Morgunblaðið - 03.05.1994, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. MAI 1994
39
TÍL SÖLLJ
Nýtt og notað
★ Vökvalyftur ★ Loftpressur
★ Malarhörpur ★ Grúsfæribönd
★ Dieselrafstöðvar . ★ Traktorsgröfur
★ Belta- og hjólagröfur ★ Sorpgámar
★ Gáma- og bílpallar ★ Krókheysi
Sími 91-26948 - fax 91-26904.
Til sölu steypumót
ABM-steypumót, ca 80 m í tvöföldu byrði,
til sölu. Til greina kemur að láta mótin sem
greiðslu uppí íbúð í smíðum.
Upplýsingar í síma 670765 eða 985-25846.
Útboð - ræsting
Tilboð óskast í ræstingu í stóru kvikmynda-
húsi á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða
daglegar ræstingar.
Nánari upplýsingar gefur Jóhann kl. 10-12
eða Magnea kl. 13-15 í síma 878904.
Vantar strax
að taka á leigu 4ra-5 herbergja íbúð/rað-
hús/einbýli helst í hverfi 101-108.
Reglusemi, góðri umgengi og skilvísum
greiðslum heitið.
Upplýsingar í síma 877909.
_____________Brids__________________
Umsjón Arnór G. Ragnarsson
Bridsfélag Breiðfirðinga
F'immtudaginn 28. apríl var spilað
fyrsta kvöldið í Kauphallartvímenn-
ingi Bridsfélags Breiðfirðinga. Spil-
aðar voru 7 umferðir og bestum
árangri náðu:
Sigríður Pálsdóttir—Eyvindur Valdimarsson 671
Ragnheiður Nielsen - Sigtryggur Sigurðsson 526
Rósmundur Guðmundsson - Kristinn Karlsson 354
Albert Þorsteinsson - Sæmundur Bjömsson 22S
Magnús Oddsson - Magnús Halldórsson 175
BjömJónsson-ÞórðurJónsson 162
Guðmundur Kr. Sigurðsson - Björn Amarson 151
Bridsfélag Breiðfirðinga spilar á
fimmtudögum kl. 19.30 í húsi BSÍ í
Sigtúni 9.
Bridsdeild Víkings
Eins kvölds tvímenningur í Víkinni
í kvöld. Spilamennskan hefst kl.
19.30. Kaffi á könnunni.
Vetrar Mitchell BSÍ
Föstudaginn 29. apríl var spilaður
einskvölds tölvureiknaður Mitehell. 22
pör spiluðu 10 umferðir með 3 spilum
á milli para. Miðlungur var 270 og
efstu pör voru:
NS:
PállÞórBergsson-ErlendurJónsson 342
Rögnvaldur Möller - Bjöm Kristinsson 320
Úlfar Kristinsson - Hilmar Jakobsson 293
. AV:
ÁsgeirH. Sigurðsson - Andrés Ásgeirsson 315
Maria Ásmundsdóttir - Steindór Ingimundars. 306
GunnlaugurKarlsson-GrétarAmarz 299
Vetrar-Mitchell BSÍ er spilaður öll
föstudagskvöld og byrjar stundvís-
lega kl. 19. Spilaður er einskvölds
tölvureiknaður Mitchell.
Bridsfélagið Muninn
22. og 23. apríl var spiluð úrslita-
keppni félagsins í sveitakeppni. Það
voru fjórar efstu sveitirnar af 10 sem
háðu baráttu um meistaratitilinn.
Verslunin Sundið leiddi keppnina allan
tímann. Sundið keppti við sveit í 4.
sæti sem var Sumariiði Lárusson og
tapaði þeim leik. Sparisjóður Keflavík-
ur var í öðru sæti og spilaði við 3.
sæti Gunnar Guðbjörnsson og Spari-
sjóðurinn vann. í úrslitum vann Spari-
sjóður Keflavíkur sveit Sumarliða Lár-
ussonar og Sundið vann Gunnar Guð-
bjömsson.
1. sæti Sparisjóður Keflavíkur
2. sæti Sumarliði Lárusson
3. sæti Verslunin Sundið
4. sæti Gunnar Guðbjörnsson
5. sæti Sigurður Davíðsson
í sveit Sparisjóðsins spiluðu Amór
Ragnarsson, Karl Hermannsson, Gísli
Torfason, Jóhannes Sigurðsson, Pétur
Júljusson og Heiðar Agnarsson.
í sveit Sumarliða Lárussonar spil-
uðu, Sumarliði, Lárus Ólafsson, Eyþór
Björgvinsson, Ingimar Sumarliðason
og Magnús Sigfússon.
í sveit Verslunarinnar Sundsins spil-
uðu Víðir Jónsson, Eyþór Jónsson, Sig-
urjón Jónsson, Halldór Aspar, Garðar
Garðarsson og Magnús Magnússon.
í sveit Gunnars spiluðu Gunnar
Guðbjörnsson, Logi Þomióðsson, Stef-
án Jónsson, Elías Guðmundsson og
Birgir Scheving.
Landsbankamótið
Miðvikudaginn 27. apríl hófst
tveggja kvölda Landsbankamót og var
mjög góð þátttaka. 24 pör, spilað er
með Mitchell fyrirkomulagi. Spilað er
um peningaverðlaun í fyrstu 3 sætin
og góð aukaverðlaun fyrir 3. og 4.
sæti. Staðan er þessi eftir fyrsta kvöld-
ið. NS, og AV.
N/S:
Eyþór Björgvinsson - Ingimar Sumarliðason 323
Gísli R. Isleifsson - Hafsteinn Ögmundsson 320
AmórRagnarsson-KarlHermannsson 318
A/V:
Kjartan Ólafsson - Óli Þór Kjartansson 334
Karl G. Karlsson - Karl Einarsson 332
Sumarliði Lárusson - Lárus Ólafsson 319
TónLEiyp
QUL flSKPIfTflCRÖÐ
tlfiSkÓLflbí Ól
fimmtudaginn 5.maí, kl. 20.00
jóri: Valery folyanskíj
c
f IIIIS S K R
Wolfgang Amadeus Mozart:
iBinfónía nr. 40 í g rabll
Joharmes BráJirrh
Sinfónía nr. 2 í D dúr
SINFONIUHLJOMSVEITISLANDS s,™
Hljómsveit allra íslendinga 622255
skélar/námskeið
tölvur
■ Næstu námskeið Tölvu- og verk-
fræðiþjónustunnar, s. 688090:
■ Excel töflureiknirinn. 15 klst. um
áætlana- og línuritagerð og allar helstu
aðgerðir forritsins. 9.-13. maí kl.
8.45-12.30 eða 23.-27. maíkl. 16-19.
■ Windows og PC grunnur. 9 klst.
um grunnatriði tölvunotkunar og
Windows. 9.-11. maí kl. 9-12 eða
18.-20. maí kl. 9-12.
B Access 2.0 gagnagrunnurinn. 15
klst. námskeið fyrir þá, sem vilja leysa
sjálfir alls konar skráningu upplýsinga,
límmiðagerð og viðskiptaskrár. 16.-20.
maí kl. 16-19.
B Macintosh fyrir byrjendur. 12
klst. ódýrt, skemmtilegt og gagnlegt
námskeið um tölvuna, stýrikerfið og rit-
vinnslu. 9.-13. maí kl. 16-19.
B Macintosh og System 7. ítarlegt
stýrikerfisnámskeið fyrir þá, sem vilja
kynnast stýrikerfi Macintosh betur.
Gagnleg hjálparforrit fylgja. 30. maí-
1. júní kl. 9-12.
B Claris Works 2.0 fyrir Macin-
tosh. 15 klst. námskéió um ritvinnslu,
töflureikni, gagnagrunn og teiknihluta
þessa öfluga Macintosh forrits. 9.-13.
maí kl. 13-16.
B QuarkXpress umbrot. 15 klst. um
þetta öfluga umbrotsforrit fyrir Windows
og Macintosh. 9.-13. maí kl. 13-16.
B PageMaker umbrotsforritið.
Námskeiö um uppsetningu og umbrot
blaöa, bóka fréttabréfa, eyöublaða o.fl.
16-20. maí kl. 16-19.
B PowerPoint 4.0 glærugerð og
framsetning. Mjög gagnlegt námskeið
um glærugerð og kynningar með þessu
skemmtilega forriti. 16-17. maí kl.
9-12.
__ Tölvu- og verkfræðiþjónustan,
Grensasvegi 16, s. 688090.
STJÓRNUNARFÉLAGS ÍSLANOS
OG NÝHERJA ___
697769 <Q>
62 !□ 66 NÝHERJI
B Tölvuskóli í fararbroddi
Úrval vandaðra námskeiða. Reyndir leið-
beinendur. Kynntu þér námsskrána.
B Á næstu vikum er boðið upp á
eftirfarandi námskeið:
Windows 3.1.
Itarlegt námskeið um undirstóöuatriði
gluggastýrikerfisins.
9.-11. maí kl. 9-12.
14.-15. maí kl. 9-12 og 13-16
(helgarnámskeið).
Ritvinnsluforritið Word
fyrir Windows.
6.-13 maí kl. 13-16,
byrjendanámskeið.
20.-27. maí kl. 9-12,
byrjendanámskeið.
16.-19. máí kl. 9-12,
framhaldsnámskeið.
Ritvinnsluforrtið WordPerfect
fyrir Windows.
6.-13. maí kl. 9-12,
byrjendanámskeið.
20.-27. maí kl. 13-16,
byrjendanámskeið.
Verkáætlanaforritið Project.
30. maí - 2. júní kl. 9-12.
Töflureiknirinn Excel.
9.-13. maí kl. 13-16,
byrjendanámskeið.
26.-31. maí kl. 9-12,
byrjendanámskeið.
Skráning á námskeið og frekari
upplýsingar um þessi og önnur
námskeið hjá Tölvuskóla EJS,
‘ Grénááávégf W, *s”633ÓÖKs 2 * *
B Vinsælu barna- og
unglinganámskeiðin
Námskeið, sem veita bömum og ungling-
um verðmætan undirbúning fyrir fram-
tíöina. Eftirtalin námskeið eru í boði:
1) Tölvunám barna 5-6 ára.
2) Tölvunám barna 7-9 ára.
3) Tölvunám unglinga 10-15 ára.
4) Framhaldsnám ungl. 11-16 ára.
Námskeiðin veröa haldin í júní og ágúst.
Fyrstu námskeiðin hefjast 1. júní. Skráið
fyrir 15. maí og njótið 10% afsláttar.
Hringið og fáið sendar upplýsingar.
STJÓRNUNARFÉLAGS ISLANDS
handavinna
B Ódýr saumanámskeið
Nú er rétti tíminn til að sauma sumarföt-
in. Mest 4 nemendur í hóp.
Faglærður kennari.
Upplýsingar í sima 17356.
starfsmenntun
B Námskeið hjá
Stjórnunarfélagi
íslands:
Leiðin til árangurs (Phoenix)
4., 5. og 6. maí kl. 12.00-18.00.
Árangursrík sala
9. maí kl. 13.00-17.00.
Tímastjórnun (upprifjun)
10. maí kl. 08.30-17.30.
Leiðin til árangurs (Phoenix)
9., 10. og 11. maí kl. 16.00-22.00.
Krísa - Hætta eða tækifæri?
11. maí kl. 15.00-17.00.
Nánari upplýsingar
f ****•■“*•**
tungumál
ýmlslegt
B Enskuskóli nærri York
Alm. námskeið 2-20 vikur. Stöðupróf í
upphafi náms. Fámennir hópar (6-7).
Viðurkennd próf ef óskað er.
Upplýsingar gefur Marteinn M.
Jóhannsson í s. 811652 á kvöldin.
B Enskunám í Engiandi
Við bjóðum enskunám við einn virtasta
málaskóla Englands.
Skólinn sér þér fyrir fæði og húsnæði
hjá enskri fjölskyldu.
Um er að ræða: Alhliða ensku - 18 ára
og eldri, 2ja til 11 vikna annir.
Unglingaskóla, júlí og ágúst, 13-17 ára,
4ra vikna annir.
Viðskiptaenska - 2ja og 4ra vikna annir.
Aliar nánari upplýsingar gefa:
Júlíus Snorrason og
og Linda Ragnarsdóttir,
í síma 96-21173,
Bæjarsfðu 3, 603 Akureyri.
ENSKU SKO LINN
THE ENGLISH SCHOOL
Túngötu 5.
*
fl Viltu rifja upp enskukunnáttuna
fyrir sumarfrflð?
Við bjóðum upp á skemmtilegt talnám-
skeið fyrir fulloröna í maí. Góður undir-
búningur, t.d. fyrir þá, sem ætla í ensku-
nám til Englands.
Verð aðeins kr. 9.900.
★ Áhersla á talmál.
★ Tungumálanámskeið í Englandi fyrir
unglinga og fullorðna.
★ Enskir sérmenntaðir kennarar.
★ Markyiss kennsla í vinalegu
umhverfi.
★ Sumarskóli á ensku fyrir börn í júní.
Einnig er í boði enskunám í Cambridge
(Englandi).
Hafðu samband og fáðu frekari
úpprýsirigar i-símas25900. 1
B Bréfaskriftir
Fátt jafnast á við að fá gott sendibréf.
Bezta aðferðin til að halda við og bæta "
ritmál tungmáls er að skrifa bréf.
I.P.F. getur útvegað þér marga jafnaldra
pennavini frá ýmsum löndum eftir þínum
óskum.
I.P.F.,
pósthólf 4276, 124 Reykjavik,
sími 988-18181.
fl Örbylgjuofnanámskeið
Skemmtilegt grunnnámskeið í mat-
reiðslu í örbylgjuofnum þriðjudaginn
10. maí nk. kl. 20.00-21.30.
Matreiðsluskóli Drafnar,
Borgartúni 18, sími 622900.
B Vortilboð Bréfaskólans:
10% afsláttur af námsefni í tungumálum.
- Enska 103 og 203.
- Franska, spænska, ítalska, japanska,
þýska, enska, holienska, arabíska,
norska, danska, sænska o.m.fl.
- íslenska fyrir útlendinga, bréfanám,
20% afsláttur.
Sendum ókeypis kynningarefni.
Hringdu!
Hlemmi 5, pósthólf 5144,
125 Reykjavík. Sími 91-629750.
...........
Fróðleikur og
skemmtun
fyrir háasemlága-