Morgunblaðið - 05.05.1994, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. MAÍ 1994 51
I.aii4>urásl>íó íi'tims^iiii' cina iinilóliióiislii iimimI ársins
I
Frá leikstjóra „Flirting" og „The Year My Voice Broke“
Si r> C K I C
# 1 • K • t # N 8 z>
Seiðandi og vönduð mynd. sem hlotið hefur lof um allan heim. Ögrandi
og erótískt samband fjögurra kvenna.
Aðalhlutverk: Sam Neill („Jurassic Park", „Dead Calrn"), Hugh Grant
(„Bitter Moon") og Tara Fitzgerald („Hear My Song").
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára.
TOMBSTOIME - einn aðsóknar-
mesti vestri fyrr og sfðar f Bandaríkjunum.
FRA LEIKSTJORA „ROCKY“
OG „KARATE KID“
Luke Perry (úr Beuerly Hills
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
þáttunum),
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
NEMENDALEIKHÚSIÐ
LINDARBÆ - SÍMI 21971
Sumargestir
eftir Maxím Gorkij,
í leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
16. sýn. í kvöld kl. 20.17. sýn.
þrí. 10. maí kl. 20.18. sýn. miö.
H.maíkl. 20.
ATH. Síðustu sýningar.
Hedda Coblsr & Brúftu-
heimilið eftir H.nrik Ibsen
Sýnt i Hjáleigunni, Félagsheimlli
Kópavags. Aölögun texta og
leikstjárn Ásdís Skúladóttir
i kvöld 5. maí, 3. sýning kl. 20.
Stm. 8. moí, 4 sýning kl. 20.
Mið. 11. mní, 5. sýning kl. 20.
Sun. 15. mai, lokasýning.
Miðapantanir í s. 41985
Simsvari allan sólarhringinn.
Miöasalan opnuó klukkutíma
Fyrir sýningu.
Laugavegi 45 - simi 21255
í kvöld:
Hljómsveitin
JARÐÞRÚÐUR
Föstudagskvöld:
Skráning í hina árlegu
Presleykeppni
íkaraoke. Upphitun
og undanrásir.
Laugardagskvöld:
Úrslit í hinni árlegu
Presleykeppni
Tveggja vina og
Presleyklúbbsins.
í sambandi vib neytendur
frá morgni til kvölds!
P$r0tsttMðfrffr
-kjami málsins!
HUGLEIKUR SÝIMIR
HAFNSÖGUR
13 stuttverk
Höfundar og leikstjórar:
Hugleikarar f Hafnarhúsinu við
Tryggvagötu.
7. sýn. í kvöld, 8. sýn. fös. 6/5,
9. sýn. lau. 7/5, 10. sýn. sun.
8/5 - lokasýning.
Ath.: Aðeins 10 sýningar.
Sýningar hefjast klukkan 20.30.
Miðapantanir í síma 12525.
Símsvari allan sólarhringinn.
Miðasala opin tvo tíma fyrir
sýningu.
'f% 'm% háskólabíói,
fimmtudaginn 5. maí, kl. 20.00
Hljómsueitarstjóri: Valery Polyanskíj
WA.Mozart: Sinfónía nr. 40 í g moll
J. Brahms: Sinfónía nr. 2 í D dúr
SINFÓN ÍÚ HLJÓMSVEIT ÍSLANDS sími
ÍHIÓmsvelt o I I r a í s I e n d i n g a 622255
Gildir til kl. 19.00
|YR)AÐU KVÖLDIÐ
SNEMMA
FORRÉTTUR
AÐALRÉTTU R
BORÐAPANTANIRI
SÍMA 25700
I EFTIRRETTUR
Tilvalið fyrir ieikhúsgesti.
AMANN.
SÍMI: 19000
FRUMSÝNING:
Ótrúlega magnaður og hörkuspennandi tryllir úr smiðju Sigurjóns Sighvatssonar
og félaga í Popaganda Films. Ferðalag tveggja ólíkra para um slóðir alræmd-
ustu fjöldamorðingja Bandaríkjanna endar með ósköpum.
Aðalhlutverk: Brad Pitt („Thelma & Louise“, „River Runs Through lt“)
og Jullette Lewis („Cape Fear“, „Husbands and Wives“).
Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára.
Trylltar nætur
„...full af lífi, átökum og hraða... eldheit og
rómantísk ástarsaga að hætti Frakka... mjög
athyglisverð mynd.“ A.I., Mbl.
Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
PÍAIMÓ
Þreföld Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 4.50,6.55,9
og 11.05.
KRYDDLEG-
■ N HJÖRTU
Mexíkóski gullmolinn.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LÆVÍS LEIKUR
Pottþéttur spennutryllir.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
FOLK
Pele í það heilaga
►knattspyrnumaðurinn
Pele, einn þekktasti íþróttamaður
í heimi, gekk í það heilaga síðast-
liðinn laugardag. Sú heppna heitir
Assiria Lemos og er rúmlega þrít-
ug en Pele er 53 ára. Þetta er í
annað sinn sem hann gengur upp
að altarinu. Pele, sem heitir réttu
nafni Edson Arantes de Mascin-
enta, gekk undir nafninu Pele, en
var einnig kallaður svarta perlan.
Hann fæddist í Brasilíu og er eini
maðurinn sem hefur þrisvar sinn-
um orðið heimsmeistari í knatt-
spyrnu. Pele kom í heimsókn til
íslands árið 1991. Hann var ein-
staklega prúður leikmaður og
fékk aldrei áminningu í leik. Það
er meira en hægt er að segja um
marga leikmenn!
Reuter
Pele komst við í athöfninni þegar hann
gekk að eiga Assiriu Lemo og átti erfitt
með að halda affeur af lárimum.