Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 29. apríl 1994 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 400 60 78,55 3,498 274,759 Blandaður afli 115 114 114,52 0,097 11,108 Gellur 300 300 300,00 0,100 30,000 Grálúða 130 130 130,00 0,625 81,250 Grásleppa 11 10 10,67 0,127 1,355 Hlýri 59 57 58,43 0,181 10,575 Hrogn 150 13 115,11 1,203 138,477 Karfi 70 44 51,46 0,800 41,168 Keila 56 39 46,19 1,106 51,081 Langa 85 30 74,85 6,698 501.357 Langlúra 80 80 80,00 0,172 . 13,760 Lúða 300 205 264,53 0,513 135,704 Rauðmagi 95 95 95,00 0,027 2,565 Sandkoli 40 20 - ^ 36,27 0,166 6,020 Skarkoli 114 65 91,99 30,820 2,835,199 Skata 130 130 130,00 0,003 390 Skötuselur 215 185 186,34 0,818 152,430 Steinbítur 70 39 59,21 56,420 3,340,491 Sólkoli 170 100 141,83 1,430 202,821 Ufsi 46 9 40,32 72,434 2,920,566 Undirmáls ýsa 64 60 61,64 3,645 224,678 Undirmáls þorskur 60 29 58,62 0,970 56,862 Undirmálsfiskur 60 40 55,34 1,157 64,029 svartfugl 115 95 108,20 0,150 16,230 Ýsa 125 20 100,71 86,995 8,761,630 Þorskur 140 45 90,71 120,946 10,971,069 Samtals 78,87 391,101 30,845,576 FAXAMARKAÐURINN Blandaður afli 115 114 114,52 0,097 11,108 Grásleppa 11 10 10,67 0,127 1,355 Karfi 60 60 60,00 0,282 16,920 Langa 59 59 59,00 0,216 12,744 Lúða 260 260 260,00 0,063 16,380 Skarkoli 114 65 76,77 0,992 76,156 Skötuselur 195 195 195,00 0,068 13,260 Steinbítur 58 40 41,34 5,307 219,391 Undirmálsýsa 64 60 61,64 3,645 224,678 Undirmáls þorskur 50 29 39,42 0,065 2,562 Ýsa 113 80 111,68 6,360 710,285 Þorskur 115 59 84,73 4,894 414,669 Samtals 77,75 22,116 1,719,508 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Hlýri 57 57 57,00 0,052 2,964 Hrogn 60 40 40,49 0,162 6,559 Karfi 44 44 44,00 0,178 7,832 Langa 60 50 53,41 0,091 4,860 Langlúra 80 80 80,00 0,172 13,760 Lúða 280 255 269,48 0,271 73,029 Sandkoli 40 40 40,00 0,135 5,400 Skarkoli 97 80 93,03 24,653 2,293,469 Steinbítur 60 47 49,55 4,159 206,078 Sólkoli 160 150 153,23 0,229 35,090 Ufsi 35 35 35,00 0,280 9,800 Undirmáls þorskur 60 60 60,00 0,905 54,300 Ýsa 100 20 80,47 0,172 13,841 Þorskur 101 73 92,87 38,677 3,591,933 Samtals 90,10 70,136 6,318,915 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Rauðmagi 95 95 95,00 0,027 2,565 Skarkoli 70 70 70,00 0,228 15,960 Steinbítur 70 69 69,68 0,787 54,838 Ufsi sl 30 30 30,00 0,098 2,940 Undirmálsfiskur 45 45 45,00 0,071 3,195 Ýsa sl 60 60 60,00 0,065 3,900 Þorskur sl 70 70 70,00 0,128 8,960 Þorskur ós 70 65 69,92 4,597 321,422 Samtals 68,95 6,001 413,780 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Hrogn 50 50 50,00 0,050 2,500 Langa 30 30 30,00 0,015 450 Lúða 235 235 235,00 0,023 . 5,405 Skarkoli 90 90 90,00 1,000 90,000 Ufsi sl 25 25 25,00 0,050 1,250 Undirmálsfiskur 56 56 56,00 0,894 50,064 Ýsa sl 50 50 50,00 0,013 650 Þorskur sl 88 86 87,66 2,012 176,372 Þorskur ós 77 74 75,60 3,982 301,039 Samtals 78,09 8,039 627,730 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 60 60 60,00 0,321 19,260 Gellur 300 300 300,00 0,100 30,000 Hrogn 75 13 56,64 0,206 11,668 Karfi 70 70 70,00 0,056 3,920 Keila 56 39 47,40 0,860 40,764 Langa 85 50 79,05 1,260 99,603 Lúða 265 220 252,77 0,103 26,035 Sandkoli 20 20 20,00 0,031 620 Skarkoli 107 90 94,97 2,510 238,375 Skata 130 130 130,00 0,003 390 Skötuselur 215 215 215,00 0,014 3,010 Steinbítur 64 39 61,91 41,310 2,557,502 svartfugl 115 95 108,20 0,150 16,230 Sólkoli 170 100 139,66 1,201 167,732 Ufsi ós 39 29 37,59 5,168 194,265 Ufsi sl 46 37 40,60 54,913 2,229,468 Undirmálsfiskur 60 40 57,55 • 0,155 8,920 Ýsa sl 113 95 107,07 8,659 927,119 Ýsa ós 102 47 94,09 35,168 3,308,957 Þorskur sl 117 73 93,67 11,638 1,090,131 Þorskurós 103 46 86,62 24,339 2,108,244 Samtals 69,53 188,165 13,082,214 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Annar afli 161 71 77,36 3,114 240,899 Hrogn 150 150 150,00 0,785 117,750 Karfi 44 44 44,00 0,284 12,496 Keila 42 42 42,00 0,241 10,122 Langa 75 75 75,00 5,116 383,700 Steinbítur 40 40 40,00 0,148 5,920 Ufsi 41 9 40,49 11,925 482,843 Ýsa 125 94 104,30 36,088 3,763,978 Þorskur 140 45 96,10 23,601 2,268,056 Samtals 89,61 81,302 7,285,765 FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR Annar afli 400 400 400,00 0,010 4,000 Grálúða 130 130 130,00 0,625 81,250 Hlýri 59 59 59,00 0,129 7,611 Keila 39 39 39,00 0,005 195 Lúða 300 205 280,28 0,053 14,855' Skarkoli 100 83 84,37 1,437 121,240 Steinbítur 66 62 63,02 4,709 296,761 Undirmálsfiskur 50 50 50,00 0,037 1,850 Þorskur sl 85 85 85,00 3,679 312,715 Samtals 78,67 10,684 840,477 FISKMARKAÐURINN HÖFN Skötuselur 185 185 185,00 0,736 136,160 Ýsasl 70 70 70,00 0,470 32,900 Þorskur sl 124 80 111,07 3,399 377,527 Samtals 118,69 4,605 546,587 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Annar afli 200 200 200,00 0,053 10,600 Samtals 200,00 0,053 10,600 I í Hlynur Jónsson Arndal, rekstrarhagfræðingur Ríkisendurskoðun dregur ranga ályktun Söluhópurinn telur stofnunina rugla saman hugtök- unum hæfi og hæfni í umfjöllun um Landsbréf HLYNUR Jónsson Arndal rekstrarhagfræðingur, sem vann m.a. að rekstraráætlunum fyrir hópinn sem keypti hlutabréf SR-mjöls af ríkis- sjóði og veitti Ríkisendurskoðun aðgang að áætlunum og gögnum, segir að stofnunin dragi ranga áiyktun af útreikningum sínum þegar fullyrt sé að áætlanir kaupendahópsins hafi bent til að unnt yrði að greiða mun hærra verð fyrir fyrirtækið en raun varð á. í bréfi sem Hlynur hefur sent fjár- laganefnd alþingis segir að útreikn- ingar hans hafí sýnt að 725 milljón króna kaupverð væri það hæsta sem kaupendahópurinn gæti sætt sig við, miðað við að áhætta var margfalt meiri en við aðrar fjárfestingar sem í boði voru á fjármálamarkaði. í gær lögðu VÍB og stafshópur um sölu hlutabréfa ríkissjóðs í SR-mjöli fram greinargerðir þær, sem sjávarút- vegsráðherra óskaði eftir í framhaldi af sölu SR-mjöls. í báðum greinar- gerðunum er skýrsla ríkisendurskoð- unar harðlega gagnrýnd. T.a.m. seg- ir í greinargerð söluhópsins að það sé algjörlega tilhæfulaus staðhæfing og aðdróttun sem Ríkisendurksoðun setji fram að í viðræðum söluhópsins við Benedikt Sveinsson og Jónas Aðalsteinsson eftir opnun tilboða hafi komið fram að sjávarútvegs- ráðuneytið gæti fallist 700-750 millj- óna króna söluverð fyrir öll hluta- bréfin. „Starfshópurinn gaf engum tilboðsgjafa nokkru sinni upp fjár- hæð sem líkleg væri til að tryggja viðkomandi aðila kaup á þessum hlutabréfum," segir í greinargerð- inni. Þá telur starfshópurinn að Rík- isendurskoðun villist á hugtökunum hæfí og hæfni þegar því er hafnað í skýrslunni að Landsbréf, sem áttu lægsta tilboð, hefðu verið talin van- hæf til að annast sölu hlutabréfanna í stað VÍB. í skýrslu Ríkisendurskoðunar seg- ir: „Ef rekstraráætlanir bjóðenda eru metnar á sama hátt og VÍB gerði við mat á framtíðar afkomumögu- leikum SR-mjöls hf. má ætla að verðmæti fyrirtækisins hafi verið nokkru hærra en sem nam endan- legu kaupverði og frekar legið nærri efri mörkum mats VÍB [693-1.011 millj. kr.].“ Byggt á rekstraráætlunum í bréfi Hlyns Jónssonar Arndal til fjárlaganefndar segir að þessi álykt- un sé byggð á rekstraráætlunum sem hann vann og gögnum sem hann hafði aðgang að við vinnu sína fyrir kaupendahópinn og að um ranga ályktun sé að ræða. „Þessi tilvitnaða málsgrein Ríkisendur- skoðanda er efnislega beinlínis röng um þetta atriði," segir í bréfi Hlyns. Hann segir að mikilvægasta for- senda rekstraráætlunar sinnar og útreiknunga á arðsemi sé forsendan um loðnuafla næstu 10 árin og hlut- deild SR-mjöls í þeim afla, en þær miðast við spá Hafrannsókn'astofn- unar um góða loðnuveiði 1994 og 1995, en að öðru leyti við svipaða meðalvinnslu og undanfarin 12 ár, um 200 þús tonn á ári. „Ef að mati Ríkisendurskoðunar er rangt að miða við sögulega reynslu af afla og vinnslumagni síðustu 10 til 12 ára þá er nauðsynlegt að hún leggi fram þær upplýsingar sem hún kann að hafa undir höndum um loðnuveiði í framtíðinni, veiði sem helstu vís- indastofnanir hafa ekki treyst sér til að spá um lengra fram í tíma en tvö ár,“ segir í bréfinu. í skýrslu Ríkisendurskoðunar hafði komið fram að óviðunandi væri að fela eingöngu einum aðila (VÍB) að meta framtíðartekjuvirði fyrirtækis í tengslum við sölu þess, en í skýrslu söluhópsins sem skipað- ur var af sjávarútvegsráðherra til að annast söluna segir að Ríkisend- urskoðun kjósi að líta algjörlega fram hjá þeirri staðreynd að einhver þekking á þessu atriði kunni að hafa verið fyrir hendi hjá þeim aðilum sem falið var að undirbúa söluna. Starfs- hópurinn hafi verið mjög vel kunn- ugur öllum lykilatriðum og hafi því getað lagt sjálfstætt mat á niður- stöður verðmats VÍB. Þá segir að Ríkisendurskoðun hafi haldið leynd- um upplýsingum um að fjármála- ráðuneyti og sjávarútvegsráðuneyti hafi hvort í sínu lagi lagt mat á verðmæti hlutabréfanna en Ríkis- endurskoðun hafi verið gerð grein fyrir því. Þá segir söluhópurinn að Ríkis- endurskoðun virðist villast á hugtök- unum hæfi og hæfni þegar fjallað sé um hæfi Landsbréfa til að leggja mat á verð hlutabréfa SR-mjöls og annast sölu þeirra. Deilt hafi verið við stjórnendur Landsbanka um hvort ríkissjóður bæri ótakmarkaða ábyrgð á skuldum fyrirtækisins. Landsbréf sé dótturfyrirtæki bank- ans og líklegt hafi verið talið að hagsmunir gætu rekist á við söluna. Þessu hafi Ríkisendurskoðun verið gerð grein fyrir en hún kosið að fjalla ekki um málið í skýrslu sinni. Loks segir í greinargerð starfs- hópsins um sölu hlutabréfa í SR- mjöli að Ríkisendurskoðun virðist hafa legið svo mikið á að koma skýrslunni frá sér að sá hluti hennar UPPLÝSINGATAFLA RÍKISSKATTSTJÓRA Skatthlutfall í staðgreiðsiu Dagpeningar, gildir frá 1. jan. ’94 Skatthlutfall frá feb. ’94 41,84% Innanlands Skatthlutfall barna < 16 ára 6,00% Gisting og fæði ein nótt kr. 6.450 Persónuafsláttur, gildir frá ian. ’94 Gistingíeina nótt kr. 3.050 Persónuafsláttur 1 mánuð kr. 23.915 Fæði í 10 tíma ferðalag kr. 3.400 Persónuafsláttur Vi mánuð kt. 11.958 Fæði i6tímaferðalag kr. 1.700 Persónuafsláttur 1 vika kr. 5.504 Erlendis Sjómannaafsláttur pr. dag kr. 671 Almennir dagpeningar 163 SDR Húsnæðissparnaðarreikn. innl. ’94 Dagpeningar v/þjálfunar, Lágmark pr. ársfjórðung kr. 11.180 náms eða eftirlitsstarfa 105SDR Hámark pr. ársfjórðung kr. 11.800 Akstursgjald, gildir frá 1. jan. 94 Barnabætur, miðað við heilt ár Almennt Hjón eða sambýlisfólk Fyrir fyrstu 10.000 km kr. 32,55 pr.km Meðfyrsta barni kr. 9.032 Fyrirnæstu 10.000 km kr. 29,10pr.km Með hverju barni umfram eitt kr. 28.024 Umfram 20.000 km kr. 25,70 pr.km Með hverju barni yngra Sérstakt en 7 ára greiðast til viðbótar kr. 29.400 Fyrir fyrstu 10.000 km kr. 37,50 pr.km Einstætt foreldri Fyrir næstu 10.000 km kr. 33,55 pr.km Meðfyrsta barni kr. 67.836 Umfram 20.000 km kr. 29,60 pr.km Með hverju barni umfram eitt kr. 72.128 Torfæru Með hverju barni umfram eitt Fyrir fyrstu 10.000 km kr. 47,40 pr.km yngra en 7 ára gr. til viðbótar kr. 29.400 Fyrir næstu 10.000 km kr. 42,40 pr.km Ath. barnabætur eru greiddar út Umfram 20.000 km kr. 37,40 pr.km 1. feb., 1. maf, 1. ágúst og 1. nóv. Vlrðlsaukaskattur Tryggingagjald Almennt skattþrep 24,5% Almennt gjald 6,55 % Sérstakt skattþrep 14,0% Sérstakt gjald 3,05% Verðbreytingarstuðull Visitala jöfnunarhlutabréfa Árið 1992 framtal 1994 1,0311 1.janúar1993 3.894 Árið 1991 framtal 1993 1,0432 1. janúar 1992 3.835 Árið 1990 framtal 1992 1,1076 1. janúar 1991 3.586 Árið 1989framtal 1991 1,3198 1. janúar 1990 3.277 Árið 1988framtal 1990 1,6134 l.janúar 1989 2.629 Árið 1987 fra'mtal 1989 1,9116 sem átti að fjalla. úm sjálfa söluna hafi orðið útundan. Engin grein sé gerð fyrir efni kaupsamningsins sjálfs né heldur hvort Ríkisendur- skoðun telji að þau markmið sem að var stefnt með sölunni hafí náðst. „Eru það mistök eða var markmiðið að blekkja með þögn um kjarna málsins," segir í greinargerðinni. Öll skilyrði uppfyllt Þá segir að við einkavæðingu sé mikilvægt að öruggur rekstur sé tryggður í góðri sátt við starfsmenn, viðkomandi byggðarlög og við- skiptamenn fyrirtækisins, að því til- skildu að ríkissjóður fái viðunandi verð fyrir eignirnar. Að mati starfs- hópsins hafí tekist að uppfylla öll þessi skilyrði við sölu á hlutabréfum ríkjsins í SR-mjöli. í greinargerð VÍB segir að í skýrslu Ríkisendurskoðunar komi fram gagnrýni á ráðgjöf verðbréfa- fyrirtækisins við sölu hlutabréfanna án þess að sú gagnrýni sé rökstudd. Með þeirri ályktun að sú ráðgjöf sem stjórnvöld hafi fengið við söluna hafi ekki að öllu leyti verið eins vönd- uð og æskilegt hefði verið, sé vegið að starfsheiðri VÍB og fagleg hæfni fyrirtækisins dregin í efa í órök- studdum hluta skýrslunnar án þess að sýnt sé fram á hvernig haga hefði átt ráðgjöfinni til að hag selj- anda væri betur borgið. „Sala hlutabréfanna í SR-mjöli hf. er stærsta einkavæðingarmál rík- isstjórnarinnar ttl þessa. Fyrirtækið er nú í höndum nýrra eigenda sem staðið hafa nákvæmlega skil á hveiju einasta atriði samnings- ins . . . Eigendur eru alls 176 og í hópi þeirra er helstu viðskiptamenn fyrirtækisins, starfsmenn, heima- menn í sveitarfélögunum þar sem verksmiðjurnar eru staðsettar, auk stofnanafjárfesta sem ljá fyrirtæk- inu fjárhagslegan styrk, sem er mik- ilvægur í jafnáhættusömum rekstri og vinnsla loðnuafurða á Islandi hefur reynst,“ segir í greinargerð VÍB. Með hliðsjón af þessum árangri sé ekki aðeins ósanngjarnt heldur beinlínis misvísandi að halda fram að ráðgjöf til stjórnvalda hafi ekki verið eins vönduð og æskilegt hefði verið. Þá er því hafnað að hvorugt tilboðanna sem bárust fyrir lok til- boðsfrests hafi fullnægt útboðsskil- málum, það hafi tilboð Jónasar Aðal- steinssonar og Bendikts Sveinssonar gert. „Við söluna var því markmiði full- nægt að finna hlutabréfunum trausta eigendur sem gætu staðið farsællega að rekstri fyrirtækisins, að tryggja ríkissjóði sanngjarnt verð fyrir hlutabréfin og öruggar greiðsl- ur. Salan var því í fullu samræmi við stefnumörkun löggjafans við setningu laga um SR-mjöl hf. vorið 1993,“ segir í lok skýrslu VÍB. GENGISSKRÁNING Nr. 80, 28. aprfl 1994. Kr. Kr. Toll- Eln.kl.8.16 Dollari Kaup 70.77000 70.97000 Gangi 71.68000 Sterlp. 106.65000 107.15000 107.25000 Kan. dollari 51.21000 51.37000 52.22000 Dönsk kr. 10.84200 10.87400 10.88500 Norsk kr. 9.80700 9.83700 9.84400 Sænsk kr 9.16500 9.19300 9.08700 Finn. mark 13.10600 13.14600 12.93800 Fr. franki 12.41000 • 12.44800 12.52100 Belg.franki 2.06650 2.07310 2.07920 Sv. franki 50.06000 50.20000 50.35000 Holl. gyllini 37.90000 38.02000 38.11000 Þýskt mark 42.55000 42.67000 42.87000 ít. lira 0 04437 0.04451 0.04376 Austurr. sch. 6.04900 6.06700 6.09200 Port. escudo 0.41350 0.41490 0.41510 Sp. peseti 0.52150 0.52330 0.52210 Jap. jen 0.70000 0.70200 0.68370 írskt pund 103.86000 104.20000 103.42000 SDR(Sérst.) 100.61000 100.91000 100.90000 ECU, evr.m 82.20000 82.46000 82.64000 Tpljgengi fyrir aprll ,er sölugengi 28. rnars. Sjólfyirkur simsyari gengisskráningar er 623270. G .‘I : . j í'iiinod

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.