Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 45. I I I I I I I J I í I I I ú í í „Hún er hryllilega fyndin i bókstaflegri merkingu." **+* A.l. Mbl. *++*Ó.H.T. RÁS 2. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ mnMTT-yj- JIMMY HOLLYWOOD JOE PESCI • Christian Slater Lif misheppnaöa leikarans Jimmy (Joe Pesci, JFK) og utan- garðsmannsins Stardom (Christian Slater, True Romance) tekur stakkaskiptum þegar Jimmy verður vitni að þjófnaði og þeir félagar ákveða að taka lögin í sína hendur. Ofbeldisfull grínmynd með stórleikunum í aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HANN ER STÓRKOSTLEGUR, SNJALL OG STELSJÚKUR! Sýnd kl. 5 og 7. A New Comcdy By John Waters. Mynd sem hlaut frábæra dóma á Canneshátíðinni 1994. Sýnd kl. 9 og 11. SÍMI19000 I Gallerí Regnbogans: Eglll Eðvarðsson ALLIR HEIMSINS MORGNAR GfcÍA'RO DEPARDIEU JEAN-PIERRE MARIELLE Áhrifamikil, falleg og seiðandi mynd gerð eftir metsölubók Pascal Quignard sem komið hefur út í íslenskri þýðingu hjá Máli og menningu. Myndin hefur hlotið mikla aðsókn víða um lönd, þ. á m. í Bandaríkjunum. Geisladiskar dregnir út: Tónlistin úr kvikmyndin- ni hefur selst í risaup- plögum víða um heim. Á 9 sýningum næstu daga verður dreginn út geisladiskur frá Japis úr seldum miðum. Aðalhlutverk: Gerard Depardieu, Jean-Pierre Marielle og Anne Brochet. Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10. ■ Ljóti strákurinn Bubby ★★★A.l. MBL ★★★Ó.T. Rás 2. Sýnd kl. 4.50, 6.50. 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Svik á svik ofan - haglabyssur og blóð - taum- lausar, heitar ástríður - æðislegur eltingarleikur. Sýnd kl. 11.10. B. i. 16 ára. Besta gamanmynd hér um langt skeið." ★**Ó.T., Rás 2. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bö. i. 12 ára. KRYDDLEGIIU HJÖRTU Mexíkóski gullmolinn. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síð. sýningar. Kvikmyndahátíð Amnesty International í REGNBOGANUM Trahir (svik). Frönsk/rúmensk verðlaunamynd um kjör rit- höfunda undir ógnarstjórn kommúnista. Sýnd kl. 5. Tango Feroz. Barátta argentískrar rokkæsku gegn kúgun stjórnvalda. Sýnd kl. 7. Reporting on Death. Um mannskæða uppreisn í fangelsi íPerú 1984. Sýndkl. 9. Tango Feroz. Barátta argentískrar rokkæsku gegn kúgun stjórnvalda. Sýnd kl. 11. 1111111111111II1111II1111111111111111111111111 SIMI 11170 Allar upplýsingar fást í síma 11170 Textavarp síða 522 - kjarni málsins! j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.