Morgunblaðið - 15.03.1994, Page 36

Morgunblaðið - 15.03.1994, Page 36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 S6 RAÐAUGi YSINGAR A TVINNUAUGL ÝSINGAR Framleiðslustjóri Krossvík hf., Akranesi, auglýsir eftir fram- leiðslustjóra við frystingu. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi reynslu af fiskvinnslu. Umsóknir, ertilgreina menntun og fyrri störf, sendist til Krossvíkur, Vesturgötu 5, Akranesi, eða í faxnúmer 93-14055 fyrir 18. mars nk. Nánari upplýsingar veitir Svanur eða Guðrún í síma 93-14050. Sunnuhlíð Hjúkrunarheimili aldraðra í Kópavogi Hjúkrunarfræðingar hjúkrunarfræðinemar óskast til starfa nú þegar í hlutavinnu og á helgarvaktir. Einnig vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, sími 604163. Sölumaður Óskum eftir vönum sölumanni í hlutastarf. Viðkomandi þarf að vera á aldrinum 28-40 ára, hafa góða framkomu, með góða ís- lenskukunnáttu og geta unnið sjálfstætt. Auk þess skal viðkomandi hafa getu til að koma fram í sjónvarpi. Umsjónarmaður með lager og afgreiðslu Við leitum að laghentum einstaklingi sem hefur reynslu af umsjón með vörulager og afgreiðslu. Auk þess þarf viðkomandi að geta sinnt minniháttar viðhaldi og starfað sjálfstætt. Umsækjendur leggi inn skriflegar umsóknir á auglýsingadeild Mbl., merktar: „H - 12874“, fyrir laugardaginn 19. mars. LANDSPÍTALINN Reyklaus vinnustaður HANDLÆKNINGADEILD 13 D Nú eru lausar tvær stöður hjúkrunarfræðinga við handlækningadeild 4. Deildin er 25 sjúkrarúm, tvískipt almenn skurðlækninga- og þvagfæraskurðlækningadeild. Hjúkrun á deildinni er því mjög fjölbreytt. Góður aðlög- unartími, eftir þörfum hvers og eins, með vönum hjúkrunarfræðingum. Unnar eru 12 tíma vaktir þriðju hverja helgi eða 8 tíma vaktir aðra hvora helgi. Starfshlutfall er eftir samkomulagi. Upplýsingar veita Hrafnhildur Baldursdóttir, hjúkrunardeildarstjóri, í síma 601350 og Anna Stefánsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri, í síma 601366 eða 601300. Umsóknir berist til skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra fyrir 1. apríl nk. RÍKISSPÍTALAR Ríkisspítalar eru einn fjölmennasti vinnustaöur á íslandi meö starfsemi um land allt. Sem háskólasjúkrahús beitir stofnunin sér fyrir markvissri meöferö sjúkra, fræöslu heilbrigöisstétta og fjölbreyttri rannsóknastarf- semi. Okkur er annt um velferð allra þeirra, sem viö störfum fyrir og meö, og leggjum megináherslu á þekkingu og viröingu fyrir einstaklingnum. Starfsemi Ríkisspítala er helguö þjónustu viö almenning og viö höfum ávallt gæði þjónustunnar, gagn hennar og hagkvæmni að leiðarljósi. TIL SÖLU Öndvegi - Hraungerðishreppi Til sölu er söluskálinn Öndvegi við Skeiða- vegamót. 42 fm söluskáli með 38 fm viðbygg- ingu. 2 ha eignarland. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Lögmenn Suðurlandi, s. 98-22849. Afkomendur Bólu-Hjálmars Fyrirhugað er að halda ættarmót niðja Hjálm- ars Jónssonar og Guðnýjar Ólafsdóttur frá Bólu í félagsheimilinu á Blönduósi 13. ágúst nk. kl. 14.00. Nauðsynlegt er vegna undirbúnings að fá hugmyndir um fjölda. Þátttaka tilkynnist því fyrir 1. júlí nk. í síma 95-24543, Sigríður, og 95-24542, Indíana. Vestmannaeyjar lðnaðar-/verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til sölu fasteignin Faxastígur 36, Vestmanna- eyjum. Eignin er 340 fm á 3.140 fm lóð. Góð staðsetning. Möguleiki á viðbyggingu. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Lögmenn Suðurlandi s. 98-22849. Málverkauppboð Óskum eftir myndum fyrir næsta málverka- uppboð. Fyrir viðskiptavin okkar leitum við að góðum verkum eftir Jón Stefánsson og Ásgrím Jónsson. Vinsamlegast hafið sam- band sem fyrst. Opið virka daga frá kl. 12-18. éraYYTtt BORG við Austurvöll, sími 24211. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR 7. fulltrúaþing Kennarasam- bands íslands verður haldið á Hótel Loftleiðum, Reykjavík, dagana 6.-8. apríl 1994. Fulltrúaþingið verður sett kl. 9.00 miðviku- daginn 6. apríl. Fulltrúaþingið er opið öllum félagsmönnum Kennarasambandsins með málfrelsi og til- lögurétti, en aðeins kjörnir fulltrúar hafa at- kvæðisrétt. Stjórn Kennarasambands íslands. Laxá í Kjós Veiðileyfasala Nýja verslunarfélagið hf., Ármúla 40, 108 Reykjavík, símar 677252 og 678526. ÝMISLEGT Útgefendur Árlegur bókamarkaður Félags íslenskra bókaútgefenda í Reykjavík verður haldinn í Mjóddinni, Þönglabakka 1,2. hæð, 24. mars til 10. apríl. Tekið verður á móti bókum á markaðinn nk. föstudag, 18. mars, og mánu- daginn 21. mars kl. 9-18 báða dagana. Nánari upplýsingar í síma 38020 og á staðn- um í síma 871620 frá 15. mars. Félag íslenskra bókaútgefenda. ATVINNUHÚSNÆÐl Til leigu 108 fm húsnæði á jarðhæð. Sérinngangur. Getur hentað mjög vel heildsölu, verslun eða hvers konar skrifstofustarfsemi. Upplýsingar eru veittar í síma 812264 eða 670284. TILBOÐ - UTBOÐ UTB0Ð F.h. byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftir tilboðum í fyrirbyggj- andi og reglubundið viðhald á raflögn- um í 22 leikskólum á vegum Reykjavíkur- borgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað mið- vikudaginn 6. apríl 1994, kl. 14.00. bgd 34/4 I F.h. byggingadeildar borgarverkfræð- ings er óskað eftirtilboðum í endurnýjun og viðhald á gluggum Laugarnesskóla. Helstu magntölur eru: Endurnýjun á gluggum 25 stk. Endurnýjun á glerfalslista 380 m. Málun glugga úti u.þ.b. 1.500 m. Málun glugga inni u.þ.b. 1.300m. Verktími er frá 1. júní til 15. ágúst 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 29. mars 1994, kl. 11.00. bgd 35/4 F.h. gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboðum í lagningu frárennsl- islagna í Suður-Mjódd. Verkið nefnist Suður-Mjódd. Regnvatnslagnir, 1. áfangi. Helstu magntölur eru: Uppúrtekt u.þ.b. 5.500 m3. Grúsarfylling u.þ.b. 2.200 m3. Lengd 1.000-1.200 mm röra Iu.þ.b. 400 m. Lengd 500 mm röra u.þ.b. 120m. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 15. ágúst 1 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn Ikr. 10.000,- skilatryggingu. T-ilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 24. mars 1994, kl. 14.00. gat 36/4 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 • Sími 2 58 00 I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.