Morgunblaðið - 30.04.1994, Page 42

Morgunblaðið - 30.04.1994, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRIL 1994 DREGGJAR DAGSINS ★ ★ ★ ★ GiB. DV. ★ ★★★AI.MBL. ★ ★★★ Eintak ★ ★ ★ ★ Pressan Sýnd kl. 4.35, 6.50 og 9.05. MORÐGÁTA Á MANHATTAN Nýjasta mynd Woody Allen. Sýnd kl. 11.30. ★ ★★ Mbl. ★★★ Rúv. ★ ★★ DV. ★★★ Tíminn Sýnd í A-sal kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20. Miðav. 550 kr. Spennandi kvikmyndagetraun á Stiörnobíð-lín- unni í síma 991065. í verðlaun eru boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. Verö kr. 39,90 mínútan. JUlaÉÉ n»n» Morgunblaðið/Sigrún Petersen. Sigurvegarar dagsins í suður-amerískum dönsum og standard samanlögðu Frá hægri: Rögnvaldur K. Úlfarsson, Anna K. Kristgeirsdóttir, Guðni Kristins- son, Helga D. Helgadóttir, Gunnar H. Gunnarsson, Ragnheiður Eiríksdóttir, Magnús Guðmundsson, Hanna Steinunn Steingrímsdóttir, Helgi Már Isaksen, Auður Jóhannsdóttir, Jóhannes G. Kristinsson og Berglind Pétursdóttir en tvö síðastnefndu pörin skiptu með sér fyrstu verðlaunum í suður-amerísku dönsum en Jóhannes og Berglind unnu standardinn. Innanskólakeppni Dansskóla Sigurðar Hákonarsonar Pans Jóhann Gunnar Arnarsson Laugardaginn 23. apríl hélt dansskóli Sigurðar Hákonarsonar hina árlegu innanskólakeppni sína, í húsnæði skólans í Auð- brekku 17 í Kópavogi. Keppt var í 5 flokkum, frá 8 ára og yngri uppí 14-15 ára og voru keppendur nokkuð margir og mjög svo prúðbúnir. Keppnin fór vel fram í alla staði og var mjög tví- sýn, sérstaklega hjá elsta hópnum, þar sem reynd- ustu keppendurnir eru. Áhorfendur voru vel með á nótunum og skemmtu sér konunglega og áttu þarna notalega stund. Innanskólakeppnir sem þessi eru góðar í nær alla staði, þær gefa þeim sem ekki hafa keppt áður tæki- færi til að koma fram inn- an afmarkaðs hóps og þeim sem keppt hafa áður gefa þær reynslu, sem er mjög mikilvæg fyrir alla keppnisdansara. Andrúms- loftið er h'ka ekki eins raf- magnað og á stóru keppn- unum, því verður ánægjan meiri hvort sem menn vinna eða ekki, því eins og alltaf í keppnum er aðalat- riðið að vera með. Dómarar í keppninni voru Logi Vígþórsson, Vil- borg Víðisdóttir og Hinrik Norðfjörð Valsson dans- kennarar og stóðu þau sig með stakri prýði, eins og þeirra er von og vísa. Það er ekki hægt annað en að óska keppendum til hamingju með góða frammistöðu, í þessari „huggulegu" keppni! Þuríður Einarsdótt- > ir nýr formaður PFI NÝR formaður Póstmannafélags íslands er Þuríður Ein- arsdóttir, fulltrúi á Póstgiró, en Lea Þórarinsdóttir sem hefur verið í stjórn PFI frá 1980 og formaður sl. sex ár hefur látið af formennsku. Þuríður hefur setið í stjórn PFÍ í sex ár, sl. tvö ár sem ritari stjórnar. Hún hóf störf hjá Póst og síma í desember 1984, fyrst sem bréfberi á Pósthúsinu í Mjódd, síðan sem gjaldkeri og hefur verið fulltrúi á Póstgíró frá 1993. Aðrir í stjórn PFÍ: Jón Ingi Cæsarsson, fulltrúi á Akur- eyri, varaformaður, Krístín V. Gísladóttir, fulltrúi á Póst- máladeild, ritari, Margrét Ragnarsdóttir, fulltrúi í Böggladeild Póstmiðstöðvar, gjaldk'eri, Anna Scheving, bréfberi á Akureyri, Aðal- steinn P. Guðjónsson, fulltrúi í Tolladeild Póstmiðstöðvar, og Þorgeir Ingvason, stöðv- arstjóri Mosfellsbæ, með- stjórnendur. Póstmannafélag Islands var stofnað 26. mars 1919 og hefur því nýlega haldið hátíðlegt 75 ára afmæli sitt. í félaginu eru rúmlega 1.000 félagsmenn sem starfa á öll- um pósthúsum landsins. Starfsheiti félagsmanna eru mörg en stærstur er hópur bréfbera; rúmlega 400. Fé- Þuríður Einarsdóttir lagið hefur allt frá stofnun þess gefíð út, félagsblöð og síðari árin hefur blaðaút- gáfan verið mjög vaxandi, 3-4 blöð árléga. Á næstu vikum er væntanlegt sérstakt afmælisrit í tilefni 75 ára afmælisins; - " > .m • ; tA LEIKFEL. AKUREVRARs. 96-24073 • ÓPEB.UDRAUGORINN í Samkomuhúsinu kl. 20.30: í kvöld - lau. 7/5 ATH. sýningum lýkur í maí! • BAR PAR SÝNT I ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ 1, kl. 20.30. Sun. 1/5 - fös. 6/5. Fáar sýningar eftir. Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. gj» BORGARLEÍKHUSIÐ sími 680-680 ' LEIKFÉLAG REYK) AVTKUR Stóra svið kl. 20: • GLEÐIGJAFARNIR eftir Neil Simon. með Árna Tryggvasyni og Bessa Bjarnasyni. Þýðing og staðfærsla Gísli Rúnar Jónsson. ( kvöld, örfá sæti laus, fim. 5/5, lau. 7/5, fáein sæti laus, föstud. 13/5 fáein sæti laus, sun. 15/5, mið. 18/5, fim. 19/5. Sýningum fer fækkandi. • EVA LUNA leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende. Lög og textar eftir Egil Ólafsson. Fs. 6/5, sun. 8/5, fim. 12/5, lau. 14/5 fáein sæti laus, næst síð- asta sýning, fös. 20/5, síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu í miðasölu. ATH. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000. Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga nema mánudaga. Tekið á móti miðapöntunum í síma 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. - Greiðslukortaþjónusta. Muniö gjafakortin - lilralin lækifærisgjöf «fH}j ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00: • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman. 6. sýn. á morgun sun., nokkur sæti laus, - 7. sýn. fös. 6. maí örfá sæti laus - 8. sýn. fös. 13. maí nokkur sæti laus. Ath. síðustu sýningar í vor. • GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson. í kvöld, uppselt, - þri. 3. maí, laus sæti, - fim. 5. maí, laus sæti, - lau. 7. maí, uppselt, - sun. 8. maí, örfá sæti laus, - mið. 11. maí, uppselt, - fim. 12. maí, nokkur sæti laus, - lau. 14. maí, uppselt, - lau. 28. maí, uppselt. Ósóttar pantanir seldar daglega. • SKILABOÐASKJOÐAN eftir Þorvald Þorsteinsson. Ævintýri með söngvum ( dag kl. 14, nokkur sæti laus, - mið. 4. maí kl. 17, nokkur sæti laus, - lau. 7. maí kl. 14 - sun. 8. maí kl. 14 - lau. 14. maí kl. 14 - sun. 15. maí kl. 14. Ath. sýningum lýkur sun. 15. mai. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00. Græna linan 996160 - greiðslukortaþjónusta. Muniö hina glæsilegu þriggja rétta máltíð ásamt dansleik. LEIKHÚSKJALLARINN - ÞAR SEM LÍFIÐ ER LIST - Kynning á landbúnaði í S-Þing HUGLEIKUR SYNIR HAFNSÖGUR 13 stuttverk Höfundar og leikstjórar: Hugleikarar í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. 5. sýn. í kvöld 30/4 kl. 23, ath. breyttan sýningartfma. Ath.: Aðeins 10 sýningar. Miðapantanir í síma 12525. Símsvari allan sólarhringinn. Miðasala opin tvo tíma fyrir sýningu. NEMENDALEIKHÚSIÐ LINDARBÆ - SÍMI 21971 Sumargestir eftir Maxím Gorkíj, í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar. Sýning íkvöld kl.20, Þri. 3/5 kl. 20, fim. 5/5 kl. 20. ■ FRAMBOÐSLISTI Al- þýðuflokksins á Akranesi vegna bæjarstjórnarkosn- ingana 28. maí 1994 er þannig skipaður: Ingvar Ingvarsson, forseti bæjar- stjórnar og aðstoðarskóla- stjóri, Guðmundur Vé- steinsson, deildarstjóri og fyrrverandi bæjárfulltrúi, Friðrik Alfreðsson, svæð- isumsjónarmaður Pósts og síma, Hafsteinn Baldurs- son, bæjarfulltrúi og renni- smiður, Hervar Gunnars- son„ bæjarfulltrúi og form. Verkalýðsf. Akraness, Kristján Sveinsson, deild- arstjóri, Sigríður K. Óla- dóttir, hússtjórnarkennari, Rannvegi E. Hálfdánar- dóttir, móttökuritari, Sig- rún Ríkharðsdóttir, gjald- keri, Sigurjón Hannesson, framkvæmdastjóri, Elín H. Kjartansdóttir, skrifstofu- maður, Steindóra S. Steinsdóttir, verkamaður, Steinunn Jónsdóttir, deildarstjóri, Björgheiður Valdimarsdóttir, húsmóðir og nemandi, Ástríður Andrésdóttir, skrifstofu- maður, Sigurður Hauks- son, rafvirki, Sveinn R. Ingason, verkstjóri og Gísli S. Einarsson, alþingismað- ur og fyrrverandi bæjarfull- trúi. Aukin tengsl þéttbýl- isbama við sveitimar Morgunblaðið/Atli Vigfússon Nemendur kunnu vel að meta tilbreytingu í skólastarfi. Laxamýri, S-Þing. KYNNING á landbúnaði var samstarfsverkefni Borgarhólsskóla á Húsavík og Búnaðarsambands S- Þing sem fram fór nú á dögunum. Markmiðið með kynningu þessari var að efla tengsl þéttbýlisbarna við sveitirnar í kring og efla ímynd landbúnaðar. Það var 3. bekkur í tveim- ur deildum, alls 29 börn, sem tóku þátt í verkefninu, en fyrsta daginn var farið í rútu, ásamt kénnurum og nokkr- um foreldrum, suður í Reykjahverfi og heimsóttir þrír bæir. Þar var skoðaður búskapur af ýmstu tagi og teknar myndir til skemmt- unar. Að því loknu var farið í félagsheimilið Heiðarbæ og þar farið í sund og leiki en Opið hús sjálf- stæðisfélaganna í TILEFNI af 1. maí verður opið hús hjá Sjálfstæðisfé- lögunum að Vesturgötu 2 (Álafosshúsinu). Boðið er upp á kaffi og kökur og verða frambjóðend- ur Sjálfstæðisflokksins , á i staðnunf. : / síðan þáðu nemendur veit- ingar, pylsur og drykki. Ullarvinna Næsta dag var skipt upp í þijá hópa og var unnið í tvær kennslustundir í ullarvinnu sem handverkskonur milli heiða önnuðust, eina kennslu- stund í sögugerð og eina í verkefninu Ég les, reikna og skrifa um sveitina, sem er tilraunahefti um landbúnað fyrir yngri nemendur grunn- skóla sem búnaðarsambandið lagði til grundvallar. Þriðjái daginn i var farið í Mjólkursamlag KÞ og þar fylgst með störfum og nem- endur þáðu veitingar. Síðan var farið í skólann og hafín veggmyndagerð um þá bæi sem heimsóttir voru og var límt, klippt og teiknað. Að kynningardögunum loknum héldu nemendur áfram með þemavinnu um landbúnað og luku við verk- efnabókina og veggmynda- gerðina. Nemendur hafa lýst yfír ánægju sinni með þessa til- breytingu í skólastarfinu. noAUd

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.