Morgunblaðið - 21.01.1995, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ
MINNIINIGAR
MESSUR
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 3 7
I
I
!
I
!
I
I
I
j
I
I
I
i
i
i
i
4
i
i
i
í
Í
i
I
i
i
H
SIGURNÝAS
FRÍMANNSSON
+ Sigurnýas Frímannsson
fæddist í Gunnólfsvík á
Langanesi í N-Múlasýslu 10.
febrúar 1925. Hann lést á
Landspítalanum á gamlársdag
og fór bálför hans fram frá
Fossvogskirkju föstudaginn 6.
janúar.
ÞAÐ ER erfítt að setjast niður og
skrifa kveðjuorð til vinar sem er
fjölskyldunni svo kær. I dag verð-
ur Sigurnýas Frímannsson kvadd-
ur i hinsta sinn. Stuttu eftir sjúk-
dómsgreiningu var Diddi, eins og
hann var kallaður, lagður inn á
sjúkrahús og átti hann þar stutta
viðkomu. Ekki kom okkur til hug-
ar að Diddi væri að yfírgefa okk-
ur, svo skyndilega versnaði hon-
um. En vegir Guðs eru órannsak-
anlegir, það er ljóst. Fjölskylda
mín fluttist í Kópavoginn fyrir 18
árum. Fljótlega kom í ljós að ná-
grannar okkar, Diddi, eiginkona
hans Hulda, Frímann og Birgir
Páll, voru þeir bestu sem hægt er
að kjósa sér. Fljótlega mynduðust
sterk vináttubönd milli fjölskyldn-
anna, enda áttu þær margt sam-
eiginlegt. Báðar fjölskyldurnar eru
vanar að eyða miklum tíma úti í
garði á sumrin, og það verður til
dæmis skrítið að sjá ekki Didda
næsta sumar sitja úti í garði á
sólríkum sumardegi, með pípuna
sína og lesa dagblöin, eins og hann
var vanur að gera. Sérstök vinátta
myndaðist milli föður míns og
Didda. Voru þeir oft klukkustund-
um saman að stússast úti í bíl-
skúr, að lagfæra og ditta að bílum
heimilismanna og leystu þeir það
vel af hendi. Alltaf var Diddi tilbú-
inn til að rétta fram hjálparhönd
við hvaða tækifæri sem var, og
má það segja um alla fjölskyldu
hans. Það eru líka ekki fá skipti
sem það var tekið til bragðs að
hlaupa yfír til Didda og Huldu er
eitthvað vantaði, og alltaf stóðu
dyr þeirra opnar. Hans verður
sárt saknað á mínu heimili, því
þar fer góður maður. Við þökkum
Didda fyrir allt sem hann gerði
fyrir okkur og fyrir að vera góður
vinur.
Fjölskylda mín hefur dáðst að
því á þessum erfiðu tímum, hve
Frímann, sonur Didda, hefur
reynst foreldrum sínum vel. Alltaf
hefur hann verið til staðar og sat
hjá Didda tímunum saman á
sjúkrabeði og verið móður sinni
innan handar hveija stund.
Elsku Hulda, börn og barna-
börn, við viljum votta ykkur okkar
innilegustu samúðarkveðjur á
þessum erfiðu tímum.
Fyrir hönd fjölskyldunnar
í, Bræðratungu 24,
Asta Skæringsdóttir.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag
kl. 14.00.
Allir hjartanlega velkomnir.
Þriðjudagskvöld kl. 20.30:
Fræösla um Tjaldbúöina í umsjá
Helenu Leifsdóttur.
Miðvikudagskvöld kl. 20.00:
Unglingafræðsla í umsjá Stein-
þórs Þórðarsonar.
Pýramídinn -
andleg
miðstöð
Heilunarathöfn
Heilunarathöfn verður haldin í
Pýramídanum, Dugguvogi 2,
Reykjavík, laugardaginn 21. janú-
ar kl. 14-16.
Sr. Siguröur Haukur Guðjónsson
opnar heilunarathöfnina.
Allir þeir, sem um sárt eiga að
binda af einhverjum orsökum,
eru velkomnir, öllum að kostnað-
arlausu.
Pýramídinn og Lífsskólinn,
Dugguvogi 2,
sími 588-1415.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 SÍMI 682533
Ferðir Ferðafélagsins
sunnudaginn 22. jan.
1) Gengið verður frá Rauða-
vatni yfir Reynisvatnsheiði að
Reynisvatni. Þetta er stutt og
þægileg gönguleið.
2) Skiðagönguferð á svæði
suður af Litlu kaffistofunni
vestan Hellisheiðar. Göngu-
hraði við allra hæfi. Verð kr. 800
(kynningarverð í byrjun árs).
Brottför í ferðirnar er frá Um-
ferðarmiðstöðinni, austanmegin
og Mörkinni 6. Ath.: Nú minnum
við þátttakendur á að klæðast
hlýjum fötum og hafa smávegis
nesti með (heitt á brúsa).
Ferðafélag íslands.
Mlðtun
Pýramídinn -
andleg
miðstöð
andleg miðstöð, Dugguvogi 2,
er opin alla virka daga frá
kl. 13-18.
Pýramídinn,
Dugguvogi 2,
sími 588-1415.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Bænasamkoma (kvöld kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Dagskrá vikunnar framundan:
Sunnudagur:
Brauðsbrotning kl. 11.00.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræöumaður: Mike Fitzgerald.
Miðvikudagur:
Skrefið kl. 18.00.
Biblíulestur kl. 20.30.
Föstudagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Laugardagur:
Bænasamkoma kl. 20.30.
Hallveigarstíg 1 • slmi 614330
Dagsferð sunnudaginn
22. janúarkl. 10.30
Valahnúkar - Háleyjarbunga.
Rifjuð verður upp ganga úr
Strandgöngu Útivistar sem farin
var 12. júní árið 1988. Gangan
hefst við Valahnúka syðst á
Reykjanesinu, siðan með strönd-
inni út á Reykjanestá og lýkur
ferðinni við Háleyjarbungu.
Brottför frá BSÍ að vestanverðu.
Verð kr. 1.500/1.700. Frítt fyrir
börn 15 ára og yngri.
Þorrablót
á Úlfljótsvatni helgina
28.-29. janúar
Gönguferðir, sameiginlegt
þorrahlaðborð og kvöldvaka.
Góð gistiaðstaða í fallegu um-
hverfi. Fararstjóri Lovísa Christ-
iansen. Ath. brottför kl. 9.00 á
laugadagsmorgun.
Miðasala á skrifstofu.
Útivist.
Guðspjall dagsins:
(Matt. 8.) Jesús gekk
ofan af fjallinu.
ÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11.00. Árni Bergur Sigurbjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Organisti Guðni Þ. Guðmunds-
son. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11.00.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Dómkórinn sýngur. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Barnastarf
í safnaðarheimilinu á sama tíma
og kl. 13.00 í Vesturbæjarskóla.
Bænaguðsþjónusta kl. 14.00.
Prestur sr. Ingólfur Guðmunds-
son. Sérstök fyrirbæn vegna at-
burðanna í Súðavík. í báðum
guðsþjónustunum verður tekið
við söfnunarfé í Súðavíkursöfnun.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10.00. Sr. Gylfi Jóns-
son. Organisti Kjartan Ólafsson.
GRENSASKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11.00. Messa kl. 14.00.
Atlarisganga. Prestur sr. Kjartan
Örn Sigurbjörnsson. Organisti
Árni Arinbjarnarson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og
barnasamkoma kl. 11.00. Organ-
isti Hörður Áskelsson. Ingólfur
Guðmundsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Sr. Helga Soff-
ía Konráðsdóttir. Messa kl. 14.00.
Organisti Pavel Manasek. Tómas
Sveinsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Biskup íslands, herra
Ólafur Skúlason vísiterar söfnuð-
inn. Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson. Kór Langholtskirkju
og Gradualekór Langholtskirkju
syngja undir stjórn Jóns Stefáns-
sonar.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11.00. Væntanleg ferm-
ingarbörn aðstoða. Carl P. Stef-
ánsson fyrrv. bankamaður prédik-
ar. Drengjakór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Friðriks S.
Kristinssonar. Organisti Jónas
Þórir. Barnastarf á sama tíma.
Messa kl. 14.00. Carl P. Stefáns-
son fyrrv. bankamaður prédikar.
Félagar úr Kór Laugarneskirkju
syngja. Organisti Jónas Þórir.
Eldri borgurum boðið til kaffi-
drykkju eftir messu. Þeir sem
þurfa akstur til og frá kirkju láti
vita í síma 889422 kl. 11-12 á
sunnudagsmorgun. Ólafur Jó-
hannsson.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl.
11.00. Opið hús frá kl. 10.00.
Munið kirkjubílinn. Messa kl.
14.00. Frank M. Halldórsson.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11.00. Organisti Viera
Gulasciova. Prestur sr. Solveig
Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf
á sama tíma í umsjá Elínborgar
Sturludóttur og Sigurlínar l’vars-
dóttur.
ÁRBÆJARKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Foreldrar
boðnir velkomnir með börnum
sínum. Guðsþjónusta kl. 14.00.
Organleikari Kristín Jónsdóttir.
Beðið fyrir þeim sem um sárt eiga
að binda vegna Súðavíkurslyss-
ins. Tekið á móti framlögum til
hinna bágstöddu við guðsþjón-
ustuna.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.00. Guðs-
þjónusta á sama tíma. Organisti
Daníel Jónasson. Tekið á móti
framlögum vegna Súðavíkurslyss-
ins. Samkoma ungs fólks með
hlutverk kl. 20.30. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta
kl. 14.00. Þorbergur Kristjánsson.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11.00. Prestur Guð-
mundur Karl Ágústsson. Organ-
isti Lenka Mátéová. Barnaguðs-
þjónusta á sama tíma. Umsjón
Ragnar og Ágúst. Prestarnir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna- og
fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.
Umsjón: Valgerður, Hjörtur,
Rúna. Guðsþjónusta í Skálholts-
dómkirkju kl. 14.00. Kirkjukórinn,
sem er í æfingabúðum í Skál-
holti, syngur undir stjórn Bjarna
Þórs Jónatanssonar. Vigfús Þór
Árnason.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11.00. Barnastarf
hefst á ný. Foreldrar eru hvattir
til þátttöku með börnunum. Org-
anisti Oddný J. Þorsteinsdóttir.
Kristján Einar Þorvarðarson.
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl.
11.00. Guðsþjónusta kl. 11.00.
Prestur dr. Sigurjón Árni Eyjólfs-
son. Organisti Örn Falkner. Ægir
Fr. Sigurgeirsson.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.00. Barnakór Selja-
kirkju syngur. Guðsþjónusta kl.
14.00. Heimsókn Gídeonfélags-
Laugarneskirlga
ins. Guðjón Garðarsson prédikar.
Organisti Kjartan Sigurjónsson.
Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11.15. Guðsþjónusta
kl. 20.30. (Ath. breyttan tíma.)
Sýnum samhug í verki. Organisti
Pavel Smid. Cecil Haraldsson.
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Há-
messa kl. 10.30. Messa kl. 14.
Ensk messa kl. 20. Laugardaga
messa kl. 14. Aðra rúmhelga daga
messur kl. 8 og kl. 18.
KFUM og KFUK við Holtaveg:
Samkoma á morgun, sunnudag,
kl. 16.30 við Holtaveg. Jesús
Kristur og hann krossfestur.
Ræðumaður: Halldóra Lára Ás-
geirsdóttir. Helga Magnúsdóttir
syngur einsöng. Barnasamverur á
sama tíma.
MARÍUKIRKJA, Breiðholti:
Messa kl. 11. Alla rúmhelga daga
messa kl. 18.30.
HVÍTASUNNUKIRKJAN FOadelf-
ía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu-
maður Hafliði Kristinsson. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Ræðu-
maður Mike Fitzgerald.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Fjöl-
skyldusamkoma kl. 11. Erlingur
og Ragnheiður stjórna og tala.
Hjálpræðissamkoma kl. 20. Ingi-
björg og Óskar Jónsson stjórna
og tala.
FÆR. sjómannaheimilið: Sam-
koma sunnudag kl. 17.
MOSFELLSPREST AKALL:
Messa í Lágafellskirkju kl. 14.
Beðið fyrir þeim sem eiga um
sárt að binda vegna slysfaranna
á Vestfjörðum og við kirkjudyr að
lokinni guðsþjónustu verður tekið
við framlögum í söfnun hjálpar-
stofnunar „Samhugur í verki".
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju-
legan hring. Jón Þorsteinsson.
GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Bjarni Þór Bjarnason
messar. Bænargjörð fyrir þeim
sem líða vegna hinna válegu at-
burða í Súðavík. Sigurður Hall-
dórsson leikur einleik á selló.
Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 14. Leikskólabörn og
fjölskyldur þeirra sérstaklega vel-
komin. Bænargjörð fyrir þeim sem
líða vegna hinna válegu atburða
í Súðavík. Bragi Friðriksson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Sérstaklega minnst þeirra
sem farist hafa í snjóflóðum und-
gnfarið og þeirra sem um sárt
eiga að binda. Kór Víðistaðasókn-
ar syngur. Organisti Úlrik Ólason.
Sigurður Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11. Munið
skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Helgi Bragason. Gunn-
þór Ingason.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11.00. Bænastund
kl. 14.00. Organisti Kristjana Ás-
geirsdóttir. Einar Eyjólfsson.
KAPELLA St. Jósefssystra,
Garðabæ: Þýsk messa kl. 10.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30. Rúmhelga daga
messa kl. 18.
KARMELKLAUSTUR: Sunnudaga
messa kl. 8.30 og rúmhelga daga
messa kl. 8.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna-
starfið kl. 11 í umsjón starfshóps.
Messa í Víðihlíð kl. 11. Messa í
kirkjunni kl. 14. Beðið fyrir þeim
sem eiga um sárt að binda vegna
snjóflóðanna. Minnum Grindvík-
inga á söfnunina til styrktar þeim
sem misstu heimili sín. Tekið
verður á móti framlögum í kirkj-
unni fyrir og eftir messuna. Hvetj-
um fólk til að fjölmenna.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Guðsþjónusta sunnudag kl. 11.
Minnst verður þeirra sem fórust s,
í snjóflóðinu í Súðavík og beðið
fyrir þeim sem eiga um sárt að
binda. Fermingarbörn og foreldr-
ar hvött til að mæta. Organisti
Steinar Guðmundsson. Baldur
Rafn Sigurðsson.
KÁLFATJARNARSÓKN:Kirkju-
skóli í dag kl. 11 í Stóru-Voga-
skóla.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón-
usta í Hlévangi kl. 10.15. Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skólabíl-
inn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur
sr. Ólafur Oddctr Jónsson. Beðið
fyrir þeim sem eiga um sárt að
binda vegna snjóflóða. Kór Kefla-
víkurkirkju syngur. Organisti Einar
Örn Einarsson.
KAÞÓLSKA kapellan, Keflavík:
Messa kl. 14.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta sunnudag kl. 14. Minnst
verður þeirra sem fórust í snjó-
flóðinu í Súðavík og beðið fyrir
þeim sem eiga um sárt að binda.
Fermingarbörn og foreldrar hvött
til að mæta. Organisti Ester
Ólafsdóttir. Sunnudagaskóli í
Grunnskólanum Sandgerði
sunnudag kl. 13. Baldur Rafn Sig-
urðsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í umsjá Sig-
rúnar og Bjargar. Biblíulestur
mánudagskvöld kl. 20.30. Tómas
Guðmundsson.
HEILSUSTOFNUN NLFÍ: Messa
kl. 11. Tómas Guðmundsson.
KOTSTRANDARKIRKJA: Messa
kl. 14. Minnst atburðanna í Súða-
vík. Tómas Guðmundsson.
ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Svavar
Stefánsson.
EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl.
14.00.
STOKKSEYRARKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11.00.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Sunnudagaskóli kl. 11. Al-
menn guðsþjónusta kl. 14. Barna-
samvera í safnaðarheimili meðan
á prédikun stendur. Heitt á könn-
unni að messu lokinni. Guðsþjón-
ustunni verður útvarpað á Útvarp
Vestmannaeyjar FM 104 kl. 16.
Poppmessa kl. 20.30. Létt sveifla
í helgri alvöru.
AKRANESKIRKJA. Barnaguðs-
þjónusta í kirkjunni í dag kl. 11.
Stjórnandi Sigurður Grétar Sig-
urðsson. Kirkjuskóli yngstu barn-
anna í safnaðarheimilinu í dag kl.
13. Stjórnandi Axel Gústafsson.
Fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni
sunnudag kl. 14. Vænst þátttöku
fermingarbarna og fjölskyldna
þeirra. Björn Jónsson.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 14. Guðsþjónusta á
Dvalarheimili aldraðra, Borgar-
nesi, kl. 15.30. Árni Pálsson.