Morgunblaðið - 21.01.1995, Page 5

Morgunblaðið - 21.01.1995, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 5 Rás 6 verður aðal útsendingarrás Stöðvar 2 á höfuðborgarsvæðinu Á höfuðborgarsvæðinu eru nokkur skuggasvæði fyrir sjónvarpsmóttöku. Endursendar fyrir þessi svæði eru á sömu stöðum og áður, sjá mynd. Staðsetning sendis Útsend- ingarrás Minnisrás á myndlykli Aðalsendir Vatnsendi VHF06 01 Endursendar Gamli garður UHF40 14 Ásholt UHF42 16 Borgarspítali UHF 39 13 Digranesskóli UHF43 17 Mosfellsbær / Víðines UHF4I 15 Á nýju útsendingarrásinni er merki Stöðvar 2 efst í hægra horninu Hjá langflestum áskrifendum dugar sá loftnetsbúnaður sem þeir nú hafa til að ná nýju útsendingarrás Stöðvar 2. í einstaka tilvikum geta áskrifendur þó þurft að bæta, breyta eða endurnýja loftnetsbúnað. Með því að stiila sjónvarpstækið á nýju útsendingarrás Stöðvar 2 (sjá töflu) geta áskrifendur sem ekki hafa fengið nýjan myndlykil gengið úr skugga um hvort þeir nái nýja útsendingarmerkinu. Á nýju útsendingarrásinni er dagskrá Stöðvar 2 send út með græna tvistinum, merki Stöðvar 2, efst í hægra horninu. Allir áskrifendur verða búnir að fá nýjan myndlykil fyrir 13. mars Afhending á nýjum myndlyklum er í fullum gangi og nú þegar hafa yfir 12.000 áskrifendur á höfuðborgarsvæðinu fengið nýjan myndlykil. Viku áður en við komum heim til áskrifanda fær hann í pósti bækling um nýjan og betri myndlykil, ítarlegar upplýsingar um afhendingu á honum og nýjan áskriftarsamning. nýr og betri Mynd/yk/// handa þér og heim til þín frá 13. mars verður aðeins að horfa á læsta dagskrá Stöðvar 2 með nýja myndlyklinum. Eftir að dagskrá Stöðvar 2 lýkur mánudaginn 13. mars verður útsendingu á „gamla“ myndlyklakerfinu hætt og eftir það næst læst útsending Stöðvar 2 aðeins með nýja myndlyklinum. Ekki verður hægt að horfa á læsta dagskrá Stöðvar 2 með gamla myndlyklinum. Upplýsin gasími 676040, svarað alla daga frá kl. 8.00 til kl. 23.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.