Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.05.1994, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994 39 TÍL SÖLLJ Nýtt og notað ★ Vökvalyftur ★ Loftpressur ★ Malarhörpur ★ Grúsfæribönd ★ Dieselrafstöðvar . ★ Traktorsgröfur ★ Belta- og hjólagröfur ★ Sorpgámar ★ Gáma- og bílpallar ★ Krókheysi Sími 91-26948 - fax 91-26904. Til sölu steypumót ABM-steypumót, ca 80 m í tvöföldu byrði, til sölu. Til greina kemur að láta mótin sem greiðslu uppí íbúð í smíðum. Upplýsingar í síma 670765 eða 985-25846. Útboð - ræsting Tilboð óskast í ræstingu í stóru kvikmynda- húsi á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða daglegar ræstingar. Nánari upplýsingar gefur Jóhann kl. 10-12 eða Magnea kl. 13-15 í síma 878904. Vantar strax að taka á leigu 4ra-5 herbergja íbúð/rað- hús/einbýli helst í hverfi 101-108. Reglusemi, góðri umgengi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 877909. _____________Brids__________________ Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga F'immtudaginn 28. apríl var spilað fyrsta kvöldið í Kauphallartvímenn- ingi Bridsfélags Breiðfirðinga. Spil- aðar voru 7 umferðir og bestum árangri náðu: Sigríður Pálsdóttir—Eyvindur Valdimarsson 671 Ragnheiður Nielsen - Sigtryggur Sigurðsson 526 Rósmundur Guðmundsson - Kristinn Karlsson 354 Albert Þorsteinsson - Sæmundur Bjömsson 22S Magnús Oddsson - Magnús Halldórsson 175 BjömJónsson-ÞórðurJónsson 162 Guðmundur Kr. Sigurðsson - Björn Amarson 151 Bridsfélag Breiðfirðinga spilar á fimmtudögum kl. 19.30 í húsi BSÍ í Sigtúni 9. Bridsdeild Víkings Eins kvölds tvímenningur í Víkinni í kvöld. Spilamennskan hefst kl. 19.30. Kaffi á könnunni. Vetrar Mitchell BSÍ Föstudaginn 29. apríl var spilaður einskvölds tölvureiknaður Mitehell. 22 pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum á milli para. Miðlungur var 270 og efstu pör voru: NS: PállÞórBergsson-ErlendurJónsson 342 Rögnvaldur Möller - Bjöm Kristinsson 320 Úlfar Kristinsson - Hilmar Jakobsson 293 . AV: ÁsgeirH. Sigurðsson - Andrés Ásgeirsson 315 Maria Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 306 GunnlaugurKarlsson-GrétarAmarz 299 Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll föstudagskvöld og byrjar stundvís- lega kl. 19. Spilaður er einskvölds tölvureiknaður Mitchell. Bridsfélagið Muninn 22. og 23. apríl var spiluð úrslita- keppni félagsins í sveitakeppni. Það voru fjórar efstu sveitirnar af 10 sem háðu baráttu um meistaratitilinn. Verslunin Sundið leiddi keppnina allan tímann. Sundið keppti við sveit í 4. sæti sem var Sumariiði Lárusson og tapaði þeim leik. Sparisjóður Keflavík- ur var í öðru sæti og spilaði við 3. sæti Gunnar Guðbjörnsson og Spari- sjóðurinn vann. í úrslitum vann Spari- sjóður Keflavíkur sveit Sumarliða Lár- ussonar og Sundið vann Gunnar Guð- bjömsson. 1. sæti Sparisjóður Keflavíkur 2. sæti Sumarliði Lárusson 3. sæti Verslunin Sundið 4. sæti Gunnar Guðbjörnsson 5. sæti Sigurður Davíðsson í sveit Sparisjóðsins spiluðu Amór Ragnarsson, Karl Hermannsson, Gísli Torfason, Jóhannes Sigurðsson, Pétur Júljusson og Heiðar Agnarsson. í sveit Sumarliða Lárussonar spil- uðu, Sumarliði, Lárus Ólafsson, Eyþór Björgvinsson, Ingimar Sumarliðason og Magnús Sigfússon. í sveit Verslunarinnar Sundsins spil- uðu Víðir Jónsson, Eyþór Jónsson, Sig- urjón Jónsson, Halldór Aspar, Garðar Garðarsson og Magnús Magnússon. í sveit Gunnars spiluðu Gunnar Guðbjörnsson, Logi Þomióðsson, Stef- án Jónsson, Elías Guðmundsson og Birgir Scheving. Landsbankamótið Miðvikudaginn 27. apríl hófst tveggja kvölda Landsbankamót og var mjög góð þátttaka. 24 pör, spilað er með Mitchell fyrirkomulagi. Spilað er um peningaverðlaun í fyrstu 3 sætin og góð aukaverðlaun fyrir 3. og 4. sæti. Staðan er þessi eftir fyrsta kvöld- ið. NS, og AV. N/S: Eyþór Björgvinsson - Ingimar Sumarliðason 323 Gísli R. Isleifsson - Hafsteinn Ögmundsson 320 AmórRagnarsson-KarlHermannsson 318 A/V: Kjartan Ólafsson - Óli Þór Kjartansson 334 Karl G. Karlsson - Karl Einarsson 332 Sumarliði Lárusson - Lárus Ólafsson 319 TónLEiyp QUL flSKPIfTflCRÖÐ tlfiSkÓLflbí Ól fimmtudaginn 5.maí, kl. 20.00 jóri: Valery folyanskíj c f IIIIS S K R Wolfgang Amadeus Mozart: iBinfónía nr. 40 í g rabll Joharmes BráJirrh Sinfónía nr. 2 í D dúr SINFONIUHLJOMSVEITISLANDS s,™ Hljómsveit allra íslendinga 622255 skélar/námskeið tölvur ■ Næstu námskeið Tölvu- og verk- fræðiþjónustunnar, s. 688090: ■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. um áætlana- og línuritagerð og allar helstu aðgerðir forritsins. 9.-13. maí kl. 8.45-12.30 eða 23.-27. maíkl. 16-19. ■ Windows og PC grunnur. 9 klst. um grunnatriði tölvunotkunar og Windows. 9.-11. maí kl. 9-12 eða 18.-20. maí kl. 9-12. B Access 2.0 gagnagrunnurinn. 15 klst. námskeið fyrir þá, sem vilja leysa sjálfir alls konar skráningu upplýsinga, límmiðagerð og viðskiptaskrár. 16.-20. maí kl. 16-19. B Macintosh fyrir byrjendur. 12 klst. ódýrt, skemmtilegt og gagnlegt námskeið um tölvuna, stýrikerfið og rit- vinnslu. 9.-13. maí kl. 16-19. B Macintosh og System 7. ítarlegt stýrikerfisnámskeið fyrir þá, sem vilja kynnast stýrikerfi Macintosh betur. Gagnleg hjálparforrit fylgja. 30. maí- 1. júní kl. 9-12. B Claris Works 2.0 fyrir Macin- tosh. 15 klst. námskéió um ritvinnslu, töflureikni, gagnagrunn og teiknihluta þessa öfluga Macintosh forrits. 9.-13. maí kl. 13-16. B QuarkXpress umbrot. 15 klst. um þetta öfluga umbrotsforrit fyrir Windows og Macintosh. 9.-13. maí kl. 13-16. B PageMaker umbrotsforritið. Námskeiö um uppsetningu og umbrot blaöa, bóka fréttabréfa, eyöublaða o.fl. 16-20. maí kl. 16-19. B PowerPoint 4.0 glærugerð og framsetning. Mjög gagnlegt námskeið um glærugerð og kynningar með þessu skemmtilega forriti. 16-17. maí kl. 9-12. __ Tölvu- og verkfræðiþjónustan, Grensasvegi 16, s. 688090. STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANOS OG NÝHERJA ___ 697769 <Q> 62 !□ 66 NÝHERJI B Tölvuskóli í fararbroddi Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið- beinendur. Kynntu þér námsskrána. B Á næstu vikum er boðið upp á eftirfarandi námskeið: Windows 3.1. Itarlegt námskeið um undirstóöuatriði gluggastýrikerfisins. 9.-11. maí kl. 9-12. 14.-15. maí kl. 9-12 og 13-16 (helgarnámskeið). Ritvinnsluforritið Word fyrir Windows. 6.-13 maí kl. 13-16, byrjendanámskeið. 20.-27. maí kl. 9-12, byrjendanámskeið. 16.-19. máí kl. 9-12, framhaldsnámskeið. Ritvinnsluforrtið WordPerfect fyrir Windows. 6.-13. maí kl. 9-12, byrjendanámskeið. 20.-27. maí kl. 13-16, byrjendanámskeið. Verkáætlanaforritið Project. 30. maí - 2. júní kl. 9-12. Töflureiknirinn Excel. 9.-13. maí kl. 13-16, byrjendanámskeið. 26.-31. maí kl. 9-12, byrjendanámskeið. Skráning á námskeið og frekari upplýsingar um þessi og önnur námskeið hjá Tölvuskóla EJS, ‘ Grénááávégf W, *s”633ÓÖKs 2 * * B Vinsælu barna- og unglinganámskeiðin Námskeið, sem veita bömum og ungling- um verðmætan undirbúning fyrir fram- tíöina. Eftirtalin námskeið eru í boði: 1) Tölvunám barna 5-6 ára. 2) Tölvunám barna 7-9 ára. 3) Tölvunám unglinga 10-15 ára. 4) Framhaldsnám ungl. 11-16 ára. Námskeiðin veröa haldin í júní og ágúst. Fyrstu námskeiðin hefjast 1. júní. Skráið fyrir 15. maí og njótið 10% afsláttar. Hringið og fáið sendar upplýsingar. STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS handavinna B Ódýr saumanámskeið Nú er rétti tíminn til að sauma sumarföt- in. Mest 4 nemendur í hóp. Faglærður kennari. Upplýsingar í sima 17356. starfsmenntun B Námskeið hjá Stjórnunarfélagi íslands: Leiðin til árangurs (Phoenix) 4., 5. og 6. maí kl. 12.00-18.00. Árangursrík sala 9. maí kl. 13.00-17.00. Tímastjórnun (upprifjun) 10. maí kl. 08.30-17.30. Leiðin til árangurs (Phoenix) 9., 10. og 11. maí kl. 16.00-22.00. Krísa - Hætta eða tækifæri? 11. maí kl. 15.00-17.00. Nánari upplýsingar f ****•■“*•** tungumál ýmlslegt B Enskuskóli nærri York Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í upphafi náms. Fámennir hópar (6-7). Viðurkennd próf ef óskað er. Upplýsingar gefur Marteinn M. Jóhannsson í s. 811652 á kvöldin. B Enskunám í Engiandi Við bjóðum enskunám við einn virtasta málaskóla Englands. Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði hjá enskri fjölskyldu. Um er að ræða: Alhliða ensku - 18 ára og eldri, 2ja til 11 vikna annir. Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára, 4ra vikna annir. Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir. Aliar nánari upplýsingar gefa: Júlíus Snorrason og og Linda Ragnarsdóttir, í síma 96-21173, Bæjarsfðu 3, 603 Akureyri. ENSKU SKO LINN THE ENGLISH SCHOOL Túngötu 5. * fl Viltu rifja upp enskukunnáttuna fyrir sumarfrflð? Við bjóðum upp á skemmtilegt talnám- skeið fyrir fulloröna í maí. Góður undir- búningur, t.d. fyrir þá, sem ætla í ensku- nám til Englands. Verð aðeins kr. 9.900. ★ Áhersla á talmál. ★ Tungumálanámskeið í Englandi fyrir unglinga og fullorðna. ★ Enskir sérmenntaðir kennarar. ★ Markyiss kennsla í vinalegu umhverfi. ★ Sumarskóli á ensku fyrir börn í júní. Einnig er í boði enskunám í Cambridge (Englandi). Hafðu samband og fáðu frekari úpprýsirigar i-símas25900. 1 B Bréfaskriftir Fátt jafnast á við að fá gott sendibréf. Bezta aðferðin til að halda við og bæta " ritmál tungmáls er að skrifa bréf. I.P.F. getur útvegað þér marga jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum eftir þínum óskum. I.P.F., pósthólf 4276, 124 Reykjavik, sími 988-18181. fl Örbylgjuofnanámskeið Skemmtilegt grunnnámskeið í mat- reiðslu í örbylgjuofnum þriðjudaginn 10. maí nk. kl. 20.00-21.30. Matreiðsluskóli Drafnar, Borgartúni 18, sími 622900. B Vortilboð Bréfaskólans: 10% afsláttur af námsefni í tungumálum. - Enska 103 og 203. - Franska, spænska, ítalska, japanska, þýska, enska, holienska, arabíska, norska, danska, sænska o.m.fl. - íslenska fyrir útlendinga, bréfanám, 20% afsláttur. Sendum ókeypis kynningarefni. Hringdu! Hlemmi 5, pósthólf 5144, 125 Reykjavík. Sími 91-629750. ........... Fróðleikur og skemmtun fyrir háasemlága-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.