Morgunblaðið - 21.01.1995, Side 38

Morgunblaðið - 21.01.1995, Side 38
38 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Víti til varnaðar! SJÁVARÚTVEGSRÁÐHERRA Kanada, Brian Tobin, rakti í heimsókn sinni raunasögu sjávarútvegs í Kanada. Nytja- stofnar, sem hundruð þúsunda fólks byggðu atvinnu og afkomu á, hrundu, þar á meðal þorskstofninn. Tíminn fjall- ar um málið undir yfirskriftinni: „Víti til að varast“! Gífurlega áhætta tekin í FORY STU GREIN Tímans segir: „Fiskstofnar í kanadískri lögsögu eru að engu orðnir og nefndi ráðherrann þrjú atriði, sem að hans dómi voru þung á metunum. I fyrsta lagi hefðu stofnarnir verið ofmetnir. I annan stað hefði fiski verið hent í sjóinn í verulegum mæli. Og í þriðja lagi hefði verið landað framhjá vigt. Hér hefur undanfarin ár verið leyft að veiða meira af þorski en ráðgjöf fiskifræð- inga segir, og einstaka raddir skirskota til góðra afiabragða á ákveðnum svæðum og vilja ganga enn lengra. Um þetta er það að segja að hér er um gífurlega áhættu að ræða og þess vegna ber okkur að fara varlega." • ••• Efla þarf rannsóknir „ÞAÐ ER ákaflega brýnt að efla hafrannsóknir, einkum hinn líffræðilega þátt þeirra. Ekki hefur verið hugað nægi- lega vel að slíku og það er til dæmis undarlegt að ekki skuli hafa fengizt fjármagn í rann- sóknir á þorskklaki við landið, sem sótt hefur verið um ítrek- að. Erindi Kanadamannsins minnir á hve mikil ábyrgð er í þvi fólgin að nýta auðlindir íslenzkrar lögsögu og fara með réttinn til veiða ...“ • • • • Vamarleikur „VIÐ minnkandi afla er sú ein vörn að reyna að skapa sem mest verðmæti úr því sem á land berst, og sem betur fer hefur mikið áunnizt í því efni U Undir það skal tekið að við eigum að haga veiðisókn að ráðum fiskifræðinga, sem byggð eru á ítarlegum fiski- fræðilegum rannsóknum. Við eigum ekki að taka meiri afla úr stofnunum en fiskifræðileg rök standa til; sækja hann með sem minnstum kostnaði og vinna í sem verðmætasta vöru. Sjávarauðlindinni, sem gerir landið byggilegt, má ekki tefla í tvísýnu. Það þarf jafnframt að sinna fiskeldi - eftir leik- reglum fyrirhyggju - í stað kapps án forsjár. APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 20.26. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Laugamca Apó- teki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar Apótek, Hraunbæ 102B opið til kl. 22 þessa sömu daga, nema sunnudag. NESAPÓTEK: Virkadaga9-X9. Laugard. 10-12. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. GARÐABÆR: Heiisugæslustöð: Læknavakt s. 51328. Apótekið: Mán.-fid. kl 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14. HAFNARFJÖRÐUR: HafnarflartarapóUík eropið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apó- tek Norðurbæjar. Opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 tii 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51328. MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kL 9-19 mánudag til fostudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 92-20500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. UppL um læknavakt f sfmsvara 1300 eftir kL 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: UppL um lækna og apótek 22444 og 23718. LÆKNAVAKTIR BORGARSPÍTALINN: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 6%600). Slysa- og sjúkravakt all- an sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyQabúðir og iæknaþjón. í símsvara 18888. BLÓÐBANKINN v/Barónstig. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 602020. /wLÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstfg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátfðir. Sfmsvari 681041. NeyAarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. NEYÐARSÍMI vegna nauðgunarmála 696600. UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 16373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði. s. 652353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þrifljud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282. ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfraeðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f s. 91- 622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissam- tökin styðja smitaða og ^júka og aðstandendur þeirra f s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnadarlau.su í Húð- og kynsjúk- dómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknar- stofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeiid Landspítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimiiisiæknum. Þag- mælsku gætt ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatíma og ráðgjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema mið- vikudaga f síma 91-28586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viðtalstími þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9—10. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Upplýs- ingar um hjálparmæður f sfma 642931. BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og mið- vikudaga kl. 16-18. Grænt númer 996677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR. Sfmi 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er f sfma 23044. E.A.-SJÁLFSHJÁLPARHÓPAR fyrir fólk með tilfinningaleg vandamál. Fundir á Öldugötu 15, mánud. kl. 19.30 (aðstandendur) og þriðjud. kl. 20.________________________________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólisU, pósthólf 1121,121 Reykjavfk. Fundin Templara- höilin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19, 2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bústaðakirlga sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgotu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlfðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím- svara 91-628388. Félagsráðgjafi veitir viðtals- tfma annan miðvikudag hvers mánaðar kl. 16-17. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrifstofutfma er 618161._______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif- stofa á Klapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga' FÉLAG fSLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 620690. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatfmi fimmtudaga kl. 17-19 í s. 91-30760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmi er á sfmamarkaði s. 991999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fimmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma 886868. Sfmsvari allan sólarhringinn. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugravegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameð- , ferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýs- ingar veittar f síma 623550. Fax 623509. KVENNAATHVARF: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orð- ið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ánnúla 5. Opið mánudaga til föstudaga frá kl. 9-12. Sími 812833. LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu 8-10. Símar 23266 og 613266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111. MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT, Breið- holtskirkju, Mjódd, s. 870880. Upplýsingar, ráð- gjöf, vettvangur. MS-FÉLAG ÍSLANDS: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. MÆÐRASTYRKSNEFND, Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðingur til viðtals mánu- daga milli kl. 10-12. Fatamóttaka og fataúthlut- un miðvikud. kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Landssamtok allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum barasburð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. í sfma 680790. OA-SAMTÖKIN símsvari 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Fundir f Templara- höllinni v/Eiríksgötu laugard. kl. 11 og mánud. kl. 21. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræð- iaðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 f sfma 11012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í ReyHjavík, Hverfisgötu 69. Sfmsvari 12617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja- vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjarnarj;. 35. Ncyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga f önn- ur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. SA-SAMTÖKIN: Samtök fólks sem vill sigrast á reykingavanda sínum. Fundir í Tjamargötu 20, B-sal, sunnudaga kl. 21. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa btjóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög- um kl. 13-17 f húsi Krabbameinsfélagsins Skóg- arhlíð 8, s.621414. SAMTÖKIN ’78: Upplýsingar og ráðgjöf í's. 91-28539 mánudags- og fímmtudagskvöld kl. 20-23. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3-5, s. 812399 kl. 9—17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f s. 616262. SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHÚSS- INS. Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númen 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3. s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvtk. Símsvari allan sólarhringinn. Sfmi 676020. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 5528055. UPPLÝSINGAMIÐSTöÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17 og á laugardögum frá kl. 10-14. VINNUHÓPUR GEGN SIFJASPELLUM. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella mið- vikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 811817, fax 811819, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 811799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem vin að tala við. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTB YLQJA FRÉTTASENDINGAR Rlkisútvarpsins Ul út- landa á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15770 kHz og kl. 18.55- 19.30 á 11402 og 13860 kHz. Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 ogkl. 19.35-20.10 á 13860 og 16770 kHz og kl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, yfirlit yfír fréttir liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafn- vel ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR___________________ BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. BORGARSPÍTALINN I Fossvogi: Minudaga til fostudaga kl. 18.30 tíl kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á iaugardögum og sunnudögum kl. 15-18. FLÓKADEILD: Alla daga kl, 15.30 til kl. 17. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Sunnudaga kl. 15.30-17.____________________ GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. ____________________ HAFNARBÚÐIR: Alla daga ki. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖDIN: Heimsóknartlmi frjúls alia daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsókn- artfmi fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til ki. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30._______ KVENNADEILDIN. kl. 19-20._________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17._________ LANDSPÍTALINN: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og ðftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15- 16 og 19-19.30. SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Heimsóknartími dag- lega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. KEFLAVÍK - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á há- tfðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. SJÚKRAHÚS KEFLAVÍKURLÆKNISHÉR- AÐS og heilsugæslustöðvan Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknar- tími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á baraa- deild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusfmi frá kl. 22-8, s. 22209. BILANAVAKT VAKTþJÓNUSTA, Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, 8. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita HaftiarQarðar bilanavakt 652936 SÖFN_____________________________ ÁRBÆJARS AFN: Á vetrum eru hinar ýmsu deild- ir og skrifstofa opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Upplýsingar f sfma 876412. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI: Opið alla daga frá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími safrisins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Að- alsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BORGARBÓKASAFNIÐ I GERÐUBERGI 3-5, s. 79122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 36270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 36814. Ofan- greind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fímmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kL 11-19, þriójud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 873320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, fóstud. kl. 10-15. BÓKABfLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVfKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfir vetrar- mánuðina kl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud. - fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 18-19, föstud. kl. 10-17, laugani. kl. 10-17. BYGGÐA- OG LISTASAFN ÁRNESINGA SELFOSSI: Opiö daglega kl. 14-17. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 54700. BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið maí-ágúst kl. 10.30-12 og 13.30-16.30 alla daga. Aðra mánuði kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 93-11255. BYGGÐASAFNIÐ Smiðjan, Hafnarfirði: Opið alla daga nema rnánudaga frá kl. 13-17. Sfmi 655420. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafn- arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl. 12-18. KJARVALSSTAÐIR: Opið dag-lega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN\fslands - Háskólabókn- safn, opið mánud. til föstud. kl. 9-19. Laugard. kl. 9-17. Sími 6635600, bréfsími 5635615. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Lokað ( desember og janúar. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið dag- lega nema mánudaga kl. 12-18. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Frá 1. sept.-31. maí er opnunartfmi safnsins laugd. ogsunnud. kl. 14-17. Tekið á móti hópum e.samkl. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14-16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið sunnud. kl. 14-16. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Di- granesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. mflli kl. 13-18. S. 40630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriíjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Opið samkvæmt umtali til 14. maí 1995. Sími á skrifstofu 611016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalin 14-19 alla daga. PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Slmi 54321.__________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Beigstaða- straeti 74: Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16 og eftir samkomulagi fyrir hópa. SJÓMINJASAFN fSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði, er opið alla daga út sept. kl. 13-17. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 814677. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Sýningarsalir safnsins við Suðurgötu veröa lokaðir um sinn. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. NONNAHÚS: Ijokað frá 1. sept.-l. júnf. Opið eftir samkomulagi. Uppl. f sfmsvara 96-23555. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frú kl. 14-18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alia daga kl. 13-16 nema laugardaga. FRÉTTIR Afmælis- göngur hjá Útivist í ÁR verður Útivist 20 ára. í tilefni þess verða famar sérstakar afmæl- isgöngur, en í þeim verða riflaðar upp ákveðnar gönguferðir sem farn- ar hafa verið. í janúar 1988 var farinn fyrsti áfanginn í Strandgöngu í landnámi Ingólfs sem síðar var oftast nefnd Strandagangan. Á sunnudaginn 22. janúar verður farið kl. 10.30 frá Umferðarmiðstöð- inni suður á Reykjanes og genginn hluti Strandgönguleiðarinnar sem farin var í júní 1988. Gengið verður frá Valahnúk og suður og austur með ströndinni að Háleyjarbungu. Gönguleiðin hefur upp á margt að bjóða, sagnir, minjar frá umsvif- um mannsins, náttúruminjar og fjöl- breytt lífríki fjöru og úti á sjó. Nefna má sem dæmi rústir af fyrstu vita- byggingu landsins sem reist var 1878, ummerki eftir strand olíu- skipsins Clam o.fl. skipa, tvo nauð- lendingarstaði Grindavíkurárabáta sem forðuðu þeim frá að reka til hafs eða lenda í Reykjanesröstinni í aflands stórviðrum. Sagnir eru um útræði og byggð á þessu svæði sem eldgos, þá væntanlega ösku- og hraungosið 1224, hafi fært undir hraun. Fjölbreytni eldstöðva, hrauna og háhitasvæði teygja sig niður að ströndinni. ------♦ ♦ ♦---- Námskeið í kvíðastjórnun NÁMSKEIÐ í kvíða,stjómun hefst um mánaðamótin. Á námskeiðinu eru kenndar ákveðnar sálfræðilegar aðferðir til að takast á við kvíða, fælni og spennu í samskiptum og er árangur hvers og eins þátttak- anda metinn. Námskeiðin hafa verið haldin reglulega um árabil og er stjórnandi þeirra Oddi Erlingsson, sérfræðing- ur í klínískri sálfræði. Námskeiðin eru haldin um helgar. ORÐ DAGSIIMS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er opin frá kl. 7-22 alla virka daga og um helga frá 8-20. Opið f böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholtslaug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fýrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17.30. Sími 642560. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánud. - föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sundlaug HafnarQarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-16. Sunnud. 9-11.30. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: opið mánudaga - fímmtudaga kl. 9-20.30, fostudaga kl. 9-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 10-16.30. VARMÁRLAUG I MOSFELLSBÆ: Sundlaugin er lokuð vegna breytinga. SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin m&nu- daga - föstudaga 7-21. Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. SUNDLAUGIN f GARÐI: Opin virka daga kl. 7-9, kl. 12-13 og kl. 16-21. Laugardaga og sunnu- daga opið kl. 9-17. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin mánudaga - íöstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Sfmi 23260.___ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8.00-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl. 9-18. Sfmi 93-11255.______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga frá kl. 11 til 20. Laugardaga og sunnudaga frá kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐUR- INN. Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17 nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18. Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama tíma. GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. Gar»- skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um helgar frá kl. 10-18. SORPA SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Móttökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.80-19.30 til 15. maí. Þær eru þó lokaðar á stórhátfðum. Að auki veröa Ánanaust og Sævar- hÖfði opnar frá kl. 9 alla virka daga. Uppl.sími gámastöðva er 676571.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.