Morgunblaðið - 25.05.1994, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 25.05.1994, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 9 FRÉTTIR ítrekuð af- skipti af hraðbáti Snæfellsnes. Morgunblaðið. FJÓRUM mönnum var bjargað undan Svörtuloftum við Ond- verðarnes, síðdegis á sunnudag, þegar hraðbátur, sem þeir voru á, varð bensinlaus. Samkvæmt upplýsingum frá Tilkynningaskyldunni barst til- kynning frá lögreglunni í Ólafs- vík rúmJega fimm á hvítasunnu- dag um að Njörður KE 110 sæi lítinn Shetland-hraðbát alveg uppi í berginu undir Svörtulofta- vita sem virtist vera í vandræð- um. Var báturinn dreginn til Ólafsvíkur. Var áætlað að bátur- inn færi frá Ólafsvík klukkan 22.30 um kvöldið áleiðis til Ileykjavíkur, með hugsanlegri viðkomu á Akranesi. Að átta tímum liðnum hafði ekkert til bátsins spurst og því aftur farið að grennslast fyrir um hann hjá Tilkynningaskyld- unni, meðal annars athugað hvort hann væri i Snarfarahöfn. Upp úr klukkan sjö komu síðan upplýsingar frá lögreglunni á Akranesi að hraðbáturinn væri í höfninni en skipveijar höfðu ekki látið vita. Hringdu þeir síð- an um hálfníu til Tilkynninga- skyldunnar og sögðust vera komnir til Reykjavíkur, að sögn starfsmanns þar. Níu tíma björgunarflug ÞYRLUSVEIT varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli sótti veikan sjó- mann af togaranum Snorra Sturlu- syni um 210 sjómílur suðaustur af Hvarfi aðfaranótt Hvítasunnudags. Þetta er eitt lengsta sjúkraflug sem farið hefur verið frá íslandi eða yfir 500 sjómílur. Þyrlurnar voru nærri níu klukkutíma á flugi. Landhelgisgæslan fékk tilkynn- ingu um sjúklinginn klukkan 19:40 síðastliðinn laugardag. Læknir á skipi frá Lettlandi, sem var þarna á veiðum, hafði þá skoðað sjómanninn og greint hann með bráða botn langabólgu. Tvær þyrlur og elds neytisvél frá varnarliðinu fóru í loft ið á tíunda tímanum og komu a> skipinu rúmum þremur tímum síðai Vel gekk að ná sjúklingnum um borð og lenti þyrlan með hann við Borgarspítalann um klukkan 6:15. Hann gekkst síðan undir uppskurð og heilsast vel. Þyrlá Landhelgisgæslunnar á enga möguleika á að fara í svona langt flug og því var leitað til varn- arliðsins um aðstoð. Morgunblaðið/Alfons GUÐBJÖRN Ásgeirs- son, formaður björgun arsveitarinnar . Sæ bjargar í Ólafsvík, af hendir skipverjum báts ms neyðarblys að gjöf Á innfelldu myndinn sést Njörður KE dragi hraðbátinn til Ólafsvík ur á sunnudag. MOULINEX ELDHÚSMEISTARINN ótrúlega fjölhæfur, hrærir, hnoðar, sker og rífur. I. GUÐMUNDSSON & Co hf UMBOÐS 0(3 HEitDVERSLUN SlMI 91-24020 FAX 91-623145 MOULINEX fyrir matgæðinga. GÆÐAFLÍSARÁGÓÐUVESÐI lioTO mum Stórhöfða 17, við Gullinbrú, sími 67 48 44 - kjarni málsins! r 1 GETUR VERIÐ HAGSTÆTT AÐ KAUPA HLUTABRÉF NÚ w I UPPHAFI SUMARS? Veruleg verðhækkun hefur verið á hlutabréfamarkaði að undanförnu og hefur Hlutabréfavísitala VÍB hækkað um 7,1% frá áramótum. Þeir sem ætla að nýta sér hlutabréfakaup til lækkunar á tekjuskatti árið 1994 ættu því að huga að kaupum núna, á meðan verðið er enn hagstætt. • 7,1% HÆKKUN FRÁ ÁRAMÓTUM • SKATrAFRÁDRÁTTUR Ráðgjafar VÍB veita frekari npplýsingar mn hlutabréf í afgreiðslunni í Ármúla 13a eða í síma 91 - 60 89 00. Jafnframt er hægt að kaupa hlutabréfj í útibúum Islandsbanka um allt land. Verið velkomin í VIB! VlB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslands • 1 Ármúla 13a, sími: 91 - 60 89 00. J Viltu gera góð kaup? 40% afsláttur á afsláttarstandinum Góðar vörur Gríptu tækifærið ^ PELSINNml Kirkjuhvoli • sími 20160 LLMJ 164 kr. á da§ koma sparnabinum í lag! Það þarf aðeins 164 kr. á dag til að spara 5.000 kr. á mánuði með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Ef þú bíður með að spara þangað til þú heldur að þú hafir „efni" á því byrjar þú aldrei. Líttu á sparnað sem hluta af reglulegum útgjöldum þínum, þannig verður sparnaðurinn auðveldari en þú heldur. Ert þú búin(n) ab spara 164 kr. í dag? Hringdu í Þjónustumiðstöð ríkisverðbréfa og byrjaðu reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6, sími 91-626040
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.