Morgunblaðið - 15.03.1994, Síða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994
+
Elskuleg móðir okkar,
EMILÍA DAVÍÐSDÓTTIR,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Seli, Akureyri, sunnudaginn
13. mars.
Börn, tengdabörn
og aðrir aðstandendur.
t
JÓHANNA STURLUDÓTTIR,
Grænuvöllum 1,
Selfossi,
lést í Landspítalanum föstudaginn 11. mars sl.
Gfsli Bjarnason,
Benedikta G. Waage, Hallur Árnason,
Gisli Jóhann Hallsson, Þorvaldur Friðrik Hallsson,
Anna Guðrún Hallsdóttir.
Faðir minn og bróðir,
KJARTAN ÓLAFSSON
hagfræðingur,
Barónsstíg 19,
Reykjavík,
lést 9. mars í Landspítalanum.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 17. mars
kl. 10.30.
Fyrir hönd vandamanna, Steinunn Kjartansdóttir,
Sigurbjörg Ólafsdóttir.
+
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
AUÐUR
SIGURGEIRSDÓTTIR
frá Siglufirði,
lést á Sólvangi sunnudaginn 13. mars.
Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir,
Sigþóra Vilhjálmsdóttir,
tengdasynir, barnabörn
og barnabarnabörn.
+
Sonur okkar, bróðir og mágur,
SIGURJÓN JÓNSSON
„GÓI“
frá Neskaupstað
lést í Landakotsspítala laugardaginn
12. mars.
Jarðarförin auglýst síðar.
Jón Pálsson, Vilborg Sigurjónsdóttir,
Steinunn Jónsdóttir, Hallgrimur Hallgrímsson,
Pálmar Jónsson,
Þorsteinn Jónsson, Sólveig Þorsteinsdóttir,
Unnar Jónsson, Ingibjörg Brynjarsdóttir.
+
Elskulegur eiginmaður, faðir okkar,
tengdafaðir og afi,
HELGI HELGASON,
Fornastekk 17,
lést í Borgarspítalanum laugardaginn
12. mars.
Anna Guðmundsdóttir,
Maria Helgadóttir, Friðrik G. Gunnarsson,
Inga Lára Helgadóttir, Ólafur H. Jónsson,
Björk Helgadóttir, Sigurður Hauksson,
Helgi Helgason, Guðmundur R. Helgason
og barnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar
og sonur minn,
GUÐNIGUNNARSSON
skólaprestur,
Framnesvegi 12,
Reykjavfk,
lést í Landakotsspítala laugardaginn
12. mars.
Esther Gunnarsson,
Gunnar Guðnason,
Helgi Gunnarsson,
Kristinn Gunnarsson,
Guðbjörg Guðnadóttir.
Dagur Sigurðar-
son - Minning
Dagur Sigurðarson er látinn. Mig
langar til að minnast hans þótt við
þekktumst ekki neitt. En óafvitandi
kenndi Dagur mér eitt: að dæma
ekki fólk eftir útliti einu saman.
Oft sá ég Degi bregða fyrir á kaffí-
húsum borgarinnar, oftast drukkn-
um, ef ekki, þá timbruðum. Útlitið
á honum var óþægilega oft þannig
að halda mætti hann nýskriðinn úr
ruslagámi. Ég stimplaði hann strax
sem einn af ógæfumönnum borgar-
innar sem höfðu orðið undir í lífs-
baráttunni að gömlum og góðum
sið. Ekki hafði ég minnsta grun um
að hann hefði svo mikið fram að
færa, væri svo hæfileikaríkur sem
raun bar vitni. En einhvers staðar
áskotnaðist mér sú vitneskja að
þessi persóna, sem ég hafði stimpl-
að hæfileikalausa, héti Dagur Sig-
urðarson og gæti skrifað ljóð og
sögur. Og þegar mér varð lesið ljóð
eftir hann varð ég að taka afstöðu
mína um hæfileikaleysi hans til
endurskoðunar, því við lesturinn
varð ég orðlaus af hrifningu, svipað
og maður hafði litið fallega stúlku.
Erlingur Hólm.
og af einhveijum ástæðum verður
hann sennilega mörgum nú — og
kannski síðar — minnisstæður fyrir
hvort tveggja. En öðrum samferða-
mönnum verður Dagur þó minnis-
stæðastur fyrir allt hitt, sem hann
gerði ekki, en hafði full efni til.
Það er kannski þess vegna erfítt
gömlum vinum að mæra mannkosti
Dags í hefðbundnum stíl minning-
argreina, hann á sér í raun hvergi
pláss í þeim sálarkirnum, þar sem
flestir aðrir kunningjar lúra, og
hans líf var — svo síterað sé eitt
stykki þjóðskáld — „eilíft ævintýr".
En ævintýri eru ekki öll Ijúf, né
hafa þann fallega endi sem kenndur
er til hamingju, og það vissi nú
væntanlega vel hann, sem kynntist
skondnum furðuheimi ævintýrs og
þulu við fótskör sinnar voldugu
ömmu, Theódóru Thoroddsen.
Má enda vera, að Dagur sé rétt-
ast kvaddur með eigin orðum; litlum
söng, sem hann kvað við „rínga
raust" fyrir margt löngu; skrifaði
væntaniega aldrei niður, og birtist
því hér útúr stopulu minni.
Dagur, hann er Dúdú-fugl.
Dagur, hann er Dúdú-fugl.
Vizkufuglinn heitir Ugl,
en Dúdú talar eintómt rugl.
Dagur, - hann er Dúdú-fugl.
Ekki var það hans vandi að glata
sér við venjulegra frasólógíu; frekar
var það honum skemmtan að leika
sér við fáránleik orðsins, og hann
kallaði þann leik sinn stundum ijóð,
— sem vel kann að vera réttnefni.
En að skilnaði í hlutveröldinni
kemur manni þó ekkert í huga
meira innblásið en að hafa yfír þann
gamla frasa: „Dag skal að kveldi
lofa.“ Því einhverra hluta vegna var
og er þessi Dagur í vorum huga
góður Dagur, sem í gagnabanka
endurminninganna frá barnsaldri
til fullorðinsára verður frekar tölvu-
færður í dálk tilfínninga en efnis-
megin.
Hrafnkell Thorlacius,
Jón Einar Jakobsson.
Minning
ÞorbjörgÞ. Bender
Það er viðtekin venja að sítera
andans mikilmenni í upphafi minn-
ingargreina. Og það var víst sjálfur
Tómas sem lést sér um munn fara
við lát vinar, að ei hirti hann um
að fylgja þeim til grafar, sem ekki
fylgdu sér. Hvað rekur oss því til
að mæla eftir þann, sem ekki mun
mæla eftir oss?
Margur mun halda því fram, að
Dagur hafí verið býsna vont skáld,
og ekki eru allir að heldur sammála
um hann sem stórbrotinn máiara.
En við þetta dundaði sá drengur
sér þó framar öðru í hérvistinni,
Fædd 28. maí 1914
Dáin 22. febrúar 1994
Mig langar til að skrifa fáein orð
um hana ömmu mína Þorbjörgu.
Ég var svo lánsöm að fá að njóta
návistar hennar í gegnum bamæsk-
una. Við vorum miklar vinkonur og
eyddum mörgum góðum stundum
saman, hvort sem það var við spila-
mennsku, bakstur eða hvers kyns
útivist.
Minnist ég sérstaklega skauta-
ferða okkar á Tjörninni þar sem
amma var ætíð glæsilegust, þrátt
fyrir háan aldur.
Hún amma var duglegasta kona
+
Ástkær eiginmaður minn og faðir okkar,
ÁKI ELÍSSON,
lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akrueyri laugardaginn 12. mars.
Bryndis Karlsdóttir og börn.
+
Ástkær eiginmaður minn,
GEIR GUÐMUNDSSON,
Staðahrauni 3,
Grindavfk,
andaðist í Borgarspítalanum laugardaginn 12. mars.
Jófríður Ólafsdóttir.
+
Ástkær eiginkona mín, dóttir, systir, móðir okkar, tengdamóðir
og amma,
UNNUR SVANHILDUR RAGNARSDÓTTIR,
Heiðargerði 6,
190 Vogum,
Vatnsleysuströnd
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 17. mars
Hlöðver Kristinsson,
Málfríður Erlingsdóttir,
systkini, börn og aðrir aðstandendur.
+
Ástkær eiginmaður minn, faöir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
KARLAUÐUNSSON
útgerðarmaður,
Austurgötu 7,
Hafnarfirði,
verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðar-
kirkju í dag, þriðjudaginn 15. mars,
kl. 15.00.
Vigdi's Jónsdóttir,
Jón Vignir Karlsson, Hjördís E. Ingvarsdóttir,
Auðunn Karlsson, Þorbjörg Símonardóttir,
Ni'els Karlsson, Jóhanna Pétursdóttir,
Sigurður Karlsson, Jóhanna S. Ingadóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
sem ég hef kynnst enda þurfti hún
snemma að takast á við lífsbarátt-
una.
Það er margt sem þessi góða
kona kenndi mér sem aldrei verður
frá mér tekið og mun ég hafa það
með mér í veganesti í gegnum allt
lífíð.
Nú hafa ósýnilegir vængir numið
hana á brott til annars staðar sem
ég veit er góður staður og munu
aðrir lánsamir fá að njóta samvista
við hana.
Svo lengi sem ég lifí mun minn-
ing hennar vera í hjarta mínu.
Aðeins sá sem drekkur af vatni þagnarinn-
ar, mun þekkja hinn voiduga söng. Og þeg-
ar þú hefir náð ævitindinum, þá fýrst munt
þú hefja Ijallgönguna. Og þegar jörðin krefst
líkama þíns, muntu dansa í fyrsta sinn.
(K. Gíbran.)
Anna Tara Edwards.
Islíiiulskoslur
Erfidrykkjur
Verö Irá 750 kr. á mann
(»1 48 49
ERFIDRYKKJUR
liTIL ESJA
sími 689509
V V
Blömastofa
FriÓfinns
Suöuriandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
Opift öllkvöld
til kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytlngar við öll tilefni.
Gjafavörur.