Morgunblaðið - 05.05.1994, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJOIMUSTA
Staksteinar
Kaldhæðni
örlaganna
JOHN Major, forsætisráðherra Bretlands, og íhaldsflokk-
urinn hafa átt við mörg vandamál að stríða undanfarna
mánuði. Breski fræðimaðurinn David Cannadine, sem er
prófessor í sögu við Kólumbíuháskóla, færir í nýlegri grein
í breska tímaritinu The Spectator rök fyrir því að það sé
ekki Major sem sé orsök vandans heldur flokkurinn sjálfur.
SFEdkroR
CANNADINE segir mörg dæmi
í breskri stjórnmálasögu um
meðalmenn sem tekið hafi við
embætti forsætisráðherra af
afburðamönnum og tapað kosn-
ingum skömmu síðar. Rosebery
á eftir Gladstone, Balfour á eft-
ir Salisbury, Douglas-Home á
eftir Macmillan og Callaghan á
eftir Wilson. John Major hafi
haft alla burði til að komast i
þennan hóp en þvert á allar
spár unnið kosningarnar 1992.
Segir Cannadine að Major hafi
unnið kosningarnar vegna þess
að þó að hann hafi ekki verið
Thatcher þá hafi Neil Kinnock
enn verið Neil Kinnock. Hann
telur þó litlar líkur á að íhalds-
menn geti endurtekið þennan
leik þar sem vandi þeirra eigi
mun djúpstæðari rætur.
Mikilvægast í þvi sambandi
sé að virðingin fyrir stofnunum
þjóðarinnar hafi hrunið. Margir
af forystumönnum flokksins
hafa bent á þetta að undan-
fömu, m.a. Douglas Hurd og
Michael Portillo.
í grein sinni segir Cannadine:
„Það felst ákveðin kaldhæðni í
ummælum þessara manna. í
fyrsta lagi em það ríkisstjórnir
Ihaldsflokksins, sem hafa verið
við völd frá 1979, sem bera
mesta ábyrgð á því að dregið
hefur úr virðingu og stöðu
þeirra stofnana sem herrarnir
Portillo og Hurd syrgja nú svo
mjög. Þeir vilja auðvitað frekar
kenna „menntamönnum, prest-
um, rithöfundum, fréttaský-
rendum og blaðamönnum" um,
þ.e. þeim óvinum, sem þeir
þurfa svo mjög á að halda. Þeir
virðast hins vegar gleyma að
það em íhaldsmenn en ekki
gagnrýnendur þeirra sem hafa
stjórnað landinu undanfarin
fimmtán ár.“
• • • •
Stofnanahatur
Thatchers
„ÞÁ ÆTTI ekki heldur að þurfa
að minna þá á að það var Marg-
aret Thatcher sem leysti úr
læðingi ekki bara gagnrýnina
heldur einnig stefnu sem veldur
ágreiningi, beiskju og dregur
úr stöðugleika. Líkt og kemur
fram í endurminningum hennar
þá hataði hún flestar rótgrónar
stofnanir landsins og hafði
unun af því, meðan hún var við
völd, að hrista upp í þeim og
koma þeim á kné. Opinberlega,
að minnsta kosti, undanskildi
hún ávallt konungdæmið sem
hún sýndi óbilandi virðingu.
Sumir fylgismenn hennar (s.s.
Norman Tebbit) gerðu hins veg-
ar engar slíkar undantekning-
ar. Og hin nýja, hægrisinnaða
íhaldspressa, sem komst til
áhrifa á valdatíma hennar, var
enn tillitslausari.“
Cannadine segir það vera
kaldhæðni örlaganna að þau
öfl, sem þarna hafi verið leyst
úr læðjngi, skuli hafa grafið
undan Ihaldsflokknum sjálfum.
Líklega hafi hvergi annars stað-
ar í Bretlandi fjarað jafn mikið
undan virðingu og tillitssemi en
í Ihaldsflokknum. Portillo og
Hurd þurfi ekki að líta lengra
en til eigin þingmanna því til
sönnunar. Þeir dagar séu liðnir
er samstaðan var „leynivopn“
íhaldsmanna. Skipti þar engu
máli hvort að Kenneth Clarke,
Michael Heseltine eða Michael
Portillo taki við sem flokksleið-
togi. Samstaðan muni ekki
batna við það.
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reylyavík dagana 29. aprfl til 5.
maí, að báðum dögum meðtöidum er í Garðs
Apóteki, Sogavegi 108. Auk þess er Lyljabúðin
Iðunn, Laugavegi 40 A, opið til kl. 22 þessa sömu
daga nema sunnudag.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444
og 23718.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
NESAPÓTEK: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug-
ard. 9-12.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar-
daga kl. 11-14.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfjarðarapótek er opið
virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó-
tek Norðurbæjar Opið mánudaga - fimmtudaga
kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til
14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu I s. 51600. Læknavakt fyrir
bæinn og Alftanes s. 51328.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 raánudag
til íostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta
92-20500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30.
Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir
kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. I^augardaga
10—13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
LÆKNAVAKTIR
LÆKNAVAKT fyrir Reylyavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar-
hringinn, lauganiaga og helgidaga. Nánari uppl.
í s. 21230.
BREIÐHOLT - helgarvakt fyrir Breiðholtshverfi
kl. 12.30-15 laugrdaga og sunnudaga. Uppl. í
símum 670200 og 670440.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar
og stórhátíðir. Sfmsvari 681041.
BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær
ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all-
an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir
og læknaþjón. í símsvara 18888.
Neyðarsími lögreglunnar f Rvík:
11166/0112.
NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600.
UPPLÝSIMGAR OG RÁÐGJÖF
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu-
sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis-
skfrteinL
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-
622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam-
tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur
þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV
smits fást að kostnaðarlausu í Húð- og kynsjúk-
dómadcild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar-
stofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á
göngudeild Landspftalans kl. 8-15 virka daga, á
heilsugæslustöðvum og hjá heimiiislæknum. Þag-
mælsku gætt.
ALNÆMISSAMTÖKIN oru með símatlma og
ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið-
vikudaga í síma 91-28586. Til sölu eru minning-
ar- og tækifæriskort á skrifstofunni.
SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s.
91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
20-23.
SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa
bijóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum
kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð
8, 8.621414.
FÉLAG FORSJÁRI.AUSRA FORELDRA,
Bræðraboigarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl.
16 og 18 á fimmtudögum. Sfmsvari fyrir utan
skrifstofutíma er 618161.
KAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Noyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-
622266. Grænt númer 99-6622.
SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKKOSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Eikki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266,
grænt númer 99—6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár-
múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12.
Sími 812833.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og
foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími
hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðslandendur þriðju-
daga 9-10.
KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s.
611205. Húsaslgól og aðstoð fyrir konur sem beitt-
ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr-
ir nauðgun.
STlGAMÓT, Vesturg. 3, s. 6268G8/626878. Mið-
stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir
kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð-
iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 í síma 11012.
MS-FÉLAG ÍSLANDS: Oagvist og skrifstofa
Álandi 13, s. 688620.
STYRKT^RFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BAKNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sim-
svari allan sólarhringinn. Sími 676020.
LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 15111.
KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215.
Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp-
is ráðgjöf.
VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf
S(»ora fundir fyrir þolendur sifiaspella miðvikudags-
kvöld kl. 20-21. SkrifsL Vesturgötu 3. Opið kl.
9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20.
AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið.
Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353.
OA-SAMTÖKIN eru með á sfmsvara samtakanna
91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við
ofátsvanda að stríða.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst-
hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templarahöllin,
þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs-
stræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu
21, 2. hæð, AA-hús.
UNGLINGAHEIMILI KÍKISINS, aðstoð við
unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt
númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23.
UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2: 1. sepL-31. maí: mánud.-föstud. kl.
10-16.
NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er
láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams-
burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk.,
sími 680790. Símatími fyrsta miðvikudag hvers
mánaðar frá kl. 20-22.
BAKNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Upplýs-
ingar um hjálparmasður í síma 642931.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofú
alla virka daga kl. 13-17.
LEIÐBEININGARSTÖÐ IIEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
ORLOF'SNEFND HÚSMÆÐRA í Reylqavík,
Hverfisgötu 69. Sími 12617. Opið virka daga milli
kl. 17-19.
SIIJTJRLfNAN. Sima- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262.
F1A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tíl-
finningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 16,
mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20.
F’ÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á
Klapparstig 28 opin kl. 11-14 alla daga nema
mánudaga.
FRÉTTIR/STUTTBYLGJA
FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins tíl út-
landa á stuttbylgju, dagtegæ Til Evrópu: Kl.
12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55-
19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl.
14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz.
Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu-
daga, yfiriit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil-
yrði á stuttbylgjum eru breytíleg. Suma daga heyr-
ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafn-
vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar
vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir
styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 tíl 16 og kl.
19 til kl. 20.
KVENNADEILDIN. kl. 19-20.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla
daga.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
KJ. 14-20 og eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga
kl. 15.30-17.
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og
18.30-19. Bamadcild: Heimsóknartími annarra
en foreldra er kl. 16-17.
BORGARSPÍTALINN I Foaavogi: Mánudaga Ul
fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKKUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn-
artími fijáls alla daga.
GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudága kl.
16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14-19.30.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsðknartlmi
fijáls alla daga.
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla
daga kkl. 15.30-16.
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 16 til
kl. 17 á helgidögum.
VlFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag-
lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl.
15-16 og 19-19.30.
SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS KEFLA VÍKURLÆKNISHÉR-
AÐS og heilsugæslustöðvar. Neyðarþjónusta er
allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja.
S. 14000.
KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há-
tíðum: KI. 15-16 og 19-19.30.
AKIJREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar-
tími aJla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama-
deild og hjúkrunardeiid aldraðra Sel 1: kl. 14-19.
Slysavaröstofusími frá kl. 22-8, s. 22209.
BILANAVAKT_______________________
VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi
vatas og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami
sími á helgidögum. Rafmagnsveitan hilanavakt
686230. Rafveita Hafnartjarðar bilanavakt
652936
SÖFIM________________________________________
LANDSBÓKASAFN fSLANDS: Aðallestraraal-
ur mánud. — fostud. kl. 9-19. Laugardaga 9-12.
Handrítasalur. mánud. - fimmtud. 9-19 og föstud.
9-17. ÚtiánssaJur (vegna heimlána) mánud. -
föstud. 9-16.
HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalhyggingu Háskóla
íslands. Opið-mánudaga tíl fostudaga kL 9-19.
Upplýsingar um útíbú veittar í aðalsafni.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að-
alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI
3-5, s. 79122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan-
greind söfn eru opin sem hér segir mánud. -
fímmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9-19, laugardag
ki. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029.
Opinn mánud. - fostud. kl. 13-19. Lokað júní
og ágúst.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið
mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 16-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Þriðjud., fimmtud., laug-
ard. og sunnud. opið frá kl„ 1-17.
ÁRBÆJARSAFN: í júnf, júlí og ágúst er opið kl.
10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru
hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16
alla virica daga. Upplýsingar f síma 814412.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið alla daga
frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins
er frá kl. 13-16.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERDARSAFN:
Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudag.
AMTSBÓKASAFNID Á AKUREYRI: Mánud.
- íöstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga
14-16.30.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin
stendur til mánaðamóta. *
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið sunnudaga kl. 13-15.
HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá
kl. 12-18.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
LISTASAFN fSLANDS, FríkirKjuvegi. Opiö dag-
lega nema mánudaga kl. 12-18.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKA-
VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud.
14-16.
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR. BerEstaða-
strætí 74: Safnið er opið um helgar frá kl.
13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Lokað
desember og janúar.
NESSTOFUSAFN: Yfir vetrarmánuðina verður
safnið einungis opið samkvmt umtali. Uppl. í síma
611016.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI OG LAX-
DALSHÚS opið alla daga kl. 11-17.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga milli kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
KJARVALSSTADIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAK
verður lokað f maírnánuði.
ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reylgavík ’44,
Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl.
13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam-
komulagi.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14
og 16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf-
isg. 11G: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug-
ard. 13.30-16.
BYGGÐA- ÖG LISTASAFN ÁRNESINGA
SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Pannliorg 3-5:
Mánud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17.
Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. -
laugard. kl. 13-17.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di-
granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13-18. S. 40630.
BYGGÐASAFN HAFNARFJAKOAR: Opið
laugard. og sunnud. kl. 13-17 og cftir samkomu-
lagi. Sími 54700.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði, er opið alla daga út • septeml>er kl.
13-17.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Öþið þriðjud. —
laugard. frá kl. 13-17. S. 814677.
BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mSnurt. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir. vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
FRÉTTIR
Vaktar
neyðarsíma
0112 fyrir
Dalasýslu
NÝLEGA undirritaði Slysavarna-
félag íslands samkomulag við hér-
aðsnefnd Dalasýslu vegna al-
mannavamanefndar Dalasýslu um
neyðarsímaþjónustu.
Slysavarnafélag íslands tekur
að sér að vakta allan sólarhringinn
neyðarsíma fyrir Dalasýslu, 0112,
og koma áleiðis hjálparbeiðnum.
í neyðarsímanúmerið, 0112,
geta allir í sýslunni hringt þurfi
þeir á neyðaraðstoð að halda,
hvort sem um er að ræða lög-
reglu, slökkvilið, læknisþjónustu
eða sjúkraflutninga. Neyðamúm-
erið 0112 fyrir Dalasýslu var form-
lega tekið í notkun 1. maí sl.
Slysavarnafélag íslands vaktar
nú neyðarsíma fyrir þijár sýslur á
landinu, . Austur-Skaftafellsýslu,
Mýra- og Borgarfjarðarsýslu og
Dalasýslu. Fyrirspurnir hafa borist
frá fleiri stöðum til félagsins um
að vakta neyðarsíma og eru þau
mál í skoðun.
-----♦ ♦ ♦
Myndakvöld
hjá Útivist
SÍÐASTA myndasýning hjá Úti-
vist fyrir sumarhlé er í kvöld,
fímmtudagskvöld. Þá mun Guð-
mundur Löve frá Hellarannsókna-
félaginu sýna myndir frá Surtsey
og hellunum þar, myndir frá Kal-
manshelli, frá sigi í hella o.fl.
Eftir hlé verða sýndar myndir
frá ferð Útivistar um Lónsöræfí
sl. sumar. Sýningin hefst kl. 20.30
í húsnæði Skagfírðingafélagsins,
Stakkahlíð 17. Hlaðborð kaffí-
nefndar er innifalið í aðgangseyri.
Allir eru velkomnir.
- kjarni málsins!
ORÐ DAGSINS
Reykjavfk sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNPSTAÐIR
SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin, er
opin frá 5. aj)ríl kl. 7-22 alla virka daga og um
helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga
nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl.
og Laugardaisl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér
segir. Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga
kl. 8-16.30. Síminn er 642560.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. — föstud.r
7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánudaga
- fóstudaga: 7-21. Laugardagæ 8-18. Sunnu-
daga: 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánudaga
- föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu-
daga: 9-11.30.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga -
fimmtudaga: 9-20.30. Föstudaga 9-19.30. Laug-
ardaga - sunnudaga 10-16.30.
VARMÁRLAUG I MOSFELLSSVEIT: Opin
mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45,
(mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstu-
daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Líuigardaga kl.
10-17.30. Sunnudaga kl. 10-16.30.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu-
daga - föstudaga 7-21, Utugardaga 8-17.
Sunnudaga 9-16.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga -
íostudagji kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu-
daga 8-16. Sími 23260.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud.
- fóstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30.
Sunnud. kl. 8-17.30.
BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl.
10-22.
ÚTIVISTARSVÆÐI
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Opinn
alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um
helgar frá kl. 10-22.
HÚSDÝRAGARDURINN er oi»inn mád., þrið.,
fid, flM, kl. 13-17 og laugd. og sud. kl. 10-18.