Morgunblaðið - 21.01.1995, Síða 12
12 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
LANDIÐ
Atvinnukönnun á Húsavík
Störfum fjölgar í
opinberri þjónustu
Morgunblaðið/Ámi Helgason
HJONIN Hanna María Siggeirsdóttir og Erlendur Jónsson.
Apótekari kveður
KJARRMÓAR-GBÆ.
Mjög falleg 90 fm raðh. á tveímur
hæðum. Á neðri hæð eru svefnherb.,
stofa, eldh. og bað. Á efri hæð er
opið rými sem nýtist t.d. sem svefn-
herb. Gengið út á verönd úr stofu.
Fallegur garður. Verð 8,5 millj.
Áhv. langtlán 2,2 millj.
MAÍiHOLT (MMKiOíi
SUÐURLANDSBRAUT4A
EIGNAMIÐLUNIN %
Sími 88 • 90 • 90 - Fax 88 •
90 • 95 - Síðumúla 21
Símatfmi í dag
kl. 11-14
Skrifstofuhúsnæði við Lauga-
veg. Vorum aö fá til sölu 206 fm (2.
hæð í steinh. v/Laugaveg). Hæðin er
innr. sem læknastofur og myndi henta
vel sem slík, einnig fyrir lögmenn, arki-
tekta o.fl. 5244.
Hrauntunga. Mjög snyrtil. 97 fm
sérh. á jarðh. í tvíb. ásamt 28 fm bflsk.
Nýtt eldh. Baöherb., gler og gólfefni
endurn. að hluta. Verð 8,2 millj. 4274.
2já herb.
Kópavogsbraut. Mjög s'nyrtn.
51.5 fm ib. á jarðh. í góðu fjórb. Sér-
inng. Vandaðar innr. og gólfefni. Áhv.
2,0 millj. langtímalán. Verð 4,5 millj.
4200.
Fellsmúli. Góð 48 fm ib. á jarðh. I
fjölb. (b. er laus fljótl. Áhv. húsbr. 2,4
millj. Verð 4,9 mlllj. 3298.
Boðagrandi. Falleg og björt um 54
fm íb. á 6. hæð í lyftuh. Húsvörður.
Gufubað og gervihnsjónv. Verð 5,6
millj. 4272.
Við Grandaveg. 2ja herb. ódýr
69 fm íb. í kj. Laus strax. Verð 4,3
millj. 3009.
Vallarás. Lítil en falleg ca 40 fm íb.
á 5. hæð í góðu fjölb. Vandaðar innr.
Góðar svalir m. fráb. útsýni. Áhv. ca
2.5 millj. langtímalán. Verð 3,9 millj.
4262.
Fossvogur - allt sér. Mjög fai-
leg 57 fm íb. á jarðh. íb. er nýinnr. m.
nýjum gólfefnum, tækjum, gluggum og
gleri. Verð 5,4 mlllj 4217.
Frostafold - lán. Mjög falleg 55
fm (b. á jarðh. I góðu húsi. Sérþvotta-
herb. Sérgarður. Áhv. ca 4,2 millj.
veðd. Verð 5.950 þús. 4252.
Blikahólar - skipti. Góð 57 fm
íb. á 3. hæð. Parket á stofu og holi.
Vestursv. Glæsil. útsýni. Áhv. 1,0 mlllj.
veðd. Skipti á 3ja-5 herb. fb. eða hæð
m. bflsk. Verð 7,5 millj.-10,5 millj.
Verð 5,4 millj. 4223.
Eskihlíð. Falleg 65,5 fm (þ. á 3. hæð
ásamt aukaherb. I risi. Hagst. lán áhv.
Verð 6,7 millj. 4204.
Vesturberg. 2ja herb. björt 50 fm
íb. á 3. hæð. Stórar vestursv. og fallegt
útsýni. Verð aðeins 4,5 mlllj. 4176.
Flyðrugrandi. 2ja herb. 50 fm fal-
leg íb. á 3. hæð. 20 fm sólsvalir. Stutt
í þjónustu f. aldraöa. Laus strax. Verð
5,9 millj. 3706.
Sólvallagata. Mjög vönduð um 70
fm 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð í steinh.
sem allt hefur verið endurn. Nýtt gler,
lagnir, þak o.fl. Marmari á gólfum. Ha-
logenlýsing. Mikil lofthæð. Sérbíla-
stæöi. Áhv. ca 3,0 millj. byggsj. Eign
fyrlr vandláta. Verð 6,8 millj. 4122.
Krummahólar. Falleg 2ja herb. ib.
á 1. hæð ásamt stæði í bílageymslu.
Áhv. 2,5 millj. Skipti á stærri eign.
Verð aöeins 4,3 mlllj. 4074.
Fálkagata. Einkar falleg ósamþ. ein-
staklíb. um 30 fm í kj. Flísal. bað. Park-
et. Mjög góð eldhinnr. Mögul. að yflr-
taka 950 þús. frá lífeyrlssj. starfsm.
rík. Verð 2,7 millj. 3203.
Flyðrugrandi. Björt og góð 56 fm
íb. Stórar suðursv. Stutt I þjónustu fyr-
ir aldraða við Álagranda. Laus strax.
Verð 6,1 millj. 3932.
Austurströnd. Góð 64 fm ib. á 2.
hæð ásamt stæði I bílageymslu. Stórar
svalir og fallegt útsýni. Laus strax. Verð
5,9 mlllj. 3913.
Hraunbær. 2ja herb. 53 fm björt Ib.
á jarðh. íb. snýr öll í suður. Húsið er
nýl. klætt Steni. Parket. Verð 4,9 mlllj.
3842.
Hamraborg. 2ja herb. 64 fm góð
ib. á 1. hæð með svölum. Bilageymsla.
Laus fljótl. Verð 4,4 millj. 3479:
Miðbærinn. Mikiö endurn. 50 fm
kjíb. Sérinng. Nýtt eldhús, gólfefni,
gluggar og gler. Verð 3.950 þús. 3212.
Vlkurás. Rúmg. 2ja herb. fb. um 60
fm. Góö sameign. Ahv. um 2,3 millj.
frá veðd. Verð 5,2 millj. 2287.
- kjarni málsins!
Húsavík - Húsavíkurbær lætur
fram fara að áliðnum hverjum vetri
atvinnukönnun í bænum og hefur
nú nýlega verið birt um hana
skýrsla, sem sýnir að þróunin er
sú að þjónustustörfunum fjölgar en
þeim sem að framleiðslunni vinna
fækkar.
Atvinnurekendur á Húsavík eru
samkvæmt könnuninni nú 181 en
voru 169 á sama tíma árið áður.
Tólf fyrirtæki hættu rekstri en fleiri
ný komu en öll smá.
Heildarfjöldi starfsmanna er nú
1.167 en voru 1.075 fyrir ári. í
byggingariðnaði var ástandið svip-
að og áður en í öðrum iðnaði fækk-
aði um átta störf. Mest var fjölgun
Hvammstanga - Rafmagn var kom-
ið á ailar línur á umráðasvæði Ra-
rik á Hvammstanga kl. 3 í fyrri-
nótt. Höfðu þá sumir bæir verið
rafmagnslausir í fjóra sólarhringa.
Að sögn svæðisstjóra, Sverris
Hjaltasonar, var mikið álag á
starfsmönnum Rarik, en þeir hafa
notið góðrar aðstoðar, bæði frá
björgunarsveitinni Káraborg á
Hvammstanga, svo og einstakling-
um, sem lögðu til sérútbúnar bif-
reiðar og snjósleða.
Á hluta Hvammstanga var keyrt
rafmagn frá varaaflsstöð, sem er
í opinberri þjónustu, en þar fjölgaði
um 61 starf og í fiskvinnslu um
24 störf.
Við þjónustustörf vinna nú 58%
Húsvíkinga, en 42% við framleiðslu-
og úrvinnslustörf og virðist þróunin
sú að þjónustustörfunum fjölgar
stöðugt hlutfallslega.
Atvinnuleysisdögum ijölgaði á
árinu um 699 miðað við fyrra ár.
Fyrirtæki á Húsavík með fleiri
en tíu starfsmenn eru 26. Við bætt-
ust á árinu 12 fyrirtæki en fjögur
hættu rekstri.
Margt fleira eftirtektarvert kem-
ur fram í skýrslu Atvinnumála-
nefndar Húsavíkur þó það sé hér
ekki rakið frekar.
staðsett í sláturhúsi Kaupfélags
V-Húnvetninga, allt til í nótt.
Bændur vel búnir til að mæta
rafmagnsleysi
Sverrir sagði mikla breytingu
vera á síðustu 10 árum hjá bænd-
um, nú væru flestir vel búnir til að
mæta slíkum erfiðleikum, vararafl-
stöð og kyndi- og eldunarbúnað.
Einkum er þetta mikilvægt fyrir
mjólkurframleiðendur. Þannig
mætti taka tillit til ástands í ein-
stökum sveitum þegar ráða þurfti
viðgerðarverkefnum í forgangsröð.
Stykkishólmi - Nú um áramótin
urðu apótekaraskipti í Hólmin-
um. Hanna María Siggeirsdóttir
lætur af störfum og flytur
ásamt fjölskyldu sinni til Vest-
mannaeyja og tekur við apótek-
inu þar.
Hanna María og fjölskylda
dvöldu hér í 9 ár. Þau komu á
þrettándanum 1986 og fluttu
héðan nákvæmlega níu árum
síðar. Það óhapp vildi til að
þegar flylja átti búslóðina þá
valt gámurinn með búslóðinni í
ofan af flutningabílnum við apó-
tekið. Það var eins og hún vildi
ekki fara lengra. Hún hefur
kunnað vel við sig í gamla apó-
tekinu. Það var eins með eig-
endur hennar. Hér hafa þau átt
góðan tíma og kveðja Hólminn
með söknuði. Hanna María tók
virkan þátt í félags- og menn-
Sauðárkróki - Síðla næsta sum-
ars eða nánar tiltekið þann 25.
ágúst verður Kvenfélag Sauðár-
króks eitt hundrað ára og sagði
Helga Sigurbjörnsdóttir, formaður
félagsins, að ýmislegt yrði gert til
þess að minnat þessara merku
tímamóta.
Um árabil hefur nýárdagur ver-
ið helsti fjáröflunardagur félagsins
og löngum stóð félagið fyrir
dægurlagakeppni sem fram fór á
nýársdansleik í félagsheimilinu Bi-
fröst, en þessi skemmtilegi þáttur
í starfsemi félagsins hefur nú ver-
ið endurvakinn og er frestur til
þess að skila inn lögum í keppnina
til 10. febrúar nk. í pósthólf kven-
félagisns nr. 93 á Sauðárkróki.
Helga Sigurbjömsdóttir sagði
að vel yrði vandað til þessara
ingarmálum hér í bæ. Hún var
aðaldrifkrafturinn í að stofna
og reka Stykkishólmspóstinn,
sem er blað er kemur út viku-
lega og birtir fréttir og tilkynn-
ingar um það sem er að gerast
í bænum.
Erlendur Jónsson, maður
Hönnu Maríu, stundaði kennslu
í heimspeki við Háskóla íslands
þann tíma sem þau hafa verið
búsett hér. Hann fór á milli
Stykkishólms og Reykjavíkur
vikulega og fannst honum það
ekkert tiltökumál. Á þessum
tíma hafa vegirnir batnað til
muna og alltaf auðveldara að
ferðast á milli.
Við apótekarastarfinu tekur
Ingimundur Pálsson og kemur
hann frá Patreksfirði þar sem
hann hefur starfað sem apótek-
ari sl. þrjú ár.
keppni, sérstofnuð hljómsveit undir
stjórn Hilmars Sverrissonar myndi
kynna öll lögin sem til úrslita
kepptu, og yrðu þau gefin út á
snældu undir heitinu: Sæluvikulög
1995 og sigurlagið kynnt á loka-
dansleik hinnar árlegu Sæluviku
Skagfirðinga. Gert er ráð fyrir að
höfundar sendi inn lög sín og
frumsaminn texta á hljómsnældu
og einnig mun Hilmar Sverrisson
annast útsetningu laganna ef höf-
undur óska þess.
Helga sagði dægurlagakeppnina
það fyrsta sem gert yrði til hátíðar-
brigða á afmælisári en þegar nær
drægi myndi ýmislegt verða sett í
gang til þess að minnast stofnunar
kvenfélagsins' en á þessari stundu
væri ekki ljóst hvemig að því yrði
staðið.
21150-21370
LARUS Þ. VALDIMARSSON, framkvæmdastjori
KRISTJAN KRISTJANSSON. loggiltur fasteig^asali
Til sýnis og sölu meöal annarra eigna:
Efri hæð við Fjölnisveg
Stór sólrík stofa, 2 svefnherb., sér borðstofa, suðursvalir. Stór trjágarð-
ur. Úrvalsstaður.
Hlíðar - Hafnarfjörður - eignaskipti
Góð 3ja herb. íbúð óskast á 1. hæð í Hafnarfirði, helst með bílskúr, í
skiptum fyrir rúmg. 4ra herb. sér neðri hæð í Hlíöunum með góðum
bílskúr.
Úrvalsíbúð - góður bflskúr - útsýni
Ný suðuríbúð 4ra herb. á 2. hæð um 100 fm í suðurhlíðum Kóp. 40
ára húsnæðislán kr. 5,1 millj. Stór bílskúr/vinnuaðstaða.
Helst i Skjólum eða nágr.
Einbýlishús eða raðhús með 5-6 herb. óskast í skiptum fyrir glæsil.
raðh. í Skjólunum m. 4 stórum svefnh. Nánari upplýsingar á skrifst.
Mosfellbær - borgin - eignaskipti
Nýtt og giæsilegt parhús með 3ja herb. óvenju rúmgóðri íbúð, ennfrem-
ur föndurherb. I risi. Góður bflskúr. Langtímalán. Tilboð óskast.
Með 40 ára húsnæðisláni
kr. 3,1-3,5 millj.
Nokkrar góðar 3ja herb. íb. m.a. við Eiríksgötu, Dvergabakka, Súlu-
hóla, Furugrund. Tilboð óskast. Sumar með frábærum greiðslukjörum.
Vinsamlegat leitið nánari uppl.
Sérstakt tækifæri
Leitum að góðri 3ja-4ra herb. íb. í borginni eða nágr. í skiptum fyrir
góða sérh. ( Vesturborginni með innb. bílskúr.
• • •
Óvenju margir fjársterkir
kaupendur á biðlista.
Opið í dag kl. 10-14.
AIMENNA
FASTEIGNASAL AM
LAUGAVEG118 SlMAR 21150-21370
...blaðib
- kjarni mál.vins!
Sjábu hlutina í víbara samhengi!
FASTEIGNAÞJÓNUSTAN
552-6600
Allir þurfa þak yfir tiöfuðiö
SEFGARÐAR - SELTJ*
Mjög glæsilegt einbýli á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr samt. 211 fm.
4-5 svefnherb. Arinn i stofu. Verönd með heitum potti. Fallegur garður.
Áhv. í iangtímal. 9 millj. Verð 16,7 millj.
I‘Ii\(iIIOLT (Í8(MÍ(»(Í SUÐURLANDSBRAUT 4A
Rafmagn komið
á alla bæi
Kvenfélag Sauðárkróks hundrað ára
Dægurlagasamkeppni
á árlegri Sæluviku