Morgunblaðið - 22.12.1994, Síða 48

Morgunblaðið - 22.12.1994, Síða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 Stóra sviðið: • FÁVITINN eftir Fjordor Dostojevski Frumsýning 26/12 kl. 20, uppselt, - 2. sýn. fim. 29/12, nokkur sæti laus, - 3. sýn. fös. 30/12, nokkur sæti laus. • SNÆDROTTNINGIN eftir Evgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen. Miö. 28/12 kl. 17, uppselt, - sun. 8. jan. kl. 14, nokkur sæti laus. mGAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Fös. 6. janúar, örfá sæti laus. Ath. fáar sýningar eftir. • GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Fös. 13. janúar. Ath. sýningum fer fækkandi. GJAFAKORT í LEIKHÚS, SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Afsláttur fyrir korthafa áskriftarkorta Miðasala Þjóðleikhússins verður opin frá kl. 13.00 til 20.00 fram á Þorláksmessu. Lokað verður aðfangadag jóla. Annan dag jóla verður opið frá kl. 13.00 til 20.00. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrá kl. 10.00. Græna linun 99 61 60 - greiöslukortaþjónusta. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 680-680 T LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: • Söngleikurinn KABARETT — Frumsýning fös. 13. janúar. 2. sýn. mið. 18/1, grá kort gilda. • LEYNIMELUR 13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. LITLA SVIÐIÐ kl. 20: • ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson. Sýn. fös. 30/12, lau. 7/1. • ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Sýn. fim. 29/12, sun. 8/1 kl. 16. Gjafakortin okkar eru frábær jólaejöf! DESEMBERTILBOÐ! Miðapantanir í síma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Á Þorláksmessu er opið kl. 13-20, aðfangadag kl. 11-13, lokað verður jóladag, annan dag jóla, gamlársdag og nýársdag. - Greiðslukortaþjónusta. Gleðileg jól! Sýnt í íslensku óperunni. Vegna mikillar aösóknar AUKASÝNING mið. 28/12 kl. 23. Þri. 27/12 kl. 20, UPPSELT. Mið. 28/12 kl. 20, UPPSELT. Lokasýning fös. 30/12 kl. 24, UPPSELT. Ósóttar pantanir eru seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðapantanir í símum 1 1475 og 11476. Miðasalan opin í dag fró kl. 11-18. Miðasalan lokuð 23.-26. des. Hár-gengið þakkar kærlega fyrir sig. - Gleðileg jól. • ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley. Frumsýning 27/12 kl. 20:30 örfá sæti laus. 2. sýn. 28/12 kl. 20:30. 3. sýn. 29/12 kl. 20.30. Miðasalan opin dagl. kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningar- daga. Sími 24073. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu -kjarni máisins! Fyrir eitt starf í landbúnaði skapast tvö störf í úrvinnslu og þjónustu. |Wisrr0iiiwiMaííilí - kjarni málsins! LEIKFELAG AKUREYRAR FÓLK í FRÉTTUM Jólaskemmt- un í Set- bergsskóla HALDIN var jólaskemmtun í Set- bergsskóla síðastliðið mánudags- kvöld og sáu nemendur sjálfir um skipulagningu og skemmtiatriði. Buðu þeir gestum upp á hina bestu skemmtun. Nemendur 9. bekkjar fluttu atriði úr söngleikjunum Klístri og Jesus Christ Superstar. Einnig sýndu þeir nokkra gaman- leikþætti við góðar undirtektir. Stúlkur úr 8. bekk fluttu lögin „Mr. Mills“ og „Hvítir strákar" úr Hárinu auk þess sem þær hermdu eftir nokkrum frægum poppstjörnum eins og Madonnu og Björk. ÞÆR Rakel Sófusdóttir, Harpa Rut Harðardóttir, Helga Lilja Kristinsdóttir, Asdís Dögg Omarsdóttir, Karen Árnadóttir, Lísabet Ósk Jónsdóttir og Katrín Árnadóttir fluttu lög úr Hárinu. Á myndina vantar Evu Björk Krisljánsdóttir. í LOK kvöldsins stigu allir sem tóku þátt í sýningunni upp á svið og sungu saman. JÓLASKEMMTUNIN var vel sótt. - FOLK /I441IEL nærfatnaður í sérflokki Opið frá kl. 9-22 í dag. Laugavegi 4, sími 14473 áPr rectston movements Enginn Guð ÞAÐ getur verið erfitt fyrir stór- stjörnur sem eru sífellt í viðtölum að hafa alltaf frá einhverju nýju að segja. Það veit belgiska slags- málahetjan Jean Claude Van Daianme vel. „Blaðamenn eru allt- af á hqttunum eftir einhverjum boð- skap,“ segir hann. „Þeir ættu að snúa sér að Guði. Ég hef engan boð- skap fram að færa.“ Fallegasta útstillingin VERSLUNIN Flex í Bankastræti fékk viðurkenningu Laugavegs- samtakanna fyrir fallegustu gluggaútstillingu í ár. Það er Edda Sverrisdóttir, eigandi verslunar- innar, sem stendur á bak við hönnunina, en hún fékk líka viður- kenningu fyrir tveimur árum. Edda er lærður kvikmyndagerðarmaður og segir að sú menntun nýtist sér ágætlega í hönnuninni: „Hún hjálpar mér að sjá hlutina í sam- hengi.“ Hún segir að hugmyndinni skjóti oftast upp í kollinn á sér og í raun felist mesta vinnan í útfærsl- unni: „í þetta skipti heppnaðist það hjá mér.“ Verslunin Flex er fylgihluta- verslun, þar sem hægt er að fá hvaðeina fyrir konur utan fötin sjálf, meðal annars hatta, slæður og skartgripi. „Ég legg áherslu á að hafa uppstillinguna einfalda," segir Edda, „og reyni að byggja hana upp þannig að hún virki fyr- ir vöruna, sem ég er með. Einnig Morgunblaðið/Árni Sæberg EDDA Sverrisdóttir við gluggaútstillingu sína. reyni ég að gæta samræmis. Út- stillingin má ekki vera úr takt við innréttingu verslunarinnar." Vinnan sem hún leggur í útstill- inguna; borgar hún sig? „Engin spurning," segir Edda. „Þetta er andlit búðarinnar út á við. Fólk nemur staðar fyrir utan til að skoða í gluggann. Síðan hef ég líka gam- an af þessu.“ fFatfeg jóíagjöf frottésíoppar, veCúrsCoppar, veCúrgaCCar 4=DlymRl-_ Laugavegi 26 - Kringlan 8-12 - nákvæmni - L RAYM0NDWE1L GENEVE

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.