Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 30.04.1994, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. APRÍL 1994 37 Af Björk er armars það að frétta að henni gefst lítill tími til að sinna J plötusmíði, því hún verður á fullu I í tónleikahaldi á útihátíðum víða * um Evrópu, en eins og margir vita leikur hún líka á tónleikum á Listahátíð í Laugardals- * höll 19. júní næstkom- Ja andi. Elvis Costello J|| segist í viðtali JB við Q vera flRfl aðdáandi Debut-plötu jgt/k Bjarkar. ■ latkhfai! Kðíliml Pflptwilh DjU.iI FRÆGÐ Björk enn í sviðsljósinu Umíjöllun um Björk Guðmundsdóttur virðist lítið minnka ytra, þó nokkuð sé um liðið síðan hljóm- plata hennar Debut kom út. Platan selst enn vel víða um heim og blöð keppast við að birta við hana viðtöl, aukinheldur sem ýmsir tónlistarmenn eru iðnir við að lofa plötu hennar. IIli'S.LiPS. tns.PoWLR. PJ HARVEY ★ BJORK* «—— ‘ Þannig var Björk á forsíðu breska blaðsins Q fyrir stuttu og í viðtali í sama blaði segist Elvis Costello dá plötu Bjarkar og finnast hún vera eins og dansplata út- sett fyrir jasskvartett. Síðar segir Costello: „_Ég hef reyndar ævinlega kunnað að meta rödd hennar. Ég minnist þess þegar ég fór til að sjá hana á tónleikum með Sykurmolunum og maður- inn með trompetinn öskraði eins og hann ætti lífið að leysa. Mig langaði að þagga niður í honum svo ég mætti greina rödd hennar." Eins og áður segir er plata Bjarkar enn að seljast vel, hefur selst í yfír 600.000 eintökum í Bretlandi einu, en hún hefur náð gullsölu í Svíþjóð, Ástralíu, Þýska- Forsíðan af maíhefti tímaritins Q. SUMAR GLEÐIN Einhver ævintýraleoasta skemmtidagskrá allra tíma á Hótel íslandi Raggi Bjarna. Maggi Ólafs. Hemmi Gunn. Ómar Ragnars. Þorgeir Ásvalds. Jón Ragnars. Bessi Bjarna. Þeir eru mættir aftur til leiks eftir áralangt hlé, enn harðskeyttari og ævintýralegri en fyrr. Tónlistarstjórn: Gunnar Þórðarson Leikstjórn: Egill Eðvaldsson. EUROVISIONKEPPNIN SÝND Á BREIÐTJALDI Matseðill PortvínsbivU austurlensk sfávarréttasúpa tneð rjómatopp og havíar Koníakslegið grísafiUe með franskri dijonsósu, parísarkartöfium, oregano. flamberuóunt ávöxtum og gljáðu grœnnieti Konfchtís meðpiparmyntuperu, kirsubetjakremi og rjómasúkkuiaðisósu Glæsileg tilboð á gistingu. Sími 688999 Miðasala og boröapantanir ísíma 687111 frá kl. 13 til 17. Kynntu þér úrvulið frá Hudson CLAMOUR 20 den. Lycra þráður *• Hnésokkar *» Háir sokkar meó blúndu fyrir sokkabönd *• Háir sokkar með blúnduteygju *» Sokkabuxur, hefðbundnar *» Sokkabuxur með stífum buxum *• . Sokkabuxur í yfirvídd (hjartabuxur) GÆÐIN ERU ÞEKKT - VERÐIÐ KEMUR ÞÉR ÞÆGILEGA Á ÓVART! Davíð S. Jónsson & C o . hf. sími 91-24333 10 DAGA MATARKYNNING ÖLL KVÖLD KL. 18-23.YVES AMBROISE, YFIRMATREIÐSLU- MAÐUR Á ROYAL ORLEANS, ELDAR CREOLE- OG CAJUN-MAT Á HARD ROCK. Forréttir og súpur: Aðalréttlr: CAJUN CHICKEN EGG ROLL Diúpsteiktar pönnukökur fylltar með blackeruðum kjúklingi, osti, maís og creolesinnepi, bornar fram með salsasósu. Kr. 595. CRAWFISH ST YVES Eldsteiktur vatnakrabbi með hvítlauk og vorlauk, borinn fram með rjómajortollini aö hætti Yves. Þetta er hans uppáhalds réttur. Kr. 695. GUMBO YA YA Vel kiydduð grænmetissúpa með kjúklingabitum og Adouillepyslu, borin fram með hrísgrjónum. Kr. 355. RED BEAN SOUP Hefðbundin nýrnabauna- og grænmetissúpa frá New Orleans, borin fram með hrfsgrjónum. Kr. 295. FRIED CHICKEN SALAD Blandað grænt salat með tómötum, julienne papriku og marineruðum kjúklingi f cajun ananas-sinnepssósu. SHRIMP CREOLE Pönnusteiktar úthafsrækjur í creolesósu, bornar fram með hvftum hrísgrjónum. Kr. 1.290. SEAFOOD JAMBALAYA Blandaðir sjávarréttir með hrísgrjónum, grænmeti og creolesósu. hetta er þjóðarréttur New Orleans. Kr. 1.290. CRAWFISH ETOUFFEE WITH RICE Steiktur vatnakrabbi með kryddaðri grænmetis-creolesósu og hrísgrjónum. Kr. 1.390. CAJUN LAMB WITH BRABANT POTATO Marinerað lambafille með hvítlauksristuðum kartöflubátum, fersku grænmeti og demi-glacesósu. Kr. 1.690. BLACKENED PRIME RIB Kolasteikt nauta-framhryggjarfille, borið fram með gufu- soðnu grænmeti og steiktum kartöflubátum. Kr. 1.790. Kr 695 Eftirréttlr: MÖNDLU SOUFTLE PECAN PIE A LA MODE með karamellusósu. Kr. 395. Pecan-hnetubaka með ís og rjóma. Kr. 395. CAJUN- OG CREOLE-MATARGERÐ Acadian þjóðflokkurinn var neyddur af Englendingum til að flýja frá Nova Scotia á átjándu öld. Þeir settust að við ósana suöur í Louisiana-fylki f Bandaríkjunum. Þar var mikið um áhugaverða matargerð. Þessi matargerö, ásamt arfleið frá Cajuns, hefur orðið að Cajun-mat, sem sumum finnst vera besti matur í Bandaríkjunum. Cajun-matargerð byggir á kryddtegundum, svo sem lárviðarlaufi, þipar og ýmsu villtu kryddi. Maturinn er spennandi og ívið fjölbreyttari en Creole. Creole-matargerð er svipuð og Cajun að því ieyti, aö hún byggir á besta hráefni sem til er á hverjum tíma og er undir frönskum áhrifum. Cajun varð tll f sveltunum, en Creole í borginni New Orleans. Creole-matargerð er undir áhrifum frá Spánverjum, Itölum, Afrfkubúum, amerískum Indíánum og Frökkum. Ómissandi í Creole-matargerð eru tómatar, laukur og pipar. VELKOMIN Á HARD ROCK CAFE • ELSKUM ALLA - ÞJÓNUM ÖLLUM • SÍMI 689888

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.