Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.05.1994, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 11 FRÉTTIR Mosfellsbær • M Þröstur Karlsson Róbert B. Agnarsson Rólegt yfirbragd kosninga- baráttu KOSNINGABARÁTTAN í Mos fellsbæ hefur verið með rólegr; móti að mati viðmælenda Morgun blaðsins, þeirra Róberts B. Agn arssonar, bæjarstjóra og efst; manns á lista Sjálfstæðisflokksim og Þrastar Karlssonar, efst; manns á lista Framsóknarflokks Báðir segja þeir að mikilvægt si að vinna að atvinnuuppbyggingv í bænum. Einnig eru í framboð A-listi Alþýðuflokks og G-listi A1 þýðubandalags. í síðustu kosningum buðv Framsóknarflokkur, Alþýðu bandalag, Alþýðuflokkur o; Kvennalisti fram sameiginlega E-listann. Hann hlaut tvo fulltrú; en Sjálfstæðisflokkur fimm. Frekari uppbygging Róbert B. Agnarsson, bæjarstjói og efsti maður á lista Sjálfstæðis flokksins, segir að á næst; kjörtímabili vilji flokkurinn stefn; að frekari uppbyggingu í atvinnu málum. Hann segir að gott lóða- framboð sé fyrir ýmis konar iðnac í bænum og markmiðið vera að stilla gjöldum í hóf. Einnig vilji sjálfstæðismenn leggja áherslu á öflugt skólastarf. Þeir vilji efla innra starf grunn- skólanna og hefja byggingu nýrra skóla. Þá eigi að hefja byggingu framhaldsskóla, í samvinnu við Reykjavíkurborg og ríkið, sem verður tekinn í notkun á næstu árum. Róbert segir að fjárhagsstaða bæjarfélagsins sé nokkuð góð, skuldir hafi aukist á yfirstandandi kjörtímabili en hafa beri í huga að framkvæmdir hafi einnig verið miklar. Verið sé að vinna að stórum verkefnum eins og uppbyggingu íþróttamannvirkja, byggingu bæj- arskrifstofa og bókasafns. Átak í atvinnumálum Þröstur Karlsson, efsti maður á lista Framsóknarflokksins, segir að hingað til hafí lítið verið gert í atvinnumálum í Mosfellsbæ og því þurfí að breyta. Þvi vilji flokk- urinn að ráðinn verði atvinnufull- trúi og gert átak í atvinnumálum. Koma þurfi á stofn eignarhalds- fyrirtæki sem hefði yfir áhættu- fjármagni að ráða til að styrkja nýsköpun í bænum. Bærinn þurfi að taka sig á í umhverfismálum og lagfæra göngustíga sem væru ófrágengnir. Þá þyrfti að laga skólalóðina í kringum grunnskólann þar sem sel og timburkofar væru notaðir til að leysa húsnæðisvanda skól- ans. Nauðsynlégt sé að byggja nýjan grunnskóla á Reykjakotsmel og ljúka byggingu gagnfræðaskól- ans sem væri hálfkláraður. Þá sé brýnt að bjóða út allar framkvæmdir bæjarins og setja skólabílaakstur aftur á laggirnar. Jafnframt ætti að varast skulda- söfnun bæjarins, en skuldir hefðu aukist verulega á yfirstandandi kjörtímabili. Launa- og verðlagsþróun 1986 til 1992 Laun hækkuðu meira en verðlag LAUN landverkafólks innan Alþýðu- sambands ísiands ef miðað er við meðaltímakaup hafa hækkað úr 220,10 krónum að meðaltali á árinu 1986 í 552,90 krónur að meðaltali á árinu 1992. Þessi hækkun jafngild- ir því að tímakaupið hafi hækkað um rúmlega 151% en framfærsluvís- itöla hækkaði á sama tímabili um tæplega 130%. Ef litið er til hækkunar launa ein- stakra stétta á þessu tímabili sam- kvæmt upplýsingum sem koma fram í yfirliti Kjararannsóknanefndar um laun og vinnutíma hafa skrifstofu- konur á höfuðborgarsvæðinu hækk- að að meðaltali úr 240,10 krónum á tímann 1986 í 631 krónu 1992 eða um 163%. Iðnaðarmenn hafa hækkað úr 287 krónum að meðal- tali 1986 í 709 krónur 1992 eða um 147% og verkakarlar á höfuðborgar- svæði úr 214,80 kr. í 496 kr. eða um 131%. Meðaltímakaup og lánskjaravísitala 1986-92 260 240 220 200 180 160 140 120 100 '86 '87 ’88 '89 '90 '91 ’92 K R. 2.495.000 ► Staðalbúnaður m.a.: 130 ha. 2.51 vél, fjarstýrðar samlæsingar, rafdrifnar rúður, speglar og loftnet, veltistýri, álfelgur o.fl. hreinir yfirburðir! 190 ha. 4.01 vél faanleg 90% þeirra sem keyptu amerískan jeppa á síðasta ári, völdu Jeep. Það sem af er þessu ári hefur ekki verið hægt að anna eftirspurn eftir nýja Cherokee Jamboree jeppanum, enda verðið hreint ótrúlegt. Með tilkomu aukasendinga, er þessi sígildi lúxusjeppi nú til afgreiðslu strax! Klassísk vönduð innrétting. vJeep NÝBÝLAVEGUR 2, KÓPAVOGUR, SÍMl 42600 Bestu jeppakaupin! jeep cherokee jamboree
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.