Morgunblaðið - 25.05.1994, Síða 55

Morgunblaðið - 25.05.1994, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 53* RAÐAUGÍ ÝSINGAR Húsá Flórída Nýtt einbýlishús á Orlando-svæðinu til leigu í júlí. 3 svefnh. og öll þægindi. Sundlaug, tennis- og golfvöllur. Stutt í Disney og Seaworld. Upplýsingar: Fax (91 )-13803. Frá Fósturskóla íslands Fósturskóla íslands verður slitið föstudaginn 27. maí 1994 kl. 14.00 í Bústaðakirkju. Skólastjóri. Frá Fósturskóla íslands Umsóknir um næsta skólaár Fósturskóla ís- lands verða að berast fyrir 31. maí 1994. Skólastjóri. Frá Héraðsdómi Reykjavíkur Kjörskrármál sem höfðuð verða í lögsagnar- umdæmi Héraðsdóms Reykjavíkur, verða þingfest í dómsal 102, í Dómhúsinu við Lækjartorg, fimmtudaginn 26. maí nk. kl. 16.00 og föstudaginn 27. maí nk. kl. 14.00. Reykjavík, 24. maí 1994. Dómstjórinn í Reykjavík. Silfurlínan Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir aldraða. Námskeið fyrir nýja sjálfboðaliða fimmtudag- inn 26. maí kl. 17.00 í Risinu, Hverfisgötu 105. Upplýsingar í síma 28812 og 616262. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Tækniteiknarar Aðalfundur Félags tækniteiknara verður haldinn á morgun, fimmtudaginn 27. maí kl. 20.00 á skrifstofu félagsins í Hamraborg 7, Kópavogi. Vonumst til að sjá sem flesta. Léttar veitingar. Stjórnin. Aðalfundur Látravíkur hf. verður haldinn föstudaginn 3. júní nk. kl. 15.00 ífundarsal SVFR, Háaleitisbraut68,2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. HEIMILI OG SKÓLI Aðalfundi frestað Áður auglýstum aðalfundi Heimilis og skóla er frestað til miðvikudagsins 8. júní kl. 20.30. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Fundarboð Stjórn Límtrés hf. boðartil aðalfundar þriðju- daginn 31. maí nk. kl. 21.00 að Brautarholti, Skeiðum. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 7. grein samþykkta félagsins. 2. Onnur mál. Stjórnin. Foreldrar - er barnið ykkar í fallhættu? Helga Sigurjónsdóttir, kennari/námsráðgjafi boðar til fundar um málefni barnanna sem árlega falla á grunnskólaprófum. Fundurinn er í dag, miðvikudaginn 25. maí í Mennta- skóianum í Kópavogi og hefst ki. 20.30. Allir foreldrar og aðrir áhugamenn um skóla- mál eru velkomnir. Félagsstarf aldraðra í Reykjavík sumar- og orlofsferðir Hinar árlegu sumar- og orlofsferðir hafa ver- ið skipulagðar og tímasettar. Nánari upplýsingar eru í fréttabréfi um mál- efni aldraðra sem sent er Reykvíkingum 67 ára og eldri og liggur frammi til kynningar á öllum félagsmiðstöðvum. Upplýsingar og pantanir í Félags- og þjón- ustumiðstöðinni, Vesturgötu 7, í síma 17170 frá og með 24. maí nk. milli kl. 9.00 og 12.00. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar, öldrunarþjónustudeild. Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 29. maí nk. Fundurinn hefst í kirkjunni kl. 14.00, með minningarathöfn um þá sem látist hafa frá síðasta aðalfundi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 14. gr. safnaðarlaga. Safnaðarstjórn. Verslunar- og skrifstofu- húsnæði við innanverðan Laugaveg til leigu 43 fm verslunarhúsnæði á 1. hæð og 20 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð (kaffistofa o.fl. sameiginlegt með öðrum) er til leigu. Vinsamlega hafið samband í síma 17560 á vinnutíma. Sumarhús í sérflokki KR sumarhús fást í mörgum stærðum og gerðum. Margviðurkennd og þrautreynd. Til nota allt árið. Uppl. í síma 51070, 658480, fax 654980. KR sumarhús, Hjallahrauni 10, Hafnarfirði. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisfólk Hafnarfirði Opinn fundur í Sjálfstæðishúsinu, Strandgötu 29, í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20.00 til 21.00. Sex efstu menn framboðslistans flytja stutt ávörp. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. /jFStarfsmiðstöð eldri borgara íValhöll Á\ Reykjavíkurferðir Starfsmiðstöð eldri borgara í Valhöll er opin alla virka daga frá kl. 12.00 til 18.00. Boðið er í skoðunarferðir um borgina og síðdegis- kaffi. Allt stuðningsfólk Sjálfstæðisflokksins er velkomið. Frambjóðendur og forystumenn Sjálfstæðisflokksins koma í heimsókn. Kynn- isferð um borgina verður nk. fimmtudag 26. maí. Lagt verður af stað frá Breiðholtskjöri kl. 14.00. Síðan verður haldið að Hólagarði, Gerðubergi og Drafnarfelli (SVR-stöð). Loks verður komið við í Furugerði 1 um kl. 14.30. Þaðan verður farið í 1-1V2 tíma skoðunar- ferð um borgina, sem endar með síðdegi- skaffi í Valhöll. Fólki verður síðan ekið heim í sín hverfi um kl. 16.30. Það eru allir velkomnir, en við hvetjum sérstak- lega borgara 60 ára og eldri til að koma með. Hittumst hress og glöð! Áfram Reykjavík. Útboð Hraðfrystihús Eskifjarðar óskar eftir tilboð- um í byggingu um 2600 m2 þaks yfir loðnu- þró á Eskifirði. Boðið skal í verkið skv. teikn- ingum í útboðsgögnum. Einnig er heimilt að bjóða aðra útfærslu. Tilboðsfrestur er til 7. júní nk. Útboðsgagna skal vitja til Forsjár hf., FRV, Skólavörðustíg 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Málverkauppboð Tekið er á móti málverkum fyrir næsta list- munauppboð Gallerís Borgar í Gallerí Borg v/Austurvöll alla virka daga frá kl. 12-18. BÖRG v/Austurvöll, sími 24211.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.