Morgunblaðið - 22.12.1994, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 22. SEPTEMBER 1994 21
FLUGFLOTI Landhelgisgæsl-
unnar í oddaflugi. Erfítt er að
fljúga oddaflug á samskonar
flugvélum, að nú ekki sé talað
um tvær þyrlur af ólíkri gerð
og flugvél sem í eðli sínu er
farþegaflugvél. Vel tókst til eins
og sjá má. Flugnemi: TF-SIF,
Benóný Ásgrímsson, TF-SYN,
Tómas Helgason og TF-GRO,
Pétur Steindórsson.
BENÓNÝ Ásgrímsson, flug- ^
maður Dauphin-þyrlu Land- r
helgisgæslunnar TF-SIF, sýndi
frábæra flugeiginleika þyrlunn-
ar og hæfni áhafnarinnar. Hér
kemur hún bratt niður í lok sýn-
ingar sinnar.
FOKKER F-27, TF-SYN. Fri-
endship Landhelgisgæslunnar
sýndi hve lágt má fara ef þurfa
þykir. Flugm. Tómas Helgason.
ALLMARGAR svifflugur komu
við sögu. Hér ber K-7 kennslu-
sviffluguna TF-SAB við Esjuna.
Flugmaður Þorgeir Árnason. í
aftursætinu var fréttamaður frá
Bylgjunni sem var með beina
útsendingu frá fluginu.
STINSON SR6 Rellant. Þessi
flugvél er eins og fyrsta flugvél
Loftleiða að öðru leyti en því að
hún er á hjólum en ekki flotum.
Hún var til sýnis í skýli eitt. Flug-
leiðir keyptu þessa flugvél á 15
ára afmæli félagsins. Einnig er
til WACO YKS-7 flugvél eins og
fyrsta flugvél Flugfélags Norður-
lands (síðar Flugfélags íslands).
Islenska Flugsögufélagið keypti
þá flugvél árið 1980. Báðar vél-
arnar eru í vörslu Flugsögufélag-
Jólasettin komin frá
Stakir sófar í leðri
fré frr« IJ9.000
Hornsófar í leðri
frá kr. 160.000
Sófasett í leðri
frá kr. 219.000
Komið og skoðið þessi glæsilegu
sófasett og hornsófa.
Opið frá kl. 9-22
Valhúsgögn
ÁRMÚLA 8, SÍMAR 812275, 685375.
- kjarni málsins!