Morgunblaðið - 22.12.1994, Page 54

Morgunblaðið - 22.12.1994, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1994 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓIMVARP SJÓNVARPIÐ g STÖÐ TVÖ 10.30 ►Alþingi. Bein útsending frá þing- fundi ef þingið verður ekki komið í jólafrí. 17.00 ►Fréttaskeyti 17.05 ►'Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (49) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 BARNAEFHI ►Jól á leið til jarðar Nú eru góð ráð dýr. Öngull er búinn að finna jólakistilinn og aðeins tveir dagar til jóla. Hvemig er hægt að bjarga kistl- inum? (22:24) OO 18.05 ►-Stundin okkar Endursýndur 'þátt- ur frá sunnudegi. 18.30 ►Fagri-Blakkur (The New Advent- ures of Black Beauty) Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um aávintýri svarta folans. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (17:26) OO 19.00 Tfj||| |QT ►Él í þættinum eru I UHLId I sýnd tónlistarmynd- bönd í léttari kantinum. Dagskrár- gerð: Steingrímur Dúi Másson. OO 19.15 ►Dagsljós 19.45 Jól á leið til jarðar. 22. þáttur endur- sýndur. (22:24)00 20.00 ►Fréttir 20.35 Veður 20.45 VU|tf UYIin ►Vörður laganna nvmminu (Paroie * fuC) Frönsk bíómynd frá 1985 um fyrrvery andi lögreglumann sém snýr heim tll Lyon frá Afríku til að hefna kohu sinnar og dóttur. Leikstjóri er José Pinheiro og aðalhlutverk ieika Alain Delon, Jacques Perrin, Fione Gélin og Vincent Landon. Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir. 22.25 ►Mormónakórinn syngur jólalög (The Mormon Tabernacle Choir) Mormónakórinn frá Utah syngur jólalög í musterinu í Salt Lake City, stærstu timburhvelfingu í heimi. 23.00 ►Ellefufréttir 23.25 ►Þingsjá Helgi Már Arthursson fréttamaður segir tíðindi af Alþingi. 23.45 ►Dagskrárlok 9.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.00 ►Hlé 17.05 ►Nágrannar 17.30 ►Með Afa OO 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 20.20 ►Sjónarmið Viðtalsþáttur Stefáns Jóns Hafstein. 20.50 ►Dr. Quinn (Medicine Woman) (8.þáttur) 21.45 ►Seinfeld hætta lífi sínu og limum til að kom- ast upp á næsthæsta fjallstind heims. Taylor Brooks er lögfræðingur sem nýtur þess að taka áhættu í einkalíf- inu og dómsalnum en þó einkum í frístundum. Hann hefur lengi dreymt um að klífa K2-tindinn í Himalaja- flöllum, þann næsthæsta í heimi. Klifurfélagi Taylors heitir Harold Jamieson en hann er eðlisfræðingur og fjölskyldufaðir sem lítur lífið allt öðrum augum en lögfræðingurinn hrokafulli. Taylor klífur hæstu tinda til að sigra heiminn en Harold leggur í svaðilfarirnar til að sigrast á sjálfum sér. Hörmulegt slys verður til þess að þeim býðst að taka þátt í leið- angri á K2 sem lýkur með baráttu upp á líf og dauða. í aðalhlutverkum eru Michael Biehn, Matt Craven og Raymond J. Barry. Leikstjóri er Franc Roddam. 1992. Maltin gefur •kir'h 23.55 ►Leðurblökumaðurinn (Batman) Myndin er byggð á teiknimyndasög- unum um milljónamæringinn Bruce Wayne og geðsjúkan glæpamann sem kallast Joker. Aðalhlutverk: Jaek Nicholson, Michael Keaton og Kim Basinger. Leikstjóri: Tim Burton. 1990. Lokasýning. Bönnuð börn- um. Maltin gefur ★ ★ 'h 2.00 ►Af fingrum fram (Impromtu) Gamánsöm, ljúf og rómantísk kvik- mynd um ástarsamband skáldkon- unnar George Sand og tónskáldsins Fredrics Chopin. Aðalhlutverk: Hugh Grant, Bernadette Peters og Judy Davis. Leikstjóri: James Lapine. 1990. Maltin gefur ★ ★ ★ 'A Loka- sýning. 3.45 ►Dagskrárlok Seinfeld verður seint sakaður um skilvísi. Safnraunir Jerry Seinfeld Jerry fer á bókasafnið og er umsvifa- laust krafinn um bók sem hann fékk að láni árið 1971 STOÐ 2 kl. 21.45 Jerry Seinfeld lendir í furðulegum kringumstæð- um í þættinum í kvöld þegar hann er krafinn um bók sem hann fékk lánaða á bókasafni árið 1971. Jerry þykist þess fullviss að hann hafi skilað bókinni á sínum tíma en það gæti orðið snúið að sannfæra bóka- verðina um það. Okkar maður fer á safnið ásamt vinum sínum og þar gerir Kramer sér lítið fyrir og stíg- ur í vænginn við starfsstúlku að nafni Marion. George hefur aftur á móti um annað að hugsa því hann telur sig hafa komið auga á fyrrver- andi kennara sinn, sultarlegan í lörfum á tröppum bókasafnsins. En getur verið að Jerry Seinfeld sé svo mikill trassi að hann hafi legið með bók af bókasafninu í meira en tutt- ugu ár? Vörður laganna Söguhetjan er fyrrverandi úrvaislögga sem hreiðrað hefur um sig I Afríku eftir að kona hans og dóttir voru myrtar SJÓNVARPIÐ kl. 20.45 Franski stórsjarmörinn Alain Delon er í aðalhlutverki í hasarmyndinni Verði laganna eða Parole de flic sem var gerð árið 1985. Söguhetjan er mað- ur með hlutverk, fyrrverandi úr-vals- lögga sem hreiðrað hefur um sig í svörtustu Afríku eftir að kona hans og dóttir voru myrtar. Þar kemur að garpurinn snýr heim til Lyon til að hefna mæðgnanna og uppræt.a hóp herskárra manna sem fara um bæinn og kála smábófum í stórum stíl. Leikstjóri er José Pinheiro og aðalhlutverk leika Alain Delon, Jacques Perrin, Fione Gélin og Vincent Landon. Þýðandi er Ólöf Pétursdóttir. YMSAR Stöðvar OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstur.d 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn E 21.00 Ken- neth Copeland, fræðsluefni E 21.30 Homið, rabbþáttur 0 21.45 Orðið, hugleiðing 0 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 10.00 Switch- ing Parents, 1993 12.00 The Last of Sheila L 1973, James Cobum 14.00 Where the River Runs Black, 1986 16.00 Girls Just Wanna Have Fun G 1985, Sarah Jessica Parker, Shannon Doherty 17.55 Switching Parents, 1993 19.30 E! New Week in Review 20.00 Honeymoon in Vegas A 1992, Jessica Parker, Nicolas Cage 22.40 The Temp, 1993, Lara Flynn Boyle, Timothy Hutton, Fay Dunaway 23.20 The Inner Circle L 1991 1.40 The Indian Runner F 1991 3.45 Bruce vs Bill, Bill Louie, Bruce Lee, Angela Yu Ching SKY OME 6.00 Bamaefni (The DJ Kat Show) 8.45 Teiknimyndir 9.30 Card Sharks 10.00 Concentration 10.30 Candid Camera 11.00 Sally Jessy Raphael 12.00 The Urban Peasant 12.30 E Street 13.00 Falcon Crest 14.00 The Pirate 15.00 The Dukes of Hazzard 15.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 17.00 Star Trek: The Next Generation 18.00 Games World 18.30 Blockbust- ers 19.00E Street 19.30 MASH 20.00 A Mind to Kil! 22.00 Star Trek: The Next Generation 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 Chances 0.45 Bamey Miller 1.15 Night Court 1.45 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 Pallaleikfimi 8.00 Hestaíþróttir 9.00 Alpa-skíði 10.30 Skíðaganga með fijálsri aðferð 11.30 Alpa-skíði 13.00 Kappakstur 14.00 Aksturs- iþróttir 15.00 Eurofun fréttir 16.00 Alpaskíði 17.00 Þríþraut 18.30 Euro- sport-fréttir 19.00 Stríðsíþróttir 21.00 Hnefaleikar 22.00 Tractor Pulling 23.00 Golf 0.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur W = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Ingólfur Guð- mundsson flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit og veðurfregnir 7.45 Daglegt mál Margrét Páls- dóttir flytur þáttinn. 8.00 Frétt- ir 8.10 Pólitíska hornið Að utan (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu 8.40 Myndlistarrýni 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 9.45 „Arásin á jólasveinalestina" Lokaþáttur. 10.03 Morgunleikfimi með Hall- dóru_ Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. - Klarinettukonsert f A-dúr K622 eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Einar ,Jóhannesson leikur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Jean-Pierre Jaquillat stjórnar. 10.45 Veðurfregnir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. ' Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Stefnumót með Halldóru Friðjónsdóttur. 14.03 Útvarpssagan, Töframaður- 1 inn frá Lúblin. Hjörtur Pálsson les eigin þýðingu (5:24) 14.30 Víðförlir íslendingar. Þáttur um Árna Magnússon á Geitas- tekk. 3. þáttur af fimm. Um- sjón: Jón Þ. Þór. Lesari með umsjónarmanni: Anna Sigríður Einarsdóttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. 15.53 Dagbók. 16.05 Skíma. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. - íslensk sönglög í útsetningu Elíasar Davíðssonar íslenskir tónlistarmenn leika. - íslensk sönglög Gunnar Guð- björnsson, Kolbeinn Ketilsson, Rannveig Fríða Bragadóttir, Sólrún Bragadóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Kristinn Sig- mundsson, Sverrir Guðjónsson og Garðar Cortes syngja, Jónas Ingimundarson leikur með á píanó - Islensk sönglög í útsetningu Atla Heimis Sveinssonar Sigrún Eðvaldsdóttir leikur á fiðlu og Selma Guðmundsdóttir á píanó. 18.03 Bókaþel. Lestur úr nýjum og nýútkomnum bókum. 18.30 Kvika. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 „Árásin á jólasveinalestina", endurflutt frá morgni. 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá tónleikum á tónlistarhátíð- inni í Salzborg f sumar - Strengjakvintett i A-dúr, ópus 18 og - Píanótríó í d-moll ópus 49 eftir Felix Mendelssohn, - Píanókvartett nr. 1 í g-moll, ópus 25 eftir Jóhannes Brahms. Andras Schiff leikur á píanó, Yuuko Shiokawa og Erich Hö- barth leika á fiðlur, Nobuko Imai og Dietmut Poppen leika á lágfiðlur og Miklos Perenyi og Boris Pergamenschikow leika á selló. Umsjón: Hákon Leifsson. 22.07 Pólitíska hornið. Myndlist- arrýni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Aldarlok: „Heimur minn er skógurinn okkar og þorpið í dalnum" segir nýkrýndur Nó- belsverðlaunahafi í bókmennt- um, japanski rithöfundurinn Kenzaburo Oe í upphafskafla sögunnar um M/T. I þættinum er saga Kenzaburos Oes kynnt. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Áður á dagskrá á mánudag) 23.10 Andrarímur. Umsjón: Guð- mundur Andri Thorsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn þátt- ur frá miðdegi.) 1.00 Næturút- varp á samtengdum rásum til morguns. Fróttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Kristín Ólafsdóttir. Erla Sigurðardóttir talar frá Kaup- mannahöfn. 9.03 Halló ísland. Magnús R. Einarsson. 10.00 Halló Island. Margrét Blöndal. 12.00 Veður. 12.45 Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálaútvarp. Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Magnús R. Einarsson. 20.30 Á hljómleikum með Sheryl Crow. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Allt i góðu. Guðjón Bergmann. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadótt- ir. 1.00 Næturútvarp til morguns. MilH steins og sleggju. Fréttir ó Rós I og Rós 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPID I. 30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.05 I hljóðstofu BBC. 3.30 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Frétt- ir. 5.05 Blágresið biíða. Guðjón Bergmann. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARPÁRÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Drög að degi. 12.00 ís- lensk óskalög. 16.00 Sigmar Guð- mundsson. 19.00 Draumur í dós. 22.00 Ágúst Magnússon. 1.00 Al- bert Ágústsson.4.00 Sigmar Guð- mundsson. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Hjálmarsson. 9.05 Valdís Gunn- arsdóttir. Góð tónlist. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Bjarni Dagur Jónsson. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson. 20.00 íslenski list- inn. Jón Axel Ólafsson. 23.00 Næturvaktin. Fréttir ó heilo tímonum fró kl. 7-18 og kl. 19.19, Iróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttafréttir kl. 13.00 BROSID FM 96,7 7.00 Jóhannes Högnason 9.00 Rúnar Róbertsson. 12.00 íþrótta- fréttir. 12.10 Vltt og breitt. Fréttir kl. 13. 14.00 Kristján Jóhannsson. 17.00 Sveifla og galsi með Jóni Gröndal. 19.00 Okynnt tónlist. 24.00 Næturtónlist. FNI 957 FM 95,7 7.00 í bitið. Axel og Björn Þór. 9.00 Gulli Helga. 12.00 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleið með Pétri Árna. 19.00 Betri blanda. 23.00 Rólegt og rómantískt. Fréttir kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00. HLJÓDBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/Stöð 2 kl. 17 og 18. SÍGILT-FM FM 94,3 12.45 Sígild tónlist 17.00 Djass og fleira 18.00-19.00 Ljúfir tónar í lok vinnudags. 19.00-23.45 Sígild tónlist og sveifla fyrir svefninn. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 21.00 Svæðis- útvarp TOP-Byigjan. 22.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-IÐ FM 97,7 8.00 Simmi. 11.00 Þossi. 15.00 Birgir Örn. 16.00 X-Dómínósiist- inn. 21.00 Ilenní Árnadóttir. 1.00 Næturdagskrá. Útvarp Hafnarf jöröur . FM 91,7 17.00 Markaðshornið. 17.25 Tón- list og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 Iþróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.