Morgunblaðið - 22.12.1994, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 15
NEYTENDUR
wömmammmm
KJÖT&FISKUR
GILDIR FRÁ 22. TIL 29. DES.
; Ný svínalæri 537 kr. |
Bayonne skinka 790 kr.
I Svínabógar 498 kr.j
Nautainnanlæri 1.496 kr.
ispæ frá Kjörís 549 kr. i
Konfektterta frá Kjörís 857 kr.
! Mjúkís frá Kjörís 249 kr. j
10-11 BÚÐIRNAR
TILBOÐ: 10% afsláttur við kassana af öliu hangi- kjötl, svínahamborgarhryggjum og öllu reyktu svína- kjötl, frá Ali, KEA, SS, Goða, KB-Borgarnes, Hóls-
fjalla, Búrfells.
| Emmess Fantasia 12 manna ísterta 685 kr.j
NÓATÚNSBÚÐIRNAR GILDIR FRÁ 22. TIL 24. DES.
iNautalundÍrunl kg 1.799 kr. ]
Kalkúnar kg 897 kr.
Konfektístérta Kjörís 899 kr.|
Humarískel kg 999 kr.
i 1 kg úrvals rækjur 699 kr.
Útikerti 69 kr.
Sodastream tæki 3.999 kr.
Ekta B.C. epli 89 kr.
F & A
GILDIR FRÁ 22. TIL 28. DES.
Old Spice rakspíri 150 ml 681 kr.
Duracell MN/1500 rafhl. 4 stk m/mæli 228 kr.
Gillette Sensor rakvéi m. 2 blöð 280 kr.
Jakob’s blandað kex 3 pakkar 163 kr.
Aro servíettur rauðar 100 stk. 285 kr.
ELTA barnasegulband og upptökutæki
2.499 kr.
Barnasett 2 diskar og bolli 490 kr Jj
Dúkkuregnhlífakerra 1.390 kr.
FJARÐARKAUP GILDIR 21., 22., 23. 09 24. DES.
Jólapappír (2m x 70 cm) 29 kr.j
Útikerti 59 kr.
j Konfektísterta Mjúkís 1 I 859 kr. j 239 kr.
Pekingendur Svínakambur m/puru kg 585 kr. kg 658 kr.
Svfnalæri, ný í ’/.-'A kg 495 kr.
Döðlubotnar 145 kr.
BÓNUS Sórvara í Holtagörðum
! 3 CD með tenórum 897 kr.'
Kodak myndavél meðfilmu 2.490 kr.
Samlokugrill 1.970 kr.
Pottasett 3 pottar + panna I Philips útvarp með kassettu 2.890 kr. 5.990 kr.
Hljómtækjasamstæðurfrá 13.975 kr.
Sodastream tæki 3.690 kr.
Leikföng í miklu úrvali, frábært verð.
BÓNUS
Rækjur 1 kg 449 kr.
Skafís 21 298 kr.
Bónus íssósa 3teg. 169 kr.
AppelsínurSpan 39 kr.
Nóa gullmolar 339 kr.
Pagen jólapiparkökur 159 kr.
Dannu rauðbeður 600 g 47 kr.
Kaupir Bónus malt 6x1,5 I og færð 6 jólakúlur í kaupbæti.
HAGKAUP Skeifunni, Akureyri, Njarðvfk, Kringlunni - matvara GILDIR FRÁ 22. TIL 28. DES.
Ferskt rósakál 500 g pk. 69 kr.
Islensk matvæli reyktur lax og graflax (200 g sneiddur) pk. 298 kr. Goða lambahamborgarhryggur kg 599 kr.
Daim skafís 1 I 259 kr.
Hagkaupsappelsín2l 89 kr.
Ferskt spergilkál Bassets lakkrískonfekt 1 kg kg 179 kr. 339 kr.
GARÐAKAUP
TÍU ÁRA AFMÆLISTILBOÐ GILDIR FRAM YFIR JÓLI
Krakusjarðarber'/. dós 179 kr.
Urbeinað hangilæri kg 998 kr.
Úrbeinaður hangiframpartur kg 898 kr.
Ora lúxus síld m/sinnep, hvítlauk og
karrý 375 g 198 kr.
Gymsoy jólaglögg 750 ml 329 kr.
Beauvais rauðkál 580 g 79 kr.
Beauvais rauðbeður 580 g 79 kr.
Hólsfjallasauðahangikjöt m/beini kg 678 kr.
KASKO KEFLAVÍK
HELGARTILBOÐ.
Grape kg 19 kr.
Sólappelsín 2 lítrar 99 kr.
Ora grænar baunir 450 g 47 kr. j
Rauðkál 720 g 89 kr.
Hytop bleiur 389 kr.
Kartöflur premier 2 kg 69 kr.
i Instant kaffi Gull Co op 100 g 179 kr.
Sprittkerti 50 stk. 269 kr.
SKAGAVERAKRANESI
HELGARTILBOÐ.
Konfekt 400 g 495 kr.
Hangiframpartur úrb. 545 kr.
Melónurgular 99 kr.
Rauðkál720g 94 kr.
Mjúkís 11 259 kr.
Partý terta 399 kr.
Grænarbaunir 'Adós 59 kr.
Cocktailávextir '/> dós 129 kr.
Goða lambahamborgarlæri, tilboð kg 699 kr.
Gera
hálsmen
úr orku-
steinum
HEIMILISFÓLK í sambýlinu á
Markarflöt í Garðabæ hefur und-
anfarið unnið að gerð hálsmena,
sem seldir verða í versluninni
Betra líf í Borgarkringlu.
Hálsmenið hannaði Illugi Ey-
steinsson, starfsmaður sambýlis-
ins og hefur hann jafnframt um-
sjón með gerð hálsmenanna.
„Hugmyndin er sú að heimils-
fóik geri hálsmen úr orkusteinum,
sem geta meðal annars losað um
bældar tilfinningar og á sama
tíma hjálpað þeim að tjá sig um
þær. Ennfremur ættu þeir sem
vinna með orkusteina, að geta
fengið orku frá þeim. Margir trúa
því að steinar séu orkugjafar og
eftir að hafa grúskað í fræðum
um þau efni, valdi ég þrjár steina-
tegundir i hálsinen."
Illugi segir að samkvæmt
steinafræðum vinni þessir þrír
steinar vel saman. „Stór steinn í
miðju meni er kærleikssteinn.
Litlir steinar af tveimur tegund-
um eru þræddir á silfurþráð og
mynda hring utan um kærleiks-
steininn. Annar er happasteinn,
alhliða heilunarsteinn sem hjálp-
SIGRÚN Benediktsdóttir og
Jón Halldór Gunnarsson
vinna að gerð hálsmena úr
orkusteinum.
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Jólakjötið
BÓNUS og 10-11 versl-
anirnar bjóða afslátt af
jólakjötinu, Bónus býður
15% afslátt af hamborgar-
hryggjum og hangikjöti
og 10-11 verslanirnar
bjóða 10% afslátt af ýms-
um kjötvörum s.s. hangi-
kjöti og öllu reyktu svína-
kjöti.
Þá má benda á að kílóið
af spergilkáli er á 179
krónur í Hagkaup og þar
kostar hálft kíló af fersku
rósakáli 69 krónur.
Dé Longhi
djúpsteikingarpottarnir
með snúningsKÖrfunni
eru byltingarkennd
tækninýjung
Meö hallandi körfu sem
snýst meöan á steikingunni
stendur:
• jafnari og fljótari steiking
• notar aðeins 1,2 Itr. af olíu
í stað 3ja Itr. f öðrum.
• mun styttri steikingartfmi
> olíu- (
• 50%
• og orkusparnaður
Potturinn er lokaður meðan á
steikingu stendur. Fitu- og
lyktareyöandi sfur tryggja
fullkomið hreinlæti. Sumar
gerðir með glugga svo fylgjast
megi með ste'ikingunni, sjálf-
hreinsandi húöun og tæm-
ingarslöngu til að auðvelda
olíuskipti.
Hitaval 140-190°C. 20 mín.
tímarofi með hljóðmerki.
I
DeLonghi
FALLEGUR, FLJÓT.UR 0G
FYRIRFERÐARLITILL
I
Verð aðeins frá 11.690,-
til 13.990,- (sjá mynd)
TILVALIN JÓLAGJÖF
TIL SÆLKERA
/FQnix
HÁTÚNI 4A SÍMI (91)24420
ar okkur að skilja að einu tak-
markanir okkar eru þær sem við
setjum okkur sjálf. Hinn steinninn
bægir neikvæðri orku frá og
dregur úr huglægri streitu."
Hálsmenunum fylgja upplýs-
ingar um orkusteina, prentaðar á
endurunninn pappír, sem gerður
er í sambýlinu.
Hagkaup býður
30% afslátt
af jólavörum
HAFIN er útsala á jólavarningi í
Hagkaup. Veittur er 30% afsláttur
af öllum jólavarningi nema kertum
og servíettum. Þar á meðal eru
jóladúkar, jólahandklæði, jólaseríur,
aðventuljós, kúlur, glitrandi lengjur
og svo framvegis.
:
KiRK\-
V°0D
Boðskapur
Maríu til
mannkynsins
Hin umtalaða bók með miðluðum upplýsingum frá Maríu
mey fæst nú loks á íslensku. Bók allra leitandi
einstaklinga. „Gerið ykkur ljóst að þetta eru ekki endalokin
heldur upphaf nýs tfma, nýs heims og nýs skilnings.
Þörf er á að undirbúa sig núna, rétt áður en
hinn nýi tími rennur upp." - Móðirin María
„Fólk af öllum trúarbrögðum heims ætti að lesa skilaboðin og
spádómana, sem eru birt í Boðskap Maríu til mannkynsins. Bók Annie
Kirkwood er meðal fimm efstu titlanna á bókalistanum sem ég mæli
með." - Gordon-Micftael Scallion, fiöf. „Earth Cftanges Report".
„Einhver fallegasti kærleiksboðskapur sem ég hef lesið."
- Úlfur Ragnarsson, lœfinir, t viðtali á Aðalstöðinni.
„Ég hef lesið þessa bók og rætt hana vfða. Öllum ber saman um
nákvæmni skilaboðanna. Þetta er vissulega afar mikilvæg bók fyrir
mannkynið nú á tímum." - Scra Frank R. Bugge, Church ofAntioch.
„Bókin hefur að geyma yndislegar upplýsingar um kærleikann,
mikilvægi þess að fjölskyldur standi saman og um kraft og einfaldleika
Cuðrún G. Bergmann.
bænarinnar. Engill Vonarinnar svífur um hverja sfðu." - Guðrún G. Bergmann.
Fæst hjá öllum helstu bóksölum
LEIÐARLJ*S hf. - útgáfa
Dreifing: Sala og dreifing 383-23334. Dreifing út á land sími 581-1380.