Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. april) Varastu óþarfa ýtni í sam- skiptum við aðra í dag. Þótt þú getir gert góð kaup ættir þú að sýna aðgát í peninga- málum. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú kemur vel fyrir þig orði og átt auðvelt með að sann- færa aðra. Mundu að standa við loforð sem þú hefur gefið ástvini. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Varastu deilur við vin vegna peninga. Þú átt auðvelt með að einbeita þér en ættir ekki að hafa of mörg jám í eldin- um. Krabbi (21. júni - 22. júlí) HiB Reyndu að sýna þolinmæði þótt eitthvað fari úrskeiðis í vinnunni. Vinur gefur þér góð ráð og kvöldið verður skemmtilegt. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú hefur tilhneigingu til að slá slöku við heima í dag. Greiðsla sem þú hefur beðið eftir ætti að berast og vanda- mál að leysast. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Einhveijir sem þú átt sam- skipti við hafa tilhneigingu til að ýkja, en þú sérð við því. Ræddu málin í einlægni við ástvin. Vog (23. sept. - 22. október) Þú færð góð ráð varðandi fjármálin, en þú hefur til- hneigingu til óþarfa eyðslu- semi. Astvinir eiga saman gott kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Einhver er nokkuð sjálfum- glaður í dag. Þú tekur mikil- væga ákvörðun varðandi framtíð bams og kvöldið verður ánægjulegt. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) m Þú finnur lausn á vanda ein- hvers í íjölskyidunni í dag, og þér tekst að bæta stöðu þína. Einhver er annars hug- ar í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Vinur getur valdið vonbrigð- um í dag. Þú átt auðvelt með að tjá þig og þér tekst að jafna deilu innan fjölskyld- unnar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Vertu ekki að vasast í of mörgu í einu. Reyndu að ein- beita þér. Þú tekur mikil- væga ákvörðun varðandi heimilið í dag. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) '£*■ Þér miðar vel áfram að settu marki og þú nýtur mikilla vinsælda í dag. En ferðaáætl- un þín þarfnast betri undir- búnings. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR FERDINAND SMAFOLK rJ'JvLA/ XgU /YVUf- ywjicnt otv dicrc^le. JJoxtft, anji <podL £o Jutlftanou^Jrtccuiat ijlpju^aniaSluwiifFahnL. Hunda er gott að hafa í kring- um sig, því að þeir eru alltaf árvakir. (jÖÆ,myyulo£' JJwrvv CUUD. Jæja, sumir BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Eins og við sáum í þættinum í gær, toldu íslandsmeistararnir í tví- menningi, Ásmundur Pálsson og Karl Sigurhjartarson, sig ekki hafa unnið keppnina á eintómri snilld. íslands- meistarinn í fyrra, Sigtryggur Sig- urðsson, tók dýpra í árinni: „Ég er að hugsa um að leita til læknis, ég spilaði svo illa. Kannski á hann eitt- hvað við þessu.“ Sigtryggur og félagi hans Bragi Hauksson urðu samt í þriðja sæti, þrátt fyrir „slæma spila- mennsku" Sigtryggs. Dálkahöfundur veit þó a.m.k. um eitt spil sem Sig- tryggur spilaði vel. Ofariritaður var nefnilega fórnarlambið í vöminni: Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ 962 ¥8 ♦ Á83 ♦ ÁG10953 Vestur ♦DG ¥ AG1072 llllll ♦ 64 ♦ KD87 Suður Austur ♦ Á108 ¥9654 ♦ D95 ♦ 642 ♦ K7543 ¥ KD3 ♦ KG1072 ♦ Sigtryggur og Bragi voru í NS og enduðu í 4 spöðum. Sigtryggur opn- aði í suður á spaða, vestur ströglaði á 2 hjörtum og Bragi stökk beint í fjóra spaða. Útspil vesturs var lauf- kóngur. Sigtryggur hugsaði sinn gang nokkra hríð, en ákvað svo að henda strax hjarta niður i laufás og trompa lauf. Siðan spilaði hann smáum spaða að heiman. Vestur átti slaginn á gosa og skipti yfir í tígul, eins og Sigtrygg- ur var að vona. Sigtryggur drap drottningu austurs heima, fór svo inn á tígulás galvaskur og spilaði spaða. Austur dúkkaði fumlaust, enda lá ljóst fyrir hvernig spaðastaðan var og sjálfsagt að láta sagnhafa hitta í litinn. Það vafðist ekki fyrir kappanum. Hann stakk upp kóng og sneri sér síðan að tíglinum. Hann gat hent hjartaeinspiiinu niður í tígul og síðan trompsvínað fyrir hjartaás vesturs. Ellefu slagir, takk fyrir, og tandur- hreinn toppur. Umsjón Margeir Pétursson í Svíþjóð hefur verið gefið út frímerki með mynd af mátstöðu. Ætti það að verða vinsælt meðal bréfskákmanna þar í landi. Staðan kom nýlega upp í skák sem nefnd hefur verið „ódauðlega sænska bréfskákin". Annar teflandinn var tveimur drottningum undir þegar hinn varð mát. Þessi staða kom upp í skákinni. A. Sundin frá Stokkhólmi hafði hvítt og átti leik, en E. Andersson, Pjallbacka, var með svart. 25. h5!! (Drottningarfórn, því eftir svar svarts á hvíta drottning- in engan reit og fellur.) 23. - a4, 24. hxg6 - fxg6, 25. Rg5! - axb3 (Eftir þetta er svartur óveij- andi mát í sex leikjum, en staðan hans var töpuð.) 26. f7+ - Kh8, 27. Rxh7! - bxc2, 28. Rf6! - cxbl=D, 29. f8=D+ - Hxf8, 30. Bg7++ - Kxg7, 31. Hh7 mát og þessa mátstöðu má sjá á sænska frímerkinu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.