Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.09.1994, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK Danny og fjölskylda í frí ►ÞEGAR báðir foreldrarnir hafa í mörg horn að líta utan veggja heimilisins, eins og ástandið óneitanlega er hjá þeim hjóna- kornunum Danny DeVito og Rheu Pearl- man, verða börnin iðulega útundan. Þá er um að gera að líta upp úr erlinum af og til og gefa þeim gaum. Danny hefur haft mikið að gera, hver kvikmyndin rek- ið aðra, en hann hefur ýmist leikið í þeim stór hlutverk eða leikstýrt. Rhea er sem kunnugt er hin kjaftforuga Carla á barn- um á Staupasteini. Fyrir skömmu rann loks upp stór stund, fjölskyldan fór í frí saman og varð smáeyjan Bora Bora fyrir valinu. Bora Bora er ekki langt frá Tahiti í Suður Kyrrahafi. Þar undi fjölskyldan sér hið besta í nokkra daga, Danny, Rhea, Lucy 11 ára, Gracie 9 ára og Jacob 6 ára. FÖSTUDAGUR 16. SEPTEMBER 1994 41 Rokksöngvarinn æ- Æ * og hljómborðsleikarhnn I Þægilegt umfiverfi - ögrandi vinningarl OPIÐ FRA KLUKKAN 19:00 - 03:00 VAGNHÖFÐA 11, REYKJAVÍK, SÍMI 685090 Gömlu og nýju dansarnir íkvöld kl. 22-03 Hljómsveitin Tónik leikur fyrir dansi Miðaverð kr. 800 Höfum rúmgóðan veislusal fyrir árshátíðir, haust- og vetrarfagnaði og hvers kyns mannamót. Okkar verð í september er frá kr. 1.500 fyrir þríréttaða máltíð ásamt dansleik. Pantið tímanlega. Bókanir fyrir veturinn eru í fullum gangi. Mida- og borðapantanir í simum 875090 og 670051. KOPAVOGUR Nýbýlavegi 22, sími 46085. ' % ^ 3 ' Lifandi tónlist 3 cð G Þessa helgina Nautasteik m/öllu 780 kr. og sá stóri á aðeins 300 kr. BAR * Smidjuvegi 14 (raub gata) ! * í Kópavogi, sími: 87 70 99 * * Lifandi tónlist oggalastuð. [ . Sá stóri á aðeins 350 kr! . • Enginn abgangseyrir. FÖSTUDAGS- 0G LAUGARDAGSKVOLP 'Því ekki að taka lífið létt! SONGLEIKURINN ^ LONDON LONDON NEW YORK REYKJAVÍK 55manns taka þátt í sýningunni. p! mmá Saga sem allir þekkga. Láttu ekki þessa stórkostlegu sýnin&u fram hjá Þér fara. ■ SYNTI SEPTEMBER Elfa GSsladóttir Jóhannes Bachmann. mmsmm Magnús Kjartansson. Esther Helga Guðmundsdóttir. SONGSMIÐJAN A HOTEL ISLANDI /\/\ Miða- og borðapantanlr alla daga á Hótel íslandi mm /mJLL, í síma 687111 og hjá Söngsmiðjunni í síma 612455. m/l Námufélagar fá W% afslátt á Ctease

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.