Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 40
40 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994
MORGUNBLAÐIÐ
Æ\ WOÐLEIKHUS© sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00:
Óperan
• VALD ÖRLAGANNA eftir Giuseppe Verdi
Frumsýning lau. 17. sept. , uppselt, - 2. sýn. þri. 20. sept., uppselt, - 3. sýn.
sun. 25. sept., uppselt, - 4. sýn. þri. 27. sept., uppselt, - 5. sýn. fös. 30.
sept., uppselt, - 6. sýn. lau. 8. okt., örfá sæti laus, - 7. sýn. mán. 10. okt. - 8.
sýn. mið. 12. okt. Ósóttar pantanir seldar daglega. >
• GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 23. sept. - lau. 24. sept. - fim. 29. sept.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30:
mSANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA
eftir Guðberg Bergsson í leikgerð Viðars Eggertssonar.
Frumsýning fim. 22. sept kl. 20.30 - 2. sýn. sun. 25. sept. - 3. sýn. fös. 30. sept.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga frá kl. 13-20
meðan á kortasölu stendur.
Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10.00.
Grxna línan 99 61 60 - greiösíukortaþjónusta.
Ath.: Sala aðgangskorta stendur yfir til 20. sept.
6 sýningar aðeins kr. 6.400.
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
• LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage.
Frumsýning fim. 22/9, 2. sýn. fös. 23/9, grá kort gilda, 3. sýn. lau. 24/9, rauö
kort gilda, 4. sýn. sun. 25/9, blá kort gilda.
LITLA SVIÐ KL. 20:
• ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR)
eftlr Jóhann Sigurjónsson
Sýn. í kvöld uppselt, lau. 17/9 uppselt, sun. 18/9 uppselt, þri. 20/9 uppselt,
mið. 21/9 uppselt, fös. 23/9 uppselt, lau. 24/9 uppseit, sun. 25/9 örfá sæti
laus, mið. 28/9, fim 29/9, fös. 30/9.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. kl. 13-20 á meðan kortasalan stendur
yfir. - Tekið á mólti símapöntunum alla virka daga frá kl. 10.
Sími 680-680. - Munið gjafakortin, vinsæl tækifærisgjöf!
Greiðslukortaþjónusta.
Tjarnarbíó
Danshöfunda-
kvöld
Höfundar:
Hany Hadaya, Lára Stefánsdóttir,
og David Greenall
Frumsýning 18. sept. kl. 20.00.
Fáein sæti laus
Styrktarsýn. 19. sept. kl. 20.00.
3. sýn. 23. sept. kl. 20.00.
4. sýn. 24. sept kl. 20.00.
Miðasalanopnarkl. 16.00.
Miðapantanir á öðrum tímum í síma
610280 (símsvari) eða í síma 889188.
íslenski
dansflokkurinn
Sýnt í íslensku óperunni.
í kvöld kl. 20. uppselt.
Lau. 17/9 kl. 20. Uppselt.
Fim. 22/9 kl. 20.
Ósóttar pantanir eru seldar
3 dögum fyrir sýningu.
Miðapantanir í símum
11475 og 11476.
Ath. miðasalan opin virka daga
frá kl. 10-21 og um helgar frá
kl. 13-20.
ÍSLENSKA
LEI KHÚSIÐ
BÝR ÍSLEKDIHGOR HÉR'
Höfn Hornafirði:
Sindrabær, laugard. 17/9 kl. 20.30.
CD p uv u nc\ Hó uv I e i kd k1
+-|cisl<ólabíói
og ió septembek, kl. 2.0.00
I 7. septembeý, kl. i4.30
i5- o‘
°0 i'
Stjómandi: Rico Saccani
Einleikari: Þorsteinn Gauti Sigurðsson
Kynnir: Edda Heiðrún Bachman
évfnisskk'á
Dmítríj Shostakovitsj: Hátíðarforleikur
Sergej Rakhmanínov: Tilbrigði við stef eftir Paganini
Antonin Dvorak: Karneval, forleikur
Alexander Borodin: Næturljóð
Emmanuel Chabrier: Espagna
Igor Stravinskíj: Þættir út Eldfuglinum
IV0V-7I vuuviuvnij. Ui fc.iuiuyn/iuiM
C^MSINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
Blómstrandih 1 j ó m s v e i t
Sími
622255
FÓLK
Kvikmyndir
Michael Douglas
hljópst undan merkjum
menni, og stendur yfir leit meðal
ýmissa stærstu leikaranna vest-
anhafs.
Valið á Matthew Modine hefur
slegið suma illa, sem telja að
Modine búi ekki yfir sama að-
dráttarafli og Michael Douglas
og því sé hætt við að þeim 4,5
milljörðum króna sem varið verð-
ur til að gera myndina verði kast-
að á glæ. Leitin að staðgengli
Douglas þótti örvæntingarfull.
Hún stóð yfir vikum saman og
m.a. var reynt að bera víurnar í
Keanu Reeves en hann hafði ekki
áhuga.
Leikstjórinn Renny Harlin seg-
ir þetta fjarstæðu. „Fjöldi fólks
virðist gleyma því að Matthew
Modine er frábær leikari, sem
hefur leikið í myndum eins og
Full Metal Jacket eftir Stanley
Kubrick, Short Cuts eftir Robert
Altman, Birdy eftir Alan Parker
og Married to the Mob eftir
Jonathan Demme. Þetta er ein-
mitt leikarinn sem ég vildi fá í
hlutverkið. Hann og Geena passa
vel saman. Við hjónin áttum hug-
að fá hann í hlut-
Renny Harlin og
eð valið.
eiga að hefjast í október
og um þessar mundir er starfslið
íslandsvinarins, sem aldrei hefur
komið til íslands, Marios Kassars
hjá Carolco Pictures, að láta
smíða tvö sjóræningjaskip í fullri
stærð á Möltu og það þriðja í
Tælandi. Einnig er verið að
reisa alvöru sjóræningjaþorp
á Möltu og sauma sjóræn-
ingjabúninga í 17. aldar stíl
á hundruð eða þúsundir
leikara.
NÚ ER ákveðið að Matthew
Modine hlaupi í skarðið sem
Michael Douglas skildi eftir sig
þegar hann hljópst undan merkj-
um við gerð sjóræningjamyndar-
innar Cutthroat Island, sem leik-
stjórinn finnski Renny Harlin
ætlar að hefja tökur á í októ-
ber með eigin-
konu sinni
Geenu Da-
vis, sem mun leika aðalhlutverk-
ið á móti Modine.
Michael Douglas hætti við að
vera með þar sem hann óttaðist
að verða útundan og fá engu
ráðið í mynd þar sem leikstjórinn
og aðalleikkonan svæfu saman.
Enn hefur ekki verið ákveðið
hver verði fyrir valinu
sem vondi sjóræning-
inn, sem á að verða
eftirminnilegt ill-
Michael Dou-
glas óttaðist að
fá engu að ráða.
Morgunblaðið/Ólafur Bernódusson
Tekið á móti pabba
ÞEIR gera það ekki endasleppt frekar en fyrri daginn á Örv-
ari HU, frystitogaranum frá Skagaströnd. Guðjón „Ebbi“ Guð-
jónsson, skipstjóri, og áhöfn hans kom á dögunum úr veiðiferð
úr Smugunni með mesta afla, sem skipið hefur komið með að
landi, 260 tonn af flökum að verðmæti um 66 milljónir króna.
Þetta var fyrsti túrinn hjá Orvari í Smuguna og stóð hann í
36 daga. Það voru því eftirvæntingarfullir ungir menn sem tóku
á móti föður sínum er í Iand kom, þeir Krislján og Ebbi og við
hæfi er að hafa afurðirnar og skipið í baksýn.
Fyrirsæta í fríi
FYRIRSÆTAN heimskunna, Claudia Schiffer,
braut odd af oflæti sínu nú nýverið með því að fara
í frí til Mallorca, en hún hafði staðhæft að þangað
myndi hún aldri stíga fæti sínum framar. Ásætð-
una fyrir andúð fyrirsætunnar á þessari vinsælu
ferðamannaeyju má rekja ár aftur í tímann, en þá
tókst innfæddum ljósmyndara, í leyfisleysi að sjálf-
sögðu, að festa hana á filmu með bijóstin ber og
var myndin umsvifalaust birt í einu af staðarblöðun-
um. Claudiu fannst þetta að vonum hin mesta
ósvífni, en virðist nú hafa jafnað sig. Fylgir sög-
unni að hún hafí notið sumarleyfisins í ár og varið
flestum dögum í einkasnekkju sinni úti fyrir strönd-
um eyjunnar sólríku.
Fyrirsætan Claudia
Schiffer um borð í
snekkju sinni við strend-
ur Mallorca.
FOLK
Ný hlið
á James
Spader
► JAMES Spader sem fer á
kostum í kvikmyndinni Wolf
sem sýnd er í Stjörnubíói fer
aldrei þessu vant með hlutverk
góða gæjans í StarGate sem
frumsýnd verður í Bandaríkjun-
um í október. Spader er senni-
lega þekkt-
astur fyrir að
leika undir-
förla uppa í
myndum allt
frá Pretty in
Pinktil Wolf,
en í StarGate
leikur hann
góðhjartaðan
fornaldar-
fræðing.
Leikstjóri
myndarinnar, Roland Em-
merich, kvíðir þó engu um að
áhorfendum falli þessi hlið á
Spader ekki í geð, því hann seg-
ir að á prufusýningum á mynd-
inni hafi áhorfendur kunnað vel
að meta hann þrátt fyrir undrun
sína á hlutverkinu. Þegar Em-
merich sá Spader í Wolf sagðist
hann vart hafa trúað því að
þarna væri um sama manninn
að ræða, en þetta sýndi aðeins
að þarna væri á ferðinni frábær
leikari.