Morgunblaðið - 29.06.1994, Síða 47

Morgunblaðið - 29.06.1994, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 1994 47 DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR I DAG Yfirlrt: Fyrir vestan land er dálítill hæðarhrygg- ur, sem þokast austur á bóginn, en um 400 km suðaustur af Hvarfi er 990 mb lægð á hreyf- ingu suðsuðaustur. Þá er lægðardrag á Græn- landssundi. Spá: Vestlæg eða breytileg átt, kaldi á Vest- fjörðum en hægari annars staðar. Vestanlands verður víða skýjað, einkum norðantil, en létt- skýjað annars staðar. í innsveitum má þó bú- ast við síðdegisskúrum. Hiti á bilinu 8 til 17 stig að deginum, hlýjast austanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fimmtudag og föstudag: Suðvestan- og siðar sunnanátt og þykknar upp suðvestanlands en bjartviðri norðanlands og á austurlandi. Hiti á bilinu 9 til 18 stig að deginum, hlýjast norðaust- an til. Laugardag: Sunnan- og suðaustanátt, sums staðar strekkingur. Rigning sunnan- og vestan- lands en skýjað og þurrt að mestu norðaustan- lands. Áfram fremur hlýtt. Veðurfregnatímar: 1.30, 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsími Veður- stofu íslands - Veðurfregnir: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Færð á vegum er yfirleitt góð. Víða er nú unn- ið að endurbyggingu vega en þar eru þeir frem- ur grófir. Lágheiði er fær bílum undir 4 t heildarþyngd. Mokstri er lokið á Þorskafjarðar- heiði og á veginum um Hólssand, á milli Axar- fjarðar og Grímsstaða á Fjöllum og eru þær leiðir nú jeppafærar. Þá er orðið fært í Eldgjá úr Skaftártungu, sama er að segja um veginn til Mjóafjarðar. Vegir á hálendinu hafa verið auglýstir lokaðir allri umferð en búist er við að Kjalvegur verður fær um mánaðamótin og einnig vegurinn í Drekagil að norðan og [Land- mannalaugar frá Sigöldu. Búist við að vegurinn um Sprengisand opnist um mánaðamótin. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftir- liti í síma 91 -631500 og í grænni línu 99-6315. Helstu breytingar til dagsins í dag: Lægðin við Hvarf hreyfist i SSA. Hæðarhryggurinn yfir Islandi þokast til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma Akureyri 12 léttskýjaó Glasgow 17 skýjað Reykjavík 13 léttskýjað Hamborg 25 léttskýjað Bergen 16 alskýjað London 27 léttskýjað Helsinki 20 skúr Los Angeles 19 heiðskirt Kaupmannahöfn 20 hálfskýjað Lúxemborg vantar Narssarssuaq 10 skýjað Madríd 31 iéttskýjað Nuuk 2 alskýjað Malaga 25 heiðskírt Ósló 23 skýjað Mallorca 26 léttskýjað Stokkhólmur 23 léttskýjað Montreal 18 skúr Þórshöfn 12 skýjað NewYork 24 skýjað Algarve 29 heiðskírt Orlando 26 léttskýjað Amsterdam 27 léttskýjað París 28 léttskýjað Barceiona 26 heiðskírt Madeira 20 skýjað Berlín 28 heiðskírt Róm 25 léttskýjað Chicago 21 hálfskýjað Vín 33 skýjað Feneyjar 30 skýjað Washington 22 skýjað Frankfurt 27 skýjað Winnipeg 17 skúr ■ REYKJAVÍK: Árdegisflóð kl. 10.41 Dg síðdegisflóö kl. 23.03, fjara kl. 4.29 og 16.42. Sólarupprás er kl. 3.03, sólarlag kl. 23.55. Sól er i hádegisstað kl. 13.30 og tungl í suðri kl. 6.13. ÍSAFJÖRÐUR: Árdegisflóö kl. 0.09 og síödegisflóð kl. 12.38, fjara kl. 6.35 og 18.42. Sól er í hádegisstaö kl. 12.36 og tungl í suðri kl. 5.20. SIGLUFJÖRÐUR: Árdeg- isflóð kl. 2.32, síðdegisflóð kl. 15.12, fjara kl. 8.44 og 20.57. Sól er í hádegisstað kl. 13.18 og tungl í suðri kl. 6.01. DJÚPIVOGUR: Árdegisflóð kl. 7.29, síðdegisflóö kl. 19.58, fjara kl. 1.30 og 13.46. Sólarupprás er kl. 2.26 og sólarlag kl. 23.33. Sól er í hádegisstað kl. 13.00 og tungl i suðri kl. 5.43. (Morgunblaðið/Sjómælingar íslands) Krossgátan LÁRÉTT: I slg'ögra, 4 drukkið, 7 uppskrift, 8 tala illa um, 9 greinir, 11 fór á fæti, 13 kveumannsnafn, 14 baunir, 15 far, 17 storms, 20 óliljóð, 22 matreiðslumanns, 23 grefur, 24 deila, 25 sætta sig við. LÓÐRÉTT: 1 ekki hefðbundið mál, 2 áburðarmylsna, 3 sig- aði, 4 snjór, 5 fólk, 6 bik, 10 hagnýtir sér, 12 ílát, 13 bókstafur, 15 poka, 16 fárviðri, 18 heiðursmerkið, 19 röð af lögum, 20 flís, 21 málmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 klófestir, 8 tjóns, 9 lýjan, 10 sút, 11 losti, 13 urrar, 15 skalf, 18 sakna, 21 urt, 22 móðan, 23 ijóli, 24 hafurtask. Lóðrétt: 2 ljóns, 3 fossi, 4 sultu, 5 iljar, 6 stól, 7 knár, 12 tál, 14 róa, 15 sæma, 16 auðna, 17 fundu, í dag er miðvikudagur, 29. júní, 180. dagur ársins 1994. Orð dagsins: Hann kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra og sagði: „Sannlega segi ég yður: Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei inn í himnaríki.“ Upplýsingar og skrán- ing í síma 79020. SKIPIIM Reykjavíkurhöfn: í gær kom Snorri Sturluson með Slétta- nes í togi til hafnar. Viðey og Freyja komu af veiðum, Reykjafoss kom af strönd, Helga- fell og Minerva komu frá útlöndum. Stapafell fór á strönd. í gær var væntanlegur Gissur ÁR, olíuskipið Norsk Barde fór frá Reykja- vík. Engcy fór á veiðar í gær. Þýski togarinn Bootes kom til viðgerð- ar í gær og Bakkafoss kom af strönd. í dag er væntanlegt skemmti- ferðaskipið Arkona og tvö frönsk herskip, Dur- ance og De Grass. Reykjafoss fer á ströndina í dag. (Matt. 18, 2.3.) 9.30. Göngu/sundferð kl. 10.30-12. Hand- mennt frá kl. 13-16. Bossía-boltaieikur 14-15. Kaffiveitingar kl. 15. Dans (Sigvaldi) kl. 15.30. AUir velkomnir. Hafnarfjarðarhöfn: Ýmir kom af veiðum í gærkvöldi, en Tjalda- nesið f gærmorgun. Rússneska flutninga- skipið Alexsanritovyy kom með rússafisk í gær. Sjóli og Haraldur fóru á veiðar í gær- kvöldi. Fréttir Brúðubíllinn verður í dag við Vesturgötu kl. 10 og Kambsveg kl. 14. Mannamót Parkisonsamtökm a íslandi efna til sumar- ferðar 2. júlí nk. kl. 13. Farið verður frá Um- ferðarmiðstöðinni, um Þrengslin til Þorláks- hafnar, síðan yfir Óseyr- arbrúna um Eyrarbakka og Selfoss, upp Skeiðar- veg og komið í Skálholt og drukkið kaffi þar. Upplýsingar í síma 37416 Pálmi, 79895 Ingveldur, og 689152 Lárus. Gjábakki. „Opið hús“ í dag í frá kl. 13. Heitt á könnunni og heimabak- að meðlæti. Fella og Hólakirkja. Samvera fyrir aldraða á vegum Ellimálaráðs Reykjavíkurprófasts- dæma verður í Fella- og Hólakirkju í dag, 29. júní, kl. 14-16. Hugleið- ing. Halla Jónsdóttir kennari, almennur söng- ur, kaffiveitingar og spjall. AUir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Hallgríms- kirkju (öldrunarstarf- ið) fer í sumarferð nk. laugardag kl. 9.30 frá kirkjunni. Farið verður að Flúðum í Hruna- mannahreppi. Upplýs- ingar í síma 10745 í Hallgrimskirkju. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Kirkjustarf Áskirkja: Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama í dag kl. 10-12. Félag eldri borgara ráðgerir að fara í tveggja daga ferð um Dalasýslu 6. og 7. júlí. Skrásetning og miðaaf- hending á skrifstofu fé- lagsins til 1. júlí. Sími 28812. Skrifstofan er opin í sumar frá kl. 9-16. Dómkirkjan: Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Hallgrímskirkja:Tón- leikar í kvöld kl. 20.30. Namsos Sangforening. Háteigskirkja: Kvöld- og fyrirbænir í dag kl. 18. Félagsstarf aldraðra, Gerðubergi. Á morgun, fimmtudag, verður farið í heimsókn og skoðunar- ferð í Alþingishúsið. Lagt af stað kl. 13.30. Langholtskirkja: Aft- ansöngur kl. 18. Neskirkja: Bænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Hvönn Vitatorg. Sóknarprest- ur kemur í heimsókn kl. HVÖNN (Angelica archaengelica) eða æti- hvönn er harðger og útbreidd á Islandi og var löngum höfð til nytja. Eins var farið til hvanntekju þar sem mikið var um hvönn. Rótin var grafin upp og þótti góð til mat- ar. Hvönnin vex víða í giljum, fuglabjörgum og varpeyjum. ► - Þvær allt að 5 kg ^ - 600 snúninga vinda ) -Tromla og pottur úr ryðfríu stáli ► -18 þvottakerfi, þar af eitt fyrir ull ► - Hitabreytirofi ^ - Spamaðarrofi ^ - Hægt að taka þeytivindu úr sambandi ) - Rafmagnsnotkun ca. 2,0 kw I FRÍ HEIMKEYRSLA Verð miðast við staðgreiðslu PFAFF BORGARTÚNI 20 sími626788 EKKI BARA SAUMAVÉLAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.