Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 46
£6 FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SJÓNVARPIÐ 18.20 ►Táknmálsfréttir (Tom and the Jerry Kids) Bandarísk- ur teiknimyndaflokkur með Dabba og Labba o. fl. Leikraddir Magnús Olafsson og Linda Gísladóttir. Þýð- andi: Ingólfur Kristjánsson. (4:26) 18.55 ►Fréttaskeyti 19.00 ►Síðustu óbyggðirnar (The Last Wildemess) Heimildarmynd um nátt- úru og dýralíf í Afríku. Þýðandi og þulur: Matthías Kristiansen. 20.00 ►Fréttir 20.35 ►Veður 20.40 ►Feðgar (Frasier) Bandarískur myndaflokkur um útvarpssálfræðing í Seattle og raunir hans í einkatífinu. Aðalhlutverk: Kelsey Grammer, John Mahoney, Jane Leeves, David Hyde Pierc% og Peri Gilpin. Þýðandi: Reyn- ir Harðarson. (18:22)00 21.05 ►Derrick (Derrick) Ný þáttaröð um hinn sívinsæla rannsóknarlögreglu- mann í Múnchen. Aðalhlutverk: Horst Tappert. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (3:15) 22.10 |fIfltf||V||n|D ►Eins þótt IIV IIVItI I nUIH móti blási (One Against the Wind) Bandarísk bíó- mynd byggð á sannri sögu um Mary Lindell, enska konu sem bjó í Frakk- landi á stríðsárunum og skipulagði flóttaleiðir fyrir breska orrustuflug- menn sem skotnir höfðu verið niður. Aðalhlutverk: Judy Davis og Sam Neill. Leikstjóri: Larry Elikann. Þýð- andi: Kristmann Eiðsson. Maltin telur myndina fyrir ofan meðallag. 23.50 ►Ofvitarnir (Kids in the Hall) Kana- dískir spaugarar bregða hér á leik í mjög svo sérkennitegum grínatriðum. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. 0.20 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 16.00 ►Popp og kók (e) 17.05 ►Nágrannar 17 30 RKDIIKEEUI ►Myrkfælnu DAIIIVHCrni draugarnir 17.45 ►Með fiðring í tánum 18.10 ►Litla hryllingsbúðin 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 2015Þ/ETTIR *Eiríkur 20.45 ►Kafbáturinn (SeaQuest D.S.V.) (6:23) 21.40 |fl|||fUVIiniD ►Frú Robinson II vlHnl I IfUIII (The Graduate) Gamanmynd með Dustin Hoffman í sínu fyrsta meginhlutverki. Hér segir af Benjamin Braddock sem er mið- punktur allrar athygli í útskriftar- veislu sem foreldrar hans halda þeg- ar hann lýkur framhaldsskóla. Hann þolir illa við í veislunni og flýr af hólmi en lendir beint í klónum á frú Robinson, eiginkonu viðskiptafélaga föður hans. Daman dregur piltinn á tálar en málin vandast fyrst verulega þegar Benjamin kynnist Elaine, dótt- ur Robinson-hjónanna, og verður gagntekinn af ást til hennar. í öðrum helstu hlutverkum eru Anne Banc- roft, Katherine Ross og William Daniels. Leikstjóri er Mike Nichols og ekki má gleyma lögum Simons & Garfunkels sem gefa myndinni aukið gildi. 1967. Maltin gefur ★ ★★★ 23.25 ►Löggumorðinginn (Dead Bang) Spennutryllir með Don Johnson í aðalhlutverki. Rannsóknarlögreglu- maður í Los Angeles eltist við hættu- legan glæpahóp um öngstræti borg- arinnar og út í óbyggðimar. í öðrum helstu hlutverkum eru Penelope Ann Miller, William Forsythe og Bob Balaban. Leikstjóri er John Franken- heimer. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ Vi Mynd- bandahandbókin gefur ★★ 1.05 ►Ofsahræðsla (After Midnight) Eftir fortölur vinar síns skráir Allison sig á námskeið sem fjallar um sál- fræði óttans. Kennsluaðferðir pró- fessorsins Dereks era óvenjulegar því í stað kennslubóka notar hann hlaðn- ar byssur, hárbeitta hnífa og ógn- vekjandi sögur. Aðalhlutverk: Marg Helgenberger, Marc McClure og Alan Rosenberg. Leikstjóri: Jim Wheat. 1989. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ Vi 2.35 ►Fjárkúgun (Blackmail) Lucinda verður yfir sig ástfangin af myndar- legum, ungum manni, Scott. Aðal- hlutverk: Susan Blakely, Dale Midk- iff og Beth Toussaint. Leikstjóri: Rubem Preuss. 1991. Stranglega bönnuð börnum. 4.05 ►Dagskrárlok Ástarraunir - Frú Robinson dregur Benjamin á táiar og þau hefja leynilegt ástarsamband allt þar til hann hittir dóttur frúarinnar. Frú Robinson (The Graduate) Dustin Hoffman í fyrsta stóra hlutverkinu sínu? þar sem hann leikur Benjamin Braddock, sem hrekst úr eigin útskriftar- veislu STÖÐ 2 KL. 21.40 Dustin Hoff- man er ieikari mánaðarins á Stöð 2 og í kvöld sjáum við kvikmynd sem markaði þáttaskil í sögu banda- rískra gamanmynda og var auk þess fyrsta myndin með Hoffman í stóru hlutverki. Hér leikur hann Benjamin Braddock sem hrekst úr útskriftarveislu sem haldin er hon- um til heiðurs og lendir beint í klón- um á frú Robinson, eiginkonu við- skiptafélaga föður síns. Hún er lífs- reynd og staðráðin í að koma stráknum til við sig. Þau hefja leyni- legt ástarsamband sem hrynur til grunna þegar Benjamin kynnist Elaine, dóttur Robinson-hjónanna. Myndin fær fullt hús eða fjórar stjörnur í kvikmyndahandbók Malt- ins. í aðalhlutverkum eru Dustin Hoffman, Anne Bancroft og Kat- harine Ross. Mike Nichols fékk Óskarsverðlaunin fyrir leikstjórn en um tóniistina sjá Simon & Garfunkel. Klikkaður húmor frá Kanada Ofvitarnir, svokölluðu, láta allt flakka og húmorinn er af klikkaðra taginu. SJÓNVARPIÐ KL. 23.50 Fyrir nokkrum vikum sýndi Sjónvarpið skemmtiþátt með strákagengi frá Toronto sem vakti verðskuldaða athygli. Ofvitarnir svokölluðú eða Kids in the Hall hafa fyrir löngu getið sér gott orð í Kanada og Bandaríkjunum, enda láta þeir allt flakka og húmorinn er af klikkað- ara taginu. Á föstudagskvöld verð- ur sýndur annar þáttur með þeim félögum þar sem þeir bregða sér í ýmis kostuleg gervi og ekki er loku fyrir það skotið að hausakreistaran- um, sem fór á kostum í fyrsta þættinum, bregði fyrir við iðju sína. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endur- tekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Kenneth Cope- land, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord. Blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 Columbo: Its All in the Game, 1993 10.40 Flight of the Phoenix, 1966, James Stewart, Richard Attenborough, Peter Finch, Emst Borgnine 13.00 Lionheart Æ, 1987 15.00 The Black Stallion Ret- ums, 1983 17.00 Leap of Faith, 1992 19.00 Elvis and the Colonel: The Untold Story, 1992 20.40 U.S. Top 10 21.00 Look Up T, 1989, Sylvester Stallone 22.50 Street Knight T, 1992, Jennifer Gatti, Richard Coca 23.25 Noises OfE G, 1992 2,10 Caribe 0,T, 1987 3.35 Columbo: It’s All In the Game, 1993 SKY ONE 5.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 7.45 Teiknimyndir 8.30 Card Sharks Leikjaþáttur 9.00 Concentration 9.30 Love At first Sight 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 E Street 12.00 Falcon Crest 13.00 Hart to Hart 14.00 Another World 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Gamersworld 17.30 Blockbusters 18.00 E Street 18.30 MASH 19.00 Code 3 19.30 Sightings 20.00 The Adventures of Brisco County Junior 21.00 Star Trek: The Next Generation 22.00 Late Show with David Letterman 22.45 Battlestar Gallactica 23.45 Bamey Miller 0.15 Night Court 0.45 Dag- skrárlok EUROSPORT 6.30 Pallaleikfimi 7.00 Þríþraut 8.00 Eurofun 9.00 Motors 10.00Knatt- spyma 12.00 Tennis. ATP-keppnin. Bein útsending 16.00 Mótorhjólaf- réttaskýringaþáttur 16.30 Alþjóðleg- ar akstursíþróttafréttir 17.30 Euro- sport-fréttir 18.00 íþróttir 19.00 Hnefaleikar 20.00 Fjölbragðaglíma 21.00 Golf 23.00 Eurosport fréttir 23.30 Dagskrárlök A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennuinynd U = unglingamynd V = visindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýrj. UTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir. 7.45 Heimshorn. (Einnig út- varpað kl. 22.07.) 8.10 Gestur á föstudegi. 8.31 Tíðindi úr menningarlffinu. 9.03 „Ég man þá tið“. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánsson- ar. (Einnig fluttur í næturút- varpi nk. sunnudagsmorgun.) 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.10 Rætur, smásögur kanadi- skra rithöfunda af íslenskum uppruna: „Maðurinn sem alltaf vantaði salernispappír" eftir William Valgarðsson. Hjörtur Pálsson les þýðingu Sólveigar Jónsdóttur. (Aður á dagskrá sl. sunnudag). 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og viðskiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins, Ambrose í París eftir Philip Levene. Þýðandi: Árni . Gunnarsson. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. 15. þáttur. Leik- endur: Rúrik Haraldsson, Guð- rún Ásmundsdóttir, Gunnar Eyj- ólfsson, Guðbjörg Þorbjarnar- dóttir, Haraldur Björnsson, Benedikt Árnason og Brynja Benediktsdóttir. (Áður á dag- skrá 1964.) 13.20 Stefnumót. Umsjón: Hall- dóra Friðjónsdóttir. 14.03 Útvarpssagan, Endurminn- ingar Casanova ritaðar af hon- um sjálfum. Ólafur Gíslason þýddi. Sigurður Karlsson les (5). 14.30 Lengra en nefið nær. Frá- sögur af fólki og fyrirburðum, sumar á mörkum raunveruleika og imyndunar. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað nk. mánudags- kvöid kl. 15.03 Miðdegistónlist Fiðlusónata í A-dúr eftir César Franck. Nadja Salerno-Sonnen- berg leikur á fiðlu og Cécile Licad á pianó. Sellósónata í G-dúr eftir Gabriel Fauré. Frédéric Lodéon leikur á selló og Jean- Philippe Collard á píanó. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað nk. þriðju- dagskvöld kl. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 18.03 Þjóðarþel. Úr Sturlungu Gísli Sigurðsson les (10). Ragn- heiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér for- vitnilegum atriðum. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menning- arlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsing- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.35 Margfætian. Tónlist, áhuga- mál, viðtöl og fréttir. 20.00 Saumastofugleði. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 21.00 Óhlýðni og agaleysi um aldamótin 1700. Sögubrot af alþýðufólki. 2. þáttur: Þjófafar- aldurinn mikli um aldamótin 1700. Umsjón: Egill Ólafsson sagnfræðingur. (Endurflutt á föstudagskvöld kl. 21.00.) 21.30 Kvöldsagan, Að breyta fjalli eftir Stcfán Jónsson. Höfundur les (15). Hljóðritun Blindrabóka- .safns Isiands frá 1988. 22.07 Heimshorn. (Endurtekið frá morgni.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á síðkvöldi. Stúlkan frá Arles, svíta nr. 1, eftir Georges Bizet. Fílharmón- íusveitin í Slóvakiu leikur; Anth- ony Bramall stjórnar. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. (Einnig fluttur i næturútvarpi aðfaranótt nk. miðvikudags.) 0.10 I tónstiganum. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. (End- urtekinn frá síðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Frittir ó RÁS 1 og RÁS 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir, Leifur Hauksson. 9.03 Halló ísland. Eva Ásrún Alberts- dóttir. 11.00 Snorralaug. Snorri Sturluson. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Guðjón Bergmann. 16.03 Dagskrá: Dægurmáiaútvarp og fréttir. 18.03 Þjóðarsálin — Þjóðfundur 1 beinni útsendingu. 19.32 Milli steins og sleggju. Snorri Sturluson. 20.30 Nýjasta nýtt í dægurtónlist. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Næturvakt. Guðni Már Henningsson. 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 2.05 Með grátt í vöng- um. 4.00 Næturlög. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Nætur- lög. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Djassþáttur. Jón Múli Arnason. 6.45 Veður- fregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9/ 103,2 7.00 Tónlist. Útvarp umferðarráðs. 9.00 Hjörtur Hovser. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.30 Ókynnt tónlist. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Næturvakt. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 ísland öðru hvoru. 12.15 Anna Björk Birgis- dóttir. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Halldór Back- amn. 3.00 Næturvaktin. Frillir 6 heilo tímonum kl. 7-18 og kl. 19.19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofréttir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 12.00 íþróttafréttir. 12.10 Rúnar Róbertsson. Fréttir kl. 13. 15.00 Jóhannes Högnason. 17.00 Sixties tónlist. Bjarki Sigurðsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 24.00 Næturtónl- ist. FM 957 FM 95,7 8.00 í lausu lofti. Sigurður Ragn- arsson og Haraldur Daði. 11.30 Hádegisverðarpottur. 12.00 Glódís Gunnarsdóttir. 16.05 Næturlífið. Ragnar Már. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturvaktin. Fréttir kl. 9, 10, 13, 16, 18. íþrétia- fróttir kl. II og 17. HLJÓDBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 17.00-19.00 Þráinn Bijánsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjun. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjun. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 4.00 Þossi og Jón Atli. 7.00 Morg- un og umhverfisvænn. 9.00 Jakob Bjarna og Davíð Þór. 12.00 Jón Atlfc 15.00 Þossi. 18.00 Plata dags- ins. 19.00 Arnar Þór. 22.00 Nætur- vakt. 3.00 Nostalgía. Útvorp Hofnarfjörður FM 91,7 17.00 Hafnarfjörður í helgarbyij- un. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrár- lok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.