Aðrir leikarar eru Guðmundur Ólafsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Eilert A. Ingimundarson, Steindór Hjörieifsson, Pétur Einnarsson og Björk Jakobsdóttir. Leikmynd og búninga gerði Steinþór Sigurðs- son, lýsingu annaðist Elfar Bjarnason. Leikstjóri er Gísli Rún- ar Jónsson, en hann þýddi einnig og staðfærði leikritið. Mikil aðsókn hefur að Gleðigjöf- unum og uppselt á allar sýningar fram til þessa og næstu átta sýn- ingar. Aukasýning verður í kvöld, þriðjudagskvöld 15. mars kl. 20, og er þegar uppselt á hana. MENNING/LISTIR Myndlist Sýning Hannes- ar í Mokka framlengd Sýning Hannesar Lárussonar á Mokkakaffí verður framlengd um eina viku. í kynningu segir m.a.: „Verk- in á þessari sýningu, sem hefur vinnuheitið „Giftingar", tengj- ast líftækni, sýndarveruleika, handverki og rými ásamt þjóð- félagslegum og menningarleg- um frumöflum.“ Sýningunni lýkur sunnudag- inn 21. mars. Reinhold Richter sýn- ir á 22 við Laugaveg Reinhold Richter sýnir nú á veitingastaðnum 22 við Lauga- veg olíumálverk og myndir unn- ar með blandaðri tækni. Sýningin var opnuð s.l. föstu- dag og stendur til mánaðar- móta. Sýning á vatnslita- myndum Asgríms Jónssonar framlengd Sýning á vatnslitamyndum Ásgríms Jónssonar hefur verið framlengd um viku eða til sunnudagsins 20. mars. Á sýningunni eru myndir frá ýmsum skeiðum á starfsferli hans allt frá árinu 1904 til síð- ustu áranna er hann málaði á Þingvöllum og Húsafelli. Fjöldi grunn- og framhalds- skólanema hefur komið til að skoða sýninguna í tengslum við myndlistarverkefni skólabarna undir kjörorðinu „Sækjum ís- land heim“. [ Húsbréf Innlausnarverð húsbréfa í 4. flokki 1992 Innlausnardagur 15. mars 1994. 4. flokkur 1992: Nafnverð: 5.000.000 kr. 1.000.000 kr. 100.000 kr. 10.000 kr. Innlausnarverð: 5.550.445 kr. 1.110.089 kr. 111.009 kr. 11.101 kr. Innlausnarstaður: Veðdeild Landsbanka íslands Suðurlandsbraut 24. húsnæðisstofnun ríkisins LJ HÚSBRÉFADEILD • SUÐURLANDSBRAUT 24 • 108 REYKJAVlK • SÍMI 69 69 00 Norræna húsið Tónlist eftir Bach og Mozart á Háskólatónleikum Á HÁSKÓLATÓNLEIKUM 16. mars kl. 12.30 í Norræna húsinu leika Nora Kornblueh á selló, Snorri Sigfús Birgisson á píanó og Þórhallur Birgisson á fiðlu, Sónötu nr. 3 í g-moll eftir J.S. Bach og Tríó í g-moll K. 564 eftir W.A. Mozart. í kynningu segir m.a.: „Árin 1717-1723 starfaði Bach sem tón- listarstjóri fyrir Leopold fursta af Anahld Cöthen. Bach átti góða æfí hjá furstanum og samdi ógrynni verka, m.a. Brendenburg- arkonsertana, svítur fyrir einleiks- hljóðfæri og sónötur. Á þessum árum lauk hann einnig við að semja „Wohltemperiertes klavier“, tvö hefti af prelúdíum og fúgum í öllum dúr- og molltegundum og ekki má gleyma þrem sónötum fyrir viola da gamba og sembal og er sú nr. 3 í g-moll leikin hér á selló og píanó. Verkið er í þrem köflum. Árið 1788, árið sem Mozart varð 23 ára gamall, samdi hann tónlist af ótrúlegum krafti og sniild. Hann var þá búsettur í Vín- arborg og meðal verka frá þessu ári má nefna þijár síðustu sinfón- íur hans (Es-dúr, g-moll og Júp- íter-sinfóníuna), en einnig þijú tríó fyrir fiðlu, selló og píanó: E-dúr, Þórhalldur Birgisson, Snorri Sigfús Birgisson og Nora Kornblueh. C-dúr og það sem hér er leikið, ur þáttum og er sá í miðið í til- G-dúr tríóið K. 654. Það er í þrem- brigðaformi." „Ingveldur á Iðavöllum“ kemur í bæinn LEIKDEILD Ungmennafélags Biskupstungna frumsýndi Ing- veldi á Iðavöllum eftir Ingi- björgu Hjartardóttur, Sigrúnu Oskarsdóttur og Árna Hjartar- son 25. febrúar sl. í Aratungu. Eftir þrjár sýningar þar og leik- ferð um Suðurland sýnir leik- hópurinn í Félagsheimili Kópa- vogs, í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 20.30. Signý Pálsdóttir leikstýrði verk- inu og Hilmar Om Agnarsson stjórnar tónlistarflutningi með að- stoð fjögurra annarra hljóðfæra- leikara. í kynningu segir m.a.: „Leikur- inn er í léttum dúr og gerist í ís- lenskri sveit árið 1906 er sæsíma- strengur var lagður til íslands. Hann er lýsing á lífínu í sveitinni. Skjótvirkur stíflueyðir Eyðir fljótt stíflum Tuskur • Feiti • Lífræn efni • Hár • Ðömubindi • Sótthreinsar einnig lagnir One Shot fer fljótt að stíflunni af því að það er tvisvar sinnum þyngra en vatn. Útsölustaðir: Shell- og Esso -stöðvar Tilbúinn stíflu eyðir og helstu byggingavöru- verslanir. Dreifing: Hringás hf., sími 677878 -fax 677022 10 KRÓNUR Það er alveg rétt, að til eru ódýrari dýnur en DUX-dýnur. Munurinn finnst líka á endingunni. Venjulegar dýnur endast í 5 - 8 ár. DUX-dýnur endast oft í 30 - 40 ár. Við hjá DUX leggjum nefnilega aðaláhersluna á gæði og endingu. Þegar dæmið er reiknað til enda kemur því í ljós að DUX-dýnur eru ekki dýrari en aðrar dýnur. Miðað við 30 ára endingu, kostar DUX-nóttin 10 krónur. Það er stundum dýru verði keypt að kaupa ódýrt. Á harðri dýnu liggur hryggsúlan í sveig GEGNUM GLERIÐ Á Dux-dýnu liggur hryggsúlan bein Faxafeni 7 (Epalhúsinu). Sfmi: 689950 DUX

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.