Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 43
MORGUNBLADIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 43 STÆRSTA TJALDIÐMEÐ S//W/ 32075 l \M. \l< \sm<> I RIIHISVMIII IW IÉTÖLUIHISI II >IVM) VRSIVS ÖGRUIM liugti lura sam (iRAM' FTTZGERALD M.11.1. Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke“ S • I • R • E • N • S Seiöandi og vönduð mynd, sem hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi og erótískt samband fjögurra kvenna. Aðalhlutverk: Sam Neill („Jurassic Park“, „Dead Calm“), Hugli Grant („Bitter Moon“) og Tara Fitzgerald („Hear My Song“). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. TOMBSTOIME Einn aðsóknarmesti vestri fyrr og síðar f Bandaríkjunum. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 12 ára. FRA LEIKSTJORA „ROCKY“ OG „KARATE KID“ Luke Perry (úr Beverly Hills þáttunum), Byggð á sannri sögu um Lane Frost. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. © N B>©©! IM N SIMI: 19000 Ein umtalaðasta kvikmynd Frakklands: Trylltar nætur Mögnuð og áhrifamikil kvikmynd um einn mesta vágest vorra tíma: Alnæmi. Myndin hlaut fern Sesar-verðlaun nokkrum dögum eftir að alnæmi lagði Cyril Collard, hðfund, leikstjóra og aðalleikara myndarinnar, að velli. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. „...fyndin «g skemmtileg og hjartnæm «g harmræn í scnn...mannvæn í kómískri frá sögn sinni...hrífandi mynd... Moniand er siórkosllegnr... “ A.I. Mbi. Leikstjóri: Jean-Jacques Beineix (Diva og Betty Blue). Sýnd kl. 5 og 9. PIAIMO Þreföld Óskarsverðlaunamynd. Sýnd kl. 4.50,6.55,9 og 11.05. KRYDDLEG- IN HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LÆVIS LEIKUR Pottþéttur spennutryllir. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ný kosningaskrifstofa Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins á Selfossi var opnuð nýlega í sjálfstæðis- húsinu á Austurvegi 38. Á kosninga- skrifstofunni getur fólk fengið upplýs- ingar um utankjörfundarkosningu auk þess sem það getur komið þangað upp- lýsingum um breytta búsetu. A mynd- innis sjást fjórir af frambjóðendum Sjálfstæðisflokksins á kosningaskrif- stofunni, Halldór Páll Halldórsson, Ing- unn Guðmundsdóttir, Ragnhildur Jóns- dóttir og Hrönn Þorsteinsdóttir. Morgunblaðið/Gunnl^ugur Rögnvaldsson Sigursveitin Sigursveit Ski-Doo, Sigurður Gylfason, Stefán Bjarnason og Vilhelm Vilhelmsson ásamt keppinautum sínum í 30 km löngu fjallarallinu. Norðanmenn signr- sælir á vélsleðamóti NORÐANMENN voru sigurreifir á íslandsmótinu í Hlíðarfjalli sem hófst í gær og lýkur í dag. Norðlenskir ökumenn unnu fimm gull í brautarkeppni og áttu tvo ökumenn í sigursveit í fjallaralli. vinna minn flokk,“ sagði Jóhann í íslandsmeistarinn í dorg- veiði 1994 veiddi 63 fiska Hvammstanga. Morgunblaðið/Karl Á. Sigurgeirsson Björn Sigurðsson, formaður Dorgveiðifélagsins, afhendir Gunnari Kristóferssyni verðlaun fyrir fiesta fiska og um leið nafnbótina ís- landsmeistari í dorgi 1994. Sveit Ski-Doo vann fjallarallið í annað skiptið í röð og stefnir nú hraðbyri á meistaratitil í greininni, þar sem þrír ökumenn aka 30 km leið. Aksturstími tveggja fljótustu ökumanna á hverri sveit ræður því hvaða sveit sigrar. Jóhann Eysteins- son á Polaris reyndist fljótastur, en það voru hins vegar Sigurður Gylfa- son og Stefán Bjamason á Ski-Doo, sem náðu öðrum og þriðja besta tíma. Það nægði Ski-Doo sveitinni til sig- urs. „Brautin var erfið og hraðinn mikill, stundum sá ég ekkert, því sleðinn var í loftköstum og þyrlaði upp snjónum. Við erum að ná allt að 170 km hraða og það þarf mikla einbeitingu við slíkar aðstæður. Þessi árangur gaf mér sjálfstraust fyrir brautarkeppnina og mér tókst !að samtali við Morgunblaðið. Keppt í dag { kraftmesta flokknum í brautar- keppninni vann Finnur Aðalbjörns- son á Polaris Vilhelm Vilhelmsson á Arctic eftir hraðan slag. Aðrir sem unnu í brautarkeppninni voru Guð- laugur Halldórsson á Polaris í opnum litlum flokki, Jóhannes Reykjalín á Arctic í flokki 4, Sveinn Sigtryggsson í flokki 3 og loks Jóhann Eysteinsson í flokki 2. í dag verður keppt í spyrnu og snjókrossi, þar sem líklegt er að tveir erlendir keppendur sýni lit, Svíinn Lars Ingvarsson og Banda- ríkjamaðurinn Paul Mack. Báðir komust í verðlaunasæti í dag, en nnrnuí .þó ékki þigúr. ÍSLANDSMÓT í dorgveiði fór fram á Arnarvatni þann 25. apríl. Skráðir þátttakendur voru um 20 og veiddust um 400 fiskar, sem þykir n\jög gott. Sigurvegari mótsins varð Gunn- ar Kristófersson á Laugar- bakka í Miðfirði, en hann veiddi 63 fiska. Mótið var haldið í samvinnu við Staðarskála og Flugbjörgunar- sveitina í Vestur-Húnavatnssýslu, sem apnaðist flutning á keppbnd- um. Frá Laugarbakka í Miðfirði eru um 60 km inn á Arnarvatn en þar fór mótið fram. Það vafðist þó ekki fyrir mönnum og kom ljöldi fólks á keppnissvæðið, þar sem auðvelt var að aka inn á heið- ina á hjarni. Keppnin stóð frá kl. 11 til 16 og stóðu menn sttft við holur sínar. Nokkur skafrenningur var meðan keppnin stóð og reyndi því verulega á þolrif keppenda. Björn G. Sigurðsson, formaður Dorgveiðifélags íslands, afhenti vinningshöfum verðlaun í skálan- um við Arnarvatn, en hann hefur verið endurbættur í vetur. Björn lét þess getið, að keppnin hefði farið hið besta fram og veiðin hefði verið ágæt. Verðlaun fyrir stærstan fisk, 3 punda bleikju, fékk Rolf Hansson frá Reykjavík. Davíð Örn Þorsteinsson, Fosshóli í Miðfirði, veiddi mest í yngri, flokki alls 20 fiska, og sem fyrr segir vann Gunnar Kristófersson til nafnbótarinnar íslandsmeistari í dorgi 1994. Fékk hann viður- kenningu og farandbikar til varð- veislu til næsta móts. Verðlaunin voru gefin af Staðarskála, og um kvöldið var haldið þar hóf fyrir keppendur. Dorgveiðifélag íslands, Staðar- skáli, Flugbjörgunarsveit V-Húna- vatnssýslu og Torfustaðahreppar, eigendur Arnarvatnsheiðar að norðan hafa útbúið smáritið Vetr-'1 arævintýri, kynningarrit um ferðir á heiðina og afþreyingarmöguleik- ar, þar á meðal dorgveiði. Að sögn Björns G. Sigurðssonar er þessi kynning m.a. til að vekja athygli á útivist að vetrarlagi. í stjórn Dorgveiðifélags íslands eru, auk Bjöms, Gunnar Sigvalda- son, Þórarinn Sigvaldason og Guð- mundur Haukur Jónsson. - Karl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.