Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 41 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Dansleíkur í kvöld frá kl. 22-3 Hljómsveitin Túnis leikur Miða- og borðapantanir i stmum 685090 og 670051. Messa og kirkjukaffi ísfirðinga í Reykjavík ÍSFIRÐINGAFÉLAGIÐ gengst fyrir messu og kirkjukaffi 1. maí nk. kl. 14 í Breiðholtskirkju Mjódd, Þangbakka 5, Reykja.vík. Sr. Örn Bárður Jónsson messar og Guðrún Jónsdótt- ir, sópransöngkona, syngur einsöng. Herdís Jónsdóttir, Sveinbjörn Bjarnason og' Guðrún hafa náð saman brottfluttum ísfirðingum og mynda kirkjukór sem leiða mun sönginn. Kirkjukaffí verður strax á eftir messu þar sem selt verður kaffi. Ritstjórar Vestanpóstsins verða á staðnum og vonast til að fólk komi með gamlar myndir til birtingar í blað- inu. Kirkjunefnd ísfiðingafé- lagisns skipa: Una Halldórs- dóttir, formaður, Sveinn El- íasson og Rannveig Mar- geirsdóttir. Formaður ísfirð- ingafélagsins er Einar S. Einarsson. ■ HEILS ULINDIN, Ný- býlavegi 23, verður með opið hús í dag, laugardag, frá kl. 13-16, í tilefni af 5 ára afmæli staðarins. Kynn- ing verður á nuddi, ljósum, líkamsrækt, stofnaður trimmklúbbur og kaffiveit- ingar. Anna Mjöll í Perlunni ANNA Mjöll Ólafsdóttir, sem er stödd hér á landi í stuttu leyfi frá tónlistarná- mi í Bandaríkjunum, ætlar að taka lagið í veitingahús- inu Perlunni sunnudags- kvöldið 1. maí og syngja nokkur jazzlög. Með henni leika að þessu sinni Reynir Sigurðsson á ví- brafón, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa, Pétur Grétarsson á trommur og Ólafur Gaukur á gítar. Jazzinn verður í ró- legri kantinum í kvöld, kam- merjazz og kvöldverðaqazz. Tónleikar þessir standa frá ki. 21 til 23. Anna Mjöll Ólafsdóttir Tímaspor uppseld hjá Minningarsjóði Védísar Leifsdóttur ÁRBÆJARLAUG verður formlega tekin í notkun laugardaginn 30. apríl nk. Laugin verður opnuð fyr- ir almenning kl. 13 og verður opin til kl. 20.30. Sunnudaginn 1. maí verð- ur opið frá kl. 8-20.30. Ókeypis aðgangur er um helgina. Frá og með mánu- deginum 2. maí verður laug- in opin frá kl. 7-22.30 virka daga og kl. 8-20.30 um helgar. Sölu verður hætt 30 mínútum fyrir lokun. ■ NEMENDASÝNING Dansskóla Dagnýjar Bjarkar danskennara fer fram á Hótel Sögu, Súlna- sal, sunnudaginn 1. maí nk. og hefst kl. 15. Á sýning- unni koma fram nemendur frá 3ja ára aldri og verða sýndar allar greinar innan skólans svo sem latin, stand- ard dansar, bamadansar og leikir, gömludansamir, rokk og jazzdans. Öllum er heim- ill aðgangur á meðan hús- rúm leyfir. í tengslum við opnunina mun íþróttafélagið Fylkir skipuleggja Ijölskylduhlaup og göngu um Elliðaárdalinn I dag, laugardag, kl. 11. Hlaupið hefst á íþróttasvæði Fylkis og verður hlaupinn Stífluhringurinn sem er um 3 km. Gangan fer fram á sama tíma og verður gengið um Elliðaárdal undir leiðsögn Reynis Vilhjálmssonar, landslagsarkitekts, og er áætlaður göngutími 1-1'/2 klst. ■ VORBASAR verður haldinn í Dagdvöl Sunnu- hlíðar í Kópavogi, laugar- daginn 30. aprí kl. 14. Verða þar seldir ýmsir handunnir munir unnir af eldra fólki og kennir þar margra grasa. Kaffísala verður í matsal þjónustukjarna Sunnuhlíðar og verður þar á boðstólum kaffí og gott meðlæti. Allur ágóði rennur til styrktar starfsemi Dagradvalar fyrir aldraða í Kópavogi. feSSS? Hljómsveitin 5aga Klaee og söngvararnir Frá Hnífsdal. Hnífsdælingar hittast BROTTFLUTTIR og núverandi Hnífsdælingar ætla að hittast föstudaginn 6. maí í félagsheimilinu Hlégarði í Mosfellsbæ. Aðgöngumiðar verða seldir laugardaginn 30. maí frá kl. 14-18 í Húsi og lögnum, Réttarhálsi 2. Allar nánari upplýsingar dóttur, Gísla Hermannssyni, er hægt að fá hjá Ingigerði Jóhönnu Jóakimsdóttur og Friðriksdóttur, Óla Her- Hilmari R. Sölvasyni. mannssyni, Maríu Friðriks- Magnús Guðmundsson f.h. Klettaútgáfunnar og Kristrún Gunnarsdóttir f.h. Minningarsjóðsins, með bókina Tíma- spor. BÓKIN Tímaspor, safn Ijóða eftir Védísi Leifsdótt- ur, sem kom út á vegum Minningarsjóðs í nafni hennar á sl. ári, er nú upp- seld hjá sjóðnum, segir í fréttatilkynningu frá hon- um. Umjón með verki og dreif- ingu annaðist Klettaútgáfan að beiðni Minningarsjóðsins en ágóði af útgáfunni skiptist milli höfundarréttar og Já- kvæða hópsins, sjálfstyrktar- hóps HlV-smitaðra á Islandi. Nam ágóðinn 1,2 milljónum króna. Védís var fædd í Reykjavík 4. júlí 1965 og lést vegna al- næmis 29. janúar 1993 aðeins 27 ára að aldri. Hún lét eftir heilmikið safn ljóða um Iífíð og sjálfa sig og úrval þeirra, sem út hefur komið í þijú þúsundum eintökum, vekur athygli fyrir þá óvenjulegu sögu sem þau segja, segir í fréttatilkynningu. Þcegilegt umhverfi - ögrandi vinningarl derglind Björk Jónasdóttir, ein af Borgardætrum og Reynir Guðmundseon halda uppi fjörinu á dansleiknum eftir sýningu. Miðaverð á dansleik 850 kr. ■ ÁTTUNDI bekkur Grunnskóla Blönduóss fékk viðurkenningu frá Krabba- meinsfélagi íslands og tób- aksvarnarnefnd fyrir yfír- lýsingu um að bekkurinn er reyklaus. Skólastjóri Grunn- skóla Blönduóss, Páll Leó Jónsson, afhenti nemendum áttunda bekkjar verðlaunin sem voru áritaðir háskólabol- ir. Var 8. bekkur grunnskóla Blönduóss einn af 17 bekkj- um á landinu sem hreppti verðlaun eins og fyrr greinir. Umsjónarkennari áttunda bekkjar á Blönduósi er Björgvin Þórhallsson. Jón Sig. Gunn ná upp vason mningu Ath! föstudagskvöldið 6. maí ’ HARMONIKUFÉLAG J REYKJAVÍKUR HflTÍÐ HflRinoníKunnAR Tónleikar og stórharmoníkudansleikur á Hótel islandi föstudagskvöldið 6. mai 1994 i beinni útsendingu RÚV. Á dagskrá hátíðarinnar eru m.a. eltirtalin atriði: Stórsveit Harmoníkutélags Reykjavikur undir stjórn Karls Jónatanssonar. Úrval at bestu og vinsælustu ■ harmoníkukeikurum landsins ásamt danska harmonikusnillingnum Filip Gade koma tram á tónleikunum og eflirlylgjandi harmoníkudansleik. Opið í kvöld frá kl. 22 Hyómsveitin Gledigjafamir ásamt Andra Bachmann og Ellý Vilhjálms skemnvta í kvöld Sími 686220 ■______________________________________________________•____________________________________________________________________________ý

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.