Morgunblaðið - 21.01.1995, Síða 46
46 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 1995
MORGUNBLAÐIÐ
t> R I R L I T I R
RAUÐUR
Ó.H.T. Rás 2
*** 1/2. S.V. MBL * og timabæi
J<au&jí/efsnilldarváí^jS^ r
*★*-*•★ é.h. l9lorgunBftéwjmmr fíTClV
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Á undan myndinni verður sýnd ný íslensk stuttmynd,
Debutanten eftir Sigurð Hr. Sigurðsson.
Sýnd kl. 2.50, 4.50 og 6.50
Sýnd kl. 11.
Sýnd kl. 3.
FOLK
Armanis
Gengur eins
og í sögu
► ALLT virðist ganga eins og í
sögu hjá parinu ástfangna Natös-
hu Richardson og Liam Neeson.
Ekki nóg með að kvikmyndin
„NeH“, sem þau leika í með Jodie
Foster, hafi fengið góðar viðtök-
ur. Nýjustu fregnir frá Hollywood
herma að parið, sem nýlega gekk
í það heilaga, eigi vona á barni.
Collins og
' Elton John
tekjuhæstir
►PHIL Collins og Elton
John eru hæstlaunuðu
rokkstjörnur Bretlands,
segir Cliff Dane I nýrri bók
sem kom út á þriðjudaginn
var. Phil Collins þénaði um
tvo og hálfan milljarð
króna í fyrra eða meira
en Eric Clapton, Sting og Paul
McCartney samanlagt. Elton John
var í öðru sæti með tæpa tvo millj-
arða króna. Það vekur athygli bók-
arhöfundar að konur virðast
eiga mun erfiðara uppdráttar en
karlmenn. Meðal þijátíu tekjuhæstu
tónlistarmannanna eru aðeins þrjár
konur. Efst þeirra er Yoko Ono með
um hálfan milljarð kr. eða tæplega
helmingi meira en Paul McCartney.
►TVÆR karl-
fyrirsætius
sýna föt á
tískusýningu
ítalska tísku-
hönnuðarins
Giorgio Ar-
mani síðastlið-
inn miðviku-
dag. Þá fóru
fram tískusýn-
ingar fyrir
haust og vetur
’95-’96 í
Mílanó.
Phil Collins
Karltíska
GÍTARSNILLINGURINN Lou Gatanas spreytir sig á Gibson Les
Paul Sunburst rafmagnsgítar frá 1960. Gangverð gítara af þessu
tagi hefur verið rúmar fjórar milljónir króna í gegnum tíðina.
Áhugamaður um
tónlist skoðar
Hofner Violin
bassa sem var
einu sinni í eigu
Bítilsins Paul
McCartney. Búist
er við að gítarinn
fari á um tuttugu
milljónir króna.
60.000 minjagripir úr
rokksögnnni í boði
Á UPPBOÐI á minjagripum úr
rokksögunni sem hófst í gær og
lýkur á laugardag eru margir
dýrindis gripir. Um sextíu þúsund
rokkmunir verða í boði og þar á
meðal upptökur með EIvis Pres-
ley, tvö hundruð gítarar og sex
hundruð plaköt með myndefni
meðal annars frá upphafsárum
rokksins.