Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 J RAÐAUGIYSINGAR Laus staða Við embætti sýslumannsins á Akureyri er laus til umsóknar staða löglærðs fulltrúa. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 24. maí nk. Sýslumaðurinn á Akureyri, 26. apríl 1994. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Þýskukennarar Vegna forfalla vantar þýskukennara í heila stöðu á næstu haustönn (til áramóta). Umsóknarfrestur er til 15. maí 1994. Umsóknir skal senda á sérstökum eyðublöð- um til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyng- ási 7-9, 210 Garðabæ. Nánari upplýsingar veitir undirritaður í síma 658800. Skóiameistari. Hjúkrunarfræðingar - atvinna á Hornafirði í Skjólgarði vantar okkur hjúkrunarfræðinga við sumarafleysingar nú í sumar. Einnig er laus ein staða hjúkrunarfræðings. Skjólgarður er með 32 rúm á hjúkrunardeild og 13 íbúa dvalarheimili. Auk þess er starf- andi fæðingardeild á heimilinu með 10-15 fæðingum á ári. 4 hjúkrunarfræðingar eru í starfi í Skjólgarði. Við bjóðum upp á fríar ferðir og húsnæði vegna afleysinga. Alveg upplagt að eyða sumarleyfinu í náttúrufegurð og veðursæld í Austur-Skaftafellssýslu. Hjúkrunarfræðingi í föstu starfi bjóðum við fríar ferðir og flutning austur og húsnæði á hagstæðum leigukjörum. Allar nánari upplýsingar veita Amalía Þor- grímsdóttir, hjúkrunarforstjóri, og Ásmundur Gíslason, forstöðumaður, s. 97-81221/81118. Skjóigarður, Höfn, Hornafirði. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Menntaskólan- um í Kópavogi Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir kenn- ara í viðskiptagreinum (1/2 staða); einnig stundakennslu í ferðagreinum. Menntun í ferðafræðum eða starfsreynsla á því sviði nauðsynleg. Upplýsingar gefur skólameistari í sfma 43861. Skólameistari. FJÖLBRAUTASXÖUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrauta- skólanum í Breiðholti Kennara vantar á félagsgreinasvið skólans veturinn 1994-1995, vegna orlofs kennara. Um er að ræða heila stöðu í félags- og stjórnmálafræði. Umsóknir sendist skólameistara fyrir 30. maí 1994. Upplýsingar veitir skólameistari. Skólameistari. Opið hús hjá Verzlunarmannafélagi Reykja- víkur í Húsi verslunarinnar á 1. hæð eftir útifundinn á Læjartorgi 1. maí. Kaffiveitingar. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. auglýsingar MGfélag íslands heldur aðalfund laugardaginn 7. maí kl. 14.00 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. Myndband sýnt um Myasthenia Gravis (vöðvaslensfár). MG félag fslands er félag sjúkl- inga með Myasthenia Gravis (vöðvaslensfár) sjúkdóminn svo og þeirra, sem vilja leggja mál- efninu lið. Dalvegi 24, Kópavogi Laugardagur - fræðsla. I dag kl. 11.00 f.h. verður Thollý Rósmundsdóttir með fræðslu: „Tilgangur tónlistar - tilbeiðsla til Guðs eða Satans?" (Seinni hluti). Almenn samkoma kl. 14.00. Mikill söngur. Dramahópur úr samfélaginu Veginum kemur í heimsókn. Allir hjartanlega velkomnir. fJ UTIVIST |Hallvoigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 1. maí Kl. 10.30 Vitagangan og fjöl- skyldugangan. I vita- og fjöl- skyldugöngunni er lögð áhersla á gönguferðir við allra hæfi. Far- ið er upp í vita, fjörur og strand- lengjan í nágrenni þeirra skoðuð. Að þessu sinni er stefnan tekin suður á Reykjanesvita. Brottför er frá Ingólfstorgi, komið verður við á BSÍ bensínsölu. Verð kr. 1.500/1.700. Fritt fyrir börn 15 ára og yngri í fylgd fullorðinna. Myndakvöld 5. maí Sýndar verða myndir frá Surtsey og hellunum þar, myndir frá Kalmanshelli og frá sigi i hella o.fl. Eftir hlé verða sýndar mynd- ir frá ferð Útivistar um Lónsör- æfi sl. sumar. Sýningin hefst kl. 20.30 í húsnæði Skagfirðinga- félagsiris í Stakkahlíð 17. Útivist. FERÐAFELAG ® ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Ferðir Ferðafélagsins sunnudaginn 1. mai': 1) Kl. 10.30 Hengill, göngu- og skíðaferð. Ekið að Kolviðarhóli og gengið þaðan á skíðum. Einn- ig verður gönguferð frá sama stað á Hengil. 2) Kl. 13.00 Hellaskoðunarferð í Arnarker. Arnarker er í hraun- breiðunni skammt neðan við vesturenda Hlíðarendafjalls i ölfusi og er hann um 470 m langur. Nafnið Arnarker er litið notað, í daglegu tali kallast hell- irinn einfaldlega Kerið og er það lýsandi nafngift fyrir niðurfallið. I hellinum er hátt til lofts og vítt til veggja. Mikið um skemmtileg- ar ísmyndanir, sérstaklega síðla vetrar. Taka með: Höfuðfat (hjálm), vettlinga og vasaljós. Verð kr. 1.100. Miðvikudaginn 4. maí kl. 20.00 verður genginn 3. áfangi í Lýð- veldisgöngu Ferðafélagsins og hefst gangan við Elliðavatnsbæ- inn og gengið verður I Lækjar- botna. Brottför í ferðirnar er frá Umferöarmiðstöðinni, austan- megin og Mörkinni 6. Frítt fyrir börn með fullorönum. Ferðafélag Islands. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Bænasamkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Miðvlkudagur: Skrefið kl. 18.00. Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Laugardagur: Bænasamkoma kl. 20.30. S 0 L U <« Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudag- inn 3. maí 1994 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar. 1 stk. Jeep Cherokee 4x4 bensín 1989 1 stk. Toyota Hi Lux 4x4 bensín 1990 1 stk. Mitsubishi L-200 pick up 4x4 bensín 1989 1 stk. Mitsubishi L-300 Mini bus 4x4 % bensín 1986 3stk. Subaru station 4x4 bensín 1988-89 1 stk. ToyotaTercel 4x4 bensín 1987 1 stk. Chevrolet Suburban 4x4 bensín 1981 1 stk. Chevrolet Suburban 2x4 diesel 1987 1 stk. Mazda B-2000 pick up 2x4 bensín 1986 1 stk. Lada Sport 4x4 bensln 1989 1 stk. Audi 200 bensín 1986 1 stk. Honda Civic LSI bensín 1992 1 stk. Volvo 240 GL fólksbifreið bensín 1991 1 stk. Toyota Corolla bensín 1991 1 stk. Suzuki Swift bensín 1989 1 stk. Nissan Micra bensín 1988 1 stk. Plymouth Volare station bensín 1980 3stk. Lada station bensín 1986-88 3stk. Ford Econoline bensín 1977-87 1 stk. Mercedes Benz 303 fólksfl.bifr. 33 farþ. diesel 1988 1 stk. Mercedes Benz 1928 dráttarbifr. diesel 1986 1 stk. Mercedes Benz 1626 með framdr. og krana diesel 1976 1 stk. Artic Catvélsleði bensín 1987 1 stk. Shetland Fishing 17 feta plastbáturá vagni bensín (vél - Yamaha 70 hö. ný) 1975 Til sýnis hjá Skógrækt ríkisins, Vöglum, Fnjóskadal 1 stk. Volvo Lapplander 4x4 bensín 1981 Til sýnis hjá Vegagerö ríkisins á Patreksfirði 1 stk. vatnstankur 10.000 Itr. án dælu Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Hólmavík 1 stk. rafstöð 32 kw í skúr á hjólum 1982 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Selfossi 1 stk. rafstöð 30 kw í skúr á hjólum 1980 Til sýnis hjá Vegagerð ríkisins á Reyðarfirði 1 stk. veghefill Champion 740-A 6x4 1982 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. '0 RÍKISKAUP Úfboð i k i I a ó r o n g r i I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 91-26844, BRÉFASÍMI 91-626739 KVáúftTABANKINN Til sölu varanlega 20 tonn þorskur - 20 tonn skarkoli Sími 656412, fax 656372, Jón Karlsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.