Morgunblaðið - 06.05.1994, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 06.05.1994, Blaðsíða 42
42 FÖSTUDAGUR 6. MAÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ VINNINGASKRÁ 5. flokkur 1994 Útdráttur 5. maí Kr. 1.000.000 52039 Kr. 300.000 Kr. 100.000 17562 51735 27185 45264 Kr. 25.000 146 7888 12445 16265 25477 32089 38867 42954 51042 59600 69446 1770 7995 12515 17325 25630 33823 39990 43755 51978 60693 71363 2387 9581 12662 17516 25726 34628 40559 45141 52280 64661 72044 2678 10427 12977 19978 26233 34842 40851 48614 54244 65080 73078 6141 11863 13944 24460 30157 36735 41958 50089 54897 68594 74456 Kr. 10.000 25 4847 10576 15227 21374 27477 32240 38187 44076 50135 54972 60285 65317 70772 38 4871 10586 15278 21445 27599 32360 38339 44078 50260 54980 60315 65396 70827 45 4877 10600 15297 21453 27679 32523 38497 44154 50333 55012 60365 65488 70862 67 4899 10659 15361 21456 27693 32668 38524 44230 50410 55106 60383 65527 70896 80 4917 10704 15390 21502 27770 32690 38624 44275 50480 55150 60391 65537 70920 123 4930 10724 15402 21752 27808 32721 38664 44335 50484 55182 60461 65543 71046 203 4957 10735 15483 21772 27860 32747 38718 44416 50578 55200 60482 65563 71057 260 5055 10751 15497 21832 27912 32776 38807 44484 50670 55237 60527 65876 71090 282 5063 10780 15502 21871 27935 32839 38839 44516 50675 55265 60555 65906 71198 317 5093 10893 15532 21880 27942 32885 38841 44588 50733 55302 60556 65920 71300 414 5150 10896 15570 21889 27970 32914 38901 44623 50740 55351 60655 66003 71310 420 5161 10944 15573 21918 28009 32981 38915 44717 50815 55385 60711 66055 71349 469 5255 11042 15584 22027 28126 33043 38983 44796 50835 55509 60761 66123 71359 470 5281 11073 15591 22041 28176 33085 39069 44811 50859 55574 60828 66125 71403 485 5433 11107 15604 22086 28256 33194 39091 44822 50884 55596 60898 66169 71428 506 5501 11119 15655 22196 28439 33225 39198 44983 50914 55633 60901 66210 71447 559 5516 11121 15770 22199 28453 33300 39372 45000 50918 55706 60904 66309 71471 561 5634 11139 15795 22217 28536 33315 39496 45073 50987 55708 61064 66335 71477 572 5669 11147 15804 22247 28556 33342 39578 45083 50992 55738 61088 66375 71568 608 5671 11181 15914 22450 28561 33563 39630 45177 51107 55794 61203 66377 71570 623 5788 11213 15929 22497 28609 33575 39642 45243 51118 55806 61215 66380 71573 820 5798 11235 16031 22546 28642 33579 39737 45271 51128 55851 61222 66478 71643 832 5913 11276 16515 22552 28688 33658 39860 45304 51226 55871 61310 66484 71704 848 5977 11278 16540 22609 28707 33677 39890 45369 51235 55900 61346 66571 71929 854 6000 11340 16583 22833 28741 33755 39900 45529 51264 55984 61402 66590 71937 892 6004 11368 16640 22899 28826 33767 39901 45612 51302 55993 61422 66640 71974 984 6014 11387 16700 22929 28884 33809 39910 45634 51335 56034 61424 66739 72017 1025 6022 11450 16728 22940 28891 33933 39922 45756 51438 56085 61429 66798 72037 1046 6197 11466 16781 22995 28894 33944 40145 45779 51505 56127 61525 66892 72121 1048 6251 11538 16789 23015 28903 33983 40198 45790 51631 56139 61545 66907 72123 1051 6317 11631 16869 23039 28916 33989 40230 45813 51665 56215 61645 67107 72145 1178 6357 11636 16993 23056 28974 34013 40245 45882 51704 56246 61773 67214 72170 1203 6381 11669 17007 23095 29012 34055 40402 45924 51815 56348 61847 67223 72219 1244 6413 11884 17011 23180 29146 34079 40524 46054 51851 56352 61895 67264 72247 1251 6652 11997 17089 23210 29148 34135 40685 46086 51952 56367 61900 67317 72255 1261 6691 12034 17154 23250 29154 34153 40733 46231 51963 56451 61965 67324 72293 1310 6844 12061 17209 23282 29166 34290 40746 46344 52025 56465 62053 67381 72351 1491 6898 12077 17210 23286 29188 34386 40935 46482 52063 56522 62062 67385 72364 1568 6931 12151 17253 23386 29235 34430 40944 46694 52066 56539 62186 67461 72369 1586 6947 12169 17349 23406 29243 34433 41011 46745 52118 56551 62194 67574 72502 1606 6959 12186 17444 23425 29280 34488 41012 46749 52154 56638 62213 67584 72509 1634 7025 12194 17585 23474 29308 34490 41089 46760 52244 56758 62218 67728 72548 1713 7069 12239 17590 23507 29378 34506 41107 46775 52272 56792 62257 67801 72723 1758 7086 12261 17625 23579 29429 34570 41128 46833 52281 56811 62269 67812 72835 1844 7117 12337 17684 23605 29434 34601 41293 46892 52295 56843 62270 67886 72898 2019 7229 12392 17707 23720 29520 34695 41306 46906 52366 56989 62271 67965 72996 2081 7230 12411 17780 23721 29641 34719 41308 46940 52530 57066 62348 68006 73015 2099 7292 12428 17784 23838 29712 34729 41326 46944 52567 57079 62453 68009 73024 2178 7385 12529 17814 23894 29779 34737 41377 46956 52585 57149 62513 68029 73049 2200 7404 12668 17831 24004 29871 34740 41457 46998 52644 57157 62533 68031 73054 2289 7475 12739 17858 24122 29919 34790 41553 47300 52671 57326 62546 68035 73099 2300 7612 12861 17937 24239 30015 34825 41737 47332 52694 57353 62555 68171 73133 2347 7646 12893 17987 24345 30028 34865 41747 47363 52703 57421 62575 68237 73146 2360 7750 12894 18062 24385 30031 34967 41756 47375 52792 57484 62653 68348 73216 2367 7896 12933 1815.7 24439 30078 35048 41766 47387 52796 57651 62658 68402 73272 2505 7917 13006 18268 24458 30101 35101 41771 47479 52888 57723 62696 68410 73364 2508 7946 13067 18340 24592 30103 35321 41810 47510 52945 57754 62716 68491 73387 2526 8004 13093 18419 24647 30111 35352 41865 47515 53007 57809 62745 68567 73418 2663 8006 13144 18505 24665 30131 35388 41936 47540 53126 57820 62771 68616 73473 2723 8013 13204 18511 24724 30139 35590 41964 47807 53302 57829 62803 68658 73477 2737 8021 13279 18529 24762 30245 35645 42097 47820 53305 57844 62817 68665 73553 2806 8142 13376 18602 24780 30326 35716 42136 47822 53354 57952 62895 68701 73562 2870 8150 13451 18730 24801 30384 35726 42139 48048 53368 57980 62937 68808 73675 2964 8231 13469 18768 24838 30451 35745 42222 48108 53424 58080 62987 68886 73747 2977 8292 13559 18802 24844 30468 35777 42224 48270 53519 58127 62992 68950 73754 2991 8337 135B6 18916 24867 30513 35858 42240 48284 53568 58156 63119 69118 73755 3027 8340 13589 18940 24909 30574 35968 42276 48344 53598 58174 63205 69134 73774 3141 8373 13661 18946 25022 30579 36006 42341 48414 53625 58183 63301 69135 73826 3151 8379 13688 18956 25285 30751 36102 42343 48454 53672 58237 63341 69160 73865 3203 8404 13691 18999 25338 30757 36141 42373 48511 53698 58278 63439 69192 73908 3208 8409 13713 19037 25348 30758 36211 42409 48627 53731 58300 63598 69202 73986 3279 8472 13719 19100 25428 30772 36229 42413 48758 53822 58357 63622 69271 73999 3323 8508 13721 19391 25626 30852 36233 42450 48809 53851 58416 63746 69368 74022 3411 8512 13782 19542 25640 30966 36281 42579 48829 53893 58536 63759 69378 74028 3486 8537 13824 19551 25707 31093 36338 42592 48842 53901 58553 63761 69387 74129 3488 8691 13829 19580 25812 31111 36510 42657 48911 53916 58555 63764 69413 74151 3552 8926 13920 19617 25836 31119 36601 42735 48943 53954 58606 63845 69479 74172 3575 8952 13999 19653 25852 31140 36647 42781 49004 54029 58B01 63865 69504 74241 3684 9027 14120 19722 25860 31164 36834 42828 49055 54053 58841 63891 69579 74312 3705 9055 14190 19787 26129 31184 36906 42877 49056 54101 58845 63903 69615 74336 3738 9086 14265 19849 26133 31217 36995 42894 49135 54103 58871 64022 69639 74344 3787 9120 14350 19959 26220 31271 37054 42896 49174 54123 58908 64046 69710 74362 3836 9171 14365 20152 26251 31315 37140 42910 49222 54153 58957 64161 69749 74414 3842 9319 14367 20233 26277 31430 37172 42938 49309 54182 58967 64218 69782 74446 3863 9368 14441 20265 26356 31452 37186 43037 49329 54191 59154 64258 69815 74515 3868 9384 14494 20269 26386 31544 37242 43115 49391 54207 59246 64339 69863 74574 3871 9457 14512 20324 26421 31571 37244 43116 49412 54219 59297 64373 69869 74581 3918 9483 14522 20343 26474 31583 37359 43118 49424 54278 59307 64375 70028 74662 3942 9492 14546 20351 26476 31588 37429 43242 49458 54316 59310 64489 70085 74700 3961 9632 14560 20419 26594 31602 37538 43295 49498 54408 59361 64500 70162 74713 4216 9639 14585 20560 26619 31675 37603 43350 49545 54433 59398 64542 70175 74744 4263 9670 14685 20576 26705 31779 37611 43390 49621 54479 59446 64614 70209 74790 4291 9783 14756 20647 26862 31821 37621 43402 49657 54499 59646 64737 70328 74798 4546 9917 14793 20830 26907 31825 37689 43431 49689 54551 59664 64876 70452 74B21 4556 9938 14904 20863 26935 31826 37704 43445 49699 54554 59814 64900 70453 74848 4657 10041 14907 21093 26954 31845 37720 43506 49733 54616 59834 64933 70454 74876 4660 10114 15033 21100 26968 31973 37890 43560 49836 54711 59849 65039 70456 74893 4729 10180 15067 21102 27127 32045 37941 43603 49895 54792 59921 65089 70505 74923 4743 10233 15072 21127 27137 32118 37956 43610 50018 54834 59961 65110 70507 74993 4757 10303 15112 21199 27143 32125 38028 43901 50044 54841 60080 65238 70523 4763 10371 15120 21284 27406 32138 38098 43991 50065 54880 60157 65270 70532 4835 10488 15206 21353 27442 32159 38104 44008 50075 54932 60218 65274 70594 4839 10531 15209 21373 27457 32186 38151 44016 50111 54938 60227 65290 70647 Aukavinningar kr. 75.000 52038 52040 I DAG SKÁK Umsjón Margcir l’étursson ÞESSI staða kom á opnu móti í Chicago í Banda- ríkjunum í lok apríl í viður- eign tveggja stórmeistara. Tony Miles (2.590) frá Englandi hafði hvítt en Lettinn Alexander Shab- alov (2.590) var með svart og átti leik. 26. - Dg5!, 27. fxe4 - fxe4, 28. g3 — De3+, 29. Kg2 — Rc2 (Glæsilegt línu- rof á annarri reitaröðinni. Hvítur er vamarlaus.) 30. Rg4 (Eða 30. Hxc2 - Hxc2+, 31. Rxc2 - Hf2+, 32. Kh3 — Dh6 og mátar, eða 32. Khl — De2 og mát- ar) 30. —J)e2+, 31. Kh3 - Hf5, 32. Rg2 - Hg5 og hvítur gafst upp. Þrátt fyrir þetta sigraði Miles á mótinu með 7 'h v. af 9 mögulegum. Shabalov og bandaríski al- þjóðameistarinn Finegold komu næstir með 7 v. og síðan stórmeistarinn de- Firmian og alþjóðlegi meistarinn Formanek með 6 'h v. Pennavinir FIMMTÁN ára japönsk stúlka með mikinn ís- landsáhuga: Junko Tanabe, 761 Ogaya, Kawagoe-shi Saitama, 350-11 Japan. TVEGGJA barna og 33 ára þýsk húsmóðir sem getur skrifað á ensku og frönsku auk þýsku: Gabriele Mittag, Steinstrasse 9, 14943 Luckenwalde, Germany. AUSTURRÍSKUR 31 árs karlmaður með áhuga á tónlist, rúlluskautum, sundi, leikhúsi, ferðalögum o.fl.: Andreas Blaschke, Schlossberggasse 6E/10, 1130 Wien, Austria. TUTTUGU og tveggja ára ítalskur heimspekistúdent með áhuga á víkingasögu, bandarískum fótbolta, skokki og sundi: Riccardo Nuzzo, Via Delle Rosine 3, 10123 Torino, Italy. FRANSKUR 27 ára karl- maður sem stundar há- skólanám í listum og er- lendum tungumálu: Marc Grubica, 505 rue de Cuincy, C 127 - BP. 707, 59507 Douai, France. HÖGNI HREKKVf SI VELVAKANDI Svarar í síma 691100 frá 9-5 frá mánudegi til föstudags Engin hreinlætis- aðstaða á Ingólfstorgi GUÐMUNDUR Bergsson hringdi og lýsti furðu sinni á þeim hönnunargalla á hinu nýja og glæsilega Ing- ólfstorgi, að ekki skuli vera gert ráð fyrir nokkurri hreinlætisaðstöðu fyrir fólk. Þarna safnast saman Ijöldi manns við hin ýmsu tækifæri og það er.hreint ótrúlegt að ekki skuli vera gert ráð fyrir því að fólk þurfí að komast á salemi eða snyrtingu. Á ekki að ráða bót á þessu? Tapað/fundið Gleraugu töpuðust MYNDIN er af Hörpu Hrund, sex ára, og á henni er hún með gler- augun sín: Nú er hún hins vegar búin að týna þeim og hefur það líklega gerst í kringum sumar- daginn 1., en ekki er vit- að hvar. Allar upplýs- ingar em vel þegnar í síma 657997. Hjólkoppur tapaðist 19 cm lok af álfelgu af Subaru tapaðist í haust og virðist ófáanlegt. Ef það hefur fundist eða einhver getur gefið upp- lýsingar um hvar það er fáanlegt er hann vinsam- lega beðinn að hringja í síma 657997. Hanski tapaðist SVARTUR vinstri hand- ar fóðraður skinnhanski tapaðist í eða við Kringl- una eða Borgarkringluna sl. þriðjudag. Finnandi vinsamlega hringi í síma 41199. Gæludýr Kettlingar TVEIR gullfallegir, kassavanir kettlingar fást gefins á gott heim- ili. Upplýsingar í síma 13655. Kettlingar ÞRIR fallegir kassavanir kettlingar fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 75918. Víkveiji skrifar... Alþingismenn hafa undanfarið flutt langar og margar ræður á Alþingi og þingfundir hafa ítrekað staðið langt fram á nótt. Það er nánast regla þegar líður að þing- frestun að vori og í árslok að þing- menn, einkum fulltrúar stjórnarand- stöðu, þurfa að tala mikið og lengi um ákveðin mál og stjómarflokkarn- ir sem ráða mestu um störf þingsins svara með því að láta ekki slíta þing- fundum fyrr en í lengstu lög. Þetta virðist vera hluti af samn- ingataktík til að ná betri stöðu í samningaviðræðum um þinglokin. Þannig séu ræðurnar löngu eins konar lítt dulbúin hótun um að ef stjórnarliðar fallist ekki á sjónarmið stjórnarandstæðinga urn að breyta einhveijum atriðum í málum eða jafnvel fresta afgreiðslu þeirra, muni stjórnarandstæðingar tala og tala og tala. Því er svarað með nætur- fundum þar til báðir aðilar eru orðn- ir svo þreyttir að þeir neyðast til að semja. Víkveija þykja þessi vinnubrögð við þingstörfin ekki til eftirbreytni. Það segir sig sjálft, að miðnætur- ræður loga ekki af andagift og þau sjónarmið sem þar eru sett fram ná ekki eyrum margra og þetta er því sóun á starfsþreki þingmanna og starfsmanna Alþipgis. , , Gaman var að fylgjast með at- skákmótinu í sjónvarpssal á mánudagskvöldið. Einu sinni var sagt að skák og sjónvarp ættu ekki samleið en það er öðru nær. Mar- geir Pétursson skákmeistari lýsti í viðtali skák sem hann hafði teflt við Anatoly Karpov fyrir nokkrum árum. Margeir sagði að hann hefði talið sig hafa nokkuð jafna stöðu gegn meistaranum en allt í einu hefði hann verið kominn með tapað tafl. Fróðlegt var, í framhaldi af þess- um ummælum Margeirs, að fylgjast með skák hans og Karpovs á mánu- dagskvöldið. Lengi vel virtist Mar- geir hafa nokkuð þægilega stöðu auk þess að hafa mun betri tíma. En eins og hendi var veifað var Mar- geir kominn í nauðvörn og þrátt fyrir að Karpov ætti lítinn tíma og honum dygði jafntefli til sigurs tók hann ekki þrátefli sem honum bauðst heldur lauk skákinni með snaggara- legum hætti. Það er mikill fengur fyrir skákáhugamenn að fá slíkan skáksnilling sem Karpov í heimsókn. Það eina sem mátti finna að var tímasetningin. Mun betra er að hafa slíkt mót á laugardags- eða sunnu- dagseftirmiðdegi en klukkan tíu að kvöidi. Börn, sem mörg hver eru mjög áhugasöpi um skák, geta ekki vakað til klukkan eitt til að fylgjast með. xxx Athygli hefur vakið að langt hlé hefur verið gert á íslandsmót- inu í handknattleik. Mikill stígandi hafði verið í keppninni og beinar útsendingar á Stöð 2 vinsælar. Upp- lýst hefur verið hér í blaðinu að hléið sé gert að kröfu Stöðvar 2, sem vill að seinni hluti viðureignar Hauka og Vals verði háður á nýju lykilnúm- eratímabili! Víkvetja finnst athyglisvert að sjónvarpsstöð skuli geta ráðið fram- kvæmd á jafn rótgrónu móti og ís- landsmótið í handknattleik er. En Stöðin borgar mikla peninga fyrir sýningarréttinn og er því í aðstöðu til þess að setja fram svona kröfur. xxx Könnun Samkeppnisstofnunar hefur leitt í ljós að bjórlækk- unin sem varð fyrir nokkru, skilaði sér ekki til neytenda heldur til þeirra aðila sem rétta mjöðinn yfir barborðið. Við þessu eiga neytendur aðeins eitt svar. Að skipta við þá veitingamenn sem bjóða lægsta verðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.