Morgunblaðið - 16.09.1994, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 16.09.1994, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDÁGUR 16. SEPTEMBER 1994 19 um Guðmund í 5. sætið í irófkiörinu 28. og 29. okt. n.k. LISTIR Morðsaga í tölvuleik Skrifstofa stuðningsmanna Guðmundar Hallvarðssonar er að Suðurlandsbraut 12. Opið virka daga kl. 14-22 og um helgar kl. 13-19. tSímar 882360 og 882361. VfS KVIKMYNPIR St jörnubíó HEILAÞVOTTUR „BRAIN- SCAN“ ★ ★ Leikstjóri: John Flynn. Að.alhlutverk: Edward Furiong, Frank Langella, T. Ryder Smith og Amy Hargreav- es. Summit. 1994. TÖLVULEIKIR hafa oft verið notaðir í spennu- og hryllings- myndum enda er tilvalið fyrir hug- myndaríka kvikmyndagerðarmenn að leika sér með mörkin á milli vei-uleika og sýndarveruleika tölvutækninnar, sem gerir þig að þátttakanda í leiknum. Unglinga- hryllingsmyndin Heilaþvottur í Stjörnubíói er ein af þessum sem gerir út á háþróaða tölvuleikja- tæknina. Hún segir af unglings- pilti, sem Edward Furlong úr „Terminator 2“ leikur, er fær nýjan og spennandi tölvuleik í pósti frá dularfullu fýrirtæki. Leikurinn ger- ir hann að morðingjanum í blóði drifinni morðsögu og gengur út á að ekki komist upp um kauða. Fljótlega verður svo ljóst að leikur- inn er helsti raunverulegur því granni piltsins finnst myrtur á - í því liggur stór munur sem vert er að prófa. Fín og gróf smábrauð og bóndabrauð - alltaf fersk - alltaf nýbökuð. TUTTUGASTA og fyrsta starfsár íslenska dansflokksins hófst 1. september sl. með æfingum á Danshöfundakvöldi. Þar verða sýndir þrír nýir ballettar eftir dans- ara íslenska dansflokksins, en það eru þau Hany Hadaya, Lára Stef- ánsdóttir og David Greenall.Frum- sýning á Danshöfundakvöldi verð- ur sunnudaginn 18. september í Tjarnarbíói og önnur sýning verður þann 19. september og mun inn- koma þeirrar sýningar renna til styrktar alnæmissamtökunum. Þijú dansverk „Verk Hanys „Sine Nobilis“ ger- ist á 17. öld í Bretlandi. Höfundur- inn notar svokölluð „Catches" og „Rounds" sem eru söngvar sungn- ir á krám og kaffihúsum af karl- mönnum úr millistétt. Auk dansara kemur fram söng- hópurinn „Voces Thules“ og er verkið samspil söngva, dansa og lifandi tónlistar. Verk Láru, „Kveik“, er samið við vorkafla „Árstíðanna“, hins kunna tónverks „Vivaldis" hér í útsetningn Thomas Wilbrands. Danshöfundur hefur i huga þær kenndir og tilfínningar sem vakna þegar vorið er í nánd. Verk Davids, „Carpe Diem“, tekur á ýmsum þáttum sjúkdóms- ins eyðni og áhrifum hans á smit- aða sem og ósmitaða einstaklinga samfélagsins. Aðalpersóna verksins stendur frammi fyrir þeim vanda að þurfa að segja ástmanni sínum að hann sé HlV-jákvæður og fjallar verkið um álagið og streituna sem þessu nákvæmlega sama hátt og fómar- lambið í leiknum og í hvert sinn sem strákur kveikir á leiknum týn- ir fólk í kringum hann tölunni. Hér er ekkert slæmur efniviður á ferðinni en leikstjóranum John Flynn tekst ekki að mynda úr hon- um neina afgerandi spennu eða hrollvekjandi frásögn. Myndin sver sig í ytri búnaði í ætt við aðrar unglingahrollvekjur, menntaskóla- umhverfið er sérstaklega kunnug- legt, nýir tölvuleikir eru aðalmálið og liðið liggur í hryllingsmynda- tímaritum eins og „Fangoria". í Heilaþvotti upplifa unglingarnir þó ekki martraðir í svefni eða kaupa sér inná þær í bíó heldur fá sér hana á tölvudisklingi líkt og Furl- ong. Skrattakollurinn sem stjórnar leiknum stígur út úr honum og fram á gólf hjá piltinum og þótt hann sé forljótur og honum fylgi mikil áhrifshljóð er hann enginn Freddie Kruger heldur miklu frek- ar svona föðurlegur leiðbeinandi sem ýtir drengnum útí æ meiri vandræði enda tölvuleikjafíkill. Myndin er einn tölvuleikur og slíkir hafa sjaldnast sterka sögu að segja og svo er einnig um þenn- an. Efnið er á margan hátt áhuga- vert því enginn veit hvar þróunin FRUMSÝNING á Danshöf- undakvöldi verður í Tjarnar- bíói 18. september nk. fylgir fyrir báða aðila. Búningar eru hannaðir af dans- höfundum í samvinnu við Indriða Guðmundsson, saumastofunni 7 í höggi. Jóhann Bjarni Pálmason sér um ljósahönnun og aðstoð við æf- ingar er í höndum Lauren Hauser, sem einnig er sýningarstjóri. Miða- sala er í Tjarnarbíói. Smábrauðin frá Hatting M bí munur... ...á nýbðkuðtim 09 upphituðum Þegar þú setur hálfbökuðu Hatting smábrauðin í ofninn færðu þau nýbökuð út en ekki bara upphituð í tölvuleikjum endar en spennan og hrollurinn er ekki upp á marga fiska. Furlong er íþyngdur af sorg- legri fortíð sem reynt er að tengja við söguna en með litlu árangri og andfélagsleg hegðun hans er meira og minna óútskýrð. Heila- þvottur er léttur skyndibiti sér- hannaður fyrir tölvufrík og kannski „Fangoria" lesendur. Arnaldur Indriðason Danshöfundakvöld í Tjarnarbíói ...við allra hæfi! HP DeskJet 1200C ertoppurinn á meðal litaprentara. Hraðvirkur. Hágæða prentun. Fjórskipt bleksprautun. 300x600 dpi + RET\ 2 MB minni (stækkanlegt). Tæknival HP DeskJet 560C er nýr litaprentari sem vekur athygli. 300x600 dpi + RET*. Hraðvirkurprentari. Vönduð litaprentun. m Skeifunni 17 - Sími 681665 * dpi = punkta upplausn á tommu. RET = HP upplausnaraukning. BfíYNJAR HONNUN /1

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.