Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1994 9
FRÉTTIR
Morgunblaðið/ Sveinn Torfí Sveinsson
5 0 ára útskriftarafmæli
STÚDENTAR útskrifaðir frá
Menntaskólanum í Reykjavík
17. júní 1944 héldu upp á fimm-
tíu ára útskriftarafmæli sitt
sunnudaginn 19. júní síðastlið-
inn.
Fór hópurinn í ferð að Álfta-
nesi, þar sem Agnes Jóhanns-
dóttir og Haraldur Sveinsson,
framkvæmdastjóri og einn af
hópnum, tóku á móti honum.
Stúdentarnir fóru með Akra-
borginni upp á Akranes og það-
an var ekið vestur að Álftanesi.
Veðrið var með besta móti
og útsýnið sveik engan. Meðal
þess, sem litið var á, var Álfta-
neskirkja. Hún er níutíu ára
gömul og nýlega er búið að
endurgera hana nákvæmlega
eins og hún var í upphafi. Þarna
hefur staðið kirkja frá því á
tólftu öld.
Á eftir var efnt til grillveislu
og dvöldu afmælisbörnin í góðu
yfirlæti fram eftir degi.
Sumarbónus hjá
SUZUKI
Seljum fáeina Suzuki Swift á sérstöku
tilboðsverði, frá kr. 896.000.
______________Sumarbónus______________________
Þeir sem kaupa Swift fyrir 20. júlí,
fá sérstakan sumarbónus innifalinn í verði:
☆ Ryðvörn frá Bílaryðvörn hf.
☆ Fisher útvarp m/segulbandi.
-ft Mottusett.
Komið og reynsluakið Suzuki Swift, rúmgóðum og
einstaklega sparneytnum bíl, með eyðslu frá 4 I
á hundraðið.
$SUZUKI
i W -......—
SUZUKIBÍLAR HF
SKEtFUNNI 17 SlMI 68 51 00
ilönámskeið bama
k$ykjalpnd í Mosfellsbœ
Sin fyrih^ódegi frá mánudegi til
\ v>' föstudágsr
Hestar viö allra hœfi. Rútuferöir frá R< iavík.
Upfolýsingar í síma 91-13117.
Reiðnárbskeiáia
I boöi eru tímar í re
fyrir alla aldurst
Upplýs
ilfun einu sinni
Góö aöstaða
irísíma 91-13117
Eitt áreibanlegasta
spamabarformib í
þrjá áratugi
s
I nærri þrjá áratugi hafa spariskírteini
ríkissjóðs verið ein öruggustu
verðbréfin á markaðnum. Og þau eru
alltaf jafn vinsæl sparnaðarleið enda fá
verðbréf sem standa þeim jafnfætis í
öryggi, arðsemi og sveigjanleika:
Þú getur komið í Þjónustumiðstöð
ríkisverðbréfa og keypt spariskírteini
fyrir litlar sem stórar fjárhæðir í
almennri sölu.
Þú getur tekið þátt í mánaðarlegum
útboðum á spariskírteinum með
aðstoð starfsfólks
Þjónustumiðstöðvarinnar.
Þú getur keypt spariskírteini í
mánaðarlegri áskrift og þannig
sparað reglulega á afar
þægilegan hátt.
Gulltryggðu sparnaðinn með
spariskírteinum ríkissjóðs.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6, sími 91-626040