Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 47 ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR Körfuknattleikur Stúlknalandsliðið lék gegn breska félagslið- inu Ronda í Cardiff í gærkvöldi og mátti þola tap, 49:51. Erla Reynisdóttir skoraði 19 stig í leiknum. Hjólreiðar í gær var keppt á fimmtu leiðinni í Spánar- keppninni. Hjólaðir voru 167 km fjallaleið frá Cordoba til Granada. Tíu hjólreiðamenn komu í mark á sama tíma 4:24.10 kls., en Frakkinn Jalabert var skráður sigurvegari. 1. Laurent Jalabert, Frakklandi. 2. Endrio Leoni, ftalíu 3. Angel Edo, Spáni 4. Fabio Roscioli, ftalíu 5. Antonio Fanelli, Ítalíu 6. Simone Biasci, ftalíu 7. Juan Gonzalez, Spáni 8. Toni Rominger, Sviss 9. Jesper Skibby, Danmörku 10. Giuseppe Calcaterra, Ítalíu Staðan er þessi eftir fimm áfanga: (Fyrst er það timi Rominger og síðan hvað aðrir keppendur eru mörgum sek. á eftir). 1. Toni Rominger, Sviss.....21:39.38 2. Jalabert, Frakklandi...........13 3. Melchor Mauri, Spáni...........28 4. Alex Zulle, Sviss..............29 Ji. Gianluca Pierobon, Ítaiíu......36 Íshokkí Leikir í 8-liða úrslitum f NHL-deildinni. Chicago - Toronto................0:1 ■Toronto vann 4:2. Vancouver Calgary................3:2 ■Eftir framlengingu. Staðan er jöfn 3:3 þegar einn leikur er eftir. Detroit - San Jose...............7:1 BStaðan er jöfn 3:3. Heimsmeistarakeppnin A-riðill: Ítalía - Bretland...............10:2 Staðan: Rússland................3 3 0 0 23: 4 6 Kanada..................3 3 0 0 13: 4 6 Þýskaland......••......3 111 8: 5 3 Ítalía................ 3 1 0 2 11:13 2 Austurríki..............3 0 1 2 4:12 1 Bretland................3 0 0 3 5:26 0 B-riðli: Rússland - Austurríki...................4:1 Finnland - Noregur....................5:1 Staðan: Bandaríkin...........3 3 0 0 17: 6 6 Finnland.............3 2 1 0 14: 8 5 Tékkland.............3 1 1 1 12:11 3 Svíþjóð..............3 1 1 1 12: 8 3 Noregur..............3 0 1 2 6:14 1 Frakkland............3 0 0 3 3:16 0 Snóker Jimmy White hefur forustu, 15:7, gegn Darren Morgan frá Wales í undanúrshtum heimsmeistarakeppninnar i snóker, sem stendur yfir f Sheffield. White þarf því að- eins einn ramma f viðbót til að komast f úrslit. Úrslit í einstökum leikjum: (White fyrst) 98-25 84-5 69-50 31-72 90-26 18-124 24-69 68-46 84-12 31-61 57-2 108-0 (108 í einu stuði) 67-24 80-6 71-25 30-78 78-22 116-0 59-62 0-75 77-48 84-0. Stephen Hendry, Skoltlandi, er yfir gegn Steve Davis, England, 8:7. Úrslit í einstök- um leikjum: (Hendry fyrst) 6-100 15-63 68- 26 79-28 75-32 29-74 81-47 18-76 74-51 110-22 19-77 68-49 83-16 5-82 69- 78. ■Keppnin heldur áfram í dag. Knattspyrna Reykjavíkurmótið A-riðill KR - Víkingur...................0:0 Frakkland Cannes - Nantes.................4:0 Franck Priou 2 (30. - vítasp., 44.), Johan Micoud (34.), Patrice Sauvaget (78.). 10.000. Ítalía 1. deild: Parma - Piacenza...................0:0 26.614. Sviss Grasshopper - Sion.................3:1 Staða efstu liða: Grasshopper..........11 5 3 3 24:16 29 Sion.................11 4 4 3 19:14 28 Servette.............10 5 4 1 21:13 27 Aarau................10 5 3 2 15:10 24 Go|f Úrval-Útsýn mót Haldið á Quinta do Lago golfvellinum f Portúgal miðvikudaginn 20. apríl. Þátttak- endur voru 72. Konur með forgjöf: 1. Björk Tryggvadóttir...............83 2. Þyri Þorvaldsdóttir...............84 3. María Magnúsdóttir................89 Kai'lar með forgjöf: 1. Jóhann Jóhannsson.................76 2. Róbert Örn Jónsson................76 3. Ólafur Jóhannesson................76 4. Haukur Björnsson..................76 5. Einar Magnússon...................76 ■Jóhann telst sigurvegari á stigum. ■Marfa Magnúsdóttir var með fæst högg kvenna án forgjafar, 98, en í karlaflokki lék íslandsmeistarinn Þorsteinn Hallgríms- son á fæstum höggum, 79. Afmælismót GK Fyrsta opna mót sumarsins, liaidið hjá Kcili laugardaginn 23. apríl. Keppnisfyr- irkomulag 7/8 Stableford punktakeppni. Úrslit: punktar 1. Jónas Þorvaldsson, GR..............37 Ingvar Ágústsson, GR....-........... 35 Dérek Penriing...........á.,.,'........34 Magnús Gunnarsson, GR.................34 Landsliðshópurinn frá vinnu í 87 daga fram að HM á íslandi í maí á næsta ári: Þrír leikir í Portúgal Þorbergur Aðalsteinsson hefur valið sautján manna landsliðshóp ÞORBERGUR Aðalsteinsson, landsliðsþjálfari í handknatt- leik, hefur valið sautján leik- menn til æfinga og undirbún- ings fyrir heimsmeistara- keppnina, sem verður hér á landi á næsta ári. Fyrsta verk- efni liðsins eru þrír leikir gegn Portúgölum í Portúgal í maí. Enginn nýliði er í hópnum, en hann skipa reyndir landsliðs- menn sem léku með liðinu í Evr- ópukeppni landsliða. Þorbergur hefur aðeins valið tvo markverði, en mun fljótlega velja þriðja mark- vörðinn. Fyrirhugaðir eru nítján landsleikir fyrir HM. Undirbúning- urinn hefst 15. maí og er áætlað að landsliðshópurinn verði saman í 121 dag næstu tóif mánuði. Reiknað er með að landsliðsmenn- irnir verði frá vinnu í 87 daga fram að HM á íslandi. Það er nú ljóst hvaða þjóðir taka þátt í sterku móti hér á landi í byrjun nóvember. Það eru Frakk- ar, Spánverjar, ítalir, Svíar, Norð- menn og Pólverjar. Spánverjar koma hingað til lands í desember og leika tvo leiki. Bjarki Sigurðsson er kominn á ný í landsliðshópinn. Hann lék ekki með landsliðinu sl. vetur vegna meiðsla. íslenska landsiiðið heldur síðan til Svíþjóðar í byrjun janúar og leikur þar í móti ásamt heimamönnum, Dönum og Svisslendinguní. ~ Rúmenar koma hingað til lands í febrúar og Portúgalir í apríl. Landsliðshópurinn sem Þorberg- ur hefur valið, er þannig skipaður: Markverðir: Guðmundur Hrafnkelsson, Val Bergsveinn Bergsveinsson, FH Hornamenn: Konráð Olavson, Stjörnunni Gunnar Beinteinsson, FH Valdimar Grímsson, KA Bjarki Sigurðsson, Víkingi Línumenn: Geir Sveinsson, Alzira Gústaf Bjamason, Selfossi Útispilarar: Héðinn Gilsson, Dússeldorf Patrekur Jóhannesson, Stjörnunni Einar Gunnar Sigurðsson, Selfossi Júlíus Jónasson, Alzira Dagur Sigurðsson, Val Guðjón Ámason, FH Jón Kristjánsson, Val Sigurður Sveinsson, Selfossi Ólafur Stefánsson, Val Breytingar geta orðið á lands- liðshópnum þegar nær dregur HM. Morgunblaðið/Kristinn Árni íslandsmeistari í sportklifri ÁRNl Birgisson varð um síðustu helgi íslandsmeistari í sportklifri. Þórarinn Pálsson varð annar og Jökull Bergmann þriðji. Mótið fór fram í húsnæði Björg- unarsveitar Fiskakletts í Hafnarfirði. 10 keppendur tóku þátt í mótinu. Á myndinni er Árni Birgisson íslandsmeistári á klifurveggnum. KNATTSPYRNA Ná Geir og Júlíus að feta í fótspor Kristjáns? Alzíra leikur síðari úrslitaleikinn í EHF- keppninni gegn Linz í Austurríki í dag Geir Sveinsson og Júlíus Jón- asson eiga möguleika á að verða Evrópumeistarar með liði sínu Alzíra í dag. Spænska liðið vann fyrri leikinn gegn Linz 28:19 úm síðustu helgi á Spáni. Liðin leika aftur í Linz í dag og má því segja að íslendingarnir séu aðeins einum leik frá því að hampa EHF- bikarnum. Kristján Arason er eini íslend- ingurinn sem orðið hefur Evrópu- meistari, en hann varð Evrópu- meistari bikarhafa með Teca frá Spáni 1990 er liðið vann Drott í úrslitum. Axel Axelsson og Ólafur H. Jónsson voru fyrstir Islendinga til að leika til úrslita í Evrópukeppni er þeir léku með Dankersen gegn Granollers 1976, en töpuðu. Al- freð Gíslason lék tvívegis til úr- siita í Evrópukeppninni, með Ess- en og Bidasoa og tapaði ( bæði skiptin. Valur er eina íslenska liðið sem náð hefur alla leið í úrslit Evrópu- keppninnar. Það var árið 1980 gegn Grosswallstadt og tapaði stórt 12:21. „Markið" sögulega í Munchen EINS og sést hér á myndinni, fór knötturinn aldrei inn fyrir markltnu í leik Bayem Múnchen og Númberg. Markvörður Númberg, Andreas Köpke, liggnt í markinu, en Thomas Helmer stendur við stöngina — hann spymti knettinum aftur fyrir sig og framhjá markinu. Köpke sagði við Helmer, að það hefði ver- ið auðveldara að skora en spyrna knettinum framhjá marki. Bayern vann, en liðin verða að mætast á ný á miðvikudaginn kemur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.