Morgunblaðið - 29.06.1994, Side 36

Morgunblaðið - 29.06.1994, Side 36
36 MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÞJOIMUSTA Staksteinar ísland og ESB ENN er óráðið hvað verður um Evrópska efnahagssvæðið ef öll EFTA-ríkin, að íslandi undanskildu, ganga inn í Evrópusambandið. í Evrópufréttum, sem Samtök iðnaðarins og VSÍ gefa út, er rætt um þetta mál. Hvað vilja ís- lendingar? „Fari svo að EFTA-ríkin fjögnr gangi inn í ESB beinist athyglin að íslendingum og framtíð EES um stund. Þá er mikilvægt að þjóðin hafi gert upp við sig hvað hún vill. Þess vegna hlýtur umræða á íslandi að vera for- senda samningaviðræðna. Við munum ekki fá mörg tækifæri til að semja við ESB með þau spil sem við höfum á hendi. Ef þeirri samningsstöðu verður klúðrað getum við þurft að bíða lengi eftir því að verða boðið að spilaborðinu aftur og ólík- legt að spilin sem gefin verða verði jafn góð. Það er athyglisvert að fylgj- ast með mismunandi viðhorfum EFTA-ríkjanna til aðildar að ESB. Finnar flytja út svipað hlutfall til ESB og íslendingar. Sú staðreynd er ein af helstu röksemdum finnsks athafnalifs fyrir aðild, að þeirra mati er ekki réttlætanlegt að taka áhættu á ótryggum heimsmörk- uðum með svo stóra þjóðar- hagsmuni, þeir telja hins vegar mögulegt að taka áhættu með minnihlutann. Aðild að ESB tryggi Finnum áhrif á þessum stærsta markaði sínum sem EES tryggi engan veginn, með aðild sé finnskt efnahagslíf ein- ungis að horfast í augu við stað- reyndir. Þeir tejja samnings- stöðu sína gagnvart ríkjum og ríkjasamsteypum utan ESB sterkari í samflotinu en ef þeir væru einir á báti. Finnar eru þó ekki neinir aukvisar í al- þjóðaviöskiptum. A Islandi hefur þeirri skoðun hins vegar verið haldið á lofti að við værum í stakk búin til að stunda áhættuviðskipti með útflutningsverðmæti okkar í heild. Þar er líka til fólk sem telur að við getum á kalda- stríðsforsendum náð betri samningum upp á eigin spýtur, t.d. við Bandaríkjamenn, en í samfloti með öðrum Evrópu- þjóðum. Islendingar eigi að selja fiskinn hæstbjóðendum hverju sinni og ekki binda sig við einn markað frekar en ann- an. Ameríka, Asía, Evrópa og Asía verði athafnasvæði ís- lenskra spekúlanta, mikið verð- ur lagt undir, mikið grætt og miklu tapað. Islandsbersarnir brosandi út í bæði. Þjóðir sem ætla að stunda alþjóðaviðskipti þurfa að eiga flota heimsborg- ara sem eru alls staðar heima hjá sér, kunna öll heimsins tungumál og láta ekki smámuni þvælast fyrir sér. Islenska skólakerfið hefur aldrei hirt um að mennta slíkt fólk. Ef sú leið, að standa fyrir utan viðskiptablokkir og græða á því, á að vera raunhæfur kost- ur verða talsmenn hennar að færa rök fyrir máli sínu. Það verður a.m.k. að gera þjóðinni grein fyrir því hvernig eigi að gera þetta. Oljósar vangaveltur um velviya þarna eða land- fræðilega stöðu hér eru einskis virði. Við verðum að geta borið þetta gósenland saman við aðra kosti, s.s. aðlögun EES eða að- ild að ESB.“ Þær vangaveltur, sem hér hefur verið vitnað til eru óneit- anlega býsna fjarri þeim um- ræðum, sem fram hafa farið hér á Islandi um þessi mál. Ber að líta svo á, að ofangreindur texti lýsi skoðunum VSI og Samtaka iðnaðarins?(!) APOTEK_____________________ KVÖLD-, NÆTIIR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna I Reykjavík dagana 24.-30. júní, að báöum dögum meðtöldum, er í Apóteki Austurbæj- ar, Háteigsvegi 1. Auk þess er Breiðholts Apótek, Mjódd, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- dag. AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. NESAPÓTEK: Virkadaga9-19. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: virka daga 9-19 laug- ard. 9-12. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugar- daga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek eropið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-29500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30._ LÆKNAVAKTIR LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylgavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardagr og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 681041. BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni cða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyljabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna naudgunarmála 696600. UPPLÝSINOAR OG RÁÐGJÖF ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þríðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmis- skfrteini.___________________________ ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðarlausu f Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofú Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild LandspítaJans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislæknum. >ag- mælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símalfma og ráðgjöf milli kl. 13—17 alla virka daga nema mið- vikudaga f síma 91-28586. Til sölu eru minning- ar- og tækifæriskort á skrifstofunni. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógartilfð 8, s.621414. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er o|>in milli kl. 16 og 18 á fimmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161. RAUDAKROSSHÚSIÐ Tjamaru. 35. Ncyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91- 622266. Grænt númer 99-6622. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Elkki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer. 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ár- múla 5. Opið mánuaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstfmi hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beitt- ar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyr- ir nauðgun. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Mið- stöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfncð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f síma 11012. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sím- svari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófaxldum bömum. S. 15111. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyp- is ráðgjöf. VINNUHÓFUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur siQaspelIa miðvikudags- kvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sfmi 626868 eða 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráögjöf. Kynningarfundir aJIa fímmtudaga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur aJkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 652353. OA-SAMTÖKIN eru með á sfmsvara samtakanna 91-25533 uppl. um fundi fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að striða.________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, póst- hólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templarahöllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ingólfs- stræti 19, 2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. UNGLINGAHEIMILI RÍKISINS. aðstoð við ungiinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. UPPLÝSINGAMIDSTBÐ FERDAMÁLA Bankastr. 2, er opin frá 1. júní til 1. sepL mánud.- föstud. kl. 8.30-18, laugard. kl. 8.30-14 ogsunnud. kl. 10-14. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur f Bolholti 4 Rvk., sími 680790. Símatlmi fyrsta miðvikudag hvers mánaðar frá kl. 20-22. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður í sfma 642931. FÉLAG ISLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofú alla virka daga kl. 13-17. LEIDBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14,eropin allavirkadagafrákl. 9-17. ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Rcykjavík, Hverfisgötu 69. Símsvari 12617. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 616262. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. FYindir á Öldugötu 15, mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 20. FÉLAGIÐ Heymarhjálp. Þjónustuskrifstofa á Klapparstíg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. FRÉTTIR/STUTTBYLGJA FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: M. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfir fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist n\jög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tlðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR LANDSPlTALINN: alla daga Id. 15 Ul 16 og kL 19 Ul kl. 20. KVENNADEILDIN. kl. 19-20. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. HeimsóknarUmi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. OLDRUNARLÆKNINGADEILD Hálúni 10B: Kl. 14-20 og eflir samkomulagi. GEDDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17. LANDAKOTSSPÍTALI: Alia daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. BORGARSPÍTALINN i Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 Ul kl. 19.30 ogeflir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17. HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artími fijáls alla daga. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til fóstudaga kL 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30-16. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kL 15.30 U1 kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 U1 kl. 17. KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ST. JÓSEFSSPÍTALl HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og efUr samkoniulagi. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKUKLÆKNISHÉR- ADS og heilsugæslustöðvar Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSID: HeimsóknarUmi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Hcimsóknar- tfmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bama- deild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofúsimi frá kl. 22-8, s. 22209._ BILANAVAKT____________________________ VAKTþJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936____________ SÖFN__________________________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS: Iæstrarsalir Of>nir mánud.-fostud. kl. 9-17. ÚUánssalur (vegna heimiána) mánud.-föstud. kl. 9-16. lx>kað laug- anl. júní, júlí og ágúst HÁSKÓLABÓKASAFN: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Frá 15. júní til 15. ágúst verður opið mánudaga til föstudaga kl. 12-17. Upplýsingar um útibú veitiar f aðalsafni.______________ BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNID f GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segin mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - föstud. kl. 13-19. Lokað júní og ágúst. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 683320. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Frá og með þriðjudeginum 28. júní verða sýningarsalir safnsins lokaðir vegna viðgerða Ul 1. október. ÁRBÆJARSAFN: í júnf, júlí og ágúst er opið kl. 10-18 alla daga, nema mánudaga. Á vetrum eru hinar ýmsu deildir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar í síma 814412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dagtega frá kl. 12-18 nema mánudaga. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgöto 11, Hafnarfirði. Opið þriíjud. og sunnud. kl. 15-18. Sfmi 54321. AMTSBÓKASAFNID Á AKUKEYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. LISTASAFNID A AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. Opnunarsýningin stendur til mánaðamóta. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13-15. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. NORRÆNA IIÚSID. Bðkasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir 14-19 alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Frikirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR við rafstöðina við Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74: Safnið er opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. NESSTOFUSAFN: Yfir sumarmánuðina verður safnið opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og lauganiaga milli kl. 13-17. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga kl. 11-17 til 15. september. LAXDALSHÚS: Opið á sunnudögum frá 26. júní til 28. ágúst opið kl. 13-17. Gönguferðir undir leiðsögn um innbæinn frá Laxdalshúsi frá kl. 13.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn opinn alla daga. KJARVALSSTAÐIR: Opið dagfega frá Id. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR PYá 4.-19. júnf verður safnið opið daglega kl. 14-18. FYá 20. júní til 1. september er opnunartfmi safns- ins laugd. og sunnud. kl. 14-18, mánud.-fimmtud. kl. 20-22. ÁRBÆJARSAFNIÐ: Sýningin „Reykjavík ’44, Qölskyldan á lýðveldisári" er opin sunnudaga kl. 13-17 og fyrir skólahópa virka daga eftir sam- komulagi. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJ A- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 Qg 16-_________________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laug- ard. 13.30-16. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opið daglega kl. 14-17. BÓKASAFN KÓPAVOGS, FannborR 3-5: Mðnud. - fimmtud. Id. 10-21, lostud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. NÁTTÚRUFKÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga frá kl. 13-17. Sími 54700. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið alla daga út september kl. 13-17. SJÓMINJA- OG'SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. — laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - íostud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri s. 96-21840. FRETTIR Nýr formað- ur hjá skóla- meisturum AÐALFUNDUR Skólameistara- félags íslands var haldinn að Laugarvatni dagana 9. og 10. júní sl. A fundinum var Hjálmar Árna- son kosinn formaður félagsins. Aðalumræðuefnið var frumvarp til laga um framhaldsskóla. Kom fram skýr uggur félagsmanna yfir efni þess eins og það birtist í skýrslu um mótun menntastefnu. Þá var ítarleg umræða um stöðu félagsins innan Hins íslenska kennarafélags (HÍK). Menn velta fyrir sér spurn- ingunni um það hvort félagið ætti að segja sig úr samtökum kennara og standa eitt ellegar halda áfram aðild að HÍK, segir í fréttatiikynn- ingu frá félaginu. Dr. Jón Torfi Jónasson og Soffía Gísladóttir kynntu könnun meðal stjórnenda framhaldsskóla þar sem m.a. kemur fram að flestir skóla- stjómendur telja það meginhlutverk skólanna að efla félagslegan og almennan þroska nemenda sinna. Aðalfundurinn ræddi um mikilvægi þess að efla innra eftirlit og gæða- mat í framhaldskólanum. Fram kom að slíkt starf er þegar hafið og virð- ist almennur áhugi á altækri gæða- stjómun innan framhaldsskólanna. Varnir gegn vímu Bandarískur prófessor, Milkman að nafni, fjallaði um vamir gegn vímuefnaneyslu unglinga. Var gerður mjög góður rómur að máii prófessors Milkmans. Fundurinn ijallaði um eftirmenntunarmál skólastjómenda, fjárveigingar til framhaldsskólans og mörg önnur mál. Jón F. Hjartarson gaf ekki kost á sér til endurkjörs í stjóm Skóla- meistarafélagsins og voru honum þökkuð heilladrjúg störf sem for- maður félagsins sl. þijú ár. Ný stjórn var kjörin. Hana skipa: Hjálmar Árnason, formaður. Mar- grét Friðriksdóttir, gjaldkeri. Kirstján Thorlacius, ritari. I vara- stjóm eru: Elín Jóna Þórsdóttir og Magnús Þorkelsson. Aðalfundurinn var skipulagður af heimamönnum undir forystu skólameistara, Kristins Krist- mundssonar. SUNDSTAÐIR SUNDSTADIR í REYKJAVlK: Sundhöllin, er opin frá 5. apríl kl. 7-22 alla virka daga og um helgar kl. 8-20. Opið í böð og potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarl. Breiðholtsl. og Laugardalsl. eru opnar frá 5. aprfl sem hér segin Mánud.-föstud. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sfminn er 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18. Sunnu- daga: 8-17. Sundlaug HafnarQaröan Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnu- daga: 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga kl. 9-17.30. Sunnudaga kl. 9-16.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSSVEIT: Opin mánudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.46-19.45). Föstu- daga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugardaga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánu- daga - fóstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9—16. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sími 23260. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. I^augard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. BLÁA LÓNIÐ: Alla daga vikunnar opið frá kl. 10-22. ÚTIVISTARSVÆÐI GRASAGARÐUIIINN I LAUGARDAL. Opinn alla daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARDURINN er opinn alla daga frá kl. 10-21. SORPA SKRIFSTOFA SORFU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.16 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-21. Þær eru þó lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust og Sævarhöfði o|>nar frá kl. 9 alla virka daga. UppUími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.