Morgunblaðið - 15.03.1994, Page 46

Morgunblaðið - 15.03.1994, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MARZ 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt mikilvægt samtal við vin í dag og þér tekst að ljúka erfíðu verkefni. Af- koman ætti að fara batn- andi. Naut (20. aprfl - 20. maO Samningar um viðskipti ganga vel í dag og þú sæk- ir mannfagnað í kvöld. Aðr- ir hlusta vel á það sem þú hefur að segja. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun varðandi framtíð- ina í dag. Þú átt annríkt og vinna bak við tjöldin skilar árangri. Krabbi (21. júnf - 22. júlí) H9g Þú átt góðar viðræður við ráðamenn. Vinur leitar að- stoðar hjá þér. Fyrirætlanir um ferðalag fá byr undir báða vængi. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagar eru einhuga um aðgerðir til að koma áhuga- málum sínum í framkvæmd. Þú tekur á þig aukna ábyrgð í vinnunni. Meyja (23. ágúst - 22. september) sLi Skynsemi og dugnaður færa þér velgengni í starfí í dag. Þú átt. erfitt með að gera upp hug þinn varðandi fjár- festingu. Vog (23. sept. - 22. október) Gagnkvæmur skilningur ríkir milii foreldra og bams. Þér býðst góð aðstoð við að ljúka áhugaverðu verkefni í vinnunni. Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Þú hefur góða dómgreind í málum er varða vinnuna og íjölskylduna og þú veitir bami mikilvæga aðstoð. Ástvinir njóta kvöldsins. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þér gengur vel að afla hug- myndum þínum fylgis og stuðnings í dag og þér tekst vel að leysa erfítt verkefni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú getur gert góð kaup í dag. Þér hentar betur að fara út í kvöld en bjóða heim gestum. Njóttu frístund- anna. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ffsk Þótt þú komir vel fyrir þig orði getur orðið töf á að svör berist frá ráðamönnum. Innkaupin ganga vel í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) -tjHK Þú færð góða ábendingu sem getur fært þér hagnað. Verkefni reynist auðleyst- ara en þú ætlaðir. Þú skemmtir þér í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staóreynda. DYRAGLENS GRETTIR UÓSKA FERDINAND SMÁFÓLK Hundurinn minn er kominn heim! BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Austur þarf að taka afstöðu til framhaldsins þegar hann hendir af sér í hjarta makkers. Settu þig í hans spor, f vöm gegn fjórum spöð- um. Austur gefur; enginn á hættu. Norður ♦ DG7 V Á43 ♦ 1)1086 ♦ ÁKG Vestur Austur ♦ ♦ 6532 : iii ▼ 6 ♦ K9 ♦ ♦ 1097632 Vestur Norður Austur Suður _ _ Pass Pass 2 hjörtu* Dobl Pass 4 spaðar Pass Pass Pass * veikir tveir. Útspil: hjartakóngur. Sagnhafi drepur strax á hjartaás og lætur spaðadrottninguna rúlla yfir á kóng makkers. Vestur er ekki höndum seinni að spila hjartadrottn- ingu. Hveiju á austur að henda? Vandamálið er þetta: Ef vestur á hjartagosann lfka, getur austur kast- að tveimur tíglum f DG og fengið síðan fjórða slag vamarinnar með tígultrompun. En það er vægast sagt vandræðaleg vöm að kasta tfgli ef sagnhafi á hjartagosann og makker tígulgosann: Norður ♦ DG7 ▼ Á43 ♦ D1086 ♦ ÁKG Vestur ♦ K V KD10972 ♦ G742 ♦ 85 Austur ♦ 6532 f6 ^ K9 ♦ 1097632 Suður ♦ Á10984 ▼ G85 ♦ Á53 ♦ D4 Vandamál af þessu tagi má leysa með einfaldri reglu. Ef útspilið var upprunalega frá KDG, spilar vestur gosanum næst — ekki drottning- unni. Vestur neitar því gosanum með þvf að spila drottningunni, og þar með kemur ekki til greina að henda tfgli. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Svartur mátar í þriðja leik. Staðan kom upp á stórmótinu í Linares f viðureign Veselins Topalovs (2.640) frá Búlgaríu og Aleksei Shirovs (2.7059, Lett- landi, sem hafði svart og átti leik. Lettinn fann mát í þremur leikjum í stöðunni: 34. - Rh3+! og Búlgarinn gafst upp án þess að bíða eftir 35. gxh3 - Df2+, 36. Khl - Rg3 mát. Shirov, em er nýgiftur argen- tískri stúlku, hefur náð góðum endaspretti á Linares-mótinu og ógnar meira að segja Kasparov í baráttunni um annað sætið. Kramnik og Anand byijuðu vel, en hafa sýnt þreytumerki og ekki náð að standa undir þeim miklu væntingum sem gerðar voru til þeirra. Tveir nýliðar á mótinu, Topalov og Frakkinn Lautier, hafa hins vegar staðið sig vel á meðan Júdit Polgar náði engan veginn að sanna sig.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.