Morgunblaðið - 15.03.1994, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994
45
Síðasta hraðlestrarnámskeiðið
Síðasta námskeið vetrarins hefst miðvikudaginn 16. mars nk.
Viljir þú margfalda lestrarhraðann, hvort heldur er til að bjarga
næstu prófum með glæsibrag eða til að njóta þess að lesa meira
af góðum bókum, ættir þú að skrá þig strax á næsta námskeið.
Skráning alla daga í síma 642100 og 641091.
HRAÐLESTRARSKÓUNN
Nokkrum vina Binna þótti ekki annað við hæfi en mæta ríðandi til veislunnar og stilltu nokkrir
hestaunnendur úr hópi veislugesta sér upp ásamt afmælisbarninu við hlið færleikanna, en þau eru frá
vinstri talið, Jón Sverrir Jónsson í Varmadal, Diana Ágústsdóttir, Binni, Jón Magnús Jónsson á Reykj-
um, Kristinn Sveinsson, Bjargi, og Jón á Keykjum.
HROSS
Binni í Alfsnesi níræður
Bandaríski
miðillinn og
leiðbeinanainn
Patrice Noli
jxl ýlega varð níræður Benedikt
” Kristjánsson frá Álfsnesi eða
Binni í Álfsnesi eins og hann er jafn-
an kallaður. Hélt hann upp á afmæl-
ið á sunnudag að Reykjum í Mos-
fellsbæ þar sem hann hefur búið og
starfað síðustu tíu árin. Voru þeir
margir vinir og vandamenn sem
heiðruðu hann með nærveru sinni
og komu nokkrir ríðandi til veislunn-
ari
Binni sem var hér á árum áður á
meðal fremstu skeiðreiðarmanna
landsins, atti gjaman kappi við þá
frændur sína Jón í Varmadal og
Geira í Gufunesi og svo Sigurð Ólafs-
son og gaf þeim ekkert eftir. Hesta-
mennskan hefur verið eitt aðal-
áhugamál og tómstundagaman
Binna og fór hann síðast á bak í
haust sem leið og ætlar að sjá til
með vorinu hvort ekki verði færi á
að leggja á einn sér til ánægju. I
ræðu sem Jón Guðmundsson á Reykj-
um hélt til heiðurs afmælisbarninu
sagði hann að Binni hefði ávallt ver-
ið á meðal eftirsóttustu skeiðreið-
arknapa landsins og hafi þeir verið
ófáir sprettirnir sem hann hafi farið
fyrir sig og flestir skilað verðlaunum.
Binni hefur stundað landbúnað-
arstörf alla sína ævi á ýmsum stöð-
um, einnig verið virkur í félagsmál-
um. Var hann meðal annarra stofn-
andi Hestamannafélagsins Harðar í
Kjósarsýslu og Ungmennafélags
Kjalarness en hann iðkaði glímu af
miklu kappi á sínum yngri árum.
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
Kominn á tíræðisaldurinn og ber sig býsna vel. Binni heilsar hér upp
á einn af ferfættu gestunum sem mættu í veisluna.
Nær eigin hári kemstu ekki
Höfum ýmsar gerðir af viðbótar hári,
hártoppum, hárkollum fyrir konur
og karla. í meira en fimmtán ár höfum
við aflað okkur kunnáttu og reynslu
á þessu sviði og þekkjum því nánast
allt sem á markaðnum er.
Sjón er sögu ríkari.
Persónuleg þjónusta í fyllsta trúnaði.
Nánari upplýsingar ef óskað er.
SWSftlim- (Qffi; iritÁrothinwiRPdi HiranoimMi
íKiíxyœsmiunr 111191 - sími 220177
ArlOlNn SÉLf
P6 csIjjjj nahft
starfar hér á landi frá
19.—30. mars og býður
m.a. upp á:
EINKATÍMA alla virka daga, en
hún miðlar fræðsluaflinu Ceydu,
sem er meistari guðlegs kærleiks
og geislandi Ijóss.
SAMSKIPTI FÓLKS (relationships)
helgina 19. og 20. mars, báða dagana frá
kl. 10-17:30.
í þriðja skipti býðst nú þetta frábæra námskeið í
samskiptum. Metaðsókn hefur verið á hin námskeiðin,
en þau eru byggð upp á því að kenna okkur að taka á
móti og læra að breyta samskiptum okkar þannig að
þau færi okkur það sem við þráum mest.KÆRLEIK
sem FRELSI, í stað væntinga, skuldbindinga og
takmarkana. Jafnt fyrir einhleypa sem sambúðaraðila
(maka, börn, foreldra eða vini). Fyrri þátttakendum er
boðin frí þátttaka til aðstoðar og fróðleiks fyrir þá sem
nýir eru.
KVENNAKVÖLD m/helgiathöfn 21. mars
kl. 20-23.
Patrice helfur boðið upp á sérstök kvennakvöld
(framhald) í hvert skipti sem hún hefur verið hér. Þar
sem þetta kvöld hittir á jafndægur á vori, sameinast
hún og Guðrún G. Bergmann um kvennakvöldið, þar
sem lögð verður áhersla á að konur komist í samband
við sinn sanna kraft.... GUÐLEGAN KÆRLEIK.
Fjallað verður um hvernig þær geta breytt meðvitund
heimsins með því að breyta „skilningi á sjálfum sér“.
í lok kvöldsins verður helgiathöfn.
FRAMHALDSNÁMSKEIÐ FYRIR
LJÓSLÍKAMAFÓLK 23. mars kl. 20-23.
Þetta námskeið kallast á ensku „PRELIMINARY
RADIANCE", eða upphafsstig útgeislunar, og er
einungis ætlað þeim sem hafa lokið
Ijóslíkamanámskeiðinu, annað hvort af snældum frá
Duane og Sanaya eða á námskeiðum hjá íslenskum
leiðbeinendum, sem hafa lært hjá þeim.
Mikilvægt stig í andlegum þroska og allt
„Ijóslíkamafólk" er eindregið hvatt til að mæta.
SKRÁNING OG NÁNARI UPPLÝSINGAR í
VERSLUNINNI BETRA LÍF í SÍMA 811380
daglega frá kl. 10-18:30.
NÝALDARSAMTÖKIN
fttaggiiitilrifasiftifo
Metsölublad á hverjum degi!