Morgunblaðið - 15.03.1994, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994
23
Iðnveldin
ATVINNULEYSI ALAÐEFNI G7 FUNDARINS
Atvinnu-
leysið
aðal-
málið
Detroit. Reuter.
RÁÐHERRAR frá sjö mestu iðn-
veldum heims, „G7“, reyna að ná
samkomulagi um leiðir til þess að
örva hagvöxt og fækka hindrun-
um, sem standa í vegi fyrir at-
vinnu, á tveggja daga ráðstefnu í
Detroit sem hófst á mánudagi.
Kanadískur ráðherra, Lloyd Axw-
orthy, lét í ljós von um að takast
mætti að bera kennsl á nokkur helztu
málin, sem unnt yrði að íjalla um á
fundi G7 í Napólí í sumar.
Embættismenn Ciinton-stjórnar-
innar hafa gert lítið út möguleikum
G7 á því að móta sameiginlega stefnu
til þess að takast á við atvinnuleysi
og ótryggt atvinnuástand. í þess stað
hafa bandarískir embættismenn lagt
áherzlu á möguleika til þess að skipt-
ast á skoðunum um hvernig hjálpa
eigi rúmlega 30 milljónum atvinnu-
leysingja að fá atvinnu í Bandaríkj-
unum, Kanada, Japan, Þýzkalandi,
Frakklandi, Ítalíu og Bretlandi á
þessum fyrsta fundi efnahags- og
verkalýðsmálaráðherra þessara
Ianda.
En aðstoðarmenn brezku sendi-
nefndarinnar staðfestu að unnið
væri að sameiginlegri stefnuskrá og
rætt um möguleika á örvandi efna-
hagsaðgerðum og umbótum á vinnu-
markaði, sem búizt er við að banda-
ríski fjármálaráðherrann, Lloyd
Bentsen, kunngeri í lok ráðstefnunn-
ar.
Fundur
*
Island að
einangrast?
Verslunarráð Islands efnir til
morgunverðarfundar nk. mið-
vikudag, 16. mars nk. þar sem
rætt verður um spurninguna: Er
ísland að einangrast?
Morgunverðarfundurinn verður í
Átthagasal Hótel Sögu og stendur
frá kl. 8-9.30. Frummælendur verða
Jón Baldvin Hannibalsson, utannkis-
ráðherra og Bjöm Bjarnason, alþing-
ismaður, formaður utanríkismála-
nefndar en auk þeirra verða við pall-
borð Björn Arnórsson, hagfræðingur
BSRB, Jón Ásbergsson, fram-
kvæmdastjóri Utflutningsráðs Is-
lands og Þórarinn V. Þórarinsson,
framkvæmdastjóri Vinnuveitenda-
sambandsins.
Tölur á ársgrundvelli - árstlOaleiöróttar
KANADA
11,4%
FRAKKLAND
12,0
11,0 ■ J/"
10,0 i i i i
Tölur á ársgrundvelli - árstlöaleiöréttar
12,2%
F93MAMJJÁSONDJ94
18 %___Tölur á ársgrundvelli - óleiöróttar
F93MAM J J ÁSONDJ94
Tölur á ársgrundvelli ■ óleiðréltar
M93AM J J Á SO N DJ94F
M93A M J J Á S 0 N DJ94F
REUTER
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 2. tl 4. gr.
samþykkta félagsins.
2. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögurfrá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi,
skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi
síðar en sjö dögum fyrir aðalfund.
Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum
til sýnis 7 dögum fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða afhent
á skrifstofu félagsins Grensásvegi 11, 2. hæð, frá og með
23. mars, fram að hádegi fundardags.
Stjórn Jarðborana hf.
Mjardboranir hf
VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKAi
SACHS
SACHS KUPLINGAR
í EVRÓPSKA OG JAPANSKA BÍLA
' FARAR ■
BRODDI
Framleiöendur vandaöra bifreiöa nota
SACHS kúplingar og höggdeyfa sem
upprunalega hluta í bifreiöar sínar.
Þaö borgar sig aö nota
þaö besta!
Þekking Reynsla Þjónusta4
FÁLKINN
SUÐURLANDSBRAUT 8 • 108 REYKJAVÍK
SlMI: 91-81 46 70 • FAX: 91-68 58 84
90ÁKN
1 94026 Yord námskeið SSjfjl Tölvu- og verkfræðiþjónustan SMpjsl Tölvuskóli Halldórs Kristjanssonar I^Hfim Grensásvegi 16 • © 68 80 90
FRA
TIL-
Nómskeið í gerð viðskiptaáætlana - Business plans
24.-26. mars, kl. 13:00-16:20
Tilgangur námskeiðsins er aö
kenna hvernig á aö skipuleggja
og setja fram hugmynd aö nýrri
vöru og/eöa þjónustu. Þaö er
fyrst eftir formlega fram-
setningu á viöskiptahugmynd
aö hægt er aö meta hug-
myndina og gildi hennar.
Leiöbeinendur: Aðalsteinn J. Magnússon
MBA I fjármálum, Siguröur Smári Gylfason
viöskiptafr., Runólfur Ágústsson lögfr. og
Bjarni S. Guðmundsson rekstrarfræðingur.
Námskeiöiö er haldiö hjá Nýherja,
Skaftahlfö 24.
Námskeiðið er fyrir alla sem
telja sig hafa góöa viöskipta-
hugmynd. Námskeiðiö gagn-
ast líka þeim sem eru aö leita
aö nýjum hugmyndum eða
vinna aö eöa kynna hug-
myndir.
Upplýsingar og skráning
í síma 69 77 69
STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANDS
OG NÝHERJA
VELADEILD FALKANS • VELADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS • VÉLADEILD FÁLKANS
AÐALFUNDUR
Aðalfundur Olíufélagsins hf.
verður haldinn fimmtudaginn 24. mars 1994
á Hótel Sögu, Súlnasal,
og hefst fundurinn kl. 13.30.
DAGSKRA
1. Venjuleg aöalfundarstörf skv. 14. gr.
samþykkta félagsins.
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Dagskrá, endanlegar tillögur og
reikningar félagsins munu liggja frammi á
aðalskrifstofu félagsins, hluthöfum til sýnis,
viku fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar og fundargögn verða
afhent á aðalskrifstofu félagsins
Suðurlandsbraut 18, 2. hæð,
frá og með 21. mars, fram að
hádegi fundardags.
Stjórn Oiíufélagsins hf.
cSSO
Olíufélagið hf
v
AUK / S(A k15d11-319