Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.06.1994, Blaðsíða 10
 MIÐVIKUDAGUR 29. JUNI 1994 s Isbúð Nú er rétti tíminn að selja ís. Höfum til sölu þekkta ísbúð, þar sem hægt er að stórauka veltuna fyrir duglegt fólk. Til staðar er ísvél, góður kælir, frystiskápur, brauðkælir og aðstaða til að smyrja brauð. Einnig sælgætisverslun. Verð aðeins kr. 2,5 millj. Góð kjör. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. KjfTTTTTTITiTTTfíTíWI SUDURVE R I SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Fyrirtæki - hentugt fyrir tvo Til sölu er verslun með barnavörur í umboðs- sölu. Um er að ræða vagna, kerrur, rúm, bíl- stóla o.fl. Velta eftir dugnaði hvers og eins. Einn- ig fylgir þessu þónstöð - innangengt á milli. Mjög góð aðstaða er á þónstöðinni. Upplagt tækifæri fyrir samhent hjón. Góð greiðslukjör. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. I A'iyiTiR^TTTmVTTTI SUDURVE R I SÍMAR 81 2040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON. Til sölu í Hafnarfirði Háakinn 4: 5 herb. 105 fm mjög falleg íb. á efri hæð í steinhúsi. Byggt 1957. Suðursv. Mikið geymslupláss. Kaldakinn: Góð og snyrtil. 3ja herb. 74 fm íbúð á mið- hæð í þríbhúsi. Sérinng. Suðursvalir. Austurgata: 5-6 herb. 170 fm íbúð á tveimur hæðum í timburhúsi á góðum stað í miðbænum. Álfaskeið: Falleg 4ra herb. efri hæð í tvíbhúsi. Byggt 1953. Sérinng. Ekkert áhvílandi. Laufvangur: 3ja herb. falleg íbúð á 1. hæð í fjölbhúsi. Mjög góður og rólegur staður. Hagkvæmt verð. Miðvangur: 2ja herb. íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi. Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10, sími 50764. 21150-21370 LARUS Þ. VALDIMARSSON. framkvæmdastjori KRISTJAN KRISTJANSS0N. loggiltur fasteignasali Til sýnis og sölu m.a. athyglisverðra eigna: í reisulegu steinhús í Þingholtunum fyrsta hæð í þríbýlish. 99,4 fm nettó. Mikið endurn. í vinsælum, „göml- um stíl“. Vinsæll staður skammt frá menntaskólanum. Fyrir smið eða laghentan Á úrvalsstað við Safamýri 6 herb. sér efri hæð 144,5 fm. Suðursv. Þarfnast nokkurra endurbóta. Bflskúr 27,6 fm. Tilboð óskast. Gott timburhús í Skerjafirði nýlega stækkað og endurbætt. Ein hæð um 150 fm. Ný sólstofa. Eign- arlóð 816 fm með gróöurhúsi. Æskileg skipti á 3ja-4ra herb. íb. í Vesturbænum eða í lyftuh. í Heimunum. Frábært verð. Lítil séríbúð - stór bílskúr Mjög góð einstaklingsíb., 2ja herb., tæpir 50 fm, á jarðh./kj. við Laugar- nesveg. Sérinng. Sérhiti. Góð sérgeymsla. Stór og góöur bílskúr (vinnu- húsnæði) 49,5 fm. Verð aöeins kr. 4,5 millj. í göngufæri frá Landakoti efri hæð um 150 fm auk bílsk. og geymslu á jarðh. Skipti æskil. á góðri 3ja-4ra herb. íb. Ýmsir staðir koma til greina. Gott verð - frábær kjör Höfum á skrá nokkrar góðar 2ja herb. íb. við Kriuhóla, Hraunbæ, Stelkshóla, Jöklasel, Smáragötu. Vinsamlegast leitið nánari upplýsinga. Skammt frá Háskólanum mjög góð einstaklingsíb. 2ja herb., 56,1 fm. Allar innréttingar og tæki 3ja ára. Sérinng. Vinsæll staður. Tilboð óskast. Skammt frá Þjóðleikhúsinu fyrsta hæð, rúmir 100 fm, í reisulegu steinh. Hentar fyrir margskonar starfsemi. Á söluskrá óskast 3ja-4ra herb. íb. í vesturborginni eða nágrenni. Einbýlish. eða raðh. í Smáíbúðahverfi eða nágrenni. 4ra-5 herb. jarðh. í borginni eða nágrenni. Má þarfnast endurb. Eignir af ýmsum stærðum í gamla bænum. Meiga þarfnast endurb. • • • Fjöldi góöra eigna f makaskiptum. Reyndir sölumenn. Opið á laugardaginn. AtMENNA FASTEIGHASAl AN LAUGAVEG118 SÍMAR 21150 - 21370 MORGUNBLAÐIÐ AKUREYRI Stallsysturnar Anne Grethe frá Noregi og Ida frá Svíþjóð fullyrða að vel fari á með keppendum utan vallar þótt keppt sé til sigurs á vellinuni. 26600 allirþurfa þak yfirhöfudid Laugavegur Snotur 3ja herb. íb. á miðhæð í litlu húsi ofarl. við Laugaveg. Sérinng. Ekkert áhv. V. 4,3 m. Miklabraut 3ja herb. samþ. kjíþ. í fjórb. Snýr í suður að fallegum garði. Verð 4,2 millj. Áhv. 3 m. veðd. Æsufell 2ja herb. 56 fm ib. á 6. hæð í lyftuhúsi. Verð 4,7 millj. Eskihifð Nýl. 3ja herb. íb. á 3. hæð (efstu) á þessum vinsæia stað. Stórar suðursv. Laus í ágúst. Áhv. 4,5 m. langtl. Njálsgata 3ja herb. 67 fm íb. á miðhæð í steinh. Laus. Verð 5,5 millj. Hlíðarvegur - Kóp. 2ja herb. íb. á 2. hæð í þríbýl- ish. Sérhiti og inng. Laus. Krummahólar - skipti Góð 4ra herb. íb. á 6. hæð í blokk. Æskileg skipti á minni íb. Langholtsvegur 4ra herb. ca 100 fm risíb. i þríb. ásamt bílsk. og stóru geymslu- risi yfir íb. Verð 8,4 millj. Vesturberg Endaraðh. á tveimur hæð- um með innb. bflskúr, 8amt. 170 fm. 5 svh. áhv. 7,6 milij. Skipti mögul. Laus fljótl. Háaleitisbraut Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Fráb. útsýni. Ekkert áhv. Laus fljótl. Verð 7,9 millj. Við Háskólann 4ra herb. björt og rúmg. endaíb. á 3. hæð i blokk. Parket. Laus. Ekkert áhv. Verð 7,6 millj. FASTEIGNAÞJÓNUSTAN Skúlagötu 30 3.h. Lovísa Kristjánsdóttir, Ig. fs. Norðurlandamóti í knattspyrnu kvenna að ljúka „Veðrið setur svip á leikinn“ NORÐURLANDAMÓTI í knatt- spyrnu kvenna 16 ára og yngri lýkur í dag á Akureyri, en landslið þjóð- anna hafa keppt á Ólafsfirði, Húsa- vík, Sauðárkróki og Dalvík. Liðin eru frá öllum Norðurlöndum og Hollandi og komu um 100 manns hingað til lands í tengslum við mótið sem hefur verið haldið sjö sinnum og þar af hafa íslendingar og Hollendingar verið þátttakendur í fimm skipti. Erlendu gestirnir halda af landi brott á morgun eftir vikudvöl hérlendis, en eftir að úrslit ráðast á Akureyri í dag verður slegið upp veislu fyrir liðin og aðstandendur þeirra. Ójafnir vellir Stúlkurnar í liðunum eru flestallar 15 og 16 ára gamlar og eru valdar úr knattspyrnuliðum víða að frá hveiju landi. Ida Johansson, 16 ára frá Svíþjóð, og jafnaldra hennar, Anne Grethe Sandvik frá Noregi, segja að mótið hafi verið bráð- skemmtilegt og dvölin skemmtilegt, þrátt fyrir óviðfelldið veður fyrstu dagana. Liðin hafí töluvert blandað geði saman og líflegt sé á kvöldin á hótelum þeim sem þau dveljast á. Þær léku á Dalvík í gær og hrósuðu vellinum þar og sögðu hann mun sléttari og auðveldari yfírferðar en flesta þá velli sem þær hafa leikið á síðustu vikuna. „Veðurfarið hérna setur svip sinn á fótboltavellina og leikinn en við höfum ekki látið fáein- ar ójöfnur á okkur fá,“ segir Ida og kveðst tilbúin til að heimsækja ísland aftur. Anne Grethe segir öll liðin samstillt og afar jöfn að gæðum, en Norðmenn séu þó vitaskuld bestir. Ida telur hins vegar sitt lið skara framúr. Finnsku stúlkurnar séu þó sigurstranglegar. En hvað er minnis- stæðast af dvölinni hérlendis? „Fyrir utan keppnina sjálfa stendur upp úr ferð sem hópurinn fór til að bera Goðafoss augum," segir Anne Grethe. Rafn Hjaltalín, formaður kvenna- nefndar KSÍ og einn af skipuleggj- endum Norðurlandamótsins, segir það hafa gengið hnökralaust fyrir sig og ekki hafi borið á neinum óánægjuröddum. íslensku stúlkurnar hafí staðið sig vel, en knattspyrna hérna sé þó hænufeti á eftir ná- grannaþjóðum okkar. íslendingar töpuðu fyrir Svíum og Finnum með einu marki í hvorum leik, en leik gegn Hollendingum lyktaði með íjög- urra marka mun, 5-1, Hollendingum í vil. Dalvík Rögnvald- urSkíði Fimm sækja um stöðu sýslumanns bæjarsljóri BÆJARSTJORN Dalvíkur sam- þykkti á fundi í gær að ráða Rögnvald Skíða Friðbjörnsson bæjarstjóra. Rögnvaldur hef- ur gegnt starfí útibússtjóra KEA á Dalvík frá 1984. 21 umsækjandi sótti um Rögnvaldur stöðuna og óskuðu sjö þeirra nafn- leyndar. Kristján Þór Júlíusson, fyrrum bæjarstjóri, hefur verið ráðinn í stöðu bæjarstjóra á ísafirði. Rögnvaldur Skíði er fæddur 1949 og er frá Hóli í Svarfaðar- dal. Hann útskrifaðist frá Sam- vinnuskólanum í Bifröst 1971 og hefur starfað í 27 ár hjá KEA. Eiginkona hans er Guðríður Ólafs- dóttir og eiga þau tvö börn. Rögn- valdur segir að honum hafi fund- ist tímabært að skipta um starfs- vettvang, bæði fyrir KEA og sjálf- an sig persónulega. „Mér fínnst ögrun að starfa á þessum nýja vettvangi, þó að starfíð sé bæði umdeilt og erfitt, en tel vissulega eftisjá í mörgu í starfi útibús- stjóra,“ segir Rögnvaldur sem tek- ur við stöðu bæjarstjóra strax um mánaðamót. FIMM manns hafa sótt um stöðu sýslumanns á Ólafsfirði. Þeir eru Björn Rögnvaldsson, fulltrúi sýslumanns á Akureyri, Einar Sigutjónsson, héraðsdóms- lögmaður, Hilmar Baldursson, héraðsdómslögmaður, Júlíus K. Magnússon, fulltrúi sýslumanns á Eskifírði, og Sölvi Sölvason, full- trúi sýslumanns á Patreksfirði. Umsóknarfrestur rann út sl. föstudag. Að sögn Þorsteins A. Jónssonar, skrifstofustjóra hjá dóms- og kirkjumálaráðuneyti, verður skipað í embættið íljótlega, annaðhvort í lok þessarar viku eða byijun næstu. Olafsfjörður er eitt af fjórum minnstu sýslumannsembættum landsins. Fráfarandi sýslumaður, Kjartan Þorkelsson, lét af störfum í apríl þegar hann var skipaður sýslumaður á Blönudósi, en er settur sýslumaður á Ólafsfirði þar til nýr maður verður skipaður. Jakob til starfa um miðjan júlí Listasumar ’94 STEFNT er að því að Jakob Björnsson, nýkjörinn bæjarstjóri á Akureyri, hefji störf 15. júlí næst- komandi. í samtali við Morgun- blaðið sagði Jakob að sú dagssetn- ing ráðist meðal annars af því að ekki er enn búið að ráða í starf hans hjá íslenskum skinnaiðnaði. Valgarður Baldvinsson, bæjarrit- ari, hefur gegnt stöðu bæjarstjóra frá því skömmu eftir bæjar- og sveitarstjórnarkosningar. Miðvikudagur 29. júní DRÖFN Frið- Lindin stærri fínnsdóttir sýnir grafík- verk í Deigl- unni. Laufey M. Pálsdóttir sýnir verk anum, verslunarglugga Glugg- KEA í göngugötunni. Seinasti sýningar- dagur á verkum Jóhannesar Kjarvals og Ásmundar Sveinsson- ar í Listasafninu á Akureyri. VEITINGASTAÐURINN Lindin við Leiruveg hefur verið stækkað- ur og tekur nú 60 til 70 manns í sæti. Sérstök áhersla er lögð á að taka vel á móti börnum. Boðið er upp á sérstakan barnamatseðil að ógleymdum barnaleikföngum á svölunum. í Lindinni má halda hvers kyns móttökur, kynningar og boð. i ( ( M í i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.